Morgunblaðið - 05.10.1990, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990
21
Vetrarstarf í Langholtskirkju
VETRARSTARFIÐ í Langholts-
kirkju í Reykjavík, Kirkju Guð-
brands biskups, er nú komið í
fastar skorður segir m.a. í frétta-
tilkynningu frá kirkjunni.
Alla sunnudaga er óskastund
barnanna klukkan 11 í umsjón Þórs
Haukssonar, guðfræðings, og Jóns
Stefánssonar, organista. Almenn
guðsþjónusta er svo klukkan 14.
Prestur er sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson og auglýsir hann umræðu-
efni sitt hveiju sinni. Kór Langholts-
kirkju annast söng undir stjórn org-
anistans Jóns Stefánssonar.
A mánudögum klukkan 18 og
laugardögum klukkan 11 fer ferm-
ingarfræðsla fram. Og á miðviku-
dögum klukkan 17 eru æskulýðs-
samkomur fyrir 10 ára og eldri í
umsjá Þórs Haukssonar og Gunn-
bjargar Óladóttur. Verið er að leita
leiða til að stofna sönghóp fyrir börn.
Fiskvinnslu-
stöðvar funda
AÐALFUNDUR Samtaka fisk-
vinnslustöðva verður haldinn í
dag í golfskálanum í Leiru á Suð-
urnesjum. Hann hefst klukkan
9.30 árdegis.
Formaður samtakanna, Arnar
Sigurmundsson, setur fundinn og
flytur honum skýrslu stjórnar fyrir
liðið starfsár. Megin efni fundarins
er tvíþætt: Ágúst H. Elíasson, fram-
kvæmdastjóri SF ræðir um starfsemi
Aflamiðlunar og síðan verður rædd
stefnumörkun sjávarútvegsins
gagnvart Evrópubandalaginu. Agúst
Einarsson, varaformaður SF stýrir
umræðunum, en meðal annarra taka
þátt í þeim Magnús Gunnarsson,
framkvæmdastjóri SÍF, Jón Baldvin
Hannibalsson, utanríkisráðherra,
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf-
stæðisflokksins og Halldór Ásgríms-
son, sjávarútvegsráðherra.
Samverustundir fyrir aldraða eru
alla miðvikudaga klukkan 13 til 17
í umsjá Sigríðar Jóhannsdóttur og
einnig er hún með viðtalstíma fyrir
aldraða alla miðvikudaga kiukkan
10 tii 11. Fótsnyrting fyrir aldraða
er alla þriðjudaga klukkan 9 - 12
og hársnyrting á miðvikudögum eft-
ir hádegi.
Kór Langholtskirkju æfir öll
mánudags- og miðvikudagskvöld.
Þetta er 80 manna hópur, sem þjálf-
ar fyrir helgihald kirkjunnar, Finn-
landsför og tónleika undir stjórn
Jóns Stefánssonar.
Miklar endurbætur hafa verið
gerðar á sölum safnaðarheimilis
kirkjunnar og eru þeir leigðir út til
fundahalda, fyrir afmælis- og gift-
ingarveizlur, erfidrykkjur ofl.. -
Loks er þess getið í fréttatilkynn-
ingunni, að Langholtskirkja er opin
alla virka daga frá klukkan 9 til 12
og 13:30 til 16.
Eva Hrönn Guðnadóttir leikur
Línu.
Gamanleikhús-
ið frumsýnir
Línu Langsokk
GAMANLEIKHÚSIÐ frumsýnir
barna- og fjölskylduleikritið Línu
Langsokk í Iðnó, laugardaginn
6. október.
Á þeim fimm árum sem leikhúsið
hefur starfað hefur það sett upp sjö
verk, staðið fyrir námskeiðum á sviði
leiklistar og farið á leiklistarhátíðir
erlendis.
Og nú varð hið bráðskemmtilega
leikrit Astrid Lindgren fyrir valinu.
Leikritið er fullt af söngvum og
tjöri. Lína á apann Herra Níels,
bestu vinir hennar eru Tommi og
Anna. Hún fer í skólann, í kökuboð
og leikur á löggur og bófa.
Önnur sýning er 7. október og sú
þriðja er 13. október. Sýningar hefj-
ast kl. 15.00.
Lína er leikin af Evu Hrönn
Guðnadóttur en í öðrum stórum hlut-
verkum eru Bryndís Björk Ásgeirs-
dóttir, Víðir Óli Guðmundsson, Lýdía
Ellertsdóttir og Steinunn María Stef-
ánsdóttir. Leikstjóri er Magnús Geir
Þórðarson og sýningarstjóri Magnús
Þór Torfason. Verkið þýddi Þórarinn
Eldjárn.
Leikritið verður sýnt í Iðnó. Miða-
verð er 500 kr. með leikskrá. Miða-
pantanir eru í leikhúsinu en miðar
eru einnig seldir við innganginn.
