Morgunblaðið - 08.05.1990, Síða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
POTTORMUR í PABBALEIT
HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA,
HEFUR AUGUN HENNAR KRISTIE ALLEY OG
RÖDDINA HANS BRUCE WILLIS, EN FINNST ÞÓ
EITT VANTA. PABBA! OG ÞÁ ER BARA AÐ FINNA
HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL í TUSKIÐ.
AÐALHLUTVERK: JOHN TRAVOLTA, KRISTIE
ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG
BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
á BLINDA REIÐI kl. 5 og 7!
Miðaverð kr. 200.
BLIND REIÐI
Rutger
Hauer
RUTGER HAUER, Terrence (TConnor og Lisa Blount í gaman-
samri spennumynd í leikstjóm Ricks Overton.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• HÓTEL ÞINGVELLIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
Lau. 12/5. Síðasta sýning.
• SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE)LITLA SVIÐIÐ
KL. 20.Ö0: Fim. 10/4 UPPSELT. Fös. 11/4 UPPSELT, lau. 12/5. fim.
17/5. fós. 18/5. lau. 19/4. sun. 20/5.
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk
þess miðapantanir í sima alla virka daga frá kl. 10-12. einnig
mánudaga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta.
♦O ÖRLEIKHÚSIÐ sími 11440
• LOGSKERINN HÓTEL BORG. Höfundur: Magnus Dalil-
ström. Þvðandi: Kjartan Árnason. Leíkstjóri: Finnur Magnús Gunn-
laugsson. Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson. Steinn Ármann Magnússon.
Leikmvnd: Kristín Reynisdóttir.
Þri. 8/5 kl. 21.00. Fim. 10/5 kl. 21.00.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA!
ss KAÞARS1S LEIKSMIÐJA s. 679192
• SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek.
frumsvndur í Leikhúsi Frú Emilíu. Skeifunni 3c kl. 21.00:
8. sýn. i kvöld. Fös. 11/5. ATH. FÁAR SÝN. EFTIR!
Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192.
1 ? HUGLEIKUR sími 24650
o o
• YNDISFERÐIR SKRAUTLEIKUR. SÝNING Á GALDRA-
LOFTINU. HAFNARSTRÆTI 9 KL. 20:30.
Höfundur: Árni Hjarlarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir.
Þrjár aukasýningar. 11. sýning fim. 10. maí, 12. sýn. fóstud. 11. maí
og 13. sýn. lau. 12. maí.
ALl.RA SÍÐUSTU SÝNINGAR! — Miðapantanir í síma 24650.
NEMENDALEIKHÚSIÐ sími 21971
• GLATAÐIR SNTLLINGAR FRUMSÝNING í LINDARBÆ
KL. 20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirs-
son. Tonlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd og búningar:
Guðrún Sigríður Haraldsdóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson.
2. sýn. í kvöld. 3. sýn. fim 10/5. 4. sýn. laug. 12/5. Ath.'breyttan
sýningatíma. Miðapantnair í síma 21971 allan sólahringinn.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI!
FRÚ EMILÍA s. 678360
Frú Emilía/Óperusmiðjan
• ÓPERAN SYSTIR ANGELÍKA (Suor Angelica) SÝNINGAR
í SKEIFUNNI 3c. KL. 21.00. Höfundur Giacomo Puccini.
6. sýn. mið. 9/5. fáein sæti iaus. 7. sýn. fim. 10/5. 8. sýn. laug. 12/5.
Miðasalan eropin frá kl. 17-19 alla daga. Miðapantanir í síma 678360.
ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI!
Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér-
staklega þægilegir og búnir fullkomnustu
sýningar- og hljómflutningstækjum.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 200 Á ALLAR MYNDIR
NEMA SHIRLEY VALENTINE
VINSTRI
FÓTURINN
Sýndkl.5,7,9og 11
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
TARSAN-MAMAMIA
Jf. BBMaa
HÁSKÓLABÍÚ
SÍMI 2 21 40
BAKER-
BRÆÐURNIR
Sýnd kl. 5,7,9,11.05.
PARADÍSAR-
BÍÓIÐ
Frábær fjölskyldumynd. Leikstjóri:
Erik Clausen. Tónlistin í mynd-
inni er eftir Kim Larsen og flutt
af honum og hljómsveit hans
Bellami.
Sýnd kl. 5og 7.
íslenskurtexti.
„Einlæg mynd fyrir börn á öll-
um aldri." * ★ ★ SV MBL.
★ ★★
„PAULINA COLLINS
VAR ÚTNEFND TIL
ÓSKARSVERÐLAUNAÍ
V OR F YRIR TÚLKUN
SÍNA Á SHIRLEY OG
ÞAÐERÓHÆTTAÐ
SEGJA AÐ HÚN SLÁI í
GEGN"
ARNALDURINDRIÐASON, MORGUNBLAÐIÐ.
„MEÐAL UNAÐS-
LEGUSTU KVIK-
MYNDAÍMÖRGÁR"
MARILYN BECK, SYNDICATED COLUMNIST.
„SHIRLEYFERMEÐ
OKKIJRÍ
LEGT FERÐALAG"
JEANNE WOLF, ABC RADIO NETWORK
„ÞAÐERDÁSAM-
LEGTAÐ
ÞÉR SHIRLEY,
V ÞYKIR ÞÚ ALYEG
FRÁBÆR"
MIKE REYNOLDS, MUTUAL RADIO
Sýndkl.9og 11.10.
