Morgunblaðið - 28.06.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1990
i
i
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
áJt,
17.50 ► Syrpan (10). Teiknimyndir 18.50 ► Táknmáls-
fyriryngstu áhorfendurna. fréttir.
18.20 ► Ungmennafélagið (10) 18.55 ► Yngismær-
Endursýning frá sunnudegi. * in (119).
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). 17.30 ► Morgunstund. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. Fréttlr.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
4Jj.
19.25 ►
Benny Hill.
20.00 ►
Fréttirog
veður.
20.30 ► Iþróttahátíð ÍSf. Bein út-
sending frá Laugardalsvelli.
21.30 ► Gönguleiðir. Jón GunnarGrjet-
arsson slæst í för með Einari Þ. Guðjo-
hnsen um uppsveitir Borgarfjarðar.
21.50 ► Max spæjari (Loose Cannon).
Nýr bandarískur sakanaálamyndaflokkur í
7 þáttum.
22.40 ►
Anna og Vas-
ili (Rötter í
vinden).
23.00 ► Ell-
efufréttir.
23.10 ► Anna og Vasili, framhald.
00.15 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir.
20.30 ► Sport. íþróttaþáttur.
Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson
og HeimirKarlsson.
21.25 ► Aftur til Eden (Re-
turn to Eden). Framhalds-
myndaflokkur.
22.15 ► Hasar í háloftunum (Steal the Sky). Ung kona gengur á mála hjá Mossad,
leyniþjónustu ísraels. Verkefni hennar er að táldraga orrustuflugmann frá (rak.
00.00 ► Heimsins besti elskhugi (World’s Greatest Lover). Gamanmynd um mann
sem afræður að taka þátt í samkeppni kvikmyndavers um það hver líkist mest hjarta-
knúsaranum Valentino.
1.25 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Erna Guðmundsdóttir.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að
loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15,
menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45.
Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust
fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatiminn — „Kátir krakkar" eftir Þóri
S. Guðbergsson. Hlynur Örn Þórisson les (4).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur
9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón:
Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón:
Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirfit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgrti sem Guðni Kolbeinsson flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 [ dagsins önn — Hvað eru börn að gera?
Börnin i túninu heima. Umsjón: Valgerður Bene-
diktsdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir
Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les
(6).
14.00 Fréttir.
14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj-
ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri.) (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Siðan hef ég verið hérna
hjá ykkur" eftir Nínu Björk Árnadóttur og „Vitnis-
burður" eftir Hrafn Gunnlaugsson Leikstjóri:
Maria Kristjánsdóttir. Ólafía Hrönn Jónsdóttir,
sem að þessu sinni er leikari mánaðarins, flytur.
Illugi Jökulsson kynnir leikara mánaðarins. (End-
urtekið frá þriöjudagskvöldi.)
2 leikþættir
Leikriti vikunnar var ekki lýst
hér í dagskrárblaði og hefír
flutningurinn sennilega farið fram
hjá mörgum útvarpshlustandanum.
Samt voru hér á xerð tveir stuttir
frumsamdir íslenskir leikþættir sem
sæta vafalítið meiri tiðindum en
þreyttar Hollywood-myndir kapal-
sjónvarpsheimsins.
Leikþœttirnir
Þekktir íslenskir textasmiðir
smíðuðurlefkþættina. Síðan hef ég
verið héma hjá ykkur nefndist
frumsmíð Nínu Bjarkar Árnadóttur
og leikþáttur Hrafns Gunnlaugs-
sonar bar heitið Vitnisburður.
Leikþáttur Nínu Bjarkar var ansi
gamansamur og fjallaði um skrif-
stofustúlku er hafði unnið á lítilli
heildsölu. Eigandi heildsölunnar
(sem var að sjálfsögðu karlmaður)
reyndist fremur ógeðfelldur en samt
grátbroslegur. Á lokamínútum
verksins tekur karl upp á því eftir
16.00 Fréttír.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Teiknibýanturinn segir frá
Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Handel og Bach.
— „II Pastor fido", forleikur eftir Georg Friedrich
Hándel. Enska konsertsveitin leikur, Trevor
Pinnock stjórnar.
