Morgunblaðið - 08.05.1990, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990
Samgöngur í Reykjavík
efbirKjartan
Jónsson
Helsta baráttumál „græns fram-
boðs“ í komandi borgarstjórnar-
kosningum varðar samgöngur í
Reykjavík og í raun herferð gegn
„einkabílismanum" sem hér ræður
ríkjum. Ætlunin með þessu er þó
ekki að taka einkabílinn af fólki, á
þessu stijálbýla og vindbarða landi
er sjálfsagt að fólk hafi afnot af
einkabíl. Það sem við viljum hins-
vegar gera er að auka hlut almenn-
ingssamgangna í lífi fólks með þvL
að gera þær að jafn aðgengilegum
og jafnvel enn hagkvæmari kosti
en einkabílinn í daglegu lífi fólks.
Helstu ástæður
Ástæðurnar fyrir þessu eru aðal-
lega tvær; mengun á Stór-
Reykjavíkursvæðinu má að mestu
leyti rekja til bifreiðaútblásturs og
er fyrirsjáanlegt að hún nái viðmið-
unarmörkum Hollustuverndar ríkis-
ins (40 míkógrömm af svifryki í
hverjum rúmmetra lofts) á næstu
árum, með sama áframhaldi. Seinni
ástæðan er sóunin. Að ferðast á
milli áfangastaða í einkabíl þýðir
miklu meiri orkuneyslu á mann
heldur en að ferðast með almenn-
ingsfarartækjum. Bifreiðir ganga
nær eingöngu fyrir bensíni og olíu,
en það eru orkugjafar sem fara
síminnkandi í náttúrunni og end-
urnýjast ekki að neinu marki þann-
ig að með sóuninni gerum við kom-
andi kynslóðum erfiðara fyrir.
Afstaða borgaryfirvalda
Afstaða borgaryfirvalda í þessum
málum hefur, eins og í mörgum
öðrum umhverfismálum, einkennst
af því að „redda“ þeim vandamálum
sem koma upp, bjarga sér fyrir
horn. Sívaxandi bílaumferð er mætt
með fleiri akreinum, . stærri bíla-
stæðum, Fossvogsbraut o.þ.h. þótt
vitað sé að það stefnir í algjört
óefni ef haldið er áfram á sömu
braut. Litið er á almenningssam-
göngur sem annars flokks sam-
gönguhætti, aðeins fyrir börn og
eldra fólk og allar umbætur í sem
minnsta mæli og allar innan ramma
þess sem er, þ.e. fleiri vagnar.
Nýjar lausnir
Við í „grænu framboði" leggjum
til að brotin verði upp umræðan um
almenningssamgöngur og leitað
eftir nýjum lausnum. Leggjum við
til að athugað verði með rafmagns-
einteinunga á lengstu leiðunum
þannig að fólk komist leiðar sinnar
mun hraðar en með einkabíl, t.d.
úr Breiðholti niður í bæ. I hverfun-
um verði litlir vagnar, 12-20
manna, sem hringsóli um hverfin
„ ... að auka hlut al-
menningssamgangna í
lífi fólks með því að
gera þær að jafii að-
gengilegum og jafiivel
enn hagkvæmari kosti
en einkabílinn í dag-
legu lífi fólks.“
og einskorði sig ekki við stoppi-
stöðvar nema á aðal umferðargöt-
unum heldur stöðvi fyrir fólki hvar
sem’er. I hveiju hverfi verði síðan
nriðstöð eða skiptistöð. Hverfin
verði síðan tengd með hjólreiða- og
göngustígum þar sem því verði
komið við og verði þeir upphitaðir
þannig að á þeim festi ekki snjó.
Dýrar lausnir?
Þessar lausnir virðast við fyrstu
sýn vera dýrar og enn dýrari ef við
höfum almenningssamgöngur
ókeypis. Ef við hinsvegar reiknum
dæmið til enda þá breytist útkoman
heldur. Við munum spara geysilega
í vegaviðhaldi, varahlutum og elds-
neyti, fyrir utan þau umhverfislegu
verðmæti sem skapast ásamt betra
heilsufari borgarbúa, en það eru
hlutir sem verða vart metnir til fjár.
Það er líka sjálfsagt að ríkisvaldið
komi inn í dæmið með því að fella
niður öll gjöld af olíu, varahlutum
og vögnunum sjálfum auk annarra
hluta sem tengjast almenningssam-
göngum. Síðast en ekki síst munu
miklu færri slasast í umferðinni við
það að færa aksturinn í auknum
mæli úr höndum áhugamanna í
hendur atvinnumanna. Þeir sem
gera sér grein fyrir þörfinni á þessu
þurfa líka að gera sér grein fyrir
því að „grænt framboð“ mun vei'ða
eina framboðið sem setur þetta mál
í algjöran forgang í kosningunum
í vor og ætti því valið að verða
auðvelt.
