Morgunblaðið - 28.06.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1990
31
TILBOÐ - UTBOÐ
Útboð
Lóð við dagheimili
Keflavíkurbær leitar tilboða í gerð lóðar við
dagheimili á Heiðarbraut 27, Keflavík.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings, Hafnargötu 32, Keflavík og
Teiknistofu Péturs Jónssonar, Barónsstíg 5,
Reykjavík, frá og með föstudeginum 29. júní
gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu bæjarverk-
fræðings í Keflavík fyrir kl. 11 föstudaginn
13. júlí.
Bæjarverkfræðingur.
Iðnskólinn í Reykjavík
Iðnskólinn í Reykjavík óskar eftir tilboðum í
eftirfarandi tölvubúnað:
a) 12 stk. tölvur, PC-386 (ekki sx) með 1
stk. 1.44, Mb diskettudrifi, 2-4 Mb minni
og VGA-litaskjá (upplausn minnst
600 x 800).
b. 1 stk. 100-200 Mb 20-30 ms harðan
disk með stýrispjaldi.
c. 13 stk. 16 bita netspjöld (ethernet) og
kapla.
d. 8 stk. 20 eða stærri harða diska með
stýrispjaldi.
e. 12 stk. mýs.
Tilboðum skal skila í síðasta lagi 3. júlí 1990
og skulu vörur vera til afgreiðslu 15. ágúst.
Gera má tilboð í allt eða einstaka liði (a-e).
Áskilinn er réttur að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Upplýsingar veitir Sigurður Örn Kristjánsson
í síma 26240 frá kl. 09.00-12.00 til föstu-
dags.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Stórhöfði 17 - til leigu
í nýju glæsilegu húsi við Gullinbrú
ertil leigu eftirfarandi:
1. 2. hæð. Húsnæði þetta er í tveimur hlut-
um ca 450 fm hvor. Stækkunarmöguleiki
ásamt því að húsnæðinu má skipta í
smærri einingar. Húsnæðið er hentugt
fyrir skrifstofur, verkfræði- og arkitekta-
þjónustu, auglýsingastofur o.fl. o.fl.
2. Jarðhæð 180 fm eining. Hentug í hvers
konar verslunar- eða smáiðnað. Einnig
kemur til greina að leigjandi hafi afnot
af fullkominni baðaðstöðu. Húsnæðið
gæti þá nýst undir sjúkraþjálfun eða
nuddstofu.
3. Fullkomin og fullbúin veggtennisaðstaða
ásamt aðstöðu til veitingarekstrar og
líkamsræktar.
Heildarhúsnæðið er 4000 fm og frágangur
lóðar og hússins utanhúss að fullu lokið.
Þegar er í húsinu banki, pósthús, blómabúð,
flísabúð og heildverslun ásamt glæsilegri
veggtennisaðstöðu. Bílastæði eru óvenju
mörg. Staðsetning húss er mjög miðsvæðis
á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar gefa Þorvaldur Ásgeirsson, vinnu-
sími 652666, heimasími 53582, og Viðar Hall-
dórsson, vinnusími 651499, heimasími 51065.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og s/ðasta á Kirkjutúni 2, n.h., Ólafsvík, þingl. eig. Bygginga-
þjónustan hf., fer fram eftir kröfum Fjárheimtunnar hf., Klemenzar
Eggertssonar hdl., innheimtumanns rikissjóðs, Hróbjartar Jónatans-
sonar hdl. og Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn
3. júli 1990 kl. 15.00.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.
Bæjarfógetinn i Ólafsvik.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á trésmíðaverkstæði við Sandholt, talinn eigandi
Net og vírar hf., fer fram eftir kröfum Ólafs Gústafssonar hrl. og
Landsbanka l’slands, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 3. júlí 1990 kl.
15.30.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.
Bæjarfógetinn í Ólafsvík.
