Morgunblaðið - 24.10.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1990
31
ÝMISLEGT
Fasteignasala
Lögf ræði ng u r/viðski ptaf ræði ng u r
Tveir reynslumiklir aðilar á sviði eignasölu
óska eftir samvinnu við lögfræðing með
rekstur fasteignasölu í huga. Hentugt hús-
næði fyrir hendi. Samvinna við viðskipta-
fræðing kæmi hugsanlega til greina.
Áhugasamir ieggi inn nöfn og símanúmer inn
á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. okt., merkt:
„L - 8754“.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2, s. 17800
Ný námskeið að byrja:
Vefnaður 1. nóv., fyrirframahldsnema.
Prjóntækni 30. okt.
Bútasaumur 31. okt., fyrir byrjendur.
Útsaumur 1. nóv.
Dúkaprjón 3. nóv.
Körfugerð 7. nóv.
Einföld pappírsgerð 15.-18. nóv.
5JÁLFSTÆDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Akureyri - Akureyri
Vinnuhópur um iþrótta- og æskulýðsmál verður með fund í Kaup-
angi við Mýrarveg í dag, miðvikudaginn 24. október, kl. 20.30.
Umræðustjóri Gunnar Jónsson, varabæjarfulltrúi.
Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins.
Akureyri - Akureyri
Vinnuhópar í málefnanefndum verða með fundi í Kaupangi við Mýrar-
veg fimmtudaginn 25. október kl. 20.30.
Menningarmál: Umræðustjóri Rut Hansen, fulltrúi i menningarmála-
nefnd.
Umhverfismál: Umræðustjóri Björn Jósef Arnviðarson, bæjarfulltrúi.
Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins.
Austurland
Fundur í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi
verður haldinn í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, sunnudaginn 28.
október nk. kl. 17.00. Dagskrá: Tillaga um framboðslista vegna kom-
andi alþingiskosninga.
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi.
Fundur í Grindavík
Stuðningsfólk Sjálf-
stæðisflokksins
heldur opinn fund
miðvikudaginn 24.
október kl. 20.30 í
Festi í Grindavík.
Gestir fundarins
verða Árni Ragnar
Árnason og Viktor
B. Kjartansson.
Grindvíkingar fjöl-
mennið!
Garður - Garður - Garður
Sjálfstæöisfélag Gerðahrepps heldur al-
mennan félagsfund fimmtudaginn 25. októ-
ber kl. 20.30 í samkomuhúsinu. Frummæl-
andi Ólafur G. Einarsson, fundarstjóri Finn-
bogi Björnsson.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar-
og Seláshverfi
Aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Ár-
bæjar- og Seiáshverfi verður haldinn í dag,
miðvikudaginn 24. október nk., í Hraunbæ
102, kl. 20.00 stundvíslega.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Almennur
stjórnmálafundur
Landsmálafélagið Vörður heldur almennan
stjórnmálafund í dag, miðvikudaginn 24.
október, kl. 20.30 í Valhöll.
Dagskrá:
1. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæð-
isflokksins, ræðir um stjórnmálaviðhorf-
ið í byrjun þings.
2. Almennar umræður.
Allir velkomnir.
Stjórn Varðar.
Prófkjör á Vestfjörðum
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins i Vestfjarðarkjördæmi vegna væntan-
legra alþingiskosninga fer fram laugardaginn 27. október á eftirtöld-
um stöðum, en fram að prófkjöri er hægt að greiða utankjörstaöarat-
kvæði hjá viðkomandi kjörstjórnum.
- Hólmavík: Ríkarður Másson, formaður kjörstjórnar, sími 3118.
- Reykhólar: Ingi Garðar Sigurðsson, formaður kjörstjórnar, sími 4714.
- Patreksfjörður: Hafliði Ottósson, formaður kjörstjórnar, símar
1322 og 1187.
- Tálknafjörður: Sigurður Friðriksson, formaður kjörstjórnar, sími
2537.
- Bfldudalur: Sigurður Guðmundsson, formaður kjörstjórnar, símar
2148 og 2101.
- Þingeyri: Vigfús Hjartarson, formaður kjörstjórnar, símar 8330
og 8200.
- Flateyri: Gísli Valtýsson, formaður kjörstjórnar, símar 7700 og 7780.
- Suðureyri: Lovisa Ibsen, formaður kjörstjórnar, símar 6132 og 6144.
- ísafjörður: Arnar Geir Hinriksson, formaður kjörstjórnar, símar
4232 og 4144.
- Bolungarvtk: Björg Guðmundsdóttir, formaður kjörstjórnar, símar
7460 og 7380.
- Súðavfk: Halldór Jónsson, formaður kjörstjórnar, sími 4932.
- ísafjarðardjúp: Anna María Jónsdóttir, formaður kjörstjórnar,
símar 4853 og 4821.
Kosningaskrifstofa er opin daglega á Isafirði í Sjálfstæðishúsinu
milli kl. 18.00 og 19.00 en prófkjörsdaginn verður opið frá kl. 10.00-
21.00.
í Reykjavik er hægt að kjósa á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins i Val-
höll frá kl. 9.00-17.00 virka daga. Sími 82900.
Á Akureyri er hægt að kjósa á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í Kaup-
angi. Simar 21504 og 21500.
Rétt til þátttöku hafa flokksbundnir sjálfstæðismenn 16 ára og eldri,
sem búsettir eru í kjördæminu á orófkjörsdag, svo og þeir, sem
undirrita stuðningsyfirlýsingu við væntanlegt framboð.
Prófkjör Sjálfstæðis-
flokksins á Suðurlandi
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi fer fram laugar-
daginn 27. október 1990.
