Morgunblaðið - 05.10.1990, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.10.1990, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990 51 FOLK ■ ALFREÐ Gíslason gerði sex mörk í fyrrakvöld, þegar Bidasoa vann Tres de Mayo 27:21 í spænsku deildinni í handknattleik. I Þetta var fyrsti leik- Atli ur Bidasoa í deild- Hilmarsson inni á tímabilinu. skrífar ■ LEIKUR Ís- ra pani lands og Spánar á miðvikudag í Evrópukeppni lands- iiða í knattspymu fer fram á heima- velli Betis Sevilla, Benito Villam- arin, sem er 107x64 m að stærð og tekur 50.000 þúsund áhorfendur í sæti. Leikvöllur Sevilla FC, Sanc- hez Pizjuan, sem er venjulega not- aður fyrir landsleiki, er í mjög lé- legu ástandi og því var skipt um völl. ■ SPÆNSKU landsliðsmennirnir fá 1,2 milljónir peseta (tæplega 700.000 ÍSK) fyrir hvern unninn leik í Evrópukeppninni — ef þeir komast í úrslitakeppnina. Ef ekki fá þeir „aðeins“ 250.000 peseta (lið- lega 140.000 ÍSK) fyrir hvem unn- inn leik. HANDKNATTLEIKUR / HM I SVIÞJOÐ 1993 íslendingar fá ekki sæti A-Þjóðverja - segirframkvæmdastjóri sænska sambandsins. Deilt við IHF um auglýsingarétt Svíar, sem haida heimsmeist- arakeppnina í handknattieik 1993, segja vonlaust fyrir íslend- inga að gera sér vonir um að taka ■■■■■■ sæti Austur-Þjóð- LogiB. veija í keppninni. Eiðsson Austur- og Vest- skrifar frá ur-Þýskaiand hafa viÞioð nú sameinast og skv. túlkun forráðamanna HSÍ á reglum alþjóða handknattleiks- sambandsins, IHF, ætti sameinað lið Þýskalands að fara í B-keppni og ísland í HM. Christer Thelin, framkvæmdastjóri sænska hand- knattleikssambandsins, sagði í samtali við Morgunblaðið að Þýskaland yrði í HM og íslending- ar yrðu að sætta sig við að fara í B-keppnina 1992. „Ég skil sjónarmið íslendinga, en Þýskaland verður með í heims- meistarakeppninni. Það er ör- uggt,“ sagði Thelin. Hann sagðist gera ráð fyrir nokkrum hagnaði af keppninni, þrátt fyrir deilur við IHF um sjón- varps- og auglýsingarétt. IHF hefur selt sjónvarpsréttinn til Sambands evrópskra sjónvarps- stöðva (EBU) og svissneskur aðili hefur keypt auglýsingaréttinn af IHF. „Við getum sætt við okkur við að alþjóða handknattleikssam- bandíð selji sjónvarpsréttinn. En við ætlum okkur að fá auglýsinga- réttinn og viljum byrja að selja strax.“ Byijað er að selja miða á úr- slitaleikinn sem fram fer í „Kúl- unni“ í Stokkhólmi, en ieikið verð- ur í sjö borgum. „Skipulagning er iangt kotnin og við teljum okk- ur vel undirbúnasagði Thelin. Svíar hlynntir Evrópukeppni tandsliða Mikið hefur verið rætt um að koma á Evrópukeppni landsliða í handknattieik og sagði Thelin að Svíar vildu byija á henni sem allra fyrsL „Gallinn er bara sá að allt of margir eru með puttana í mál- inu og þrátt fyrir endalaust funda- höld gerist ekkert. En eftir breyt- ingarnar í Austur-Evrópu getum við gert okkur von um að skriður komist á málin.