Morgunblaðið - 10.04.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.04.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð frumlegar Fiugmyndir í dag og ýmislegt kemur þér þægi- lega á óvart i vinnunni. Skoðaðu vel tillögur sem lagðar verða fyr- ir þig. Vertu til í að gera tilraunir. Naut- (20. apríl - 20. maí) I Þú gætir eignast nýtt áhugamál í dag. Þú verður undrandi á frétt- um sem þér F>erast úr fjarlægð. Frumleg hugsun gerir gæfumun- inn fyrir þig. Tvíburar (21. maí - 2Ó. júní) 5» Innsæi og sjálfsagi færa þér ávinning í vinnunni í dag. Ein- hver launung er yfir tillögu sem þú verður að taka afstöðu tii. Hugsaðu þig vandlega um. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Einhleypt fólk kynnist rómantík- inni núna. Þiggðu heimboð sem þú færð. Þú eignast nýja vini í dag. Láttu maka þinn ganga fyr- ir o g mættu honum á miðri leið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú verður innblásinn í vinnunni í dag og færð skemmtilegt at- vinnutilboð. Sinntu verkum sem þú hefur lengi ýtt á undan þér heima fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Fólk er yfir sig hrifið af þér núna. Taktu þér tima til útiveru. Þér býðst óvænt að fara í ferðalag. Búðu þig undir að ferðaáætlunin geti breyst með stuttum fyrir- vara. Vog (23. sept. - 22. október) Þú vinnur við að prýða heimili þitt. Nú er tilvalið að hyggja að fjölskyidumálefnum. Þú átt bráð- lega von á nokkrum gestum utan af landi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9!(^ Þú ert alvarlega þenkjandi í dag og sinnir fyrst og fremst andleg- um málefnum. Allt gengur eftir þínu höfði. Maki þinn kemur þér þægilega á óvart. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Fjármálaþróunin er þér í hag um þessar mundir. Þér gefst tæki- færi til að auka tekjur þínar svo áð um munar. Haltu samt fast utan um budduna þína. Steingeit (22. des. - 19. janúar) i^ Þú gerir gömlum vini greiða. Dans, leikfimi eða önnur líkams- mennt höfðar sterkt til þin núna. Þú tekur þátt í óvenjulegri skemmtun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) * Þú ert að undirbúa fyrir að sinna mikilvægu verkefni. Þú tekur þátt í námskeiði eða einhvers konar hópfundi heima hjá þér í dag eða næstu daga. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) Farðu í heimsókn til vina þinna í dag. Þú ert að hugsa um að fara í nám eða þjálfun. Vinsældir þínar fara að öllum líkindum vax- andi á næstunni. AFMÆLISBARNIÐ er óháð og getur náð langt í viðskiptalífinu ef það kærir sig um. Það á auð- velt með að taka þátj, í hópstarfi og ætti ævinlega að vera í hlut- verki stjórnandans. Það verður að vara sig á hneigð sinni til sjálfsánægju þegar vel gengur, en leitast hins vegar sífelit við að bæta sig og þroska í lífínu. Stjörnusþána á aö lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tilgangur sagna getur aldrei verið sá einn að hlusta á sjálfan sig tala. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁK ¥ K63 ♦ G10764 *KG3 Vestur Austur * D952 * 1074 ¥984 II ¥2 ♦ D983 ♦ Á5 ♦ 62 Suður ♦ G863 ♦D1098754 ¥ ADG1075 ♦ K2 *Á Vestur Norður Austur Suður — 1 grand 3 lauf 6 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: laufsexa. Eftir 15-17 punkta grandopn- un norðurs er vandséð hvað austur ætlaði sér með 3ja laufa sögninni. Hindrunargildið er lítið sem ekkert. En áhættan var svo sem lítil líka, eða hvað? Sagnhafi fékk fyrsta slaginn á laufás, tók ÁK í spaða og henti tígli niður í laufkóng. Spil- aði síðan laufgosa og henti tígul- kóng. Austur fékk þann slag á laufdrottningu, en síðan var vandalaust að trompa tvo spaða í blindum. Spilið kom upp í sveitakeppni og samningurinn var einnig sex hjörtu á hinu borðinu. En þar hafði austur þagað allan tímann. Út kom spaði og sagnhafi fór eins af stað: byrjaði á því að henda tígli niður í laufkóng. Spilaði svo tígli. Austur fór upp með ásinn og spilaði lauftíu! Hættan á yfirtrompun var varla teljandi og suður trompaði lágt: Einn niður. Falleg blekking, en hún hefði aldrei heppnast ef austur hefði verið búinn að segja frá lauflitnum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Búnaðarbankamótinu um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Arinbjörns Gunnarssonar (2.075) og Ásgeirs Þ. Árnason- ar, sem hafði svart og átti leik. 26. - Bxg4!, 27. Ixg4 - Í3, 28. Dxf3 (Svarta staðan er einnig iétt- unnin eftir 28. Bxf3 — Hxh3e, 29. Dxh3 - Hxh3+ - Hxh3+, 30. Kxh3 - Dxf3+, því hvítu peðin falla eins og flugur) 28. - Hxh3+!, 29. Kg2 (29. Dxh3 Df2+ er mát) 29. - Hxf3, 30. Bxf3 - Hxhl, 31. Hxhl - Df4 og svart- ur vann auðveldlega á liðsmunin- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.