Morgunblaðið - 08.05.1990, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
jp.
TF
b
0
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
STOÐ2
16.45 ► Santa Barb-
ara. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30
18.00
18.30
19.00
17.50 ► 18.20 ► Litlir
Syrpan (2). lögreglu-
Teiknimyndir menn. Leikinn
fyriryngstu myndaflokkur
áhorfendurna. frá Nýja-Sjá- landi.
17.30 ► Krakka-
sport.
17.45 ► Einherj-
inn (Lone Ranger).
Teiknimynd.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær
(98).
19.20 ► Barði Ham-
ar.
18.05 ► Dýralíf í Afríku (Animals of Africa).
18.30 ► Eðaltónar.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
«0»
Q
o
19.20 ►
Barði Hamar.
19.50 ► Abb-
ott og Cost-
ello.
20.00 ►
Fréttir og
veður.
STOD2
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum-
fjöllun, íþróttir og veður ásamt
fréttatengdum innslögum.
20.30 ► FjöríFrans(French Fields). Fyrsti
þáttur af sex. Breskur gamanmyndaflokkur um
dæmigerð þresk hjón sem flytjast til Parísar.
Aðalhlutverk: Julie Mckenzie og Anton Rodgers.
20.55 ► Lýðræðið í ýmsum löndum (6). Þegn-
réttindi.
20.30 ► Ala
Carte. Skúli Han-
sen útbýr bland-
aða kjötrétti á teini
með árstíðarsalati
o.fl.
21.50 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í
umsjón Hilmars Oddssonar.
22.05 ► Með IRA á hælunum (Final Run).
Þriðji þátturaf fjórum. Breskursakamála-
myndaflokkur.
21.05 ► Leikhúsfjölskyldan
(Bretts). Framhaldsmyndaflokk-
ur í sex hlutum. Annar hluti.
Aðalhlutverk: Barbara Murray,
Norman Rodway og David Yel-
land.
23.00 ► Eliefufréttir.
23.10 ► Á tónleikum með Tom Jones. Tom Jones
hélt tónleika í Hammersmith-tónleikahúsinu árið 1989
og söng þar mörg af sínum frægustu lögum. Einnig
erfarið með myndavélina baksviðs.
00.10 ► Dagskrárlok.
22.00 ► Louis Riel. 2. hluti.
Aðalhlutverk: Raymond
Cloutier, Roger Blay, Chri-
stöpher Plummer, Don Harr-
on og Barry Morse. Strang-
lega bönnuð börnum.
22.50 ► Tíska
(Videofashion).
23.20 ► Bobby Deerfield. Al Pacino leik-
ur kaþpaksturshetju sem verður ástfang-
inn af stúlku af háum stigum. Aðalhlut-
verk: Al Pacino, Marthe Keller, Romolo
Vaili og Anny Duperey.
1.20 ► Dagskrárlok.
©
RAS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálms-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7,30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán
Júliusson. Höfundur les (2). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) .
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins i
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirtit. Auglýsingar.
12.10 Frá norraenum útvarpsdjassdögum i
Reykjavík. Ámi Elfar leikur á torgi Utvarpshússins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 f dagsins önn - Forsjársviptingar. Umsjón:
Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle
Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu
(24).
14.00 Fréttír.
14.03 Eftirtætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall-
ar við Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoða
sem velur eftirtætislögin sin. (Endurtekinn frá 17.
apríl. Einnig úNarpað aðfaranótt þriðjudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll i breska útvap-
inu. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið — „Pilturinnogfiðlan", sænskt
ævintýri. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy, Ravel og
Fauré. — Sónata í d-moll fyrir selló og pianó,
eftir Claude Debussy. Mischa Maisky leikur á
selló og Martha Argerich á pianó. - „Söngvar
frá Madagaskar" eftir Maurice Ravel. Jessye
Norman syngur, Michel Debost leikur á flautu,
Renaud Fontanarosa leikur á selló og Dalton
Baldwin á píanó. - Sónata í A-dúr opus 13,
fyrir fiðlu og selló eftir Gabriel Fauré. Shlomo
Mintz leikur á fiðlu og Yefim Bronfman á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Einníg útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Tónlist. 'Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi
stundar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Hanna
G. Sigurðardóttir.
20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli i sveit" eftir Stefán
Júlíusson. Höfundur les (2.) (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir
islenska samtímatónlist.
