Morgunblaðið - 28.06.1990, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JUNI 1990
' SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
Sally Dollv Shiriey Daryl Olvmpia Julia
HELD PARIÚN MacIAIM: HANNAH DUKAKIS ROBEKTS
★ ★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
STJÖRNULIÐ I EINNI SKEMMTILEGUSTU GAMAN-
MYND ALLRA TÍMA UM SEX SÉRSTAKAR KONUR.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Eitt af verkunum á sýningunni, Háimúli í Fljotshhð.
■ / SAFNI Ásgríms Jóns-
sonar, Bergstaðastræti 74,
hefur verið skipt um sýningu
og þar eru nú sýnd 26 verk.
Mörg verkanna, sem bæði eru
unnin í olíu og með vatns-
litum, eru frá árunum
1905-30 og eru þau einkum
frá Suðurlandi þar sem Ás-
grímur málaði mikið fyrstu
starfsárin eftir að hann sett-
ist að hér heima árið 1909. í
vinnustofu hans eru tíu olíu-
- rnálverk, m.a. Háimúli í
"*Fljótshlíð frá 1916-20, Á
bökkum Þjórsár frá um
1918 og ævintýramyndin
Fljúgðu, fljúgðu klæði frá
ftvipuðum tíma. Á heimili
Ásgríms eru aðallega vatns-
litamyndir, bæði landslags-
og þjóðsagnamyndir, m.a.
Álfarnir í Tungustapa frá
1914 og hið þekkta olíumál-
verk af Höllu með barnið
frá 1905. Sumarsýningin í
Safni Ásgríms Jónssonar
stendur til ágústloka og er
opin alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30 til 16.00.
■ ALMENNA mótið í
^■•Vatnaskógi verður dagana
29. júní til 1. júlí. Þetta er
árviss viðburður í Skóginum.
„Vandað hefur verið til dag-
skrárgerðar. Vænst er
margra þátttakenda víðs
vegar af landinu. Yfirskrift
mótsins að þessu sinni er
Drottinn er í nánd. Þar er
endurkoma Drottins fyrst og
fremst höfð í huga en einnig
að hann er nálægur nú og í
samfélagi kristinna manna.
Börnum verður sinnt sér-
- staklega. Barnasamverur
''verða á meðan almennar
samkomur standa yfir.
íþróttir og leikir fyrir alla
verða eftir hádegi á laugar-
daginn. Þá verður m.a. rat-
leikur fyrir alla fjölskylduna
og listflug kl. 14 en þá kem-
ur tvíþekja og leikur listir
sínar ef veður leyfir. Vatna-
skógur er annálaður fyrir
friðsæld og nátturufegurð.
Þar verður hægt að eyða
helginni í tengslum við ósp-
illta náttúruna. Dvöl þar býð-
ur upp á góða útiveru. Næg
tjaldstæði eru á staðnum.
Hægt verður að fá gistingu
innanhúss á meðan húsrúm
leyfir. Hægt er að panta það
á skrifstofu SÍK, KFUM &
K. Bílferð verður frá Um-
ferðarmiðstöðinni í
Reykjavík föstudaginn 29.
júní kl. 18.30 og til baka
sunnudaginn 1. júlí með Bor-
garnesrútunni. Matur fæst
keyptur á matmálstímum og
sjoppa verður á staðnum.
Einnig verða kristilegar
bækur á boðstólum, happ-
drætti o.fl. Allir eru hjartan-
lega velkomnir,“ segir í frétt
frá Kristniboðssambandinu.
Forsíða bæklingsins.
I FÉLAG íslenskra sjón-
tækjafræðinga hefur gefið
út bæklinginn Sjóngler sem
aðstoðar fólk við val á gler-
augum. Bæklingnum er skipt
í nokkra kafla. Þeir heita
Gleraugnagler (sjóngler),
Almennt um sjóngler, Plast-
gler, Breytileg gler, Sólgler,
Glampafrí gler og Les- og
vinnugleraugu með undirk-
öflunum Tvískipt gler og
Margskipt gler.
