Morgunblaðið - 30.03.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.03.1990, Blaðsíða 36
36 • u. MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 30. MARZ 1990 FERMINGAR Fermingar eru árvissar eins og koma lóunnar. En eitt er líka orðið árvisst eins og fermingarnar, en það er að fjöl- miðlafólk og fréttamenn setjist að fermingarbörnum eins og fullir tortryggni og spyrja börnin: „Af hverju lætur þú ferma þig, er það vegna gjafanna?" En af hveiju gefum við fermingarbörnum gjafir? Gjafir eru til að gleðja og gjafir fáum við á stórum stundum lífs okkar og til að halda hátíð. Mér finnst gæta mikillar tortryggni í garð fermingarbarna eins og raunar allra barna nú orðið. Fólki finnst börn vera svo heimtufrek og kröfuhörð að ekkert annað komist að í huga þeirra. Eg held að við uppskerum eins og við sáum. Ef við gefum okkur tíma til að sinna börnunum og tala við þau koma þau fram við okkur eins og manneskjur. Ég hitti um daginn stálpaða stelpu sem verið hafði í afmælisveislu. Þetta var fallega vel klætt „dekur- barn“, sem fékk bæði stórar og miklar gjafir við öll tækifæri. Stelpan sagðist aldrei hafa verið í skemmtilegri afmælisveislu. Hún sagði: „Við fórum í leiki og ég fékk verðlaun." Ég spurði: „Hver voru verðlaunin?" Svarið var „blý- antur“ og andlitið ljómaði þegar hún sýndi mér dýrgripinn. í þessum þætti eru uppskriftir af tveimur körfum, annarri úr brauði en hinni úr marengs. í brauðkörfuna má setja smá- brauð eða annars konar brauðbita með eða án fyliingar en í mar- engskörfuna er best að setja margs konar ávexti og tjóma og brytja súkkulaði yfir. Brauðkarfa 750 g hveiti 1 tsk. sykur 1 tsk. salt 2 msk. matarolía 1 egg + 1 eggjahvíta 1 msk. fínt þurrger 4 'A dl mjólk 1 eggjarauða + 2 tsk. vatn um skálina og smyrjið hann. 10. Búið til Ianga fléttu og legg- ið utan. með skálinni, takið síðan 2 ræmur og vefjið saman og setj- ið yfir eins og hak. Festið vel í fléttuna. 11. Bakið á sama hátt og „körf- una“. Losið úr á sama hátt. 12. Setjið körfuna síðan saman. Óþarfi er að festa fléítuna og 1. Setjið hveiti, sykur, salt og þurrger í skál, helst hrærivélar- skál. 2. Setjið matarolíu út í ásamt 1 eggi og 1 eggjahvítu. 3. Hitið mjólkina þar til hún verður fíngurvolg, alls ekki heit- ari. Setjið saman við og hrærið saman. 4. Takið eldfasta skál, klæðið hana með álpappír, smyijið síðan álpappírinn. 5. Rúllið deigið í fingurþykkar ræmur og leggið yfir skálina, sjá mynd. Búið síðan til langa ræmu og smeygið undir og yfir hinar ræmurnar svo að karfa myndist. Þrýstið örlítið á deigið, svo að það sitji fast á skálinni. 6. Hrærið saman eggjarauðu og vatn og smyijið eða penslið körfuna. 7. Hitið bakaraofn í 210° C, blástursofn í 190° C, setjið körf- una neðarlega í ofninn og bakið þar til hún er orðin fallega gullin. Það tekur 15-20 mínútur. 8. Kælið „körfuna“ örlítið. Lo- sið síðan skálina úr og síðan ál- pappírinn. 9. Setjið aftur álpappír utan IS 1 ea y $ haldið á. Nægir að leggja það ofan á. Athugið: Körfuna má frysta. Marengskarfa Erfitt er að segja til um, hvað mikið marengs fer í hveija körfu. Það fer eftir stærð hennar og stærð stútsins á sprautunni. Best er að nota ekki mjög stóra sskál, en hún þarf að vera eldföst og alveg lóðrétt ofan til. Ég nota Umsjón: KRISTÍN GESTSDÓTTIR Teikningar: SIGURÐUR ÞORKELSSON 1. Setjið eggjahvítur í skál og þeytið. Setjið síðan flórsykur smám saman út í, 'A dl í senn. Setjið síðan 5 dl af ediki smám saman útí. Þeytið þar til allt er orðið stíft. 