Morgunblaðið - 25.02.1990, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1990
Stýrimaður
Óskum eftir stýrimanni á 70 tonna bát sem
gerir út á línu og fer síðan á net.
Upplýsingar í síma 94-2553, farsíma 985-
31136 og heimasíma 94-2623.
Sjúkrahúsið í Húsavík
Hjúkrunarfræðingar
SJúkrahúslð í Húaavík óakar ©ftlr hjúkrunar-
fræðingum um langri aða akemmri tíma eg
til aumaraflaysinga.
Hvarnig vaarl að kanna málið?
Upplýalngar gefur hjúkrunarfaratjóri í aíma
86=41333.
Fjölhæft starf
Ófaglærður starfskraftur óskast á skurð-
stofu. Ýmis störf.
Upplýsingar í síma 612150 um helgar og
eftir kl. 17.30, virka daga frá kl. 16.00-17.00
í síma 626650.
Sölumaður óskast
Óskum eftir ungum og hressum sölumanni
til starfa. Hér er um að ræða sölu á skemmti-
legri vöru hjá litlu heildsölufyrirtæki.
Umsækjandi þarf að hafa góða framkomu,
geta unnið sjálfstætt og hafa bíl til umráða.
Skrifleg umsókn er greini frá menntun, fyrri
störfum og launakröfum, sendist auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „Sölumaður - 1990“ fyrir
1. mars. Æskilegt er að mynd fylgi umsókn.
Tölvunarfræðingur
eða forritari
Tölvunarfræðingur eða forritari óskast til
starfa hjá þekktu hugbúnaðarhúsi.
Helstu kröfureru kunnátta íTURBÓ PASCAL
og í meðhöndlun NOVELL netkerfa, ásamt
því að vera tilbúinn til að leggja á síg mikla
vinnu.
ítarlegum umsóknum þarf að skila á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 2. mars 1990, merktar:
„J - 14119“.
Enskar bréfaskriftir
Fyrirtæki óskar að ráða starfskraft, helst
enskan eða þýskan, til að sjá um erlendar
bréfaskriftir. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Vinnutími ca 6-8 klst. alls á viku, eftir sam-
komulagi. Tilvalin aukavinna. Góð laun í boði
fyrir hæfan starfskraft.
Umsóknir með upplýsingum um starfs-
reynslu sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk.
miðvikudag merktar: „Ensk verslunarbréf -
8303“.
RÍKISSKIP
Umboðsmaður
á Eskifirði
Skipaútgerð ríkisins óskar að ráða umboðs-
mann á Eskifirði frá og með 1. apríl 1990.
Viðkomandi þarf að hafa yfir að ráða vöru-
geymsluhúsnæði og tækjum til að afgreiða
skipin.
Umsóknarfrestur er til 10. mars 1990.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu okkar í Reykjavík í síma 91-28822.
Skipaútgerð ríkisins.
„Au pair“ - New York
17 til 30 ára barngóð, dugleg stúlka óskast
á íslenskt/ amerískt heimili í New York. Þarf
að hafa bílpróf og má ekki reykja.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
10. mars merktar: „S - 12020“.
ST. JÓSEFSSPlTAU, LANDAKOTI
Fóstrur
Dagheimilið Litlakot við Landakot óskar eftir
fóstru eða starfsmanni í 50°/o stöðu eftir
hádegi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
604364.
Hjúkrunarfræðingar
og sjúkraliðar
óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomu-
lagi. (Um er að ræða hlutastörf og sumaraf-
leysingar).
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri alla
virka daga frá kl. 11.00-15.00 í síma 26222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Qj ÚTBOÐ
Veitingaaðstaða
Leitum að aðila til að reka veitingasölu í
skiptistöð Strætisvagna Reykjavíkur í Mjódd.
Um er að ræða 121 m2aðstöðu fyrir skyndi-
bitastað á 1. hæð, sölubúr í aðalsal og skrif-
stofuherbergi á 2. hæð.
Umsóknum skal skilað til Innkaupastofnunar
Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, í síðasta
lagi þriðjudaginn 6. mars nk.
Nánari upplýsingar veitir Hörður Gíslason í
síma 82523 kl. 10 - 12 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 Sími 25800
T ungumálakunnátta
Ég er 23 ára gömul, hef fullkomið vald á
frönsku og þýsku og góða kunnáttu í ensku.
Ég hef reynslu af afgreislu- og flugfreyjustörf-
um. Mig vantar vinnu sem allra fyrst. Margt
kemur til greina. Meðmæli fást sé þeirra
óskað.
Upplýsingar í síma 656034 alla daga.
Starfskraftur óskast
Endurikoðunarakrlfstofa í Reykjavík óakir
eftir að ráða til sín nú þegar atarfskraft tll
afmavöralu og almennra akrlfatofustarfa.
Einhver reynsla æskileg.
Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að skila inn
umsóknum á auglýsingadeild Mbl, fyrir 1,
mars nk,, merktar: „End - 8930“.
Hárgreiðslusveinn
óskast
Upplýsingar utan vinnutíma í símum 42415
og 51301.
MpHl
Síðumúla 23, sími 687960.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síðumúla 39, sfml 678500
Félagsráðgjafar
Laus er staða félagsráðgjafa við
hverfaskrif-
stofu fjölskyldudeildar í Breiðholtshverfum,
Álfabakka 12. Staðan er á
sviði meðferðar- og barnaverndarmála.
Upplýsingar veitir Auður
Matthíasdóttir, yfir-
félagsráðgjafi, í síma 74544. Umsóknum ber
að skila til
starfsmannahalds Reykjavíkurborg-ar, Póst-
hússtræti 9, 5. hæð, á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást, fyrir
13. mars nk.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Lausar stöður
Hér með eru auglýstar til umsóknar eftirtald-
ar stöður sérfræðinga við F.S.Í:
Yfirlæknir - 75% staða
Sérfræðingur - 75% staða
Skilyrði fyrir veitingu beggja staðanna er
sérfræðingsréttindi í almennum skurðlækn-
ingum og/eða kvensjúkdómalækningum og
fæðingahjálp.
Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum
um læknismenntun og læknisstörf sendist
stjórn F.S.Í fyrir 1. júní nk. í pósthólf 114,
400 ísafjörður.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-
16.00
Framtíðarstörf
Óskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til
eftirtalinna framtíðarstarfa:
★ Bókara til sérhæfðra bókhaldsstarfa.
★ Vanan ritara til alhliða skrifstofustarfa.
★ Bókara til alhliða skrifstofustarfa,
hlutastarf 50% eftir hádegi.
★ Ritara og símavörð,
50% starf f. hádegi.
★ Fjármálastjóra út á land.
★ Sölumann til sölu sérhæfðra tækja.
★ Bifvélavirkja til starfa úti á landi,
góð aðstaða og húsnæði á staðnum.
Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9-12
og 13-15.
siMsuai »/>
Brynjólfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhliöa raöningahjónusta
• Fyrirtækjasala
• Fjarmálaraögjof fyrir fyrirtæki