21.00 Kaþólska. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endur-
tekinn þáttur úr þáttaröðinni „[ dagsins önn" frá
12. apríl.)
21.30 Útvarpssagan: Skáldalif í Reykjavfk. Jón
Óskarles úr bók sinni „Gangstéttir i rigningu" (5).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undágsins.
22.30 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í
UTVARP
Reykjavik. Sveiflusextettinn, Borgarhljómsveitin
og fleiri leika. Umsjón: Svavar Gests og Vernharð-
ur Linnet.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
iúfc
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 .Gagnög gaman með Jóhönnu Harðardóttur
og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og
• mannlifsskot i bland við góða tónlist. — Þarfa-
þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur
áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun í erii dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. StefánJón Haf-
stein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór
Salvarsson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur i beinni útsend-
ingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigriður Amardóttir. Nafnið segir allt sem þarf -
þáttur sem þorir.
20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Workbook" með
Bob Mould.
21.00 Rokk og nýbylgja - Pixies á hljómleikum.
Hljóðritun frá hljómleikum bandarísku rokksveit-
arinnar Pixies á tónleikahátíðinni í Glastonbury
á Englandi siðastliðið sumar. Skúli Helgason
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
22.07 „Blitt og létt ..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í kvöldspjall til Ein-
ars Kárasonar.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20. 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðar-
son. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi á Rás 1.)
3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþáttur
Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann, Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þátíur frá deginum aður á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flúgsamgöngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass
og blús. (Endurtekinn þáttur af Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurtóg frá
Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
7.00 7-8-9. Hallgrímur Thorsteinsson. Tekur
fyrir málefni liðandi stundar. Fréttir á hálftima
fresti milli kl. 7 og 9.
9.00 Fréttir.
9.10 Ólafur Már Bjömsson. Vinir og vandamenn.
Iþróttafréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
Lifi Evrópa!
Alþingismenn gegndu ekki þeg-'
ar forseti hringdi til atkvæða-
greiðslu á þeirri stund er Sigríður
Beinteins _og Grétar Örvarsson
sungu lag íslands í Evrópusöngva-
keppninni. Ög þjóðarstoltið náði út
fyrir múra hins háa Alþingis til
heimilanna þar sem menn kúrðu
með kók og nammi og horfðu á hið
glæsilega unga söngpar sem varp-
aði geislum yfir til milljarðsins er
glápti, líka í Kína og Sovét. Stór
stund í lífi okkar íslendinga og svo
magnaðist spennan er leið á keppn-
ina og stigin hrúguðust í litla hólfið
sem var auðkennt með íslenska fán-
anum. Slíkar stundir lifa menn en
færa ekki í orð.
ísviðsljósi
Margir hafa efast um að við fáir
og smáir eigum nokkurt erindi í
Evrópusöngvakeppnina. En eftir að
Stjórnin komst í fjórða sætið hafa
gagnrýnisraddirnar væntanlega
þagnað. Fengum við ekki 12 stig
hjá poppkóngunum í Bretlandi??
Auðvitað eigum við fullt erindi í
Evrópusöngvakeppnina. Sviðsfram-
koma Sigríðar og Grétars og bún-
ingar voru óaðfinnanleg og lagið
íjörugt og skemmtilegt í anda
keppninnar. Unga parið geislaði
líka af heilbrigði og skyggði þar á
aðra keppendur að mati þess er hér
ritar. Það er vel við hæfi að hún
Sigga Beinteins auglýsi mjólk því
hún er með perluhvítar tennur og
glitrandi bros, tákn okkar heilnæma
og óspillta lands. Og hvað um millj-
arðinn sem horfir á þetta unga og
glæsilega íslenska æskufólk? Hver
veit nema einhvers staðar kvikni
þrá í brjósti eftir að kynnast nánar
landinu sem fóstrar þetta glæsilega
unga fólk. Niðurstaðan af þessum
hugleiðingum er eftirfarandi: Við
höfiim ekki efiii á að taka ekki
þátt í Evrópusöngvakeppninni er
færir okkur svo nálægt heims-
byggðinni.
Nœstuskref
Markús Örn Antonsson útvarps-
stjóri var spurður skömmu eftir að
úrslit söngvakeppninnar voru ljós
hvort hann hefði getað horfst í
augu við fyrsta sætið. Útvarpsstjóri
var hvergi banginn og sagðist hafa
skipað tvær nefndir í huganum er
leið á stigatalninguna. Verkefni
þessara nefnda var að skipuleggja
Evrópusöngvakeppnina hér að ári.