— Hljómsveitarsvita nr.4 i D — dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Ensku barrokkeinleikararnir
leika, John Eliot Gardiner stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans-
son. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi
stundar.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Kynnir: Haraldur
G. Blöndal.
21.30 Sumarsagan: „Manntafl' eftir Stefan Zweig.
Þórarinn Guðnason les (4).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 „Lítið eitt um ævintýri". Um ævintýri sem
bókmenntagrein. Umsjón: Bolli M. Valgarðsson.
23.10 Sumarspjall. Soffía Auður Birgísdóttir. (Einnig
útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hluslendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur
áfram. Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
rifrildi við eiginkonuna um Hoover-
ryksugu (og svo langaði konuna í
uppþvottavél en hinar konumar í
saumaklúbbnum áttu allar upp-
þvottavélar) að þreifa á skrifstofu-
stúlkunni sem gerir sér lítið fyrir
og ælir yfir vinnuveitandann og
stekkur svo út um glugga á tíundu
hæð. Stúlkan er þannig komin yfír
landamærin þegar leikþátturinn
gerist.
í Vitnisburði Hrafns Gunnlaugs-
sonar segir líka frá stúlku sem rabb-
ar við ónefnda persónu sennilega í
síma og rifjar stúlkan upp heldur
óhugnanlegf morð í kjallara nokkr-
um. (Þættimir verða endurteknir
nk. fimmtudag kl. 15.03.)
Einleikur
Ólafía Hrönn Jónsdóttir sem var
að þessu sinni í hlutverki leikara
mánaðarins á rás 1 lék hér stúlk-
umar. í Ieikþætti Nínu Bjarkar sem
var ansi skondinn tókst Ólafíu
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlífsskot í bland við tónlist. -
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirfit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá heimsmeist-
arakeppninni i knatlspyrnu á ífaliu.
14.10 Brot úr degi. Eva Asrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur Hallson og norð-
lenskír unglingar. Nafnið segir allt sem þarf —
þáttur sem þorir.
20.30 Gullskifan.
21.00 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helga-
son rekur tónlistarferil McCartney í tali og tón-
um. Þriðji þáttur af níu. Þættirnir eru byggðir á
viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu,
BBC. (Áður á dagskrá i fyrrasumar.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarp-
að kl. 3.00 næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Rósu Ingólfsdótt-
ur. Að þessu sinni Margrét Hallgrimsdóttir forn-
leifafræðingur. (Endurtekinn þáttur frá liðnum
vefri.)
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti
Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi.
2.00 Fréttir.
2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar
Jakobsdóttur frá föstudegi.
3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans-
son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás
1.)
4.30 Veðurfregnir.
Hrönn best upp í grínatriðunum.
Hún var mjog fyndin í groddalegum
tilsvörum. í leikþætti Hrafns Gunn-
laugssonar sem var á alvarlegri
nótunum og nokkuð óhugnanlegur
enda sennilega byggður á ónefndu
sakamáli var Ólafía ansi leikaraleg
ef svo má að orði komast. Á fínu
máli heitir það víst að ofleika. Ann-
ars má vel vera að stúlkan hafi
ekki ofleikið því mörgum fellur
svona kraftmikill leikur vel í geð
og hlutverkin bæði í leikriti Nínu
Bjarkar og Hrafns voru mjög erfið
og ef til vill ekki nema á færi þraut-
þjálfaðra útvarpsleikara? Samt fór
Ólafía á kostum í leikriti Nínu
Bjarkar. En hér skiptir leikstjórnin
líka miklu máli en hún var í höndum
Ma.ríu Kristjánsdóttur.
í prentaðri dagskrá stóð: Illugi
Jökulsson kynnir leikara mánaðar-
ins. Kynning Illuga fólst í því að
rabba stuttlega við Ólafíu Hrönn.
Sérkennileg kynning en samt for-
vitnileg því rabb þeirra Ólafíu og
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá liðnu
kvöldi.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram island. Islenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10—8.30 og 18.35 — 19.00 Útvarp Norðurland.
18.35—19.00 Útvarp Austurland.
