Morgunblaðið - 30.03.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.03.1990, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1990 —; ;—rr ——r-r; ---"" " — —:—:—!T—T" Karlmannafðt verð kr. 9.990,- Stakar buxur, ný efni, ný snið, mittismál frá 79 cm uppí 1 35 cm. Jakkar, úlpur, skíða- og æfingagallar. Andrés j Skólavörðustíg 22, sími 18250. Permingaigjöí óhugaljósmYndarans iÍManfrcstto Þrííætur fyrirmyndavélaroq m videoupptokuvelar m BARÓNSTIG18 101REYKJAVÍK SÍMI (91)23411 VELKOMINÍ TESS Hýlar mmr! Vönúiið 161 Sígilú úöúúúú. TESS v NEt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. VW Jetta GL, órg. 1987, vélarst. 1600, 4ra gíra, 4ra dyra, blór, ekinn 57.000. Verð kr.700.000,- Subaru Station GL, órg. 1987, vélarst. 1800, 5 gíra, 5 dyra, grór, ekinn 23.000. Aukadekk ó felgum. Veró kr. 890.000,- !mkíMm£p Nógboðið Virðingarleysi og lu-oki ráðherranna gagn- vart. Alþingi bii'tist bezt í því, að þeir hafa sölsað undir sig Ijíirveitinga- valdið, sem sanikvæmt stjórnarskrá er í höndum Alþingis og það er ekki hægt að framselja. Þótt núverandi ríkissfjórn sé sú versta í þessum efhum þá má ekki gleyma, að fýrri ríkisstjórnii' hafa líka hundsað rétt Alþing- is til fjárveitinga. Það tók fyrst að bera á því fyrir aivöru á síðasta ári, að alþingis- mömium var nóg boðið. Smátt og smátt tók að myndast hreyfing meðal þmgmaima um endur- heimt flárveithigavalds- ins til Aþingis. Ekkert gerðist þó í málinu í fyrra þrátt fyrir kurrinn í þing- mönnum, sem horfðu upp á það, að ríkisstjórn, og þá sérstaklega Ólafúr Ragnar Grímsson, fjár- málaráðherra, tók ekk- ert mark á fjárlögum. Blekið var varla þomað af pappírnum þegar ríkisstjórnin og Ólafúr Ragnar tóku að ausa úr rikissjóði milljörðum í heimildarlausum auka- fjárveitingum. Með þessu gáfu ráðherrarnir þing- mönnum langt nef, eins og það var kallað einu sinni. Arangurinn varð milljarða haUi á fjárlög- um enn eitt árið og fjár- málaráðherranum tókst að setja enn eitt metið í sukki og óráðsíu i með- ferð opinberra fjármuna. Þetta leiddi til þess, að á sl. hausti tókst sam- staða um það meðal þing- manua, jafiit úr stjórnar- Uði sem stjómarand- stöðu, að setja rikis- stjóminni stólinn fyrir dymar. Segja hingað og ekki lengra. Akvæði stjórnarskrárinnar um fjiirveitingavald Alþingis skyldi virða. Alvara Það sýnir bezt, að al- vara er að baki endur- heimt fjárveitingavalds- ins í hendur þingmaima, að fúlltrúai' allra fiokka Ólafur Ragnar í fjái-veitinganefnd, midir forystu formanns nefiid- arinnar, Sighvats Björg- vinssonar, hafa flutt þingsályktunartillögu sem bannar aukafjárveit- ingar ríkissfjóma og ráð- herra nema að fengnu samþykki Alþingis. Sam- kvæmt tillögunni má ekki heldur gera neina samninga um kaup eða sölu eigna á vegum rikis- ins eða stofnana þess og fyrirtækja, án fyrirfram samþykkis Alþmgis. Kjarasamninga, sem fela í sér útgjöld sem ekki er gert ráð fyrir í (járlögum má ekki gera nema með fyrirvara um samþykki þingsins. Þessi tillaga er enn til umræðu í þingsölum og er ekki annað að sjá en að hún njóti þar mikils stuðnings. Fjármálaráð- herrann hefur m.a. lýst yfir því, að hann sé í gmndvallaratriðum sam- þykkur markmiðum hennar og hann hefúr raunar sjálfiir sett fram athyglisverðar