Morgunblaðið - 05.10.1990, Síða 8

Morgunblaðið - 05.10.1990, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990 í DAG er föstudagur 5. október, sem er 278. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.28 og síðdegisflóð kl. 18.46. Há- fjara er kl. 0.25 og kl. 12.42. Sólarupprás í Rvík er kl. 7.47. Sól er i hásuðri kl. 13.16 og sólarlag kl. 18.44. Tungl er í suðri kl. 01.37. (Almanak Háskóla íslands.) Þreytumst ekki að gera það sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. (Gal 6,9). 1 2 3 ■ ‘ ■ 6 ■ ■ ■ ' 8 9 10 J 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 iofa, 5 tryllta, 6 vitt, 7 rómversk tala, 8 hiti, 11 til, 12 dvelja, 14 heimili, 16 kættist. LÓÐRÉTT: - 1 blóðhund, 2 rödd, 3 rödd, 4 opi, 7 mjúk, 9 megin, 10 hönd, 13 fæði, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 missum, 5 já, 6 ljóð- ur, 9 var, 10 LL, 11 et, 12 ála, 13 raus, 15 mal, 17 sálræn. LÓÐRÉTT: — 1 máiverks, 2 sjór, 3 sáð, 4 merlar, 7 jata, 8 ull, 12 ásar, 14 uml, 16 læ. SKIPIIM______________ REYK J AVÍKURHÖFN: Brúarfoss og Árfell eru far- in til útlanda. Askja fór í gærmorgun á ströndina. Stapafellið er væntanlegt. Dísarfell og Arnarfell fóru í gær. Þá var amerískt rann- sóknarskip væntanlegt inn með sjúkling í gærdag. HAFNARFJARÐARHÖFN: Saltskipið Claressa er farið. í gær kom togarinn Snæfell inn til löndunar og Hofsjök- ull kom frá Ameríku í gær- kvöldi. ÁRNAÐ HEILLA___________ Tvenn hjón eiga gullbrúð- kaup í dag. Ögmundur Sig- urðsson og Jóhanna Svava Ingvarsdóttir í Vestmanna- eyjum og Hafliði Jónsson og Jónheiður Níelsdóttir. Sjá nánar á bls. 10. QA ára afmæli. Þórunn i/U P.G. Guðjónsdóttir frá Hnífsdal, til heimilis að Skipasundi 26 er níræð í dag, 5. okt. Eiginmaður hennar var Benedikt Halldórsson sem lést 1980. Þórunn tekur á rnóti gestum i safnaðarheimili Áskirkju í dag frá kl. 16-19. ára afmæli. Gunnar Héðinn Valdimarsson flugvirki, Háaleitisbraut 24, Rvík er sjötugur í dag. Hann og eiginkona hans, Þorgerður Bjamadóttir, taka á móti gestum í Flugvirkjasalnum, Borgartúni 22, í dag frá kl. 17-20. ára afmæli. Ásta Þór- arinsdóttir, Selvogs- grunni 16, frá Höfða á Vatns- leysuströnd er sjötug í dag. Maður hennar var Jón Guð- brandsson en hann er látinn. Ásta tekur á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50A eftir kl. 17. 60 ára afmæli. Þráinn Jónsson oddviti í Fella- hreppi í Fljótsdalshéraði er sextugur í dag. Þráinn og kona hans Ingveldur Páls- dóttir húsmæðrakennari taka ,á móti gestum í Fellaskóla frá kl. 20. FRÉTTIR_________________ STÆRSTUR STRAUMUR er í morgun, 4,23 m. Þetta er með stærstu straumum ársins en meðalsjávarhæð í Reykjavík er 2,15 m. Talan 4,2 m er meðaltalstala og getur hækkað verulega ef djúp lægð verður við landið samfara stórstreyminu. Skv. þumalputtareglu sem notuð er við útreikninginn hækkar talan um einn sentimetra við hvert millibar. HÚSSTJÓRNARSKÓLINN í Rvík kynnir starfsemi sína laugardag, 6. okt. Opið hús og kaffisala frá kl. 14-18 á Sólvallagötu 12. HANA nú í Kópavogi. Viku- leg laugardagsganga verður á morgun. Lagt er af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Góður hlífðarfatnaður. Nýlagað molakaffi. FÉLAG eldri borgara. Gönguhrólfar hittast á morg- un í Nóatúni 17 kl. 10.30. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐIN Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla. Kl. 11 leirmunagerð. Kl. 13 teiknun og málun. Kl. 15 kaffi. MS-félagið. Fundur á morg- un, laugardag í Hátúni 12 kl. 14. KIRKJUR____________ GRENSÁSKIRKJA. Æsku- lýðsstarf 10-12 ára í dag kl. 17. AÐ VENTKIRK J AN Ing- ólfsstræti 19. Á morgun verð- ur biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Júlíus Guðmundsson prédikar. ÁHE4T OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Mbl.: Brynjólfur 6000, ónefndur 5000, BÓ 5000, HM 5000, NN 5000, SAJ gamalt áheit 5000, AG 5000, SA 5000, Guðni K. 5000, MGP 3000, JL 3000, SJ 3000, EV 2760, IH 2000, ónefnd 2000, Kristjbörg 2000, Sveinn 2000, Musi 500, SBJ 500, S og B 500, S og J 500, Þ 500, KG 500, ST 500, NN 300, PM 200, SBB 200, SEO 200, ÞÞ 200, göm- ul kona 200, NN 100, SS 100, SS 100. UF 2000, AÓ 2000, TV 2000, AV 2000, HR 2000, kona 2000, Hjördís 2000, BP 2000, Ingibjörg 1500, ES 1100, HAS 1000, NN 1000, Tómas 1000, GJ 1000, AR 1000, MG 1000, Inga 1000, RG 1000, ónefnd 1000, SS 1000, JE 1000, SG 1000, Torfhildur 1000, SP 1000, ÓG 1000, MP 1000, NN 1000, IV 1000, IV 1000, KÞ 1000, EHA 1000, D. Ár- mann 1000, Þ. Sigurðar 1000, KE 1000, BP 1000, RÓ 800, RM 500, SS* 500, ME 500, GSN 500. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Olíumengunarslysið við Laugarnes: Setningn reglna um eftir- f| lit í olíustöðvum hraðað segir Júlíus Sólnes umhverfisráðherra Þú verður að taka hann á „teppið“. Maður verður að geta treyst á að einhverjum prómillum af áfengi sé smyglað með í gegnum tólin hans. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 5. — 11. októ- ber, að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: SamtÖk áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 62228Q. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sýjkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. ,20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyigju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 ög kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og éftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heímsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-'20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aóalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept. kl. 10—18. Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfiriitssýn- ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viögeröa. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgarkl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garöurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. _ Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar em þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.