18.35—19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
7.30 Morgunandakt - Séra Cecil Haraldsson.
7.45 Morgunteygjur - Ágústa Johnson. 8.00
Heilsan og hamingjan — Heiðar Jónsson. 8.30
Gestur dagsins fer yfir fréttir í blöðunum. 9.00
Tónlistargetraun með verðlaunum.
10.00 Kominn timi til. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson. 12.00 Viðtals dagsins
ásamt fréttum. Getraunir og speki.
13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik.
14.30 Rómantíska hornið. 15.00-Rós i hnappaga-
tið. 15.30 Símtal dagsins.
16.00 í dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
16.05 Veðrið. Fréttir og fróðleikur. 16.15 Saga
dagsins. 17.00 Getraunin. 18.00 Úti í garði.
19.00 Við kvöldverðarborðiö. Umsjón Randver
Jensson.
20.00 Meö suðrænum blæ. Halldór Backmann.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran. Þáttur um manneskjuna og það sem
hún stendur fyrir.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristín Jónsdótt-
ir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. Fréttir á
hálftíma fresti milli 7 og 9.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sinum
stað. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og tónlist við
vinnuna. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn.
Illuga snérist upp í lítinn leikþátt.
Ólafía var líka á sviðinu í samtalinu
og ræddi heilmikið um leikhúsið og
þá köllun er rekur menn upp á svið-
ið. En undirrituðum virðist nú að
það megi flokka íslenska leikara í
tva hópa. Þá sem helga sig sviðinu
væntanlega vegna köllunar og svo
hina sem fara út í skemmtana- og
auglýsingabransann. En síðasttöldu
leikararnir virðast njóta mestra vin-
sælda í markaðsþjóðfélaginu og er
reyndar ekki hægt að áfellast þessa
menn fyrir að halda stundum fram
hjá listagyðjunni því hver Iifir af
ríkislaunum? Það er samt hægt að
gera þá kröfu til leikara að þeir
velji og hafni tilboðum um auglýs-
ingagrínhlutverk. Ólafía Hrönn
virðist trú listagyðjunni en mætti
kannski hverfa stöku sinnum spönn
frá leikarahlutverkinu en slíkt ger-
ist væntanlega með sjálfsögun og
vaxandi listamannsþroska.
Ólafur M.
Jóhannesson
11.00 Ólafur Már Björnsson á fimmtudegi. Búbót
Bylgjunnar i hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00.
HM - i hádeginu, Valtýr Björn skoðar með hjálp
aðstoðarmanna leiki dagsins á Italíu kl. 12.30.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. (þróttafréttir kl. 15,
Valtýr Björn með fréttir af Tommamótinu. Búbót
Bylgjunnar.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík slðdegis. Sigursteinn Másson.
18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar é klukkutíma fresti milli 8-16.
EFFEMM
FM95.7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður-
stofunnar.
8.00 Fréttayfirkt. Gluggað í morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið.
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá
fréttastofu.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð,
skemmtiþáttur Gríniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit. Áhugasamir hlustendur hringi í hljóð-
stofu.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa
Ijósakort fyrir að leysa létta þraut.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
14.00 Fréttir.
14.15 Símað til mömmu. Sigurður Ragnarsson.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ívar Guðmundsson. Gagnlegum upplýsing-
um miðlað til þeirra sem eru í umferðinni.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur. ívar Guðmundsson.
17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt i bíó". Nýjar myndir eru kynntar sérstak-
lega. Ivar Guðmundsson.
19.00 Klemens Arnarson.
22.00 Jóhann Jóhannsson.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
9.00 Á bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og
Sigurður Hlöövers.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson.
12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans.
15.00 Snorri Sturluson.
18.00 Kristófer Helgason.
21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Næturvaktin.
ÚTVARP RÓT
106,8
7.00 Árla morguns.
9.00 Surtur fer sunnann ...
12.00 Framhaldssagan.
12.30 Blaðamatur.
14.00 Keðjuverkun.
17.00 Óspektir.
19.00 Músíkblanda.
20.00 Rokkþáttur Garðars.
21.00 Kántrí.
22.00 Magnamín.
24.00 Sólargeisli.
2.00 Útgeislun.
5.00 Reykjavik Árdegis.