hug- myndir í þessum efiium. Venjulegt fólk, al- mennir kjósendur, hefðu talið að þessi afstaða þingmamia og fjármála- ráðherra, þýddi að nýir tímar væm í uppsiglingu í opinbemm fjármálum. Ekki sízt vegna þess, aö Svavar almennir launþegar tóku á sig áframhaldandi kjaraskerðingar til að koma verðbólgnnni nið- ur, m.a. með því fororði, að ekki kæmu til nýir skattar og ríkið héldi út- gjöldum sinum í skefjum. Allh- era og sammála um það, að skuldasöfnun hins opinbera og þjóðarbús, jafht innanlands sem ut- an, sé orðin svo ógnvæn- leg að snúa verði blaðinu við, ef ekki á illa að fara. Óráðsíudans En rfldssfjómin og ráðherramir þekkja ekki sinn vitjunartíma. Á með- an þingmenn ræða um endurheimt flárveithiga- valdsins heldur óráðsíu- dansinn áfram. Ríkis- stjórnin hefúr nýlega veitt 6 milljónum króna til Kvikmyndasjóðs án heimildar og samþykkt að semja við Kópavogs- bæ um 300 milljón króna framlag í handboltahöll. Það nýjasta er að kaupa nýbyggingu Sláturfélags Suðurlands fyrir þjóð- minjasafii íslands fyrir ca. 600 milljónir kr. Þjóð- minjavörður segist vilja nota húsið fyrir geymsl- ur, en til þess þarf trú- Iega stórfé til breytinga, því húsið er sérstaklega hannað sem kjötvinnslu- hús. Þama fykur inillj- Steingrímur J. arður, jafúvel þótt heim- ildar verði aflað í þingsöl- um efth- á. Gegnsósa Það er ennfremur til marks um virðingarleysi ráðherra fyrir fjárhag ríkissjóðs að þeir leggja fi-am hvert frumvarpið á fætur öðru, sem kallar á stórfellda útgjaldaaukn- ingu. Þar fara ft-emstir í flokki ráðherrar Alþýðu- bandalagsins, þeir Svav- ar Gestsson og Stein- griinur J. Sigfússon, sem em svo gegnsósa af ráð- herrasósíalismanum, að þeir halda að ehia leiðin til að afla sér atkvæða sé að kaupa þau á kostn- að skattborgai’anna. Svavar hefur hent hveiju frumvarpinu á fætur öðm inn á Alþingi um skipulagsbreytingar, nýj- ar stoftianir, nefúdir og ráð. Kostnaðurhm vegna þessara frumvarpa nema milljörðum og aftur mill- jörðum króna. Stein- grímur J. ráðgerir millj- arðairamkvæmdir við jai'ðgangagerð og nýja búyörasamninga. Á sama tíma og þetta gerist er ríkissjóður rek- iim samkvæmt fjárlögum með 10 milljóna króna halla á dag, en um 20 milljónum króna halla i reynd. Hroki og fjárveitingar Langlundargeð alþingismanna er með ólíkindum. Þeir láta ríkis- stjórn og ráðherra vaða svo yfir sig, að kjósendur eru þrumu lostnir. Yfirgangur ráðherra gagnvart Alþingi færist sífellt í vöxt og hefur náð hámarki (vonandi) í tíð ríkisstjórnar jafnréttis og félagshyggju. AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Seat Ibiza GL , órg. 1988, vélarst. 1200, Daihatsu Charade TX, órg. 1988, vélarst. 5 gíro, 2ja dyra, rauður, ekinn 11.000. 1000, 5 gíra, 3ja dyra, hvítur, ekinn 35.000. Verð kr. 440.000,- Verð kr. 560.000,- MMC Pajero Station 4x4, órg. 1988, vél- MMC Galant Super Soloon GLSi, érg. 1989, arst. 2600,5 gira, 3ja dyro, grór, ekinn 42.000. vélarst. 2000, sjólfsk., 4ra dyra, grór, ekinn Verð kr. 1.490.000,- 10.000. Verð kr. 1.350.000,- FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1980-1. fl. 15.04.90-15.04.91 kr. 2.598,14 *lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, mars 1990 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.