Nauðungaruppboð
Að kröfu Sigurmars K. Albertssonar hrl., Ólafs Sigurgeirssonar hdl.,
Steingríms Þormóðssonar hdl., Sigríðar Thorlacíus hdl., Fjárheimt-
unnar hf., Ólafs Garðarssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Sigurð-
ar I. Halldórssonar hdl., Elvars Ö. Unnsteinssonar hdl., Ólafs Axels-
sonar hrl., ferfram opinbert nauðungaruppboð á eftirtöldu lausafé:
Bifreiðar:
GF-095 (P-1970) MMC Galant 1600 GL árg. 1981, P-1077 Lada
árg. 1981, P-1601 BMW 518 árg. 1981, P-135 BMW árg. 1981,
P-2188 Datsun árg. 1978, Ö-1251 Ford Mercury árg. 1975, GF-686
Datsun Pick up árg. 1981.
Dráttarvélar:
ZJ-274 (PD-226) International árg. 1985, ZJ-552 (PD-580) Setor árg. 1985.
Annað:
Akai plötuspilari, útvarp, magnari, tónjafnari, kassettutæki, tveir
hátalarar, tveir svartir sófar, Paony sjónvarp, brúnt sófasett, Nord-
mende myndbandstæki, Zanusi þvottavél, Sony hljómtækjastæða,
Grundig litsjónvarp, Luxor siónvarp, TEC hljómtækjastæða.
Uppboðið ferfram í og við gamla samkomuhúsið í Aðalgötu, Stykkis-
hólmi, laugardaginn 7. júlí 1990 kl. 10.00.
Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofunni, Aðalgötu 7, Stykkishólmi.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.
Stykkishólmi, 26. júni 1990.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
F É l. A (i S S T A R F
Egilsstaðir
- Fljótsdalshérað
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Fljótsdalshéraðs verður haldinn í Sam-
kvæmispáfanum, Fellabæ, í dag fimmtudaginn 28. júní.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjármál.
Húsnæðismál.
Stjórnin.
Akureyri - Akureyri
Sjálfstæðisfélögin
og fulltrúaráð halda
fund i Kaupangi við
Mýrarveg i dag
fimmtudaginn 28.
júni kl. 20.30.
Halldór Blöndal og
Tómas Ingi Olrich
tala um stjórnmála-
viðhorfið.
Félagar eru hvattir
til að mæta.
Stjórnirnar.
Myndbandstæki
Til sölu myndbandstæki á Njáls-
götu 92, 1. hæð til vinstri.
Upplýsingar í síma 20582 næstu
tvo daga.
¥ ÉLAGSLÍF
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma ( kvöld kl.
20.30. Flokksforingjarnir stjórna
og tala. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU3 S-11798 19533
Ferðist um ísland með
Ferðafélaginu
Sumarleyfisferðir
Hornstrandir - Paradis á
Norðurhjara
A. 4.-13. júlí (10 dagar)
Hlöðuvik - Hornvík. Gist í hús-
um á Horni í Hornvík og Búðum
í Hlöðuvik. Einnig hægt að tjalda.
Fjölbreyttar gönguleiðir við allra
hæfi m.a. á fuglabjörgin miklu,
Haelavíkurbjarg og Hornbjarg.
Gistingu í húsum hefur enginn
boðið fyrr. Fararstjóri: Guð-
mundur Hallvarðsson.
B. 4.-10. júlí (7 dagar) Hlöðuvik.
Helgarferð sameiginleg nr. A, en
siglt til Isafjarðar á mánudegi í
stað fimmtudags.
C. 4.-10. júlf (7 dagar) Aðalvík
- Hesteyri - Hornvík. Stutt og
skemmtileg Hornstrandabak-
pokaferð. Hægt að dvelja áfram
á Horni með ferð nr. A. Göngu-
tjöld. Aöeins 3 dagar með burð.
D. 12.-17. júlí (6 dagar) Að-
alvík. Siglt á föstudegi að Sæ-
bóli og dvalið til mánudags.
Tjöld.
2. 6.-11. júlíLaugar-
Þórsmörk
Fyrsta „Laugavegsferðin" ísum-
ar. Fararstjóri: Hilmar Þór Sig-
urösson. Gist í gönguhúsum Fl.
3. 11.-15. júlíLaugar-
Þórsmörk
Gönguferöir um „Laugaveginn"
hefjast á miðvikudagsmorgun (5
daga ferðir) og föstudagskvöld-
um (6 daga ferðir) frá 6. júlí til
24. ágúst. Gönguleiö sem allir
ættu að kynnast. Veljið ykkur
ferð tímanlega, margar eru að
fyllast nú þegar.