■ FRAMBOÐSLISTI
Kvennalistans í Kópavogi
til bæjarstjórnarkosning-
anna í maí nk. hefur verið
birtur: 1. Hulda Harðar-
dóttir þroskaþjálfi, 2. Guð-
björg Emilsdóttir sérkenn-
ari, 3. Þóranna Pálsdóttir
veðurfræðingur, 4. Birna
Sigurjónsdóttir yfirkenn-
ari, 5. Hafdís Benedikts-
dóttir húsmóðir og myndlist-
arnemi, 6. Sigrún Jónsdótt-
ir starfskona þingflokks
Kvennalistans, 7. Helga Sig-
urjónsdóttir námsráðgjafi,
8. Þórunn ísfeld Þorsteins-
dóttir verslunarkona, 9.
Hallveig Thordarson jarð-
fræðingur og kennari, 10.
Sigríður Hulda Sveinsdótt-
ir kennari, 11. Unnur Ólafs-
dóttir byggingartæknifræð-
ingur, 12. Guðný Guð-
mundsdóttir húsmóðir og
kaupkona, 13. Guðrún Vala
Elísdóttir húsmóðir og
mannfræðinemi, 14. Margr-
ét Bjarnadóttir leikfimi-
kennari, 15. Septína Ein-
arsdóttir menntaskólakenn-
ari, 16. Berglind Gunnars-
dóttir húsmððir og nemi, 17.
Sigurlaug Sveinsdóttir
húsmóðir, 18. Kristín Ein-
arsdóttir kennari, 19. Guð-
rún Þórunn Gísladóttir
landfrEfeðíngur, 20. Sigrún
Ásgeirsdóttir fóstra, 21.
Guðrún Jónsdóttir starfs-
kona í Kvennaathvarfi, 22.
Itannveig Löve sérkennari
á eftirlaunum. Kosninga-
skrifstofa Kvennalistans í
Kópavogi er í Hamraborg
20A. Skrifstofan er opin kl.
15-19 virka daga, laugar-
daga kl. 11-14.
■ MORGUNBLAÐINU
hefur borist eftirfarandi:
„í kjölfar umræðu þeirrar,
sem í gangi hefur verið um
þýðingar, textun og talsetn-
ingu á erlendu myndefni á
kvikmyndum, myndböndum
og í sjónvarpi, vilja Samtök
íslenskra myndbandaleiga
taka eftirfarandi fram: 1.
Stjórn SIM vill í fyrsta lagi
leiðrétta algengan misskiln-
ing þess efnis, að þýðingar,
tal- og textasetning á mynd-
böndum sé í höndum ein-
stakra myndbandaleiga.
Þessi vinna er alfarið í hönd-
um dreifingaraðila mynd-
banda, sem allir eru meðlim-
ir í Samtökum rétthafa á
íslandi (SMÁÍS). 2. Það er
markmið meðlima SÍM að
veita viðskiptavinum sínum
sem besta þjónustu í
hvívetna. Nákvæm vinnu-
brögð þýðenda hljóta því að
BÍCBCEG'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
BIODAGURINN!
í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI
NEMA EINN / KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND.
FRUMSYNIR URVALSMYNDINA
KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND
STORKOSTLEG
FYNDIN OG
LÉTT ERÓTÍK!
PETER TRAVERS,
ROLLING STONE
STÓR SIGUR
BESTA FRAMLAG
TIL KVIKMYNDA í
10 ÁR!
DAVID DENBY,
NEW YORK MAGAZINE.
FRÁBÆR MYND
ÓLÍK ÖLLUM ÖÐR-
UM MYNDUM SEM
ÉG HEF SÉÐ!
JEFFREY LYONS,
SNEAK PREVIEWS.
and
★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV.
MYNDIN SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR
„SEX, LIES AND VIDEOTAPE" ER KOMIN. HÚN
HEFUR FENGIÐ HREINT FRÁBÆRAR VIÐTÖK-
UR OG AÐSÓKN ERLENDIS. ÚTNEFND TIL
ÓSKARSVERÐLAUN A FYRIR BESTA FRUM-
SAMDA HANDRIT OG VALIN BESTA MYND OG
BESTI LEIKARI (JAMES SPADER) A KVIK-
MYNDAHÁTÍÐINNI 1 CANNES 1989.
ÚRVALSMYND FYRIR ALLA
UNNENDUR GÓÐRA MYNDA!
Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell,
Peter Gallagher og Laura San Giaeomo.
Leikstjóri: Steven Soderbergh.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára.
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ 200 KR.
í BLÍÐU OG STRÍÐU
★ ★★ l/i SV.MBL,—★★★>/! SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 12 ára.
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ 200 KR.
ÞEGAR HARRY
HITTISALLY
ÁSTRALÍA:
„Mciriháttar
grinmynd"
SUNDAT MERALD
FRAKKLANU
„Tveir timar
af hreinni
ánægju"
ÞYSKALAND
„Grinmynd
áraina"
VOLKSBLATT RERLIN
BRETLAND
„Hlýjaata og
sniðugasta
grinmyndin
i fleiri ár"
SUNDAT TELEGRAM
★ ★★>/t SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7 og 11.15.
Síðustu sýningar!
BEKKJARFELAGIÐ
★ ★ ★ ★ AI. MBL.
★ ★★ 1/2 HK.DV.
Sýnd kl. 9.
Síðustu sýningar!
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ 200 KR.
vera okkar hjartans mál.
Þess vegna tekur stjórn SÍM
heilshugar undir áskorun
Féjags sjónvarpsþýðenda
RÚV og Félags þýðenda á
Stöð 2, auk ályktunar Félags
kvikmyndagerðarmanna,
þess efnis að til komi lög-
verndun á starfi þýðenda,
auk lagasetningar um fram-
kvæmd þýðingarmála. SÍM
skorar því á hæstvirtan
menntamálaráðherra að'
vinna að endurskoðun reglu-
gerðar og laga um þýðingar-
mál í samvinnu við þau hags-
munasamtök sem hlut eiga
að máli.
........................................IIIHII..... Jin