2. Takið skálina, leggið á hvolf ofan á bökunarpappír, teiknið hring í kringum hana. Notið hringinn fyrir kant ofan á. 3. Klæðið skálina með álpappír, smyijið hana síðan og stráið raspi yfir. 4. Sprautið margengs lóðrétt upp eftir skálinni. 5. Sprautið síðan fallegt munst- ur utan með hringnum sem þið teiknuðuð, alveg upp að honum. 6. Hitið bakaraofn í 100° C og bakið körfuna í 4-5 klst., en kant- inn að ofan eitthvað skemur. 7. Kælið mjög vel áður en þið losið fyrst skálina og síðan ál- pappír úr. Athugið: Alpappír er mjög einangrandi og því þarf þetta svona langan bakstur, en marengsið þarf að vera vel hart allt í gegn. alltaf skál frá gamalli hrærivél og er það minni skálin, sem ég nota. Hægt er að hafa körfuna aflanga og nota þá jólakökumót. Notið alltaf flórsykur, þá verður marengsið stífara og þéttara og brotnar síður. A móti hverri eggjahvítu er 3A dl af flórsykri og 1 tsk. edik. 5 eggjahvítur 33A dl flórsykur 5 tsk edik JÁ, DUUS-hús er öóruvísi UPPI: Róleg kráarstemmning NIÐRI: Diskótek á fullu GRJÓTAÞORPS bestu pizzur OPIÐ TIL KL. 03.00 „Happy hour„ frá ki. 22.00-23.00 Dökki víkingurinn verður á svæðinu Aðg. aðeins 300 kr. eftir 23.30 Fishersundi SÍMAR: 23333 - 29099 BRAUTARHOLTI 20 ■ SÆNSKI dómarinn Fredrik Norgren verður staddur hér á landi í annað sinn dagana 21. og 22. apríl nk. til úttektar á schafer- hundastofninum. Hann mun skoða alla þá schaferhunda sem óskað verður eftir og að skoðun lokinni halda fyr- irlestur um ræktun, uppeldi og meðferð þessa hundateg- undar auk þess sem hann mun svara fyrirspurnum varðandi úttektina. Mark- miðið með þessari skoðun er það að fá fram hvert sé ástand schaferhundastofns- ins hérlendis og finna um leið hæfustu undaneldisdýr- in. Allir áhugamenn um bætta ræktun og meðferð schaferhunda hérlendis eru hvattir til að nýta sér þekk- ingu þessa fræðimanns. ■ FRÆÐSLA verður um „Kennslu um nýja öld og annars konar lækningaað- ferða", á morgun, laugar- daginn 31. mars, á vegum Kristilegs félags heilbrigð- isstétta í Safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. 9-13. Fyrirlesari verður sr. Magn- ús Björnsson. Mikið hefur borið á þeim sem boða að öld vatnsberans, hin nýja öld, sé í nánd. Nokkrar verslanir hafa á boðstólum efni, sem tengist þessari nýju tísku- bylgju. A sviði lækninga er boðið upp á alls kyns með- ferðir svo sem nálastungur, svæðanudd, skammtalækn- ingar o.fl. Á sviði heilsurækt- ar er boðið upp á makrobiot- iskt fæði. Farið verður í hvað þessar greinar eiga sameig- inlegt og hvernig kristnir menn geta greina hvað er í lagi út frá Biblíunni. FÉLAGSVIST kl. 9.00 GÖMLU DANSARNIR m m kl.10.30 / \ 'A'ffljómsveitin Tíglar S.G.T. < CO Templarahöllin ? (0 *Miðasala opnar kl: 8.30. * Góð kvöldverðlaun. * Staður allra sem vilja É < *Stuð og stemnlng á Gúttógleði. * skemmta sér án áfengis JttwgwiMtoftift Gódan daginn! Góðu gömlu dagarnii í Miscalé á 4. hæð Gömlu dansarnii eins og leli oerast beslli Takið eftir! Hin einu og sönnu BONEY-M í apríl. Sala aðgöngumiða hefst 2. apríl. Einstakt tækifæri fyrir landsbyggðarfólk. Gisting, mat- ur og bílaleigubíll á sérkjörum. Mánasalur 3. hæð 5 og 7 rétta matseðill Hljómsveitin KLAKABANDIÐ Staður í takt við tfmann Það er lífi Höllinni liHil 033 ¥ E l!L Skipholti 27 Gisting á sérkjörum fyrirgesti Danshallarinnar leikur fyrir dansi. Opið frá kl. 11.00-03.00 Snyrtilegur klæðnaður. NILLABAR Dúettinn SÝN heldur uppi stuði. Munið Steinasteikina. Opiðfrá kl. 18.00-03.00. f Danshljómsveitin okkar, ásamt Carli Möller, leikur fyrir dansi til kl. 03.00. Rúllugjald aðeins kr. 500,- Húsið opnað kl. 22.00. Staður hinna dansglöðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.