Míkíll verðmunur á fiski Verðlagsstofnun kannaði nýlega verð á fiski í 46 fiskbúðum og stökum fisktegundum eftir verzlunum. Mestur var hann 149% á höfuð- matvöruverzlunum á höfuðborgarsvæðinu og 18 verzlunum utan þess. "borgarsvæðinu og 543% utan þess. Hér birtist tafla yfir vérð í einstök- Eins og fram kom í frétt í blaðinu í gær var mikill verðmunur á ein- um verzlunun, sem könnun Verðlagsstofnunar náði til: h.11 Sattfltk- Saltflskur 8«nb«»- Rwtapr. R«i6- Stórlúfta Smílúftu- hau’tuð Vtuflók ÝtulHSk Ýtuflflk Karfaflök IWk útvatn. Klmw, Qallur, Fltkhakk, flök hajl aprattu- ianai&um fiðk oatlMÓ m/roftl naalurtölt. ravkt ným/roM útvótnuó Ibltum tattaóar ný|tr ytuhakk robWttt—nVhaut flök—
246 439 460 232 463 486
Brekkuvel, Eddufelli 8, Rvk. 578 266 429 478 562 471 471 240 471 449 319 333
550 600 232 410 410 490 285 460 424 240 490 440 390 175 375
RakbúA HaNor. Stotngr., Reykjav.v Hf. 550 680 250 425 430 490 485 485 265 460 480 280 390
590 590 240 430 440 520 460 460 240 460 460
595 265 550 465 570 550 550 550 550 250 450
I 1 u. 690 260 460 465 260 480 265 480 580 390 230 460
580 240 450 450 550 350 530 480 250 580 520 160 480
580 260 440 450 490 490 490 280 490 480 250 420
RskbúMn Hafkaup, Sundl.v. 12, Rvk. 550 650 250 450 455 520 300 480 480 290 490 490 300 450
Fltkbú&ln Hafrún, Skipholti 70, Rvk. 650 750 260 450 450 650 450 450 280 480 480 300 480
RakbúMn Sabförg. Bragag. 22, Rvk. 550 220 430 430 440 230 440 440 220 440 390 230 180 320
RskbúMn Srebjörg, Dunh. 18. Rvk. 590 790 250 435 450 550 485 485 250 485 450 250 435
RskbúMn, Brekkulæk 1, Rvk. 560 250 450 450 460 460 250 450 495 260 500
Flskbú&in, Frakkastíg 7, Rvk. 600 650 250 450 455 490 400 480 400 270 450 480 300 450
Fiskbú&ln, Hófgerði, Kóp. 550 650 240 430 430 550 410 490 420 220 450 ' 450 490
Flskbú&in, Hofsvallagötu 16, Rvk. 650 785 260 480 480 540 250 520 250 490 540 300 250 550
Rskbú&in, Langholtsvegi 174, Rvk. 650 785 260 480 480 580 535 270 490 540 260 500
Rskbú&in, Alfhólsvegi 32, Kóp. 590 250 450 455 400 430 250 500 480 250
Rskbúftin, Skaftahlíð 24, Rvk. 590 550 280 450 490 550 450 450 250 470 480 450 490
Rskbú&in, Sörlaskjóli 42, Rvk. 600 600 250 450 450 500 480 300 250 480 480 250 480
Rskbú&in, Starmýri 2, Rvk. 590 690 225 440 425 590 3Ú5 435 242 440 460 395
Rskholt, Borgarholtsbr., Kóp. 610 550 270 450 460 . 550 380 530 490 250 450 480 310 450
Fjarðarkaup, Hólshrauni 1 b, Hf. 633 658 255 468 478 656 498 487 520 495 421
Qrensáskjör, Grensásvegi 46, Rvk. 545 465 555 465 554 420
GunnarskJ&r, Tindaseli 3, Rvk. 489 576 490 490 526
Hagkaup, Kringlunni, Rvk. 599 225 435 449 599 399 441 247 489 495 388 279 399
Hsgkaup, Lóuhólum 2-6, Rvk. 599 225 435 449 599 467 247 495 399
Kcupsta&ur, Mjódd, Rvk. 538 672 244 455 462 508 344 472 250 490 455 344 187 388
Kjörbúö Hraunbesj., Hraunb. 102, Rvk. 660 330 499 505 580 450 360 530 495
KJÖrbú&in Lsugarés.Norðurbr. 2. Rvk. 570 285 485 599 499 240 525 410
KJ&tstö&ln, Glæsibæ, Rvk. 680 260 465 470 590 490 232 490 525 420 255 470
Mslabú&in, Hagamel 39, Rvk. 730 299 495 495 595 498 230 498 486
Mikligar&ur, v/Sund, Rvk. 672 672 244 455 462 530 493 493 250 344 389
Mikligar&ur, Garðatorgi, Garðabæ 695 695 244 490 499 558 355 510 248 490 530 356 195 362
Nóatún, Furugrund 3, Kóp. 593 249 429 429 499 448 229 448 499 399
Nóatún, Laugavegi 116, Rvk. 598 269 449 449 598 515 259 498 498
Nóatún, Nóatúni 17. Rvk. 598 269 449 465 639 488 259 498 498 339 498
Slggi og Lalll, Kleppsvegi 150, Rvk. 625 234 449 449 547 547 464
Sjávarval, Alfaskeiði, Hf. 590 590 220 420 425 540 425 450 220 450 460 350 260 410
Stjómuflakbúóln, Háaleitisbr. 68. Rvk. 700 700 260 460 460 600 600 280 490 550 500 300 500
Stjömufiskur, Háaleitisbr. 58-60, Rvk. 600 700 250 450 450 550 300 500 250 500 480 300 480
Straumnss, Vesturbergi 76, Rvk. 661 280 485 498 613 448 349 256 499 542 399 496
Vsrel. Austurstraati 17, Rvk. 712 315 518 528 680 510 458 310 560 482 310 390 465
Vogavsr, Gnoðarvogi 46, Rvk. 690 284 455 465 476 476 254 528 520
Vör&ufeil, Þverbrekku 8, Kóp.* 540 270 495 495 485 270 515
* Verslunin veitir 5% staðgreiðsluafslátt.
