Morgunblaðið - 08.05.1990, Síða 49

Morgunblaðið - 08.05.1990, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990 49 Á innanfélagsmóti 1988 út af Vestmannaeyjum. SJO^TANGAVEIÐI „Þetta félag1 ætlar sér stóra hluti“ Morgunblaðið/PAP Formaðurinn Jónas Þór Jónas- son. u -7/ Creolejazzréttir íjazzviku Operukjallarans Creole Gumbo Jambalya Rækjur Andrew Jackson's Creole Kjúklingur Verð pr. rétt kr. 600,- Pantið borð tímanlega 18833 etta félag hefur legið hálfsof- andi í ein 15 ár, en nú hefur það verið endurvakið og ætlar sér stóra hluti á komandi árum,“ segir Jónas Þór Jónasson nýkjörinn for- maður Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur, Sjórek, en félagið var formlega endurvakið á fundi á Hót- el Loftleiðum þann 23. apríl síðast- liðinn. En hversu margir skipa þennan félagsskap og hvaða tilgang hefur hann? Jónas heldur áfram: „Það mættu 30 manns á fund- inn. Það er harður kjarni sjóstanga- veiðimanna sem sótt hefur mót í gegn um árin. Við vitum að áhuga- mennirnir eru töluvert margir í við- bót og þeir skila sér smátt og * smátt. Tilgangur félagsins er að sjóstangaveiðimenn haldí hópinn og að standa fyrir sjóstangaveiðimót- um og verður það fyrsta líklega dagana 19. og 20. maí í Grindavík.“ En með hvaða hætti mun þetta félag starfa? „Það kom fulltrúi frá Stanga- veiðifélagi Reykjavíkur á fund okk- ar og bauð hann upp á að félögin yrðu samferða á ýmsan hátt. Við erum sannarlega reiðubúnir til þess, því leiðir geta legið samhliða með ýmsum hætti, t.d. eru margir fé- lagsmenn okkar félagar í báðum félögum. Svo er SVFR með launaða starfskrafta, gott húsnæði og góðan stöðugleika. Það er því rétt að þiggja boð þeirra um samstarf. Að öðru leyti mun þetta félag starfa með hefðbundnum hætti, í gildi eru reglur sem farið verður eftir og vonandi gengur allt að óskum,“ segir Jónas Þór formaður. COSPER — Þú getur ekki komið inn, ég er að enda við að bóna gólfið. 18. leikvika - 5. maí 1990 Vinningsröðin: 2X2-X12-X22-121 745.427- kr. 0 voru meö 12 rétta - og fær hver: 0- kr. á röö. 28 voru með 11 rétta - og fær hver: 7.986-kr. á röö. TVÖFALDUR POTTUR - um næstu heigi! s, vinsælasto d^gurlagasongv ásamt söngvurum og stórhljóm mióvikudag, fimmtudag, föstu s u n néda g m :,tm. ýS/f jflfi i/0K&:: . ' ™ Miðasala og bordkpantanir daglega á Hótel ííkandi M ísíma%S7111. AÐALSTOÐIN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.