Morgunblaðið - 05.10.1990, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990
ATVINNUA/ IC^I Y^llKlC^AP
JMl.I ■r ■ li V ■ "IH /\ yJKSJL I ^JIl nvJ7A\/\
Sala - kynning
Starfskraftur óskast
Apótek
Umboðsaðili fyrir hágæða franskar snyrtivör-
ur óskar eftir áhugasömu fólki um allt land,
sem vill starfa sjálfstætt við að selja og kynna
snyrtivörur á heimakynningum á kvöldin og
um helgar. Há sölulaun.
Umsækjandi þarf að hafa brennandi áhuga
á snyrtivörum og kunna eitthvað fyrir sér í
förðun.
Áhugasamir sendi bréflega umsókn til Póst-
vals fyrir 12. október.
Öllum umsóknum svarað.
Óskum eftir vönum starfskrafti í eldhús.
Dagvinna. Þarf að geta hafið störf strax.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 12.00-15.00
virka daga.
MATSTOFA MIÐFELLS SF.
Funahöföa 7 — sími: 84939. 84631
Lyfjatæknir eða manneskja vön störfum í
apóteki óskast sem fyrst eða eftir samkomu-
lagi.
Upplýsingar gefur yfirlyfjafræðingur í síma
40100.
Kópavogsapótek,
Hamraborg 11.
Póstval,
pósthólf9333,
129 Reykjavík.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Háeyrarvöllum 42, Eyrarbakka, þingl.
eigandi Stefán Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag-
inn 8. október kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, innheimtumaður
ríkissjóðs, Byggingasjóður ríkisins, lögfrd., Jakob J. Havsteen hdl.,
Jón Egilsson hdl., Óskar Magnússon hdl. og Jón Ólafsson hrl.
Sýslumaöurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Norðurbyggð 18a, Þorlákshöfn, þingl.
eigandi Daníelína Jóna Bjarnadóttir, fer fram á eigninni sjálfri, mánu-
daginn 8. október kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldskil sf., Sigurberg Guðjónsson hdl.,
Landsbanki íslands, lögfraeðingad., Ævar Guðmundsson hdl. og
Byggingasjóður ríkisins, lögfrd.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Heiðmörk 44, Hveragerði, þingl. eigandi
Gestur Eysteinsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 8. októ-
ber kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga, Guðjón
Ármann Jónsson hdl., innheimtumaður ríkissjóðs, Byggingasjóður
ríkisins, lögfrd., Grétar Haraldsson hrl., Ævar Guömundsson hdl.
og Magnús Norðdahl hdl.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 9. okt. 1990 kl. 10.00
Eyrargötu 53a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Bakkafiskur hf.
Uppboðsbeiðandi er Ingólfur Friðjónsson hdl.
Kirkjuferjuhjáleigu, Ölfushr., þingl. eigandi Guðjón Sigurðsson.
Uppboðsbeiðendur. eru Jón Magnússon hrl., Ævar Guömundsson
hdl. og Ingimundur Einarsson hdl.
Langholti I, Hraungerðishr., þingl. eigandi Hreggviður Hermannsson.
Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Sambyggð 10, 2a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sigurður Karlsson.
Uppboðsbeiöandi er Jón Eiríksson hdl.
TILSÖLU
Bílkrani
Bílkrani, Link Belt, 30 tonna glussakrani,
árgerð 1974, til sölu.
Upplýsingar í síma 652477, kvöld- og helgar-
símar 52247 og 651117.
Flygill til sölu
Til sölu er vel meðfarinn Grotrian Steinweg
flygill, 220 cm að lengd.
Nánari upplýsingar fást í Hljóðfæraverslun
Leifs Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611.
Heildverslun
Af sérstökum ástæðum er til sölu gamalgró-
in heildverslun/þjónustufyrirtæki á sviði kæli-
véla og þjónusta því tengd. Góð viðskipta-
sambönd. Miklir möguleikar.
Upplýsingar aðeins á skrifstofu okkar, ekki
í síma.
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 17, 3. hæö.
TILKYNNINGAR
Arkitektar - verkfræðingar
athugið! >
CAD-kerfið sýnir nýjungar á sviði tvívíddar
og þrivíddar CAD-hugbúnaðar á sýningunni
Tölvur á tækniöld í bás Hans Petersen.
CAD-kerfið.