Höfundur er þátttakandi ígrænu
framboði.
í 1. FLOKKI 1990-1991
Nissan Pathfinder jeppabifreið, kr. 2.500.000
8738
Bílavinningur eftir vali, kr. 1.000.000
57135
Bílavinningur eftir vali, kr. 500.000
31065
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 200.000
37175 38691 53642 58039 70214
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 100.000
1670 8037 24849 38767 61822
1337 12337 28485 40375 65447
4183 18274 32448 51743 74853
5805 19833 36028 59129 75524
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 50.000
790 11511 20322 32104 39784 47907 53825 57546 67810 74366
1021 11547 20662 32949 41031 48719 54054 57848 68012 75311
2888 12557 21224 33228 41049 49115 54136 58102 68883 75669
3478 12627 22119 33661 41358 49147 54218 62010 68976 76432
4390 14512 24961 34086 4 J. 612 49558 54537 62220 69034 76697
5226 15152 24978 35059 42062 50212 54673 62926 69050 76850
6339 15396 25170 35260 42878 50441 54919 63603 69573 776 56
8060 16225 28501 35847 43030 50755 54969 64297 69625 77773
8918 16231 28598 36541 43135 50829 55645 65504 70402 77999
9904 17164 28698 37497 43153 51636 55655 65631 70637 /9136
10651 18140 29002 37901 46526 52102 56059 6 6 2 6 2 71415 793-12
10888 18413 29275 37981 47188 52210 57206 66500 73005 79438
11272 19451 29703 38254 47252 52541 57536 66706 73728 79889
Húsbúnaður eftir vali, kr. 12.000
51 7037 13648 21834 27907 35876 41853 48870 56330 62729 68477 74933
116 7123 13653 21840 27930 35993 41876 48911 56357 62780 68509 75020
204 7134 13750 21891 28060 36013 41940 48966 56517 62943 68533 75119
233 7243 13777 22043 28096 36015 41944 49045 56529 63066 68652 75137
303 7309 13847 22058 28131 36214 41975 49062 56604 63082 68668 75153
404 7395 .14032 22135 28191 36350 42065 49138 56704 63137 68716 75165
508 7645 14153 22190 28219 36412 42196 49158 56796 63161 68789 75191
515 7683 14324 22224 28284 36420 42231 49229 56912 63369 68852 75315
636 7758 14431 22330 28379 36472 42256 49248 57015 63409 68884 75320
646 7764 14602 22419 28419 36593 42452 49674 57291 63447 68930 75525
650 7816 14745 22449 28570 36636 42500 49728 57355 63461 68934 75537
746 7877 14789 22493 28602 36637 42787 49939 57464 63464 68998 75671
787 7904 14826 22809 28669 36862 42841 50101 57628 63540 69254 75733
810 7927 14966 22813 28696 36932 42843 50136 57680 63629 69324 75780
857 7933 15089 22861 28716 36965 43019 50203 57958 63654 69383 75934
895 8150 15147 23102 28747 36975 43055 50243 58002 63729 69457 76019
922 8167 15314 23117 28803 36983 43107 50392 58056 63754 69481 76192
982 8237 15337 23179 28902 37101 43273 50444 58139 63835 69483 76324
989 8311 15406 23255 • 28987 37131 43370 50655 58209 64095 69509 76529
1031 8474 15464 23397 29068 37218 43446 50702 58258 64155 69567 76536
1042 8605 15621 23407 29257 37257 43472 50940 58298 64166 69599 76612
1105 8670 15644 23412 29312 37303 43499 51067 58347 64182 69642 77026
1117 8715 15690 23458 29315 37478 43609 51087 58403 64256 69655 77037
1140 8736 15719 23506 29317 37574 43630 51136 58489 64489 69667 77045
1221 8855 15/25 23603 29460 37578 43639 51329 58521 64558 69762 77080
1245 8997 15782 23643 29483 37615 43686 51381 58556 64559 69792 77169
1364 9110 15999 23668 29520 37683 43968 51520 58558 64634 69830 77245
1408 9174 16012 23797 29545 37727 43974 51698 58608 64674 69866 77276
1413 9185 16139 23849 29561 37916 44100 51961 58616 64827 69988 77301
1526 9449 16172 24200 29695 37922 44212 52017 58757 64863 70058 77352
1570 9491 16365 24275 30023 38099 44369 52025 58766 65125 70323 77420
1635 9499 16684 24289 30083 38114 44372 52059 58786 65279 70449 77636
1664 9640 16785 24330 30150 38367 44526 52234 58940 '65288 70514 77729
1792 9698 16878 24361 30174 38378 44865 ' '2361 59168 65328 70570 77737
1803 9764 17076 24374 30318 38518 44872 52540 59604 65335 70722 77825
1829 9966 17395 24426 30400 38529 45Q34 52556 59840 65448 70740 77827
1986 10087 17425 24520 30466 38626 45065 52733 59941 65654 70797 77841
2192 10129 17494 24823 30676 38663 45253 52777 60002 65688 70809 77998
2360 10365 17514 24827 30682 38692 45322 52793 60006 65717 70826 78Í12
2361 10484 17665 24836 30730 38744 45364 52939 60061 65903 70872 78239
2426 10551 17706 24887 30740 38904 45376 52967 60063 66081 71075 78263
2521 10893 17719 25016 30815 38979 45429 53296 60109 66125 71110 78264
2580 10962 17853 25056 30863 38990 45479 53299 60128 66159 71150 78391
2876 10994 17960 25072 31244 39241 45587 53375 60371 66240 71694 78401
2885 11016 17989 25145 31308 39320 45594 53394 60409 66284 71713 78671
2919 11173 18034 25328 31538 39375 45624 53485 60497 66290 71770 7868?
