Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990 37 kíaid TIL SÖLU IBMPC Lítið notuð IBM PC-tölva til sölu. 512K, 30MB harður diskur, litaskjár. Sími 52557. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur SÍF Saltfiskframleiðendur! Aðalfundur Sölusahnbands íslenskra fisk- framleiðenda verður haldinn á Hótel Sögu, Reykjavík, dagana 22. og 23. maí. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda. Aðalfundur Þróunarfélagsins Þróunarfélag íslands hf., heldur aðalfund sinn mánudaginn 14. maí kl. 11.45. Fundur- inn er haldinn í Skála, Hótel Sögu. Dagskrá samkvæmt félagssamþykktum. Stjórn félagsins. Lífeyrissjóðurinn Hlíf auglýsir: Sjóðfélagafundur (aðalfundur) verður haldinn í dag, þriðjudaginn 8. maí 1990, kl. 17.00 á Holiday Inn við Sigtún (Gallerí-sal). Fundarefni: 1. Kynnt niðurstaða tryggingafræðilegrar úttektar. 2. Reglugerðarbreytingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Verkamannafélagið Hlíf Aðalfundur Aðalfundur Verkamannafélagsins Hlífar fyrir starfsárið 1989-1990 verður haldinn í félags- heimili Hlífar á Reykjavíkurvegi 64, fimmtu- daginn 10. maí kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. (0 ÚTBOÐ Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík, f.h. hús- eigenda í Háagerði, óskar eftir tilboðum í gerð 6 heimtraða við Háagerði í Reykjavík. Nánar tiltekið eru það húsin nr. 11-19 og 31-79 (oddatölurnar). Verkið felur í sér upp- gröft og fyllingar, endurnýjun vatnslagna og holræsa, þar sem þess er þörf, gerð gang- stétta og undirbúning fyrir malbikun. Helstu magntölur eru: Gröftur 4.420 m3 Fylling 3.920 m3 Steinsteypt rör 280 m. Brunnar 8 stk. Niðurföll 21 stk. Vatnslagnir 490 m. l-steinn 1.030 m2 Jöfnunarlag 3.520 m2 Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu gatna- málastjórans í Reykjavík, Skúlatúni 2, frá og með 8. maí 1990 gegn kr. 10.000 skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 16. maí 1990 og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 TILBOÐ - UTBOÐ Grjótmulningssamstæða Höfum til sölu grjótmulningssamstæðu með forbrjót, kónbrjót, tveimur hörpum, fjórum færiböndum og rafstöð. Afkastageta 30-50 rúmmetrar. HAG hf. - tækjasala, Smiðshöfða 7, sími 91 -672520. • iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. garðyrkjustjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í jarðvatnslagnir í kirkjugarð í Gufu- nesi. Helstu magntölur eru: 225 m af 160 mm pípum og 1.301 m af 110 mm pípum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 17. maí 1990 kl. 11.00. Sjómannaskólinn í Reykjavík - lóðarlögun Tilboð óskast í lóðarlögun við Sjómannaskól- ann alls um 1.800 fm. Um er að ræða jarðvegsskipti, frárennslis- lagnir, snjóbræðslulagnir, kantstein og hellu- lögn. Auk þess á að hlaða upp vegg og gróð- ursetja plöntur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, frá miðvikudegi 9. maí til og með föstudags 18. maí gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgar- túni 7, Reykjavík, þriðjudaginn 22. maí kl. 11.00. II\ll\IKAUPASTOFI\IUI\l RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Aðalfundur á Akureyri Aðalfundur Félags málmiðnaðarfyrirtækja fer fram laugardaginn 12. maí 1990á Hótel KEA á Akureyri. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað sérstaklega um eftirtalda mála- flokka: • Uppstokkun á innihaldi og framkvæmd náms í málmiðnaði. • Hlutverk Iðntæknistofnunar við eflingu málmiðnaðarins. • Þróunarátakið Málmur ’92. Hverfispötu 105 - 101 Reykjavik - Simi 91-621755. BORCARA FLOKKURINN Borgaraflokks- fólk í Reykjanes- kjördæmi Almennur félagsfundur verður haldinn í veit- ingahúsinu Gaflinum í Hafnarfirði í dag, þriðjudaginn 8. maí kl. 20.30. Formaður Borgaraflokksins og þingmaður Reyknesinga, Júlíus Sólnes, mætir og ræðir stjórnmálaástandið í lok þings. Stjórn Kjördæmisfélags Borgaraflokksins í Reykjaneskjördæmi. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Annað og síðara á húseigninni Garðabyggð 16, Blönduósi, eign Jóns Jóhannssonar, fer fram miðvikudaginn 9. mai og hefst á skrif- stofu Hunavatnssýslu kl. 14.00. Annað og síðara á húseigninni Brimslóð 4, Blönduósi, eign Hrafn- hildar Valgeirsdóttur, fer fram miðvikudaginn 9. maí og hefst á skrif- stofu Húnavatnssýslu kl. 14.00. Annað og síðara á húseigninni Árbraut 18, Blönduósi, eign Eiríks Jónmundssonar, fer fram miðvikudaginn 9. mai og hefst á skrifstofu Húnavatnssýslu ki. 14.00. Annað og sfðara á iðnaðarhúsi við Vallarbraut 2, Skagaströnd, eig- andi Mark hf., fer fram miövikudaginn 9. mai og hefst á skrifstofu Húnavatnssýslu kl. 14.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu. UPPBOÐ Þrotabú Kaupfélags Önfirðinga - lausafjáruppboð Opinbert uppboð á lausafjármunum í eigu þrotabús Kaupfélags Önfirðinga, Flateyri, verður haldið í Hafnarstræti 11, Flateyri, miðvikudaginn 9. maí 1990 kl. 14.00. Eftirtaldir lausafjármunir verða boðnir upp: Eskofot Ijósritunarvél, IBM 5285 tölva, IBM 5250 prentari, Bedford vörubifreið óskráð árgerð 1978, Amstrad tölva, Hugin peninga- kassi, stálskápar, skrifborð, fundaborð, skrif- stofustólar, rafmagnsritvél, rafmagnsreikni- vélar, símtæki, fluorljós, hillusamstæða, borðlampi, myndir, rúm, þvottavélar, ísskáp- ut, sófasett, netatrossur, fiskikassar o.fl. Uppboðsskilmálar og nánari upplýsingar um uppboðsandlög liggja frammi á skrifstofu embættisins og á uppboðsstað. Ávísanir eru ekki teknar gildar nema með samþykki upp- boðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. sýslu. ísafirði, 7. maí 1990. Sýslumaðurinn í Isafjarðar- SJÁLPSTJEÐISPLOKKURINN f f: l a g s s t a r f Njarðvfk - stjórnun og fjármál Fundur um stjórnun og fjármál Njarðvik- urbæjar verður haldinn i Sjálfstæð- ishúsinu i Njarðvik miðvikudaginn 9. mai kl. 20.30. Máls- hefjendur Ingólfur Bárðarson og Krist- björn Albertsson bæjarfulltrúar. Allir velkomnir. Frambjóöendur. Félagsfundur Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur fé- lagsfund í húsi fé- lagsins, Austurmörk 2, i dag, þriðjudag- inn 8. mai nk., kl. 20.30. Fundarefni: 1. Þorsteinn Pálson flytur framsögu- erindi. 2. Bæjarfulltrúar fé- lagsins gera grein fyrir stöðu mála og svara fyrirspurnum. 3. Önnur mál. Stjórnin. DCAfGEbailí I 5133 1X24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.