Kosningaskrifstofa
Hreins Loftssonar
Kosningaskrifstofa Hreins
Loftssonar vegna komandi
prófkjörs Sjálfstæðisflokks-
ins í Reykjavík verður opnuð
í dag kl. 17.00. Hún verður
framvegis opin kl. 17.00-
23.00 á virkum dögum og
14.00-19.00 um helgar.
Skrifstofan er til húsa að Laugavegi 47.
Stuðningsmenn
ÝMISLEGT
Stangaveiðimenn ath!
Flugukastkennslan hefst 7. október kl. 10.20
árdegis í Laugardalshöllinni.
Við lánum stangir.
K.K.R. og kastnefndirnar.
Námskeiðið
Njótið þess
að fljúga
Flugleiðir hafa ákveðið að efna til námskeiðs
fyrir fólk sem sem vill yfirvinna flughræðslu.
Námskeiðið hefst 9. október nk., og fer
skráning fram hjá starfsmannaþjónustu Flug-
leiða í síma 690131 eða 690173. Verðið er
20.000 kr. Námskeiðinu lýkur með flugferð
til einhvers af áætlunarstöðum Flugleiða er»
lendis og er ferðin innifalin í námskeiðsgjald-
inu.
Miðvikudaginn 10. okt. 1990 kl. 10.00
Önnur og síðari sala
Borgarheiði 29, Hveragerði, þingl. eigandi Rúnar Sigurðsson og Ingi-
björg Kjartansdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfrd., Jakob J.
Havsteen hdl. og Óskar Magnússon hdl.
Bröttuhlíð 5, n.h., Hveragerði, þingl. eigandi Kári Guðmundsson.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
Eyjahrauni 37, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Magnús Sigþórsson og
Halldóra Andrésdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfrd., Trygginga-
stofnun ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl. og Jón Eiríksson hdl.
Frumskógum 2, Hveragerði, þingl. eigandi Sóley Jónsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki Islands, innheimtumaður ríkis-
sjóðs, Byggingasjóöur ríkisins, lögfrd., Reynir Karlsson hdl. og Óskar
Magnússon.
Gagnheiði 36-38, no.hl., Selfossi, þingl. eigandi Fossplast hf.
Uppboðsbeiðendur eru lönlánasjóður, Jón Magnússon hrl., Byggða-
stofnun, Jón Ólafsson hrl. og innheimtumaður rikissjóðs.
Kambahrauni 17, Hveragerði, talinn eigandi Heiðdís Steinsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur ríkisins, lögfrd., Sigurberg
Guðjónsson hdl., innheimtumaður ríkissjóðs, Búnaðarbanki íslands,
lögfræðid., Gústaf Þór Tryggvason hdl., Ævar Guðmundsson hdl.,
Ingimundur Einarsson hdl., Jón Finnsson hrl. og Jón Eiríksson hdl.
Úthaga 7, Selfossi, þingl. eigandi Björn Ingi Björnsson.
Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Hveragerðisbær
Auglýsing um deiliskipu-
lag miðbæjarsvæðis
Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis-
ins og með vísan til 17. og 18. gr. skipulag-
slaga nr. 19. 1964 er hér með auglýst eftir
athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi
miðbæjar í Hveragerði, sem Stefán Orn Stef-
ánsson, arkitekt, hefur unnið að.
Tillagan liggur frammi á skrifstofu sveitarfé-
lagsins, Hverahlíð 24, alla virka daga frá 24.
september til 5. nóvember nk. á skrifstofu-
tíma.
Athugasemdum við tillögurnar skal skila
skriflega til undirritaðs fyrir 20. nóvember
nk. Þeir, sem ekki gera skriflegar athuga-
semdir við tillöguna fyrir 20. nóvember, telj-
ast samþykkir tillögunni.
Bæjarstjórinn í Hveragerði.
Flugleiðir.
(?)
ConDigi.
Sjúkrakallkerfi
í tengslum við sýninguna „Tölvur á tækni-
öld“ er staddur hjá okkur tæknimaður frá
EIFA Electronic a.s. og mun hann þar kynna
það nýjasta í sjúkrakallkerfum frá ConDigi.
Hafið samband við sölufulltrúa á skrifstofu
okkar eða í síma 681665 varðandi nánari
upplýsingar.
Verið velkomin á „Tölvur á tækniöld"!
STÆKNIVAL
SKEIFAN 17 • 10« REYKJAVIK • SÍMI 91-681665