“ Hann sagði einn- ig að Svíar vildu fá alvöru Norður- iandamót og stefnt væri að því að halda það á næsta ári. „Það gæti verið góður undirbúningur fjTÍr heimsmeistarakeppnina og það vita allir að í handbolta vant- ar alvöru leikisagði Thelin. KÖRFUKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA KR féll á smæðinni KR tapaði seinni leiknum gegn finnska liðinu Saab, 108:84, og kemst ekki áfram I 2. umferð Evrópukeppni meistaraliða í körfu- knattleik, en KR vann fyrri leikinn, 120:118. „Við lentum í viUuvand- ræðum snemma í fyrri hálfleik, en stærðarmunurinn gerði gæfumun- inn,“ sagði Páll Kolbeinsson, þjálf- ari og leikmaður KR, við Morgun- blaðið eftir leikinn í Finnlandi í gærkvöldi. Jonathan Bow fékk fjórðu villu sína eftir 10 mínútur og sagði Páll að það hefði breytt miklu, en Finnámir voru með ömgga forystu í hálfleik, 61:39. Bow fékk fimmtu villuna fljótlega eftir hlé og Axel Nikulásson sömuleiðis. „Þetta em tveir stærstu mennimir í liðinu og við vomm illa settir án þeirra,“ sagði Páll. „Hins vegar verður að segja liðinu til hróss að enginn gafst upp og ég er ánægður með barátt- una og viljann." Páll sagði samt að allir hefðu verið langt frá sínu besta, en menn hefðu klórað í bakkann. „Við hittum ekki vel í fyrri hálfleik og vomm með lélega nýtingu: Það tók mig langan tíma að komast í gang og ég hitti ekki úr auðveldustu fæmm. En munurinn var ekki nema tvö stig í seinni hálfleik og að öðram ólöstuðum var ég einna ánægðastur með Ólaf Guðmundsson, sem komst vel frá leiknum, sérstaklega í vöm.“ Stig KR: Páll Kolbeinsson 20, Guðni Guðna- son 18. Jonathan Bow 14, Axel Nikulásson 10, Ólafur Guðmundsson 9, Matthías Einars- son, Björn Steffensen 6, Gauti Gunnarsson 2, Lárus Ámason 2. Ólafur Guðmundsson Grótta - Selfoss 20:1 l<r - íþróttahúsið á Seltjamamesi, 1. deild kvenna í handknattleik, fimmtudag 4. okt. Mörk Gróttu: Helga Sigmundsdóttir 8/2, Brynhildur -Þorgeirsdóttir 5, Elísabet Þor- geirsdóttir 2, Sara Haraldsdóttir, Björk Brynjólfsdótlir 1, Þuríður Reynisdóttir 1, Gunnhildur Ólafsdóttir 1. Mörk Selfoss: Inga Tryggvadóttir 5, Guð- rún Hergeirsdóttir 4, Hulda Hermanns- dóttir 3, Auður Hermannsdóttir 3; Guðbjörg Bjamadóttir 2. I járnum Jafnt var á öllum töium upp í 13:12, — þá komst Grótta í 16:13, en Selfoss jafnaði á ný. Grótta var svo sterkari á endasprettinum. Helga Sig- ■^■■H mundsdóttir var best HannaKatrín hjá Gróttu en Auður Fnóriksen Hermannsdóttir atj skrifar kvæðamest hjá Sel- fossliðinu þrátt fyrir að vera tekin úr umferð. HANDKNATTLEIKUR Víkingur-FH 29:24 Laugardalshöli, íslandsmótið, 1. deild — VÍS-keppnin — fimmtudaginn 4. okt. 1990. Gangur leiksins: 0:1, 4:1, 7:4, 10:7, 14:9, 14:11, 16:12, 17:14, 21:16, 24:18, 26:20, 28:21, 29:24. Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 6, Ámi Friðleifsson 6/5, Björgvin Rúnarsson 4, Guð- mundur Guðmundsson 4, Hilmar Sigurgíslason 3, Bjarki Sigurðsson 3, Alexej Trúfan 2, Karl Þráinsson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 9 (þar af 4 er knötturinn fór aftur til mótherja), Reynir Reynisson 1/1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk FH: Guðjón Árnason 10/1, Stefán Kristjánsson 6/1, Óskar Ármannsson 2, Gunnar Beinteinsson 2, Hálfdán Þórðarson 1, Amar Geirsson l, Þorgils