Morgunblaðið - 30.03.1990, Page 34

Morgunblaðið - 30.03.1990, Page 34
<34 MOKGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUE ?0. MARZ 1990 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur 421. mars - 19. apríl) Þú gætir orðið óþolinmóður vegna tafa sem þú verður fyrir í dag og gert slæma skyssu. Forð- astu sérvisku og þráa. í kvöld verður aftur komið á jafnvægi. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú finnur þér nýjan ráðgjafa. Ferðaáætlun þín getur breyst. í kvöld gefst þér kostur á að vinna þér inn aukatekjur. Tvíburar t (21. maí - 20. júní) 5» Nú getur ijármálaáætlun þin tek- ið umtalsverðum breytingum. Forðastu fljótfærnislegar ákvarð- anir. í kvöld er heppilegt að sinna félagslífinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Samkeppnisaðilar þínir eru til alls vísir núna. Þú botnar ekkert í nákomnum ættingja. Ýmislegt sem er að gerast á bak við tjöld- in er þér í hag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert of laus við í starfi í dag. Þú verður fyrir töfum vegna ut- >■ anaðkomandi truflana. Þú færð fréttir af vini í fjarlægð. Sjálfs- traustið vex eftir því sem á dag- inn líður. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Einhverjar breytingar verða á stefnumótum og fundum. Bamið þitt sýnir ósjálfstæði sitt með því að vera með mannalæti. V°8 A (23. sept. - 22. október) Sw Þú hefur glímt við eitthvert vandamál heima fyrir um nokkra hríð, en lausnin sem þú þykist finna í dag kann að reynast óraunhæf. Hjón komast að sam- komulagi í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kannt að skipta algerlega um umræðuefni í dag. í kvöld verður þú í betra jafnvægi til að hugsa. Hugaðu sérstaklega vel að smá- atriðum 0g gefðu þér tíma til að taka ákvörðun. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Óvænt aukaútgjöld geta skotið upp kollinum. Taktu enga áhættu ___ í fjármálum. Nú tjóir ekki að treysta á slembilukku. Vertu með fjölskyldunni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Óvenjuleg framkoma þín vinnur á móti þér í dag bæði á vinnu- stað og heima fyrir. Þú getur hrakið fólk frá þér ef þú ólmast við að sýna því fram á sjálfstæði þitt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Fyrri hluta dagsins hefur þú áhyggjur af einhveiju heima fyr- ir. Breytingar setja tímaáætlun þína úr skorðum. I kvöld ferðu á stefnumót eða fund eða gerir þér eitthvað sérstakt til skemmtunar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vandamál skjóta upp kollinum í vinahópnum. Sýndu þolinmæði ef einhver bregst þér. í kvöld áttu notalega stund með fjöl- skyldunni. AFMÆLISBARNIÐ er fram- farasinnaður hugsuður, en á til að vera nokkuð fastheldið á skoð- anir sínar. Það ætti að varast að gera eins miklar kröfur til ann- arra og sjálfs sín. Það er sam- viskusamt, en getur stundum verið ráðríkt meira en góðu hófi gegnir. Það hefur frábæra tján- ingarhæfiieika sem gera það gjaldgengt bæði i listum og við- skiptum. Það sinnir oft lögfræði- Sörfum, kennslu eða ritstörfum. Stjórmispána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS \ZA,MAE>OH! MAMN L/TUR. . ÚT FV/S/R #0 VE/ZA L ÍFr<SjS£S,ND UFi / GRETTIR A£> STDPPA 06 LITA M0M? /ETLARPU E<K/ £6 VBKÐ pÓ £«l „ ^ --- » -r-Al^A Uu-r-r l' /1 I \ TOMMI OG JENNI LJOSKA EG VAR AE> SKRIPA L f 0AKÁ AE> ÉG PÁi Mél /l|| ( UNDIf? SAAIMING VIE> f \ JÖN/AS K. TlL A€> ) v i— JAÞ'RÁSÆie-r.' <1/ VSKRIFA UMDIR V 5 ij rfrTr -J fcjr.h j áö- 'pr ii mmr tTZÆri/rrr--, 3-17 Ib*. FERDINAND SMAFOLK /thE TEACHER 5AIP I COULD 0RIN6 /OU \ / T0 5CHOOL F0R A PAV.. 5HE 5AIP TME ) \J3TPSR. KIP5 MI6HT ENJOV IT... Kennarinn sagði að ég gæti komið með þig í skólann í einn dag... hún sagði að hinum krökkunum gæti þótt gaman að því... En af hverju þarftu að gera svona mikið úr öllu? BRIDS Umsjön: Guðm. Páll Arnarson Undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni var haldin á Akur- eyri um síðustu helgi. Mótið sjálft tekur íjóra daga, en rysj- ótt veðurfar lengdi dvölina hjá ýmsum í höfuðstað Norðlend- inga. Um 30 manna hópur var veðurtepptur á mánudeginum og auðvitað drápu menn tímann með því að slá upp tvímennings- keppni. En það var ekki aðeins utandyra sem vindarnir réðu ríkjum, stundum hvessti líka hressilega við spilaborðið: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KD763 VG72 ♦ 875 + KD Austur Vestur ♦ - ♦ G82 ¥ Á108653 IIIIH ¥ - ♦ D109432 ♦ ÁK6 ♦ 2 +ÁG109865 Suður ♦ Á10954 ¥ KD94 ♦ G ♦ 743 Spilið er úr leik Skagamanna í sveit Harðarbakarís og Þor- steins Bergssonar frá Austfjörð- um. Skagamennirnir Eiríkur Jónsson og Jón Alfreðsson voru óhressir með sína frammistöðu í opna sainum. Þeir sátu í AV: Vestur Norður Austur Suður — — — Pass Pass 1 spaði 3 lauf 4 spaðar Dobl Pass Pass Redobl Pass Pass Pass Jón spilaði út tígulás, og þar með gat vörnin ekki fengið nema þijá slagi. í lokaða salnum fengu Alfreð Victorsson og Karl Al- freðsson tækifæri til að beita 2ja laufa Ijöldjöflinum. Sem setti allt á annan endann: Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 4 tíglar Pass 6 spaðar! Pass Pass Dobl 7 lauf Dobl Pass Pass Pass Opnunin á 2 laufum gat verið byggð á ýmsum veikum hönd- um: sexlit í tígli, láglitunum, eða hálitunum, eins og Karl átti í þetta sinn. AV höfðu komið sér saman um varnarkerfi gegn þessari opnun, en greinilega ekki rætt það nógu vel. Austur stóð í þeirri meiningu að makker ætti spaða (eða báða hálitina) og skaut á sex spaða. í þeim samningi geta NS tekið 10 slagi, en Alfreð stóðst ekki mátið að dobla. Og mátti þakka fyrir að reka andstæðingana ekki í sjö tígla, en sú slemma er óhnekkj- andi! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Búnaðarbankamótinu kom þessi tvísýna staða upp í skák sænska alþjóðameistarans Thom- as Ernst (2.440), sem hafði hvítt og átti leik, og bandaríska stór- meistarans Joels Benjamins (2.530). Svíinn sókndjarfi hafði fórnað manni fyrir stórsókn og nokkur peð og Benjamin var að enda við að drepa peð á e3, lék 37. - He8xe3, sem var virðingar- verð tilraun til gagnsóknar. 38. Dxh7+! - Kxh7, 39. Hgxg7+ og svartur gafst upp, því hann er óvetjandi mát. Þrátt fyrir að Stórveldaslagn- um og Búnaðarbankamótinu sé lokið er allt í fullum gangi í Faxa- feni 12 um helgina, því þar fer nú fram seinni hluti deildakeppni Skáksambandsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.