Morgunblaðið - 30.03.1990, Page 28

Morgunblaðið - 30.03.1990, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1990 28 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Ritari Þjónustufyrirtæki vill ráða vanan ritara sem fyrst. Framtíðarstarf. Fullt starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir lokun í dag, merktar: „Ritari - 7682“. Matsmaður Óskum eftir að ráða starfsmann með mats- réttindi fyrir frystihús. Vogarhf., sími 92-46549/46545. Sölustarf á ferðaskrifstofu Við erum að leita að starfsmanni til að ann- ast sölustörf og farseðlaúgáfu á lítilli en vax- andi ferðaskrifstofu. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 25-30 ára og hafa starfsreynslu af ferðaskrifstofu. Starfið gerir miklar kröfur um sjálfstæð vinnubrögð en er um leið mjög líflegt og fjölbreytilegt. Um er að ræða tímabundna ráðningu (6 mán- uði) fyrst um sinn, en fastráðning getur komið til greina að þeim tíma loknum. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir, sem tilgreini auk helstu persónu- legra upplýsinga menntun, fyrri störf og launahugmyndir sendist auglýsingadeild Mbl. í síðasta lagi mánudaginn 2. apríl merkt- ar: „Ferðir 25-30“. Atvinna íboði Okkur vantar fólk nú þegar til starfa við snyrt- ingu, pökkun og þrif. Mikil vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 53366 og 53367 milli kl. 13.00 og 16.00. Hvaleyri hf., Vesturgötu 11-13, Hafnarfirði. Vanan sjómann vantar gott skipspláss á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í síma 79572. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embaettisins, Höröuvöllum 1: Mánudaginn 2. apríl 1990 ki. 14.00 Hallkelsh. 2, klakhús o.fl., Grimsneshr., þingl. eigandi Gísli Hendriksson. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl. og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Önnur sala. Hallkelsh. I, 13,6 ha leigul. o.fl. Grímsneshr., eigandi Fjallalax hf. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl. og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Önnur sala. Þriðjudaginn 3. apríl 1990 kl. 10.00 Borgarheiði 1, t.h., Hveragerði,-þingl. eigandi Gísli Freysteinsson. Uppboðsbeiöendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ólafur Gústafsson hrl., Jakob J. Havsteen hdl. og Búnaðarbanki íslands, innheimtudeild. Kambahrauni 13, Hveragerði, þingl. eigandi Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins og Bygginga- sjóður ríkisins. Kambahrauni 17, Hveragerði, talinn eigandi Heiödís Steinsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Sigurberg Guöjóns- son hdl. og innheimtumaöur ríkissjóðs. Kambahrauni 23, Hveragerði, þingl. eigandi Margrét Ásgeirsdóttir. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður rikissjóðs. Miðvikud. 4. apríl 1990 kl. 10.00 Borgarheiði 5, t.h., Hveragerði, þingl. eigandi Páll Kjartan Eiríksson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala. Egilsbraut 14, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Friðrik Ólafsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Önnur sala. Egilsbraut 20, e.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sigrún Björg Grímsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Þorsfeinn Einarsson hdl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala. Sambyggð 4, 1c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Snævar sf. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala. Setbergi 7, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hallgrímur Sigurðsson. Uppboösbeiðandi er Jón Magnússon hrl. Önnur sala. Sýslumaðurínn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. TILBOÐ - UTBOÐ F.h. innkaupanefndar sjúkrastofnana o.fl., er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Bleiur fyrir börn og fullorðna. 2. Undirlegg. 3. Dömubindi. 4. Fæðingabindi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn greiðslu kr. 500. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. apríl 1990 í viðurvist viðstaddra bjóð- enda. IIMIMKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK W Útboð - vistgata Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í end- urbyggingu Melabrautar. Malbikun: 720 m2. Hellulögn: 320 m2. Gróðurbeð: 112 m2. Trjá- plöntur: 421 stk. