Morgunblaðið - 08.05.1990, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 08.05.1990, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990 39 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Frumleg hugmynd þín kemur sér vel fyrir þig í starfinu. Þú færð fjárhagslegan stuðning i dag til að hrinda uppáhaldsverkefni þínu í framkvæmd. Hugsaðu ekki um fjármál í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Dagurinn í dag er tilvaiinn til samveru, en þú verður að forðast að gagnrýna fólk í kvöld. Hjón ættu að skipuleggja sumarfrí sitt saman. Tvíburar (21. maí - 20. júní) i» Láttu vini þína ekki trufla þig við vinnuna. Það gæti eyðilagt gott tækifæri fyrir þér. Láttu frumleikann ráða ferðinni og gríptu gæsina þegar hún gefst. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg. Þér hættir tii að láta vinnuna reka á reiðanum í dag þar sem þú ert með allan hugann við létt- leika tilverunnar. Njóttu útivistar með fjölskyldunni. Vinur þinn getur farið svolítið í taugarnar á þér í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) . « Láttu fjölskylduna ganga fyrir og njóttu dagsins með henni. Stattu við öll loforð sem þú hefur gefið öðru fólki. 22. september) Meyja (23. ágúst Þér býðst einstakt tækifæri í gegnum vin þinn. Þú nýtur þess að skemmta þér á óvenjulegan hátt. Vinur þinn verður svolítið pirraður í kvöld . V°g O, (23. sept. - 22. október) Í£fw Þú ræðst í breytingar heima fyr- ir. Þér gefst tækifæri til að auka tekjur þínar og hagur þinn vænk- ast. Vertu ekki að fárast út af smámunum í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Hj0 Hugmyndir þínar eru frumlegar í dag, en ekki er laust við að leti sæki á þig. Þú gerir ferðaáætlun. Gættu þess að fara ekki i taug- arnar á fólki. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Fjárhagshorfurnar eru góðar hjá þér. Þú færð tækifæri úr óvæntri átt. Taktu ekki þátt í leynifund- um. Samræður geta .borið árang- ur, en þær geta einnig orðið vita- gagnslausar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er betra fyrir þig að fara í heimsókn en fá gesti eins og stendur. Þú eignast nýja vini og lífið brosir við þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú og ættingi þinn skiljið ekki hvor annan í dag. Þér býðst álit- legt tækifæri í starfi og eitthvað kemur þér vægast sagt þægilega á óvart. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú heyrir 1 einhveijum sem þú hefur ekki hitt lengi. Taktu þér ferð á hendur og pjóttu útivistar. Einhver sem þú átt skipti við í kvöld er svolitið harðhnjóskuieg- ur. AFMÆLISBARNIÐ er metnað- argjarnt og venjulega leikið i meðferð fjármuna. Það hefur áhuga á listum og viðskiptum og er víst til að samtvinna þessi áhugamál sin sér til hagsbóta. Það er áríðandi að því geðjist að starfi sínu því að annars stefnir fljótlega í óefni. Það er stórtækt í því sem það tekur sér fyrir hend- ur, en þó að það sé raunsætt i daglega lífinu dregst það einnig að þvi sem er óvenjulegt. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustuírí grunni visindalegra stadreynda. DYRAGLENS .<>1990 Trlbune Media Servlcet, ínc. S-jiz HAFÐU EKK.I 'AmGa] U>H/IWN Eft/ytJÖól UPPSTÖKKÚR. GRETTIR ( fZÓuEcSUIS, GRETTIR. þAÐ HLNTUJ5. 1 AD VERA <3ÓP 'ASTÆÐA FyFgie ÞVl' | Ab HÚSIB ER AUTT —|X>^_______ TOMMI OG JENNI LJOSKA HVAE> KOSTAR At> L'ATA SPa Fyeir? séf? ? ,b0OKK Fl>R\K ÞZfARSWKti- iNSAie FERDINAND I COULPn't SLEEP LA5T NIGMT.. I KEPT LJ0RRYIN6 AB0UT 5CM00L, ANP ABOUT LIFE ANPAB0UT EVERVTMIN6.. -Zf f I PIPn't 5LEEP ^ ML NI6I4T L0NG I KEPT Vujell, either... J LU0RKYIN6 TMAT TME MOON 0)A5 i G0IN6T0FALL 0N MY MEAP.. ! "" I 0) rá . 2 « U- /- \qq | I 1 - • - - ^ ^ - © 3-19 i < > 4 * Ég gat ekki solid í nótt. Ég. hafði stöðugt áhyggjur af skólanum, lífinu og öllu. Ég svaf heldur ekki vel. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar þrjú grönd og fær út laufgosa. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 73 ♦ 65 ♦ ÁDG84 ♦ Á653 Suður ♦ ÁK6 ♦ KD92 ♦ 10952 ♦ K4 vVestur Norður Austur Pass Pass Pass 2 tíglar 3 grönd Pass Pass Suður 1 tígull 2 grönd Pass Austur yfirdrepur gosa vest- urs með drottningu. Hvernig er best að spila? Spilamennska austurs bendir til að laufið liggi 5-2. Sem þýðir að það er Tiætta á ferðum ef tígulkóngurinn liggur ekki fyrir svíningu. Vörnin gæti þá fengið þijá slagi á lauf, einn á tígul og hjattaás. Það kemur til greina að leyfa austri að eiga fyrsta slaginn. Þá er spilið öruggt ef hann spil- ar laufi áfram, en ekki ef hann skiptir yfir í spaða: Norður ♦ 73 ♦ 65 ♦ ÁDG84 ♦ Á653 Vestur ♦ G842 ♦ Á104 ♦ 3 ♦ G10972 Austur ♦ D1095 ♦ G873 ♦ K76 ♦ D8 Suður ♦ ÁK6 ♦ KD92 ♦ 10952 ♦ K4 Besta spilamennskan er því að drepa strax á laufkóng og spila hjarlakóngi. Taka innkom- una af vestri strax. Það gerir ekkert til þótt austur komist inn á tígul síðar, því hann á þá ekki fleiri lauf til að spila. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Novi Sad I Júgóslavíu í vor kom þessi staða upp í skák alþjóðameistarans Lazic (2.495), Júgóslavíu og tékkneska stórmeistarans Mokry (2.505), sem hafði svart og átti leik. Hvítur hafði fórnað peði til að fá upp þessa stöðu og taldi sig vinna það til baka með vöxtum vegna þreföldunar sinnar í d- línunni. Svaitur átti óvænt svar: mM * é Wm » ÉI w* Hm, I v/a W////A • mm. mm. SMAFOLK s s a i i * i tt t k £ i Ég hafði áhyggjur af því í alla nótt, að tunglið félli ofan á hausinn á mér. 23. — dxc4!, 24. Hxd8 (Eftir 24. bxc4 er svartur einfaldlega peði yfir.) 24. — c3 (Þetta fléttustef er nokkuð algengl. Svartur truflar þungu menn hvíts með fram- sæknu peði, svo þeir geta ekki haldið því valdi á d8 sem nauðsýn- legt er.) 25. Hxe8? (Skárst var 25. Dc2 sem tapar aðeins peði.) 25. - cxd2, 26. Kfl - Dd7, 27. Hb8 — Dd3+, 28. Kgl og hvítur gafst upp um leið, því svartur vinnur með 28. — Dc2. í Novi Sad er undirbúningur í fullurn gangi fyrir Ólympíuskákmótið í nóvem- ber, en vegna slæms efnahags-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.