Auðvitað er ekkert mál fyrir þjóð
sem hélt mikilvægasta stórvelda-
fund sögunnar með nokkurra daga
fyrirvara að halda hér Evrópu-
söngvakeppni. íslendingar vinna í
skorpum eins og sönnum veiði-
mönnum sæmir og þá magnast
hver einstaklingur eins og dæmin
sanna.
En við höfnuðum nú ekki í fyrsta
sætinu heldur hann Tótó er líkist
fornrómverskum keisara og syngur
um hina nýju Evrópu er ber á bak-
inu mannkynssöguna. Þessi tákn-
mynd rómverska heimsveldisins
flutti allri heimsbyggð nýjan boð-
skap um stórveldi sem önnur ríki
verða að virða og við íslendingar
eigum auðvitað að sameinast við
fyrsta tækifæri nema menn óski sér
þeirra dapurlegu örlaga að koðna
niður í einokunarkerfi smákóng-
anna og útgerðaraðalsins eða verða
bónbjargamenn á erlendri grund
vegna stöðugs gengissigs. Evrópu-
söngvakeppnin sannfærði undirrit-
aðan um að við íslendingar eigum
hvergi heima nema í Evrópu þar
sem við gerðum forðum garðinn
frægan við hirðir konunga. Við eig-
um ekki heima í plastveröld Banda-
ríkjanna eða mannhafi Asíu og því
sendum við þau Sigríði og Grétar
aftur f söngvakeppnina með enn
betra lag og þá er ekki nokkur vafi
á að við sigrum í þessari keppni.
Snúum aftur heim, íslendingar, til
gömlu góðu Evrópu. Lifi hin nýja
Evrópa og hið nýja ísland!
Ólafur M.
Jóhannesson
12.15 Valdís Guínnarsdóttir. Hlustendurteknirtali.
15.00 Ágúst Héðinsson. Fréttirfrá útlöndum. Iþrótt-
afréttir kl. 16, Valtýr Björn.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson með
málefni líðandi stundar.
18.30 Ólafur Már Björnsson.
22.00 Haraldur Gislason.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á
virkum dögum.
7.00 Dýragarðurinn? Sigurður Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson. Tónlist, iþróttir kl. 11 og
Gauks-leikurinn.
13.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Afmæliskveðjur milli
13.30-14.00. Kvikmyndagetraun. (þróttatréttir kl.
16.00.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón: Bjarni Haukur
Þórsson.
19.00 Upphitun.
20.00 Listapoppið.
22.00 Kristófer Helgason. Ljúfar ballööur.
1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin.
16.00 Mennlaskólinn við Hamrahlíð.
18.00 Bjarni sæti.
19.00 MHáingar enn og aftur.
21.00 Sófus.
22.00 Bjössi Birgis og enga vitleysu.
1.00 Dagskrárlok.
FMT90Í)
AÐALSTÖÐIN
7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarní Dagur Jónsson.
Léttur morgunþáttur með hækkandi sól. Símtal
dagsins og gestur dagsins á sinum stað.
10.00 Kominn timi til. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson. í þessum þætti verður
fyrst og fremst horit á áhugamál manneskjunn-
ar. Hvað er að gerast? Hvers vegna er það að
gerast, og hver var það sem lét það gerast.
13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt-
ir. Málefni, fyrittæki og rós dagsins.
16.00 í dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
Dagbók dagsins, fréttir og fróðleikur, milli kl. 18
og 19 er leikin Ijúf tónlist.
20.00 Kolbeinn Skriöjökull Gislason. Ljúfir tónar og
fróðleikur um flytjendur.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens-
son.
7.00 Til I tuskiö. Jón Axel Ólafsson. Fréttir, upplýs-
ingar og fróðleikur.
10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæðapopp á sínum
stað ásamt símagetraunum og fleiru góðu.
14.00 Siguröur Ragnarsson. Hvað er að gerast í
poppheiminum?
17.00 Hvað stendur til? (var Guðmundsson.
20.00 Bandariski listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynn-
22.00 Þrusugott á þriðjudegi. Munið Pepsí-kipp-
una.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
18.00—19.00 Kosningaútvarp. Félagsmál i Halnar-
firði. Hringborðsumræður frambjóðenda til bæj-
arstjórnarkosninga.