3038 11205 18106 25429 31588 37376 45745 53673 60517 66317 71899 78705
3044 11248 18250 25510 31677 39391 45759 53810 60618 66388 71904 78812
3261 11310 18342 25561 32071 39505 45782 53870 60749 66389 72542 78822
3391 11325 18385 25604 32122 39511 45834 53909 60946 66417 72561 79162
3429 11441 18553 25607 32295 39549 45852 53947 61050 66424 72656 79304
3509 11451 18875 25619 32420 39575 45931 54036 61052 66546 72855 79305
3875 11452 18906 25687 32559 39662 46001 54163 61100 66731 72863 79313
3984 11696 19201 25757 32670 39703 46004 54230 61181 66767 72904 79352
4032 11702 19224 25928 32795 39956 46198 54259 61311 66952 73146 79373
4107 11784 19228 25930 32872 40063 46260 54348 61455 66961 73215 79430
4212 11844 19304 25931 32886 40104 46270 54464 61514 66977 73225 79625
4786 11944 19332 25934 33025 40220 46447 54519 61521 67109 73291 79777
4866 12069 19372 25983 33084 40343 46869 54845 61643 67292 73337 79927
4907 12186 19439 26014 33173 40406 46908 54943 61667 67345 73345 79943
4924 12263 19492 26017 33450 40505 46929 55004 61714 67373 73348
5035 12271 19655 26189 33565 40521 46978 55031 61720 67380 73452
5048 12424 19714 26217 33663 40546 46991 .55131 61723 67390 73518
5113 12569 19919 26248 33767 40581 47171 55205 61798 67435 73742
5180 12654 20014 26398 33808 40618 47370 55227 61862 67499 73798
5220 12713 20063 26401 34008 40664 47420 55284 61951 67552 73819
5382 12714 20162 26608 34068 40716 47537 55349 61970 67598 73826
5585 12717 20350 26609 34124 40869 47562 55415 62151 67610 73886
5626 12730 20399 26631 34127 40921 47571 55541 62223 67631 73894
5936 12787 20441 26819 34511 41111 47656 55588 62340 67758 73949
6007 12869 20541 26933 34668 41316 47803 55722 62350 67842 73954
6018 12908 20551 26957 35051 41330 47850 55772 62359 67860 74083
6073 13059 20706 27077 35121 41528 47874 55781 62436 67882 74157
6157 1-3135 20728 27115 35125 41587 47935 55851 62448 68091 74253
6163 13145 21132 27143 35151 41658 48266 55875 62501 68093 74327
6302 13258 21212 27284 35576 41709 48290 56030 62511 68149 74377
6338 13332 21336 27458 35636 41710 48362 56192 62523 68218 74382
6416 13391 21377 27489 35689 41764 48415 56194 62598 68232 74544
6643 13575 21465 27520 35690 41765 40450 56243 62614 68290 74608
6824 13570 21736 27724 35837 41774 48451 56254 62632 68355 74846
7018 13633 21816 27881 35869 41818 48496 56267 6263B 68357 7490?
Afgr*IA*la ulanlartdtfaröa og húrbúnaöarvlnninga hafat 15. hvara mánaðar og alandur tll mánaðamóta. HAPPDRÆTTI DAS
Aíiiiæliskveðj a:
*
Jórunn Olafsdóttir
Fyrir fáum árum kynntist ég frk.
Jórunni fyrst, er hún sendi mér
áhugavert og skemmtilegt sendi-
bréf.
Ég svaraði bréfi hennar og varð
það upphafið af góðum kynnum
okkar, er ég met afar mikils.
