Morgunblaðið - 24.10.1990, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1990
Skyndibitastaður
- „kaffitería" - Kringlunni
Vorum að fá til sölu vel rekinn skyndibitastað eða litla
kaffistofu í eftirsóttu leiguhúsnæði í Kringlunni.
Viðskiptavild, tæki, áhöld og innréttingar.
Valhús - fasteignasala, sími 651122.
Opið sunnudaga 1-3 og 9-18 virka daga.
911 Kn 91970 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóRI
L I I I 0 / U KRISTINNSIGURJÓNSSON, HRL.löggilturfasteignasau'
Til sýnis ög sölu auk annarra eigna:
Skammt frá Ármúlaskóla
Glæsil. 5 herb. íb. á 3. hæð 112 fm auk geymslu og sameignar. Öll
eins og ný. Stórar stofur. Góður bílskúr. Frábært útsýni.
Rétt við Laugalækjarskóla
Stór og góð 3ja herb. kj.íb., 84,5 fm auk geymslu og sameignar. Lítið
niðurgrafin. Inngangur sér og hiti sér. Nýtt gler ofl. Verð aðeins kr.
5,3 millj.
Rétt við Digranesskóla, Kóp.
Nýendurbyggð 5 herb. efri hæð um 120 fm i þríb.húsi. Sérinng. Sér-
hiti. Sér þvottah. á hæðinni. Frábært útsýni.
Ný og glæsileg í Selási
2ja herb. stór og góð íb. við Næfurás. 68,8 fm. Mikið útsýni. Hús-
næðislán kr. 1,3 millj.k
Ennfremur: Góðar 2ja herb. íbúðir við: Seljaveg, Stelkshóla, Vallar-
gerði, Miðvang, Asparfell og Ránargötu.
Þurfum að útvega fjársterkum kaup-
endum:
3ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi.
Einbýlishús ekki stórt, í borginni eða nágrenni.
Einbýlishús 130-160 fm helst í vesturbænum í Kóp. eða í Garðabæ.
Sérhæð 4ra-6 herb. helst í vesturborginni eða á Nesinu.
Margir bjóða útborgun f. rétta eign. Margskonar eignaskipti.
• • •
Opið á laugardaginn
Kynnið ykkur laugardags-
auglýsinguna.
• • • LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
AIMENNA
FASTEIGN ASAL AH
VALHUS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
S: 65T122
Vegna mikillar sölu
vantar allar gerðir
eigna á skrá. Þó sér-
staklega 3ja og 4ra
herb. fbúðir.
byggingu
SUÐURGATA M/SÉRINNG.
118 og 130 fm íbúðir ásamt 55 fm bílsk.
Til afh. á fokh. stigi eða lengra komnar.
ÁLFHOLT M/SÉRINNG.
3ja hb. íb. m/sérinng. Til afh. tilb. u. trév.
5 herb. „penthouse". Afh. tilb. u. trév.
Einbýli — raðhús
HRAUNBRÚN -
EINB./TVÍB.
Vorum að fá í sölu glæsil. og vel stað-
sett einb. á tveimur hæðum sem gæti
hæglega nýst sem tvær ib. með sér-
inng. Tvöf. bílsk. Nánari uppl. á skrifst.
BRATTAKINN - HF.
Vorum að fá í sölu 6 herb. 144 fm einb.
á tveimur hæðum ásamt bíiskúr. Húsiö
er allt í mjög góðu lagi m.a. ný innr. í
eldhúsi o.fl. Verð 11,4 millj.
HRAUNTUNGA - HF.
Vorum að fá í einkasölu 6-7 herb. 170
fm einb. á tveimur hæðum ásamt
bílskrétti. Eignin skiptist ( forstofu,
gestasnyrtingu og hol, eldhús, þvotta-
hús, stofu og borðstofu. Á efri hæö er
rúmg. sjónvarpshol, 4 rúmg. svefnherb.
og baðherb.
HAGAFLÖT - GBÆ
6 herb. 183 fm einb. á einni hæð ásamt
tvöf. bílsk. Verð 13,8 millj.
EINIBERG - EINÐ.
Vorum að fá i sölu 6 herb. 180 fm einb.
á einni hæð. Rúmg. bílsk,. Eignin er
ekki fullb. en vel íbhæf.