4. 11.-15. júlí Hvítárnes -
Þverbrekkumúli - Hvera-
vellir
Mjög áhugaverð gönguleið á Kili
sem vert að kynnast ekki síður
en „Laugaveginum". Gist í skál-
um FÍ. Fararstjóri: Jóhannes I.
Jónsson.
5. 16.-21. júlíSuðurlands-
ferð (6 dagar)
Fjölbreytt öku- og skoðunarferð.
Ýmsir merkisstaðir skoðaöir á
leiðinni t.d. Pétursey, Systra-
vatn, Vestrahorn, Papós og
Landmannalaugar. Gist í svefn-
pokaplássi. Fararstjóri: Baldur
Sveinsson.
6. 20.-26. júlí (7 dagar)
Náttfaravíkur - Flateyjar-
dalur-Fjörður
Góð bakpokaferð i samvinnu við
Ferðafélag Akureyrar um svæði
ekki síður spennandi en Horn-
strandir.
7. 20.-28. júlí (9 dagar)
Miðsumarferð á hálendið
Þetta er örugglega hálendisferð
sumarsins. Megináhersla er
lögð á svæðið norðan Vatnajök-
uls með Herðubreiðarlindum,
Öskju, Kverkfjöllum, Hvanna-
lindum, Snæfelli o.fl. Ekið norður
um Sprengisand og heim um
Suðurfirðina. Einnig litð við iJök-
ulsárgljúfrum (Dettifoss), Fljóts-
dal (Hengifoss) og Hallorms-
stað. Gist í svefnpokaplássi.
8. 1.-8. ágúst Grænland
Ný og óvænt ferð á slóðir Eiríks
rauða á Suður-Grænlandi er í
undirbúningi. Takmarkað pláss.
9. 17.-26. ágúst Noregur-
Jötunheimar
Það er ennþá pláss í þessa stór-
góðu gönguferð um þekktasta
fjallasvæði Noregs. Ferð við
allra hæfi. Gist í ótrúlegum fjalla-
skálum. Sigling um Sognfjörð i
lok ferðar. Kynningar- og undir-
búningsfundur verður mánu-
dagskvöldið 2. júli fyrir Horn-
strandaferðir kl. 20.30, Græn-
land og Noreg kl. 21.30 á Hall-
veigarstöðum (gengið inn við
hliöina á Öldugötu 3).
Pantið timanlega í sumarleyfis-
ferðina.
Upplýsingar og farmiðar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3.
Árbók Ferðafélagsins 1990 er
komin út glæsileg að vanda. Hún
nefnist „Fjalllendi Eyjafjarðar að
vestanverðu". Árbókin fæst á
skrifstofunni gegn greiöslu ár-
gjalds kr. 2.500. Gerist félagar
i Fi, félagi allra landsmanna.
Ferðafélag íslands.
H ÚTIVIST
GRÓFINN11 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVM114606
Þórsmerkurgangan
Kvöldferð í kvöld 28/6. Gengið
frá Fjalli um Hellisbrú, elstu
vegagerð á Suöurlandi frá 1840.
Ferjað yfir Ölfusá á hinum forna
ferjustað, Laugdælaferju. Kallaö
verður á ferju frá Kallþúfu og
Þórarinn Sigurjónsson „ferju-
bóndi", Laugadælum, kemuryfir
á ferjubáti. Slysavarnadeildin
Tryggvi Gunnarsson annast ferj-
unina. Þetta verða fyrstu meiri-
háttar mannflutningar síðan fer-
justaöurinn var lagður af 1891
með tilkomu Ölfusárbrúar. Að
lokinni ferjun verður gengið nið-
ur að Olfusárbrú. Rútan fylgir
hópnum. Leiðsögum. Guðmund-
ur Kristinsson. Brottför kl. 20 frá
BSÍ-bensínsölu, kl. 21 frá Foss-
nesti, Selfossi. Verð kr. 1000.