IfrjjSjgL HÁSKÓLABÍÚ
H0RFT UM ÖXL
DENNIS HOPPER OG KIEFER SUTHEREAND ERU í
FRÁBÆRU FORMI í ÞESSARI SPENNU-GRÍNMYND UM
FBI-MANNINN, SEM Á AÐ FLYTJA STROKUFANGA
MILLI STAÐA. HLUTIRNIR ERU EKKI EINS EINFALDIR
OG ÞEIR VIRÐAST f UPPHAFI.
SPENNA OG GRÍN FRÁ UPPHAFITIL ENDA!
LEIKSTJÓRI: FRANCO AMURRI.
Sýnd kl.5,7,9.05og11.10.
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
★ ★ ★ AI Mbl. - ★ ★ ★ AI. MBL.
.MEISTARALEGUR TRYLLIR" GE. DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára.
RAUNIR WILTS
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 11.10.
LÁTUM’ÐA FLAKKA
I T RIDz
SHIRLEY
VALENTINE
★ ★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5.
Síðustu sýningar!
PARADÍSAR-
BÍÓIÐ
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 9.
VINSTRI
FÓTURINN
★ ★★★ HK.DV.
Sýndkl.7.10.
Síðustu sýningar!
í SKUGGA HRAFNSINS - IN THE SHADOW OF THE RAVEN
„With english subtitle". — Sýnd kl. 5.
B í Ó L í N A N
m\a USJÍISBSJ Hringdu og fáðu umsögn
um kvikmyndir
T6II HÓTEL ESTU jt
Ný, brevtt, s.tærri og betri / 17 1 ni7/\ *sm
KA8K0 X-Iöfðar til n fólks 1 öllum starfsgreinum!
í kvöld.
■ Í(* I 4 M
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA:
VINARGREIÐINN
MARK HARM0N • J0DIE F0STER
:
:
.
/
SMINGHOME
WusnBœiœBn
iltaMCOWANYPtOOlCTœi
in.wSitVRlKAMPMAIffiiMiWlUAlDIS
SltAtKCHOUtMABHAHMOS
8UI>BlW(N-!OKAmAMS«.VWAN-HA«0U)EAM5
WlUjAMMcNAHARA*JOHMSHEABMMiítBt
«scBnM>ftM8im»nTH(VMOOm»i»HAMMOO«|ÍAN
«nmwi«CTliSltVtmaMmA>l»l »WlU Alöi
ÞAÐ ERU URVALSLEIKARARNIR JODIE FOST-
ER (THE ACCUSED) OG MARK HARMON (THE
PRESIDIO) SEM ERU HÉR KOMIN í ÞESSARI
FRÁBÆRU GRÍNMYND SEM GERÐ ER AF
TVEIMUR LEIKSTJÓRUM ÞEIM STEVEN KAMP-
MAN OG WILL ALDIS. VINIRNIR BILLY OG
ALAN VORU MJÖG ÓLÍKIR EN ÞAÐ SEM ÞEIM
DATT f HUG VAR MEÐ ÖLLU ÓTRÚLEGT.
„STELING HOME" MYND FYRIR ÞIG!
Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon,
Harold Ramis og John Shea.
Leikstjórar: Steven Kampman og Will Aldis.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
STORKOSTLEG STULKA
RICHARD CERE JLLIA ROBERTS Á
bHilnJalinbni otata
★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl.
Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10.
UPPGJÖRIÐ
Sýndkl. 5,9og11.
KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND
sex, lies, í
and videotapet
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Laugavegi45 - sími 21255
TÓNLEIKAR Í KVÖLD
TREGASVEITIN
Aðgangseyrir kr. 200,-
ALLTAF BLÚS Á FIMMTUDÖGUM