Morgunblaðið - 05.10.1990, Side 23

Morgunblaðið - 05.10.1990, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990 23 við spár taki 120 ár að tvöfalda þjóðarframleiðsluna frá því sem nú er, miðað við 20 ára síðasta tvöföldunartíma, og að stór hluti raunverulegrar skattheimtu sé falinn og komi ekki fram í opin- berum tölum um skattheimtu. Greinarhöfundur segir frá sam- setningu íslenska hagkerfisins í að- alatriðum og kemur þar fram að íslendingar byggi afkomu sína að verulegu leyti á sjávarfangi, til dæm- is sé um helmingur gjaldeyristekna og um áttundi hluti landsframleiðslu þaðan fenginn. Fram kemur að 1987 hafi Islendingar verið í fimmta sæti yfir stærstu aðila heims í fram- leiðslu matvæla úr fiski og standi til dæmis Norðmönnum mun framar í nýtingu tækja og mannafla við sjávarútveg. Þá segir svo í lauslegri þýðingu: „Á fimm ára tímabilinu frá 1983 til 1987 tvöfaldaðist verðmæti útfluttra íslenskra sjávarafurða. Þegar fis- kverðið var í hámarki á heimsmark- aði nýlega, voru tekjur íslendinga á mann af fiskútflutningi tvöfaldar miðað við olíutekjur á mann í Saudi Arabíu." Hið háa hlutfall tekna af sjávaraf- urðum í heildartekjum íslendinga segir höfundur vera eina megin skýr- inguna á miklum sveiflum í efna- hagslífínu. í samanburði við önnur lönd kemur fram að hlutfall heildar- útflutnings í þjóðarframleiðslunni hefur verið 40% undanfarna tvo ára- tugi eins og í Sviss og Austurríki, en það er mun lægra heldur en í Belgíu, Hollandi og Lúxemburg. Á hinn bóginn sé efnahagslegur stöð- ugleiki allur annar í þessum löndum en hér á landi. Meðal annars þess sem valdi óstöðugleikanum nefnir höfundur tíðar gengisfellingar krónunnar og önnur afskipti stjórnmálamanna af efnahagslífinu. Þar á meðal er tekið dæmi af samanburði á skattheimtu hér á landi og í öðrum OECD lönd- um, þar sem fram kemur að skatt- tekjur ríkisins séu 29% þjóðarfram- leiðslu hér á landi en mun hærri annars staðar. Um þetta segir höf- undur, í lauslegri þýðingu: „Ríkis- stjórnin er samt sem áður ekki svo trúlegra vinninga millionir a?> i>oÁiÁ Ót rúlegur fj He,iÚPoUU1 f • ;r&mætií> er Ví n s skeinmtiiega Áíkur. dreif1 hefur ve^ inskonar gírose&lar. Gangi þér skáta sem óvenjuleg1 ogheildarvev- t bæklingt oLKd á\andinufylgj olitttum í B6ttt»P°tu 17. og 0 Prestsvígsla í Dómkirkjimni PRESTSVÍGSLA verður í Dóm- kirkjunni í Reykjavík, sunnudag- inn 7. október klukkan 10,30. Þá vígir biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, Bjarna Karlsson guð- fræðing til þjónustu í kirkjunni. Bjarni Karlsson mun þjóna að hálfu leyti sem aðstoðarprestur í Laugarnessókn við hlið séra Jóns Dalbú Hróbjartssonar sóknarprests. Þá mun hann vera fangapresti, séra Ólafí Jens Sigurðssyni, til aðstoðar í þjónustu við fanga. 1 vígslumessunni á sunnudag predikar biskupinn og séra Hjalti Guðmundsson, dómkirkjuprestur annast altarisþjónustu. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar organista. Séra Bolli Gústavsson í Laufási mun lýsa vígslu. Aðrir vígsluvottar rverómæú vinn •iranéminnaei i„ostv«r »>■«.' HIAÐ ER SKATASTARF? Sumarstarf, vetrarstarf, útilíf, feróalög, ferðir, púl, sviti, bros, söngur, svefnpoki göngutjald og góðir vinir. Allt þetta og miklu meira til köllum við skátastarf. Sjaldan eða aldrei hefnr verið jafn mikil _ þörf á heilbrigðu æskulýðsstarfi ÍÍpPrÍlri ogjákvæðu lífsviðhorfi og nú. Þess ' vegna viljum við renna styrkari stoðum undir starf okkar og þjóna æsku landsins enn betur w'*1" flk lí ■f'1 — og þar með þjóðinni allri. Þess vegna efnum við til þessa happdrættis. SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA HEFURAFSTÓRHUG STYRKT ÞLTTA HAPPDRÆTTl HEITi POHURINN Greiðslukortasíininn Iceland Review: _ * Fiskur tvöfalt dýrmætari Islend- ingum en olía Saudi-Aröbum TEKJUR íslendinga af fiskveið- um á árinu 1987 voru helmingi meiri á mann að meðaltali heldur en olíutekjur Saudi Araba, reikn- aðar á sama háttl Þetta kemur fram í grein sem Benedikt Stef- ánsson blaðamaður skrifar í tíma- ritið Iceland Review, 3. tölublað 1990, sem er nýkomið út. í grein- inni er fjallað um þjóðarbúskap Islendinga og hvernig þeir hafa haldið á þjóðarauði sínum og er þar meðal annars sagt að miðað fjarri hinum ríkjunum sem virðikt við fyrstu sýn, og hefur mun meiri afskipti af efnahagslífinu en ætla mætti af niðurstöðutölum fjárlag- anna. Stjórnmálamenn úthluta him- inháum upphæðum sem hvergi koma fram í opinberum reikningum ríkis- ins. Þar eru opinberir lánasjóðir fyr- irferðarmestir sem úthluta árlega jafnvirði milljóna dollara tii fyrir- tækja um landið allt.“ Þá segir höfundur í lok _ þessa kafla, í lauslegri þýðingu: „íslend- ingar eru engin undantekning þeirr- ar reglu að stjórnmálamenn eru tregir til að sleppa þeim völdum og áhrifum sem þeir hafa náð. En þeir komast ekki hjá að fylgjast grannt með þróun mála og hvert stefnir á alþjóðavettvangi, og ástandið gæti því breyst mun hraðar en nokkurn grunar í dag.“ Klausturhólar: Eineygði Fjöln- ir á uppboði BÓKAUPPBOÐ verður hjá Klausturhólum á morgun, laug- ardag, og hefst uppboðið klukk- an 14. Bækurnar verða til sýnis í Klausturhólum, Laugavegi 25, í dag klukkan 13-18. Á uppboðinu verða m.a. Fjölnir og Eineygði Fjölnir, útg. í Viðey árið 1840, Draupnir 1.-12. árg. 1891-1908, Svava, ýmisleg kvæði, útg. í Kaupmannahöfn árið 1860, og Islandske Folkesagn og Æven- tyr, útg. í Kaupmannahöfn 1877. verða: Séra Bernharður Guðmunds- son fræðslustjóri kirkjunnar, séra Jón Dalbú Hróbjartsson og séra Ólafur Jens Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.