Frk. Jórunn frá Sörlastöðum í
Fnjóskadal hefur unnið mikilvægt
starf í þágu dulrænna mála undan-
farin ár og hitt að máli skyggnt
fólk og miðla öðrum til hjálpar. Hún
leggur sig alla fram fyrir vini sína
bæði þessa heims og annars og
sparar hvorki tíma né orku.
Hætt er þó við því, að fjárhags-
leg uppskera standi í röngu hlut-
falli við þá vinnu og alúð, sem frk.
Jórunn leggur í verk sitt.
Islenzkir spíritistar ■ eiga góðan
hollvin, þar sem hún er. Það var
því engin tilviljun hið nána samband
Jórunnar við frú Margréti frá Öxna-
felli og Guðrúnu Sigurðardóttur á
Akureyri, hún telur þessi kynni
hafa verið sér stórkostlega mikils
virði. Og það er greinilegt á svip
hennar þegar hún minnist á dulræn
mál, að þau eiga hug hennar allan.
Jórunn á mörg önnur áhugamál
og er kunn sem ljóðskáld’ og rit-
störf eiga vel við hana, hún er líka
mjög snortin af íslenzkri tungu.
Hún hefur málið okkar mjög á sínu
valdi. Væntanlega munu aðrir geta
mikilvægra starfa hennar fyrir ber-
klasjúklinga og Kristnes í Eyja-
firði. Hugsjónir Jórunnar eru fastar
og lausar við tilgerð.
Undanfarna mánuði hefur frk.
Jórunn dvalið hér í borginni vegna
sjúkrahúsdvalar. Hún býr nú um
stundarsakir á Minni-Grund, en
verður ekki heima á afmælisdaginn.
Hjartanlegar árnaðaróskir sendi
■ HAGVANGUR HF. gerði ný-
lega fyrir Blindrafélagið skoðana-
könnun um viðhorf almennings til
blindra og sjónskertra og í fréttatil-
kynningu segii' _að það sé fyrsta
öryrkjafélagið á íslandi til að gera
viðhorfskönnun um afstöðu fólks
til tiltekins hóps fatlaðra. Helstu
niðurstöður eru eftirfarandi: Könn-
unin sýnir að konur eru jákvæðari
í garð blindra og hafa meiri trú á
FUNDUR
með umhverfisráðherra
Júlíus Sólnes
heldur fund um
umhverfls- og
atvinnumál
í Skjólbrekku í
Mývatnssveit
miðvikudaginn
9. maí kl. 20.30.
Eftir framsöguerindi umhverfisráðherra flytja eftirtaldir
sérfræðingar stutt framsöguerindi:
Gísli Már Gíslason prófessor
Grétar M. Guðbergsson jarðfræðingur og
Jón Gunnar Ottósson forstöðumaður.
Á eftir verða almennar umræður.
Fundarstjóri verður Jón Líndal Pétursson sveitarstjóri.
ég þér, kæra vinkona, á þessum
merkisdegi ævi þinnar með þeirri
bæn og von að þú megir enn lengi
lifa og starfa.
Helgi Vigfiisson
þeim er karlar. 95% landsmanna
hefur heyrt talað um Blindrafélag-
ið. 42% landsmanna tengir bursta-
framleiðslu við vinnu blindra. 45%
aðspurðra veit að Blindrafélagið er
til húsa í Hlíðunum í Reykjavík.
72% telja að það sé ekki erfitt að
umgangast blinda. 44% geta hugs-
að sér blindan sem lífsförunaut en
14% ekki. 68% landsmanna telur
að blindir hafi ekki sömu möguleika
til náms og sjáandi. 96% telur að
blindir geti leyst starf sjúkranudd-
ara jafn vel af hendi og sjáandi.
66% landsmanna telur blinda geta
jafnvel leyst af hendi starf kennára
og sjáandi. 23% segja nei við þess-
ari spurningu. 44% telja að blindir
geti jafnvel leyst af hendi stai'f
blaðamanns og sjáandi. 38% segja
nei. 43% telja áð blindir geti jafn-
vel leyst af hendi starf garðyrkju-
manns. 40% aðspurðra töldu að
aukinn stuðningur við blinda ætti
að koma frá opinberum aðilum, 12%
töldu að aukinn stuðningur ætti að
koma frá félagasamtökum og 44%
töldu að aukinn stuðningur ætti
bæði að koma frá félagasamtökum
og opinberum aðilum. 54% lands-
manna vildu greiða sérstakan skatt
ef þeir voru fullvissir um að hann
rynni beint til blindra. Af þessum
54% vildu t.d. 20% greiða meira en
2000 kr. á ári í sérstakan skatt.
- Sljórn Blindrafélagsins
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
►
i
>
i