Hellaferð í Flóka
Laugard. 30/6 kl. 13.00. Það
leynast margir skemmtilegir
hellar á Reykjanessvæðinu. Flóki
i Dauðadölum er einn þeirra. í
hellinum gefur m.a. að lita mjög
fallegar hraunmyndanir. Hella-
rannsóknamenn verða með i för.
Komið með hanska og Ijós.
Verð kr. 800,-
Sjáumst. Útivlst.
fómhjálp
í kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þribúðum, Hverfisgötu
42. Fjölbreytt dagskrá með mikl-
um söng og vitnisburðum. Sam-
hjálparkórinn tekur lagið. Ræðu-
menn verða Hulda Sigurbjörns-
dóttir og Jóhann Pálsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S11798 19533
Laugardaginn 30. júni
Kl. 8.00 - Hekla
Gengið frá Skjólkvium. Gangan
tekur um 8 klst. Nauðsynlegt er
að vera í þægilegum skóm og
hlýjum fatnaði. Munið nesti.
Verð kr. 1.800,-
Sunnudagurinn 1. júlf:
Kl. 8.00 - Þórsmörk, dagsierð
(verð kr. 2.000,-).
Stoppað um 3W klst. og farið í
gönguferð. Athugið ódýrt sum-
arleyfi í Þórsmörk. Þægileg gisti-
aðstaða - fagurt umhverfi.
Kl. 13.00. Afmælisgangan
7. ferð. Gjábakki - Laugar-
vatnsveliir.
í tólf áföngum verður gengið til
Hvítárness og er sá siðasti
genginn 22. sept. Léttar göngu-
ferðir - verið með í göngu til
Hvitárness i tilefni 60 ára afmæl-
is sæluhússins. Verð kr. 1.000,-
Brottför er frá Umferðarmið-
stööinni, austanmegin. Farmið-
ar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd
fullorðinna. Ferðafélag islands.
Skipholti 50b, 2. hæð
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Þú ert velkominn!
Seltjarnarneskirkja
Samkoma á vegum Seltjarnar-
neskirkju og Ungs fólks með
hlutverk í kvöld kl. 20.30.
Léttur söngur og fyrirbænir i
umsjá Þorvaldar Halldórssonar
og félaga. Allir velkomnir.
ÚTIVIST
GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606
Helgarferðir
29/6-1/7
Skagafjörður - Drangey
Gengið í land i Drangey. Stór-
brotin náttúra og mikið fuglalítr
Fararstjóri: Reynir Sigurðsson.
Fimmvörðuháls - Básar
Ægifögur gönguleið upp með
Skógaá yfir Fimmvörðuháls og
niður á Goöaland. Góð gisting í
Útivistarskálunum í Básum.
Fararstj. Hákon J. Hákonarson.
Básar Goðalandi
Sælureitur i óbyggðum. Ferð um
hverja helgi. Fáein sæti laus
29/6. Fararstj. Lovísa Christ-
iansen.
Sumarleyfisdvöl í Básum
Sérstakt afsláttargjald á gistingu
ef dvalið er milli ferða.
í Útivistarferð eru allir velkomnir!
Sjáumst. Útivist.
Frá Félagi eldri borgara
Gönguhrólfar hittast nk. laugar-
dag kl. 10.00 i Nóatúni 17.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Helgarferðir 29. -1. júlí:
1. Þórsmörk - gist í Skag-
fjörðsskála/Langadal.
Léttar gönguferðir um Mörkina.
í Skagfjörðsskála eru öll nauð-
synleg þægindi. Ódýr sumarleyf-
isdvöl.
2. Breiðafjarðareyjar.
(Brottför kl. 19.00).
Gist í Stykkishólmi (svefnpoka-
pláss). Siglt um Suðureyjar á
laugardag (bergmyndanir og
fuglabjörg skoðuð). Gengið á
land i öxney. Gengið um Purkey
og dvalið fram eftir degi. A
sunnudag verður siglt til Flateyjar.
3. Hítardalur - Tröllakirkja -
Gullborgarhellar.
Gist í tjöldum f Hítardal. Sérstök
náttúrufegurð og áhugavert
umhverfi i Hitardal.
Brottför í ferðir 1 og 3 er kl.
20.00 frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar og upp-
lýsingar á skrifstofunni, Öldu-
götu 3. Ferðafélag islands.