Morgunblaðið - 28.06.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.06.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1990 I DAG er fimmtudagur 28. júní, 179. dagur ársins 1990. Árdegisflóð kl. 10.40 og síðdegisflóð kl. 22.58. í dag hefst 11. vika sumars. Sólarupprás í Rvík kl. 3.00 og sólarlag kl. 24.01. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 18.32. (Almanak Háskóla íslands.) Ef þér reiðist þá syngdið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði yðar. (Efes. 4,26.) 1 2 3 H4 ■ 6 Ji i ■ m 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 eru handsamaðir, 5 þrátta, 6 dráttardýr, 7 tónn, 8 kvendýrið, 11 aðgæta, 12 lænu, 14 tjón, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: — 1 tilneyddur, 2 djásn, 3 guð, 4 tali, 7 siyó, 9 fara greitt, 10 Iengdareining, 13 hús- dýr, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 óskaði, 5 ál, 6 nátt- ar, 9 yst, 10 Ra, 11 tt, 12 mis, 13 tapa, 15 Óli, 17 núllið. LOÐRÉTT: — 1 óknyttin, 2 kátt, 3 alt, 4 iðrast, 7 Ásta, 8 ari, 12 mall, 14 pól, 16 II. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfmum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. ARNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. Á morgun eiga gullbrúðkaup hjónin Birna Runólfsdóttir og Sigurður Guðmundsson, Hvassa- leiti 12 í Reykjavík. Þau eru bæði úr Breiðdal, hún frá Innri-Kleif en hann frá Streiti. Á gullbrúðkaupsdaginn verða þau stödd austur á Egilsstöðum, hjá dóttur sinni og tengda- syni sem búa þar í Selási 28. hafði sólmælirinn talið sól- skin í 17 klst. og 50 mín. í fyrrinótt mældist mest 8 mm úrkoma austur á Kirkjubæjarklaustri. p A ára afmæli. í dag, 28. ÖU júní, er sextug frú Una Hallgrímsdóttir, Ægisgötu 37, Vogum á Vatnsleysu- strönd. Hún er að heiman í dag. Nk. laugardag tekur hún og maður hennar, Ásgeir Þór- ir Siguijónsson vélstjóri, á móti gestum á heimili sínu, eftir kl. 17. O pf ára afmæli. í gær, 27. OÖjúní, varð 85 ára frú Laura Proppé, Hrafnistu í Hafharfirði, áður til heimilis í Austurbrún 6, Rvík. Eigin- maður hennar var Garðar Jóhannesson, útgerðar- maður, frá Patreksfirði. Nafn hans misritaðist hér í blaðinu í gær. Beðist er afsökunar á því. Garðar lést árið 1970. FRETTIR________________ VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun að i innsveitum norðanlands yrði hætt við næturfrosti aðfaranótt flmmtudagsins. Áfram yrði kalt í veðri, einkum nyrðra. Austur á Heiðarbæ í Þing- vallasveit og Blönduósi fór hitinn niður í eitt stig í fyrrinótt. Eins stigs frost mældist uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í Qórar gráður í hreinviðrinu. í fyrradag ÞENNAN dag árið 1847 fæddist Sveinbjörn Svein- björnsson, tónskáld, höfundur þjóðsöngsins. vogi. Annað kvöld verður spii- uð félagsvist og dansað kl. 20.30 í félagsheimili Kópa- vogs. í VATNASKÓGI. Almenna kristilega mótið í Vatnaskógi, sem stendur frá 29. júní til 1. júlí, hefst annað kvöld kl. 21. Þar verða almennar sam- komur, samverur fyrir börn og barnapössun. Eftir hádegi, laugardag, verður ratleikur fyrir alla Ijölskylduna. Þann dag verður listflug kl. 14. Að vanda er hið kristilega mót öllum opið. KIWANISKLÚBBURINN Eldey. Sumarfundur kiwanis- félaga verður í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26. BANDALAG kvenna í Reykjavík. Fyrirhuguð er helgarferð til Stokkhólms og Helsinki 25.-28. október næstkomandi. Öllum konum er heimil þátttaka og hefur umsóknarfrestur um þátttöku verið framlengdur til 1. ágúst næstkomandi. Nánari uppl. gefa þessar konur: Magda- lena s. 30114, Ragnehiður s. 38674 eða Dóra s. 621323. VESTURGATA 7, þjónustu- miðstöð aldraðra. Mikil þátt- taka ætlar að verða í garð- veislunni þar á morgun kl. 17—20 fyrir 67 ára og eldri. Þar verður dansað við undir- leik hljómsveitar Jóns Sig- urðssonar ásamt söngkon- unni Hjördísi Geirsdóttur. Grillmatur m.m. verður bor- inn fram. Uppl. og skráning þátttakenda í s. 627077. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14. Frjáls spila- mennska. Félagsvist spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. Göngu-Hrólfar hittast kl. 10 á laugardagsmorgun við Nóa- FÉLAG eldri borgara, Kópa- tún 17. Nú eru í undirbúningi 4ra vikna ferð til Majorka í haust og 3 vikna til Portúg- al. Skrifstofa félagsins gefur nánari uppl. FLOAMARKAÐUR er á laugardaginn í Skeljahelli, Skeljanesi 6, á vegum Fél. einstæðra foreldra. Hann stendur frá kl. 14—17. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN. I fyrradag kom Grundarfoss af ströndinni og Árfell kom að utan. Það lagði af stað til útlanda í gær. Þá kom Mána- foss af ströndinni svo og Arnarfell. Þá var Reykja- foss væntanlegur að utan. Skemmtiferðaskipið Karel- iya kom í gærmorgun og fór aftur í gærkvöldi. Breska her- skipið Penelope, sem er fylgdarskip drottningar- snekkjunnar, fór út aftur í gær.____________________ H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær fór Hofsjökull á ströndina. Þeir vilja bara allir fá þig á bak, Elísabet mín. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. Dagana 22. júni til 28. júní, að báöum dögum meótöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Lyfjaberg opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum ki. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milK tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök éhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeírra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og róögjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari ó öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekjð opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknarlími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- jjl. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuö til ágúst- loka. Sími 82833. Simsvara veröur sinnt. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í simum 75659, 31022 og 652715. Í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin.mánud. 13-16. Þriðjud., míðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til úttanda daglega á stuttbytgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.1G-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. LandakotsspKali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimilí. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavikur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hKaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, ÞinghoKsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Lokað júní- ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur sérstaklega. Bókabilar, s. 36270. Viökomustaö- ir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borgar- bókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: „Svo kom blessað stríðið" sem er um mannlíf í Rvík. á stríösárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókageröarmanns frá aldamót- um. Um helgar er leikið á harmonikku i Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud.kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -Sýningarsalir: 14-19 alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. islensk verk i eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, ki. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndágarðurinn daglega 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. {>. 54700. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 86-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.3017.30. Sunnud. frá kl. 8.0017.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.0020.30. Laugard. 8.0017 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.0021.00. Laugardaga: 8.0018.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 1016.. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.