Morgunblaðið - 19.09.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.09.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRAM í RAUÐAN DAUÐANN ILOVE YOU TO DEATH Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. MEÐLAUSA SKRÚFU LOOSE CAHNONS Sýnd kl. 11. Bönnufi innan 14 ára. Síðasta sinn! STÁLBLÓM POTTORMUR í PABBALEIT ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 5 og 9. Sýndkl.7. Síðustu sýn. kl. 9. 5. sýnmánuður! Síðasta sinn! áBjt ÞJOÐLEIKHÚSIÐ • ÖRFÁ sæti laus Gamansöngleikur með söngvum í íslensku óperunni kl. 20.00. Fö. 21/9 frumsýning. lau. 22/9, 2. sýn. sun. 23/9, 3. sýn. fi. 27/9, 4. sýn. fö. 28/9, 5. sýn, sun. 30/9, 6. sýn. fö. 5/10, 7. sýn. lau. 6/I0, 8. sýn. sun. 7/10, fö. 12/10, lau. 13/10 og sun. I4/I0. Miðasala og símapantanir í Islensku óperunni alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10— 12. Sími: 11475. BORGARLEIKHUSIÐ sítni 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR • FLÓ Á SKINNI Frumsýning 20. sept. 2. sýn. 21. sept. Grá kort gilda. 3. sýn. 22. sept. Rauð kort gilda. 4. sýn. 23. sept. Blá kort gilda. 5. sýn. 27. sept. Gul kort gilda. 6. sýn. 28. sept. Græn kort gilda. 7. sýn. 29. sept. Hvit kort gilda. 8. sýn. 4. okt. Brún kort gilda. Miðasalan opin daglegakl. 14.-20. Morgunblaðið/PPJ Frá verðlaunaafhendingu lendingakeppni Svifflugfélags Akiireyrar. F.v Baldur Vilhjálmsson, Valdimar Jónsson, Jónas Hallgrímsson og Bragi Snædal mótstjóri. Baldur Vilhjálmsson vann lendingakeppni Svifflugfélags Akureyrar SEXTÁN svifflugmenn tóku þátt í lendingakeppni Svif- flugfélags Akureyrar á Melgerðismelum í Eyjafirði. Tólf voru frá Svifflugfélagi Akureyrar og fjórir frá Svifflugfélagi íslands. Flognar voru þrjár um- ferðir og var lengi vel tvísýnt um úrslitin, en hörð barátta var milli þriggja éfstu kepp- enda. Úrslit urðu þau að Baldur Vilhjálmsson, Svif- flugfélagi Akureyrar, varð sigurvegari keppninnar með 443 stig. I öðru sæti varð Valdimar Jónsson, Svifflug- félagi Akureyrar með 431 stig og í þriðja sæti Jónas Hailgrímsson, Svifflugfélagi Akureyrar með 408 stig. Mótstjóri lendingakeppni Svifflugfélags Akureyrar var Bragi Snædal og yfirdómari var Snorri Hansson, en þeim til aðstoðar var Haukur Jóns- son. - PPJ AÐRAR48 STUNDIR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl.5og9.15. Bönnuð innan 12ára. frÍjÖBEL HÁSKÚLABÍÚ ÍliBlUiiMiöilSÍMI 2 21 40 GRÍNMYND I SERFLOKKI: Á ELLEFTU STUNDU „...hlátur og hlátur á stangli í allri mynd- inni, inn á milli er líf legur eltingaleikur." AI. Mbl. Aðalhlutverk: Dabney Coleman og Terry Garr. Leikstjóri: Gregg Champion. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. SA HLÆR BEST... Aðalhl.: Michael Caine. Sýndkl. 11.10. PARADISAR BÍOIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 7.20. Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leikstjórn: Ari Kristinsson. Framleiðandi: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Valgeir Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egilsdóttur. Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Höngi Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Ingólfur Guðvarðarson, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5 og 7. eIcecre' SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRDMSÝNIR TOPPMYNDINA: mm&EN 0» HIN GEYSIVINSÆLA TOPPMYND DICK TRACY ER NÚNA FRUMSÝND Á ÍSLANDI EN MYNDIN HEFUR ALDEILIS SLEGIÐ í GEGN í BANDA- RÍKJUNUM í SUMAR OG ER HÚN NÚNA ERUM- SÝND VIDSVEGAR UM EVRÓPU. DICK TRACY ER F.IN FRÆGASTA MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ, ENDA ER VEL TIL HENNAR VANDAÐ. DICK TRACY - EIN STÆRSTA SUMARJWYNDIN í ÁK! Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, A1 Pacino, Dustin Hoffman, Charlic Korsmo, Henry Silva. Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: Danny EJfman. — Leikstj: Warren Beatty. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. Aldurstakmark 10 ára. HREKKJALOMARNIR 2 We told you. Rcmember the rules. You didn’t listcn. QREHUNS2 THE NEW BATCH „DÁGÓÐ SKEMMTUN" SV.MBL GREÍMlLINS 2 STORGRINMYND FYRIR ALLA! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Aldurstakmark 10 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.45. ATÆPASTAVADI2 IUHÍMílilíl DIE p y\ -m Sýnd kl. 6.50,9,11.10. Bönnuðinnan16ára. Stykkishólmur: Sláturhúsið úrelt Atvinna í minna lagi til áramóta Stykkishólmi. SLATURHÚSIÐ í Stykkishólmi sem starfrækt hefiir ver- ið í mörg ár er lokað í haust og hefur það verið úrelt. Bændur og sveitarstjórnir í nágrenningu höfðu lagt á sig töluvert erfíði til að halda því opnu og var búið að leggja í mikinn kostnað en nú verður ekki framar slátrað i þessu húsi. Fjölmargir hafa haft vinnu við slátrun á haustin, einmitt þegar minna hefur verið að gera í fiskvinnslunni en venjulega. Útlit er fyrir að atvinna verði í minna lagi fram til áramóta. Einar Karlsson, formaður Verkalýðsfélags Stykkis- hólms, sagðist vera sáróán- ægður með að þessi atvinna hefði verið lögð niður, auk þess sem fólk og sveitafélögin misstu þarna umtalsmiklar tekjur. Þá kvað hann mikinn ugg í mönnum yfir hversu mikill afli væri fluttuur beint á erlendan markað til að veita þar atvinnu við vinnslu í stað þess að bæjarbúar hefðu at- vinnu við að fullvinna aflann. Nú geta bæjarbúar hér ekki lengur sótt sér slátur í sláturhúsið eins og áður en hægt er að fá sláturafurðir í versluninni. - Árni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.