VESTURBÆR - RVÍK
Vorum að fá í einkasölu 120 fm endar-
aðhús á tveimur hæðum m/ samþ.
„stúdíóíb." Samþ. teikn. af sólfstofu.
Mjög góð og eftirsótt staðsetn.
4ra—6 herb.
BREIÐVANGUR - SÉRH.
Góö 5 herb. 12.5 fm neðri hæð i tvib.
ásamt rúmg. bílsk. Verð 10,6 millj.
HJALLABRAUT
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 6
herb. 156 fm endaíb. á 3. hæð í góðu
fjölbh. Tvennar suðursv. Góð staðsetn.
LANGAFIT - GBÆ
Mikið endurn. og falleg 4ra herb. ca
120 fm sérh. ásamt samþ. teikn. af
bílsk. Verð 7,8 millj.
FAGRAKINN
Vorum að fá í einkas. 6 herb. 133 fm
hæð og ris ásamt rúmg. bílsk.
ÁLFASK. M/SÉRINNG.
Góð 4ra hérb. endaíb. á jarðhæð m/sér-
inng. Þvottah. í íb. Bílsk.
FAGRAKINN - LAUS
Nýl. 4ra-5 herb. neðri hæð í tvíb. ásamt
bílsk. íb. afh. við samning.
3ja herb.
ÁLFASKEIÐ - 3JA
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb.
íb. ásamt bílsk. V. 6,5 millj.
HJALLABRAUT - 3JA
Vorum að fá í einkasölu 3ja-4ra herb.
íb. á 1. hæð itieð ný yfirbyggðum svöl-
um. Gott sjónvarpshol. Þvhús í íb. Verð
6,5 millj.
SKERSEYRARVEGUR
Vörum að fá í einkasölu gullfallega 3ja
herb. neðri hæð í steinh. þar sem allt
er endurn. Allt sér. Verð 5,5 millj.
2ja herb.
KRUMMAHÓLAR
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 4. hæð. Nýjar
innr. Flísar á gólfum. Bílskýli. Verð 4,5
millj. Laus fljótl.
VESTURBRAUT - HF.
Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð. Ný húsnml-
án. Verð 3,3 millj.
KALDAKINN - HF.
Góð 2ja herb. 54 fm neðri hæð I tvíb.
ásamt bílsk. Allt mjög mikiö endurn.
Verð 4,8 millj.
Gjörið svo vel að líta irw!
jm Sveinn Sigurjónsson sölustj.
íf™ Valgeir Kristinsson hrl.
HRAUNHAMARhf
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavíkurvegi 72.
’ Hafnarfirði. S-545J!
í smíðum
Álfholt - raðhús. Til afh. strax
fokhelt, 200 fm raðhús á 2 hæðum m.
innb. bílsk. Skilast fullb. utan. Mögul.
að taka íb. uppí kaupverð. V. 7,6.
Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. sem
skilast tilb. u. tréverk m.a. íb. m. sér-
inng. Verð frá 4,8 millj.
Alfholt. 3ja og 4ra herb. íbúðir í
klasahúsum sem skilast tilb. u. trév.
Teikn. á skrifst. Verð’frá 6,3 millj.
Setbergsland. Mjög skemmtii.
126,5fm nettó 4ra herb. íbúðir viðTrað-
arberg. Aukaherb. með salerni í kj. íb.
skilast tilb. u. trév. Verð frá 8 millj.
Einbýli - raðhús
Hrauntunga — Hafnarf. Mjög
fallegt 180 fm-einbhús auk 30 fm bílsk.
Glæsil. eign. Hagst. lán áhv. V. 16,8 m.
Suðurhvammur — Hf. — nýtt
lán. Höfum fengið í einkasölu nýtt
mjög skemmtil. 184,4 fm raðhús á 2
hæðum m. bílsk. íb.hæft en ekki fullb.
Áhv. nýtt húsn.lán 3 qri. V. 11,5 m.
Vallarbarð. 190fmraðh. áeinnihæö
ásamt bflsk. Að mestu fullb. Skipti mögul.
Áhv. m.a. nýtt hússtjlán Verð 12 millj.
Austurtún - Álftanesi. Mjög
fallegt 160,3 fm nettó raðhús á tveimur
hæðum. 29 fm bílsk. Verð 11,2 millj.
