Morgunblaðið - 30.03.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.03.1990, Blaðsíða 8
8 i)Q@{ S51/.M 08 ÍIUOAU'JTHíVj QIGA. 18KUOííOí/í MORGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1990 í DAG er föstudagur 30. marz, 89. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.37 og síð- degisflóð kl. 21.00. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 6.54 og sólarlag kl. 20.13. Myrk- ur kl. 20.59. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 15.58. (Almanak Háskóla íslands.) Villist ekki. Guð laetur ekki að sér hæða. Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera. (Gal. 6, 7.-8.) ÁRNAÐ HEILLA rj A ára afmæli. Á morgun, I U 31. mars, er sjötug frú Sigfríður Georgsdóttir, Bú- staðavegi 15 hér í Reykja- vík. Maður hennar er Jón P. Einarsson og taka þau á móti gestum í safnaðar- heimili Bústaðakirkju kl. 15 til 18 á morgun, afmælis- daginn. r A ára aftnæli. Á sunnu- OU daginn kemur, 1 apríl, er fimmtugur Hafsteinn Jó- hannesson Reykjalín, for- stjóri, Sunnubraut 52, Kópavogi. Kona hans er Ást- hildur Inga Haraldsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laug- ardag, kl. 16 til 19. ára aftnæli. í dag, 30. marz, er 45 ára frú Kristín Eyþórsdóttir, Lyng- brekku 2 í Kópavogi. Maður hennar er Hartmann Guð- mannsson. FRÉTTIR ÞAÐ var gert ráð fyrir því í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun að frost yrði um allt land. í fyrri- nótt var það mest vestur í Breiðdalsvík, 12 stig, og 13 uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík var 5 stiga frost um nóttina og í fyrradag hafði verið sól í 3 klst. Aust- ur á Reyðarfirði mældist mest úrkoma í fyrrinótt, 10 mm. Snemma í gærmorgun var 30 stiga frost í Iqaluit og 5 stig í Nuuk. Hiti fimm stig i Þrándheimi, frost eitt stig í Sundsvall og eins stigs hiti austur í Vaasa. í TANNLÆKNADEILD Háskólans hefur -Ársæll Jónsson læknir verið skipað- ur í hlutastöðu dósents í al- mennri lyflæknisfræði segir í tilk. frá menntamálaráðu- neytinu. HRAUNGERÐISKIRKJA. í tilk. í Lögbirtingablaði frá sóknamefnd Hraungerðis- kirkju í Árnesprófastsdæmi segir að sóknarnefndin hafi ákveðið framkvæmdir til lag- færingar á kirkjugarði Hraungerðiskirkju. Þeir sem telja sig þekkja ómerkta leg- staði í kirkjugarðinum eða hafa eitthvað við fram- kvæmdirnar að athuga eru beðnir að hafa samband við Guðgeir Sumarliðason í Bi- tru, s. 98-21081. GRENSÁSKIRKJA. í dag kl. 17 er æskulýðsfundur. KÓPAVOGUR. Væntanleg- um sjálfboðaliðum í „Þjóðar- átakinu" er bent á að söfnun- argögn verða afhent í Digra- nesskóla og félagsheimili bæjarins eftir kl. 10 á morg- un, laugardag, og kl. 13 á sunnudaginn. Lágmarksaldur sjálfboðaliða er 18 ár. Þetta eru stöllurnar Sylvía Kristjánsdóttir og Margrét Árnadóttir. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Samtök sykursjúkra og söfhuðu rúmlega 2.740 kr. HALLGRÍMSKIRKJA. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18 í kvöld. STYRKTARFÉL. vangef- inna heldur aðalfund sinn á morgun, laugardag, í Bjark- arási kl. 14. Þar verður m.a. fjallað um lagabreytingar. Kaffi borið fram að fundi loknum. L AN GHOLTSKIRK J A, Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17-20. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur fund nk. þriðjudag 3. apríl kl. 20.30 í Sjómanna- skólanum. Gestur fundarins verður biskupsfrúin Ebba Sigurðardóttir. Segir hún frá för þeirra hjóna í haust til Brazilíu. Kaffiveitingar. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi á morgun, laugar- dag, hefst kl. 10 á Digranes- vegi 12. KIRKJA DÓMKIRKJAN. Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30. Munið kirkjubílinn. SELJAKIRKJA. Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 21. AKRANESKIRKJA. Barna- guðsþjónusta í safnaðarheim- ilinu á morgun, laugardag, kl. 11. Kirkjuskóli yngstu barnanna á sama stað kl. 13. Sr. Björn Jónsson. AÐVENTKIRKJAN, Reykjavík. Á morgun, laug- ardag kl. 9.45, biblíurann- sókn og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Júlíus Guð- mundsson. SKIPIN RE YK J A VÍ KURHÖFN: í gær kom Arnarfell af strönd- inni. Togarinn Tálknfirðing- ur kom inn til löndunar og togarinn Ásgeir hélt til veiða ásamt togurunum Freyju og Snorra Sturlusyni. Franskur togari, sem kom til viðgerðar á dögunum, fór út aftur og grænlenski togarinn Antutt fór út. Danska eftirlitsskipið Beskytteren kom. Mánafoss fór í fyrrakvöld á ströndina og þá fór út aftur þýska eftir- Htsskipið Fridjof. HAFNARFJARÐARHÖFN: I gær héldu til veiða togar- arnir Víðir og Margrét. Þá fóru tveir gi’ænlenskir togar- ar út aftur. KROSSGÁTAN 1 2 3 4 LÁRÉTT: - 1 lífleg, 5 kyrrð, 6 fengurinn, 9 rugga sér, 10 æpi, 11 félag, 12 beita, 13 kvendýrs, 15 borða, 17 sýgur. LÓÐRÉTT: - 1 fjarvera, 2 votta fyrir, 3 sefi, 4 kjaftinum, 7 offur, 8 ægilegt, 12 tómt, 14 veiðarfæri, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hret, 5 nifl, 6 regn, 7 dá, 8 illar, 11 læ, 12 fólk, 14 eðla, 16 garrar. LÓÐRÉTT: - 1 herfileg, 2 engill, 3 tin, 4 gljá, 7 dró, 9 læða, 10 afar, 13 lár, 15 L.R. Lít ekki lengur á Kristínu^. Hún er ekki með neinn G-blett, bara tvo sogbletti...! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30. marz til 5. april, að báðum dögum meðtöldum, er i Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteiní. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima S8mtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Millíliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengíð hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s, 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. l' Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitír foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heímahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. 4 Líf8von - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Noróurlöndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum ímið-ogvesturríkjumBandaríkjannaogKanadaerbentá 15780,13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laug'ardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífil- staðadeitd: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspít- ali: Heímsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimilí í Kópavogi: Heimsókn- artími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild ag hjúkruna- rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsaluropinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kj, 14-16. Þjóðminjasafnfe: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. AkureyrhAmtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustunoirfyrirbörn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mónudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seólabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasimi safnvarðar 52656. Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykja»ik sírni 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavilc Sundhöllin; Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmórlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 óg kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.