UTAN HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS
Versl. Einars Gu&finnsa., Bolungarv. 443 399 206 362 369 196 325 270 485 ' 454 153 216
HN búftln, Sundstræti, isafirði 397 299 206 362 369 481 196 425 330 743 420 49 135
Kaupféiag A.-Hún. Blönduósi 560 413 209 365 378 583 259 495 267 410 323 224
Vísir, Húnabraut, Blönduósi 583 495
Fiskbú&ln, Strandgötu 11 b. Akureyri 490 520 242 408 408 565 442 398 305 480 480 390
Hagkaup, Norðurgötu 62, Akureyri 956 435 480 613 360 510 500 385
KEA, Brekkugötu 1. Akureyri 404 486 245 429 472 557 351 403 314 538 515 263
KEA, Byggðavegi 98, Akureyri 508 486 245 450 463 557 345 404 314 478 397 263
KEA, Hafnarstiæti 20, Akureyri 450 558 404 314 478
KEA, Hrísalundi 5, Akureyri 508 486 258 428 463 557 318 345 403 314 538 473 263 486
KEA, Sunnurhlið, Akureyri 508 485 245 429 434 557 >351 463 385 314 538 526 263 485
Matv&rumark., Kaupangi, Akureyri 402 431 231 409 583 252 540 540 289 396 454 330 243 380
Plús Marka&urinn, Fjölnisgötu 4, Ak. í 514
Kaupféiag Fáskrú&sf., Fáskrúðsf. 275 160 552 310 275
Kaupfélag Hóra&sbúa, Egilsstöðum 590 215 420 430 .586 165 436 240 380 440 180
Kaupféiag Héraðsbúa, Reyðarfirði 365 170 370 380 537 165 369 312 240 380 460 315 496
Kaupféiagift Fram, Neskaupstað 602 159 313 552 313 425 425 210 280 429 300 184 438
Póntunarfélag Eskflr&lnga, Eskifirði 287 210 346 390 541 161 319 179 299 498 264 96
Lægsta verft á h&fuftborgarevæ&lnu 538 550 220 410 410 440 230 425 300 220 440 390 230 160 320
Hæsta verft á höf uftborgarsvn&lnu 730 790 330 550 528 680 510 600 550 487 580 580» 500 399 550
Mlsmunur í prósentum 35.7% 43.6% 50.0% 34.1% 28.8% 54.5% 121.7% 41.2% 83.3% 121.4% 31.8% 48.7% 117.4% 149.4% 71.9%
Lœgsta verft utan höfu&borgertv. 275 299 159 313 369 481 161 345 310 179 280 275 264 49 135
Hæsta verö utan höfu&borgarav. 956 ’ 520 258 450 480 613 360 540 540 330 743 526 397 315 496
Miamunur í prósentum 247.6% 73.9% 62.3% 43.8% 30.1% 27.4% 123.6% 56.5% 74.2% 84.4% 165.4% 91.3% 50.4% 542.9% 267.4%
Me&alver& á hófuftborgarsvaftinu 611 667 256 457 460 560 347 484 458 260 486 495 365 266 442
Me&alverft utan höfu&borgarsv. 486 445 214 398 420 557 257 436 397 279 460 456 323 208 379
Mismunur i prósentum 25.6% 49.9% 19.6% 14.7% 9.7% 0.5% 35.0% 11.2% 15.2% -6.6% 5.7% 8.6% 13.0% 27.8% 16.7%