Óttar Mathiesen 1, Óskar Helgason 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 14 (þar af 4/1 er knötturinn fór aftur til mót- heija). Bergsveinn Bergsveinsson. Utan vallar: 10 mínútur. Áhorfendur: 260 greiddu aðgangseyri. Dómarar: Guðjón L Sigurðsson og Hákon Sigur- jónsson dæmdu vel. Meistaramir áttu ekki möguleika Sigur Víkinga á íslandsmeisturum FH var öraggur og sanngjarn. Víkings- liðið var mun heilsteyptara; vörnin góð nær allan tímann, hraðaupphlaup- in tókust mörg hver mjög vel og sóknarleikur liðsins var í alla staði markviss- ari en Hafnfirðinga. Margar skemmtilegar leikfléttur gengu upp hjá Víking- ■■■■ um og markaskomnin dreifðist jafnt á leikmenn. Það er ljóst Skapti að þetta fyrmm stórveldi á handboltasviðinu hefur styrkst Hallgrímsson vemlega frá því á síðasta keppnistímabili og verður ömgglega skrifar } toppbaráttu. FH-ingar vom aftur á móti langt frá því sann- færandi. Vamarleikurinn var ekki góður og sóknin er enn ekki nógu samstillt. Það var helst einstaklingsframtak Guðjóns Amasonar og Stefáns Kristjánssonar sem fleytti þeim áfram. ÍBV-KA 27:23 íþróttamiðstöðin í Eyjum, íslandsmótið, 1. deild — VÍS-keppnin — fimmtud. 4. okt. 1990. Gangur leiksins: 3:0, 7:3, 10:5, 14:17, 15:10, 16:16, 18:18, 23:20, 25:23, 27:23. Mörk iBV: Gylfi Birgisson 7, Sigurður Gunnarsson 7/2, Sigurður Friðriksson 4, Haraldur Hannesson 3, Jóhann Pétursson 3, Sigurður V. Friðriksson 1, Þorsteinn Viktorsson 1, Davíð Guðmundsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 11/1, Ingólfur Amarsson 3. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk KA: Hans Guðmundsson 8/2, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 5/1, Pétur Bjarnason 4, Erlingur Kristjánsson 4, Jóhannes Bjarnason 1, Andrés Magnússon 1. Varin skot: Bjöm Bjömsson 5/1, Axel Stefánsson 1. Utan vallar: 10 mínútur. Ahorfendur: Um 350. Dómarar: Egill Már Markússon og Öm Markússon. Fyrsta tap KA Vestmannaeyingar byrjuðu ai' krafti og náðu strax undirtökunum. Sóknin gekk gríðarlega vel og til að mynda náðu markmenn KA aðeins að veija eitt skot í fyrri háfleik; rétt fyrir hlé, en hjá ÍBV varði Sigmar Þröstur eins og berserkur. ÍBV náði mest 7 marka forskoti í fyrri hálfleik og voru þeir Gylfi og Sigurður iðnir við kolann — gerðu þá báðir 5 mörk. Þegar nálgaðist leikhléð misstu Eyjamenn einbeitinguna, KA-menn nýttu sér það vel og jöfnuðu fljótlega í síðari hálf- leik. En þá vöknuðu heimamenn af þyrnirósarsvefni, sigu fram úr aftur og sigraðu. Þetta var fyrsta tap KA í vetur. Hjá ÍBV léku Gylfi og Sigurður vel og Sigmar Þröstur varði oft vel. Þá stóð Haraldur Hannesson, sem kom inn á seint í leiknum, sig einnig vel. Hjá KA var Sigurpáll í horninu sprækur og Hans átti ágæta spretti. Sigfús Gunnar Guömundsson sSkrifar úrEyjum NÝn 0G GLÆSILEGT ÆFINGASVÆDI rt> S 3 I > o JUDO NÝ BYRJENDANÁMSKEIÐ ERU AD HEFJAST ari er Michal Vachun fyrrverandi þjáifari tékkneska landsliðsins.- “7 Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 16—22 ísíma 627295 t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.