Morgunblaðið - 28.06.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.06.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JUNI 1990 FWC JT C )C , RADNINCÆ ERT ÞÚ AD FARA í NÁM eða langar þio að skipta nm start? Hafðu þá samband við Ábendi og kynntu þér banda- ríska áhugasviðsprófið Sll. Athyglisvert próf, sem tekið er á tölvu og ber áhuga- svið þitt saman við fólk, sem er ánægt í námi eða starfi. Próf, sem byggir á áratugalöngum rannsókn- um bandarískra vísindamanna í fremstu röð. Tímapantanir frá kl. 9.00-15.00 alla virka daga. Abendi, Engjateigi 9, sími 689099. Royal skyndibúðingur Plannja (JÍ þakstál Aðrir helstu sölu- og þjónustuaðilar: Blikksmiðjan Funi sf, Kópavogi, sími 78733. Blikkrás hf, Akureyri, sími 96-26524. Vélaverkstæði Bjöms og Kristjáns, Reyðarfirði, sími 97-41271. Vélaverkstæðið Þór, Vestmannaeyjum, slmi 98-12111 Hjá okkur færðu allar nýjustu gerðir hins vinsæla og vandaða þakstáis frá Plannja. Urval lita og mynstra, m.a. Plannja þakstál með mattri litaáferð, svartri eða tígulrauðri. Póstbox: 435,202 Kópavogur. ! S: 91-67 04 55, Fax: 67 04 67 Spaugstofumenn vlð bíl sinn í Stykkishólmi. Morgunblaðið/Árni Helgason Spaugstofan í Stykkishólmi Stykkishólmi. SPAUGSTOFAN var hér á ferðinni fyrir skemmstu og höfðu margir gaman af enda vel mætt til vinafundar. Sjálfsagt þótti að heilsa upp á fréttaritara Morgunblaðsins sem um tæplega 60 ára skeið hefir verið í skemmtanabransanum hér og víðar og voru þetta kærir fund- ir. Litu þeir inn og spjölluðu um hið skemmtilega í tilverunni og minntust hins liðna og var glatt á hjalla. Spaugstofan fékk svo skínandi viðtökur í félagsheimil- inu um kvöldið. - Árni ___________Brids______________ Arnór Ragnarsson Bikarkeppni Brids- sambands íslands Bridssambandinu hafa borist fjögur úrslit úr leikjum í fyrstu umferð Bikar- keppni BSÍ. Sveit Samvinnu- ferða/Landsýnar vann öruggan sigur á sveit Stefáns Sveinbjörnssonar frá Svalbarðseyri. Lokatölur í þeim leik voru 104 impar gegn 63. Sveit S/L á næst útileik gegn sigurvegaranum úr leik Grettis Frímannssonar — Flemm- ing Jessen. Sveit Estherar Jakobsdóttur Rvk. og Skúla Júnssonar Sauðarkróki spiluðu saman 22. júní, og var sá leikur í járn- um allt franrtil síðustu lotu. Eftir tvær lotur af 5 Íeiddi Skúli með 12 impum, sveit Esthcrar átti 3 impa eftir 3 lot- ur, og Esther tryggði sér síðan örugg- an sigur í síðustu lotunni með því að Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. , ÍSsairltaiMir <3® Vesturgótu 16 - Símar 14680-132» VATNSSUGUR ' OG TEPPA- HREINSIVÉLAR IBESTAI Nýbýlavegi 18, Kóp. sími91-641988. bæta 38 impum við, og sigra með 41 impa mun. Lokatölur í þeim leik voru 111 impar gegn 70. Sveit Estherar á heimaleik gegn sveit Sigmundar Stef- ánssonar í annarri umferð. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar, núverandi Bikarmeistara BSI, spilaði leik gegn sveit Hótel Hafnar frá Horna- firði þann 22. júní, og lauk honum með öruggum sigri bikarmeistaranna, 170 impum gegn 55. Sveit TM á útileik í annarri umferð gegn sigurvegaranum í leik Eðvarðs Hallgrímssonar — Guð- laugs Sveinssonar. Sveit Guðlaugs Sveinssonar spilaði gegn sveit Eðvarðs Hallgrímssonar á Skagaströnd, og var þar um jafna og tvísýna viðureign að ræða. Lokatölur í þeim leik voru 105-91 sveit Guðlaugs í hag. í síðustu lotu fóru Guðlaugsmenn í 6 spaða og stóðu 7, en Eðvarð og hans menn fóru alla leið í 7 spaða. Til að standa 7 spaða þurfti einungis að finna spaðadrottninguna, en það tókst ekki og olli spilið því 17 impa sveiflu til Guðlaugs, og má því segja að þetta spil hafi valdið úrslitum í leiknum. Sveit Guðlaugs Sveinssonar á heimaleik gegn núverandi bikarmeisturum, sveit Tryggingamiðstöðvarinnar í annarri umferð. skórinn Stærðir 36-41 Teg. Europen Kr. 2.510,- Póstsendum samdægurs 5% staðgreiðsluafsláttur Sveit Grettis Frímannssonar spilaði fyrir skömmu við sveit Flemmings Jes- sonar frá Hvammstanga í 1. umferð Bikarkeppni Bridssambands íslands. Sveit Grettis vann allar loturnar og næsta öruggan sigur, lokatölur 122 impar gegn 49. Sveit Grettis á heima- leik gegn sveit Samvinnuferða/Land- sýn í annarri umferð. Sveitir sem lokið hafa leikjum í Bik- arkeppni BSÍ eru áminntar um að koma þeim úrslitum til skila til Bridssam- þandsins (Sigtún 9, sími 689360), svo hægt sé að tilkynna þau í blöðum og skipuleggja framhaldið. Bikarkeppni Bridssambands Norðurlands Bikarkeppni Bridssambands Norður- lands, sveitakeppni, er nýlega lokið. Alls tóku þátt rúmlega 20 sveitir víðsvegar að af Norðurlandi, allt frá Hvammstanga austur til Húsavíkur. Til úrslita spiluðu tvær sveitir frá Akur- eyri, sveit Grettis Frímannssonar og sveit DAGS. Úrslitaleikurinn var 64 spil í 4 lotum. Sveit Grettis sigraði í öllum fjórum lotunum, þó munurinn væri ekki mikill í lokin. Sveit Grettis skoraði 141 impa gegn 122 impum DAGS-mana. Auk Grettis voru í sveit- inni Frímann Frímannsson, Anton Har- aldsson og Pétur Guðjónsson. Bikar- keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi, þ.e. sú sveit sem tapar er úr leik. Sveit Grettis Frímannssonar lagði sveit Ásgrims Sigurþjörnssonar Siglufirði í 1. umferð örugglega, sveit Arnar Ein- arssonar frá Akureyri í annarri umferð (Bikarmeistara 1989) og sveit Kristján Guðjónsson í undanúrslitum. (Frétt frá Bridssambandi Norðurlands). HRADLESTRAR- HÁMSKEID Sumarnámskeið í hraðlestri hefst miðvikudaginn 18. júlí nk. Skráning alla daga í síma 641091. M HRAÐLESTRARSKOLINN [m ______________lOflRfi________'__' GARÐASTAL Á þök og veggi = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.