Öldutún. Mjög fallegt 160 fm enda-
raðh. auk bílsk. Nýjar innr. V. 10,9 m.
Skógarlundur - Gbæ. Giæsii.
raðhús á einni hæð auk bílsk. Samtals
170 fm. Verð 10,8 millj.
Háihvammur. ca. 380 fm einbhús
á tveimur hæðum. Á jarðh. er ein 3ja
herb. og ein 2ja herb. ib. Mögul. að
taka íbúðir uppí kaupverð.
Lækjarkinn. 181 fm einbhús, hæð
og ris í góðu standi. 2 stofur og bað-
stofuloft. Bílskréttur. Eign sem hefur
verið mjög vel við haldið. Verð 12,2 millj.
Fagridalur - Vogum. Mjög fai-
legt nýl. 154 fm timburh. á einni hæð.
Vandaðar innr. Parket á gólfum. Frág.
garður. Verð 9 millj.
5-7 herb.
Hjallabraut. Mjög falleg 138,4 fm
nettó 5-6 herb. íb. á 1. hæð. 4 svefnh.
Nýtt eldh. Fallegt baðherb. Parket.
Nýtt húsnlán áhv. Verð 8,7 millj.
Reykjavíkurvegur. Mjög faiieg
og rúmg. 138 fm efri sérhæð í nýlegu
húsi, 4 svefnherb., stórar stofur. Verð
8,8 millj.
4ra herb.
Hjallabraut Mjög falleg 103 fm
nettó 4ra-5 herb endaíb. á 2. hæð. Stór-
ar suðursv. sem hafa nýl. verið yfirb.
Ákv.s sala verð 7,6 millj.
Álfaskeið - m. bílsk. - laus
Strax. Mjög falleg 104 fm 4ra herb.
endaíb. á 3. hæð. Nýtt vandað eldhús.
Lítið áhv. Góður bílsk. Verð 7,2 millj.
Hjallabraut. Mjög falleg 108 fm
nettó íb. á 2. hæð. Mikið endurn. íb.
m.a. parket á gólfum. V. 7,5 m.
Álfaskeið - Hf. Ca 110 fm 4ra
herb. efri hæð í tvíb. í góðu standi.
Áhv. m.a. nýtt húsnæðislán. Laus 1.
nóv. nk. Verð 7,1 millj.
3ja herb.
Miðvangur. Mjög falleg 3ja herb.
endaíb. á 7. hæð í lyftublokk. Parket.
Verð 5,8 millj.
Hraunstígur. 62 fm 3ja herb. risíb.
í góðu standi. Laus í feb. Verð 4,8 millj.
Hörgatún. Ca. 92 fm 3ja herb. efri
hæð. Bílsk.réttur. Góður staður. Áhv.
nýtt húsnæðisstj.lán. Verð 5,9 millj.
Álfaskeið - nýtt lán. 73,8 fm
nettó 3ja herb. jarðh. í góðu standi.
Nýtt húsnæösstj.lán 3,2 millj. Verð 5,6
millj.
Álfaskeið. Mjög falleg 87 fm 3ja
herb. íb. á 2. hæð. Bílsksökklar. Laus
í febr. Verð 5,7 millj.
2ja herb.
Selvogsgata. 58 fm 2ja herb. efri
hæð í steinhúsi ( góðu standi. Ákv.
sala. Verð 4,2 millj.
Hverfisgata - Hf. 50 fm nettó
2ja-3ja herb. risíb. Húsnlán 1,2 millj.
Lækkað verð 2950 þús.
Öldugata - Hf. - laus. 2ja herb.
ósamþ. íb. á jarðhæð í góðu standi.
Verð 2,9 millj.
Magnús Emilsson,
lögg. fasteignasali,
kvöldsímí 53274.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
BALDVIN HAFSTEINSSON HDL.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
VANTAR ÞIG ÍBÚÐ FLJÓTT?
ÖFANLEITI - 3JA HERB.
Á 2. hæð ca 90 fm góð ný íbúð í litlu fjölbhúsi. Öll þjón-
usta í nágrenninu.
HRAUNBÆR + BÍLSKÚR
Góð 90 fm íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Góður bílskúr. Ákv. sala. Útsýni.