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Sel- tjarnarnesbæjar, Austurströnd 2, frá kl. 10.00, föstudaginn 30. mars, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 9. apríl kl. 11.00. , , Bæjartæknifræðmgur. KENNSLA Skíðanámskeið fyrir börn Dagana 9.-12. apríl gengst skíðadeild I.R. fyr- ir skíðanámskeiði í Hamragili. Skíðakennsla, leikir og kvöldvökur. Brottför mánud. 9. apríl kl. 13.00 frá B.S.Í., komið heim skírdagskvöld 12. apríl kl. 19.00. Innifalið fullt fæði, gisting, skíðakennsla og lyftukort. Fararstjóri Karl Frímannsson skíðaþjálfari. Innritun og nánari upplýsingar í símum 84048 og 72206. Síðasti innritunardagur 5. apríl. Allir krakkar velkomnir. Skíðadeild Í.R. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN F F I. A (', S S T A R F Arshátíð Týs verður haldin föstu- daginn 30. mars kl. 20.00 í sal sjálf- stæðisfélaganna í Kópavogi, Hamra- borg 1, 3. hæð. Sérstakur gestur verður Davið Stef- ánsson, formaöur SUS. Veislustjóri verður Jón Kristinn Snæhólm, formaður U-nefndar SUS. Eftir kl. 22.00 verður opið hús. Allt ungt fólk hjartanlega velkomið. jýr Oðinn, félag launafólks í Sjálfstæðisflokknum Spjallfundur um málefni launafólks Málfundafélagið Óðinn efnir til spjallfundar um málefni launafólks í Óðinsherberginu í Sjálfstæðishúsinu, Valhöll, laugardaginn 31. mars milli kl. 10.00 og 12.00. Gestur fundarins verður Anna K. Jóns- dóttir, borgarfulltrúi. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórn Úðins. Málefnanefnd Sjálfstæðisflokksins um málefni aldraðra heldur opinn fund í samvinnu við Hvöt og Óð- inn laugardaginn 31. mars nk. kl. 12.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Hver er réttur þinn? Frummælendur: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður, og Sól- veig Pétursdóttir, varaþingmaður. Fundarstjóri: Kristján Guðmundsson, formaður Óðins. Fundurinn er öllum opinn og eldri borgarar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Veitingar: Léttur hádegisverður gegn vægu gjaldi. Nefndin. Ný Evrópa - breytt Evrópa Almennur fundur um breytingar í Austur- Evrópu og áhrif þeirra á öryggismál, stjórn- mál og efnahagsmál í ríkjum Evrópu með sérstöku tilliti til Islands verður haldinn á Holiday Inn, miövikudaginn 4. apríl nk. og hefst kl. 16.30. Málshefjendur verða: Björn Bjarnason, að- stoðarritstjóri, Ólafur ísleifsson, hagfræð- ingur, Ragnhildur Helgadóttir, alþingismað- ur, Guðmundur H. Garðarsson, alþingis- maður og Arnór Hannibalsson, prófessor. Fundinn setur Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður og fyrrv. ut- anríkisráðherra. Fundarstjóri: Hreinn Loftsson, formaður utanríkis- málanefndar Sjálfstæðisflokksins. Utanríkismálnefnd Sjálfstæðisflokksins. Utanríkismálanefnd Sambands ungra sjálfstæðismanna. smá auglýsingar Félagslíf Biblíuskóli I.O.O.F. 12 = 1713308V2 = 9. O. I.O.O.F. 1 = 1713308’/z = 9.0.* Hvítasunnumanna, Völvufelli 11 Námskeið verður í kvöld kl. 19.30 til 22.00. Efni: Postulasagan. Kennari: Garðar Ragnarsson. Öll- um frjáls og ókeypis aðgangur. Þú ert hjartanlega velkominn. Biblíuskólinn. Krislilug, FéUg __ _ HuilbrÍQdisslélla Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fræðsla verður á morgun frá kl. 9-13 í Safnaðarheimili Laugar- neskirkju. Efni: Ný öld og annars konar lækningaaðferðir i Ijósi Biblíunnar. Fyrirlesari: Séra Magnús Björnsson. □ HELGAFELL 59903306 IV-V 4 Útivist Ferðakynning Útivist stendur fyrir ferðakynn- ingu í Umferðarmiðstöðinni 31.3.-8.4. Kynnntar verða hinar ýmsu ferðir, m.a. páskaferðir og sumarleyfisferðir Útivistar. Ferðagetraun með glæsilegum verðlaunum. Lítiö við, spjallið og fræðist um þá áhugaveröu ferðamöguleika sem Útivist býð- ur uppá í ár. Myndakvöld fimmtud. 5. apríl í Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 109. Árni Johnsen sér um myndasýn- inguna. Kaffihlaðborð i hléi inni- falið í miðaverði. Sjáumst! útivist. ■+

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.