Morgunblaðið - 05.10.1990, Side 44

Morgunblaðið - 05.10.1990, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990 Stykkishólmur: „Portkonur“ frá Borgarnesi Borgarnesi. ÞÆR kalla sig „Portkonur“ frá Borgarnesi, konurnar úr Lion- essuklúbbnum Öglu frá Bor- garnesi sem ætla að halda flóa- markað í Kolaportinu í Reykjavík næstkomandi laug- ardag 6. október. Þær hafa staðið í ströngu við að safna notuðum fötum og við að útbúa sig að öðru leyti fyrir markaðinn. Þær segjast ætla að bjóða upp á margs konar varning, s.s. fatnað, skó, nýjar kartöflur, gulrófur og sultur. Allur ágóði rennur til líknarmála að venju. - THÞ. ICELAND Review hefur sent frá sér litla myndabók um Vest- mannaeyjar með texta á sex tungumálum, ensku, frönsku, þýsku, sænsku, dönsku og norsku. Bókin er í handhægu broti, með H FAGNAÐUR aðstandenda Bindindismótsins í Galtalækjar- skógi fer fram í Templarahöll- inni, Eiríksgötu laugardaginn 6. október. Þar verður boðið upp á veitingar og skemmtiatriði auk þess sem hljómsveitin Greifarnir mun leika fyrir dansi. Að sögn Sigurðar B. Stefánssonar, mótsstjóra Bind- indismótsins, er sigurfagnaðurinn einkum ætlaður þeim hundruð starfsmanna mótsins sem tryggðu að þetta fjölmennasta útimót versl- unarmannahelgarinnar 1990 fór hið besta fram. ............ (r rettatilkynning) litmyndum af byggð og mannlífi, sem og náttúru Vestmannaeyja og þeirri orku sem hún býr yfir, m.a. eru þar myndir frá gosinu og af- leiðingum þess. Myndirnar eru teknar af Sigurgeir Jónassyni og Páli Stefánssyni, ljósmyndara Ice- land Review. Textinn er eftir Bernard Scudd- er, eins ritstjóra Iceland Review, og er í samþjöppuðu formi. Gerir hann grein fyrir helstu atriðum er varða Vestmannaeyjar og íbúa þeirra: Fjölda eyjanna og legu, veðurfari, sögu, efnahagslífi, nátt- úru, Vestmannaeyjagosinu, Surts- ey, þjóðhátíðinni og samgöngum. Ennfremur eru í bókinni tvö landa- kort, annað af Atlantshafssvæðinu og hitt af Vestmannaeyjum. Áður hefur komið út bók um Vestmannaeyjar á vegum Iceland Review en hún er nú uppseld. Nýja bókin er í flokki hliðstæðra bóka, sem Iceland Review hefur gefið út um Island og Islendinga, Reykjavík, hringveginn, íslenska hestinn, Gullfoss — Geysi — Þing- velli svo og Færeyjar. Bókin fæst í helstu bókabúðum og kostar kr. 595,-. (Fréttatilkynning) Ekki ákveðið hvað gert verður við gömlu kirkjuna Stykkishólmi. EKKI hefur verið ákveðið hvað gert verður við gömlu kirkjuna í Stykkishólmi sem hætt var að nota fyrr á þessu ári þegar nýja kiij- an var vígð. Gamla kirkjan var í 111 ár í notkun. Kirkjan var byggð í tíð Eiríks Kúld sem kom til Helgafellssafnað- ar árið 1860, en hann lést 1893 og var þá um skeið að sr. Jósef Hjör- leifsson á Breiðabólsstað þjónaði kallinu uns sr. Sigurður Gunnars- son, fékk kallið 1894, en hann kom austan af Héraði. Ásmundur Guð- mundsson síðar biskup kom næst eftir sr. Sigurði og þá var stutta stund. Séra Ásgeir Asgeirsson síðar í Hvammi var eitt ár en lengst þjón- aði séra Sigurður Ó. Lárusson söfn- uðinum eða í 43 ár. Þá tók við séra Hjalti Guðmundsson sem nú er dómkirkjuprestur. Núverandi sókn- arpiestur er séra Gisli H. Kolbeins. Morgunblaðið/Ámi Heigason Sést á þessu að alls hafa þjónað Gamla kirkjan í Stykkishólmi þessari kirkju 8 prestar í öll þessi ár. sem var 111 ár I notkun. - Árni. FBF: Myndabók um Vestniamiaeyj ar Námskeið um skatta- mál og reikningshald FÉLAG bókhalds- og fjárhags- ráðgjafa í samvinnu við endur- menntunarnefnd Háskóla ís- landsmun halda fræðslunám- skeið dagana 11. til 13. október nk. í Norræna húsinu. Námskeiðin standa yfir í alls 16 klst. og fjalla aðallega um skatta- mál og reikningshald, Starfsmenn ríkisskattstjóra fer Ljósmyndir Imogen Cunn- ingham á Kjarvalsstöðum SÝNING á verkum banda- ríska ljósmyndarans Imogen Cunningham verður opnuð að Kjarvalsstöðum á morgun, laugardag. Imogen Cunningham tók sínar fyrstu ljósmyndir árið 1906 og starfaði við ljósmyndun allt þar til hún lést árið 1976, á 93. aldursári. Sýningin á Kjarvalsstöðum spannar alla starfsævi hennar. yfir ýmis atriði varðandi virðisauka- skatt og þeir ásamt fulltrúa frá skattstofu Reykjavíkur, fjalla um frágang ársreikninga og skattfram- tala og fara yfir réttarfar í skatta- málum. Stefán Svavarsson lektor við Háskóla íslands og löggiltur endur- skoðandi fjallar um grundvallar- reglur í gerð reikningsskila og enn- fremur um gerð íslenskra ársreikn- inga með sérstöku tilliti til ákvæða hlutafélaga- og skattalaga og tekur fyrir dæmi um gerð fjármagns- og sjóðsstreymis. Sigurður Pálsson löggiltur end- urskoðandi fer yfir ýmsa hagnýta þætti varðandi bókhald og skatta- mál. Nánari upplýsingar um nám- skeiðin eru veittar hjá endurmennt- unarnefnd Háskóla íslands. Laugardaginn 13. október klukk- an 13-15 verður aðalfundur félags- ins haldinn í sömu húsakynnum. Formaður FBF er Fylkir Ágústsson, ísafirði. SOCA dansinn, sem fékk fólk tii að... á íbiza í sumar, verður sýndur af hópi Birgittu Sveinbjörns. Hólmaseli 4, sími 670650. Seljahverfi, Breióholti. restompntl • holmi Lifandi tónlist alla helgina 1 árs afmæli Afmælistilboð alla helgina „Happy hour“ milli kl. 21 -22 LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA Laugavegi 45 Uppi ★ Veitingahús ★ ★ PUB ★ ★ Dansstaður ★ ★ Hátt aldurstakmark ★ ★ Snyrtilegur klæðnaður ★ ★ Enginn aðgangseyrir ★ ★ Opiðfrá 18.00-3.00 ★ LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld og laugard.: DRENGUKÖRINN Nokkrir hressir Skriðjöklar þar á ferð. Sunnud. og mánud.: LODIN ROTTA Ath.: Breytingar á dagskrá Útgáfutónleikum Friðriks Karlssonar er frestað til 16. og 17. okt. Tónleikar Bubba Morthens 10. okt. LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA HAI»NAHírr«Æ T I Á Toppnum! Guðmundur Haukur skemmtir s kvöli w HÓTEL ESTU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.