SÓLHEIMAR - LYFTA - LAUS
Góð 90 fm íbúð á 5. hæð. Suðursvalir. Útsýni. Laus.
FELLSMÚLI - LAUS
Ágæt 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Útsýni.
KJARRHÓLMI - LAUS
Ca 75 fm góð íbúð á 3. hæð. Útsýni.
SKELJANES - 2JA-3JA HERB.
Snotur 2ja herb. nýstandsett íbúð á 1. hæð (allt sér)
ásmat ca 20 fm óinnr. rými á jarðhæð. Laus 1.11. nk.
AUSTURSTRÖND - BÍLSKÝLI
Góð 80 fm íbúð á 3. hæð. íbúðin er laus.
Sjáið auglýsingu í Mbl. sl. sunnudag
FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556
HÁVEGUR - KÓPAVOGI - PARHÚS
Höfum til sölu mjög fallegt 3ja herb. parhús ásamt 30 fm bílsk. sem I er
8éríb. Mikið endum. falleg eign. Áhv. hagstæð lán. Laus strax. Verð 6,5 millj.
FUNAFOLD - EINBÝLI
Höfum í einkasölu ca 240 fm einbýlishús ásamt bílskúr og aukarými I kjall-
ara. Lóð og íbúð er ekki fullfrág. Fallegt útsýni. Áhv. við byggsjóð ca 4470
þús. Verð 13,9 millj.
BAKKAHVERFI - RAÐHÚS - BÍLSKÚR
Höfum í einkasölu fallegt raðhús 216 fm nettó á góðum stað i Neðra-Breið-
holti. Góðar stofur og innr. Tvennar stórar svalir. Innb. bliskúr. Verð 12,4-
12,5 millj.
GARÐABÆR - FLATIR - EINBÝLI
Fallegt einbýlishús á þremur pöllum ca 275 fm ásamt 36 fm bflskúr. 4 svefn-
herb. og góðar stofur. Fallegur suðurgarður. Frábær staðsetning. Ákv. sala.
Skipti möguleg.
TÓMASARHAGI - SÉRHÆÐ - BÍLSKÚR
Rúmgóð og björt efri sérhæð í fjórbýli 104,4 fm. Nýlegir gluggar og gler,
nýtt þak. Tvennar svalir. Bílskúr. Verö 9,5 millj.
MARÍUBAKKI - ÁRA HERB.
Falleg og björt 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Góöar innr. Góð sameign. Þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi. Suð-vestursv. Verð 6,6 millj.
AUSTURBERG - 4RA HERB. - BÍLSKÚR
Falleg og vel skipulögð 4ra herb. Ibúð (efstu) 84 fm nettó. Suðursvalir. Bilskúr
með hita og rafmagni. Ákv. sala. Verð 6,5 millj.
ENGJASEL - 4RA-5 HERB. - BÍLSKÝLi
Glæsileg 4ra-5 herb. ibúð á 3. hæð 105 fm nettó. Fallegt útsýni. Bilskýli.
Suöursvallr. Verð 7,2-7,3 millj.
ÚTHLÍÐ - 3JA HERB.
Góð 3ja herb. íbúð í kjaflara 99 fm nettó í fjórbýli. Sérinng. Sérhiti. Sérlega
rúmgóð herb. Ákv. sala. Verð 6 millj.
AUSTURBERG - 2JA HERB.
Stórglæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð 60 fm nettó. Nýjar fallegar innrétting-
ar. Parket. Stórar suðursv. Blokkin ný endurnýjuð og máluð. Ákv. sala.
BÚÐARGERÐI - 2JA HERB.
Snyrtileg og björt 2ja herb. íbúð á 1. hæð. 50 fm nettó. Suöursvalir. Frábær
staðsetning. Bflskúrsréttur. Verð 4,5 millj.
AUSTURBERG - 2JA HERB.
Björt og falleg 2ja herb. ibúö á 2. hæð 60 fm. Blokkin ný endurnýjuö og
máluð. Áhv. húsnæðislán ca 1,6 millj. Verð 4,7 millj.
Sími: 685556
MAGNÚS HILMARSSON, EYSTEINN SIGURÐSSON,
HEIMIR DAVÍÐSSON, JÓN MAGNÚSSSON HRL.