Þátttaka í prófkjörinu er heimil þeim Sunnlendingum, sem orðnir
verða 18 ára þann 27. október. Auk þess er 16 og 17 ára ungiingum
heimilt að taka þátt í prófkjörinu, enda hafi viðkomandi félög til-
kynnt um þátttöku þeirra með a.m.k. viku fyrirvara. Öllum þeim, sem
þátt taka í prófkjörinu, er skylt að undirrita þátttökubeiðni áður
en þeim er afhentur prófkjörsseðill.
Kjörstaðir verða eftirfarandi:
Sjálfstæðishúsið, Austurvegi 38, Selfossi, fyrir Selfoss, Gaulverjabæj-
arhrepp, Sandvíkurhrepp, Hraungerðishrepp, Villingaholtshrepp,
Grímsneshrepp, Grafningshrepp og Þingvallahrepp.
Opið kl. 10-21.
Samkomuhúsið Staður, Eyrarbakka, fyrir Eyrarbakkahrepp.
Opið kl. 14-21.
Samkomuhúsið Gimli, Stokkseyri, fyrir Stokkseyrarhrepp.
Opið kl. 14-21.
Auðbjargarhúsið við Óseyrarbraut, Þorlákshöfn, fyrir Ölfushrepp.
Opið kl. 10-21.
Sjálfstæðishúsið, Austurmörk 2, Hveragerði, fyrir Hveragerði.
Opið kl. 10-21.
Félagsheimiliö Árnes fyrir Gnúpverjahrepp og Skeiðahrepp.
Opið kl. 10-21.
Félagsheimili Hrunamanna (tónlistarherbergi) fyrir Hrunamanna-
hrepp. Opið kl. 14-21.
Félagsheimilið Aratunga fyrir Biskupstungnahrepp og Laugardals-
hrepp. Opiö kl. 14-21.
Hellubíó fyrir Rangárvallahrepp, Landmannahrepp, Holtahrepp, Ása-
hrepp og Djúpárhrepp. Opið kl. 10-21.
Ormsvöllur 5, Hvolsvelli fyrir Hvolhrepp, Austur-Landeyjahrepp,
Vestur-Landeyjahrepp og Fljótshlíðarhrepp. Opið kl. 10-21.
Félagsheimilið Heimaland fyrir Austur-Eyjafjallahrepp og Vestur-
Eyjafjallahrepp. Opið kl. 14-21.
Félagsheimilið Leikskálar, Vík, fyrir Mýrdalshrepp. Opið kl. 14-21.
Félagsheimið Kirkjuhvoll, Kirkjubæjarklaustri, fyrir Skaftárhrepp.
Opið kl. 14-21.
Ásgarður við Heimagötu fyrir Vestmannaeyjar. Opið kl. 10-21.
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi.
Sjálfstæðisfólk Skagafirði
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði verður hald-
inn í Sæborg, Sauðárkróki, í dag, miðvikudaginn 24. október, kl.
21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Boðað er til f lokksráðs-
og formannaráðstefnu
Sjálfstæðisflokksins
2. og 3. nóvember nk.
Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu og hefst kl. 14.00 föstudag-
inn 2. nóvember.
Dagskrá:
Föstudagur 2. nóvember:
Kl. 14.00 Fundarsetning.
Ræða formanns Sjálfstæðisflokksins, Þorsteins Pálsson-
ar, alþingismanns.
Kl. 15.00 Kaffi.
Kynning á drögum að stjórnmálaályktun.
Almennar umræður.
Endurskoðun skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins.
Framsaga: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson.
Kl. 17.00 Fundarlok.
Kl. 17.30 Nefndarstörf í Valhöll.
Stjórnmálanefnd.
Nefnd, sem fjallar um endurskoðun skipulagsreglna.
Laugardagur 3. nóvember.:
Kl. 10.00 Þróun efnahagsmála til aldamóta.
Framsaga: Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur.
Almennar umræður.
Kl. 12.00 Sameiginlegur hádegisverður á Hótel Sögu.
Kl. 13.00 Almennar umræður.
Afgreiðsla tillagna skipulagsnefndar.
Afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
Kl. 17.00 Fundarslit - formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn
Pálsson, alþingismaður.
Flokksráðsmenn Sjálfstæðisflokksins og formenn flokkssamtaka
Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að mæta á fundinn.
\
V^terkurog
L/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Byggingameistari
getur bætt við sig verkum.
Viðhald og nýsmíði.
Upplýsingar í síma 41113 eftir
kl. 17.00.
Sigurður Sigvaldason.
ICENNSLA
Hjálpræðisherinn
Samverustund Hjálparflokksins
í kvöld kl. 20.30 hjá Pálínu Ims-
land í Víkurbakka 12.
Fimmtudag kl. 20.30: Almenn
samkoma. Hersöngsveitin syng-
ur. Sigurbjörn Þorkelsson frá
Gideonfélaginu talar.
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, s. 28040.
I.O.O.F. 7 = 17210248V2 = 9.II.
□ HELGAFELL 599010247 VI2
’sSgí'
SAMBAND (SLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssamkoma á Háaleit-
isbraut 58 i kvöld kl. 20.30. Sam-
koman verður í umsjá Katrínar
Guðlaugsdóttur og Gísla Arn-
kelssonar.
Allir velkomnir.
I.O.O.F. 9 = 17210248V2 =
□ GLITNIR 599024107 - 1.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Biblíulestur í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
~ ÚTIVIST
3RÓFINHI l • REYKJAVÍK - SÍMI/SÍMSVARI14606
Á Njáluslóðir
Söguferð 27.-28. okt. Gist í
Básum. Fróðleg og skemmtileg
ferð. Fararstjóri sagnfræðingur.
Brottför laugardag kl. 09. Verð
kr. 4000/4400. Miðar og uppl. á
skrifst. Sjáumst.
Útivist.
Ath: Útivist er að leita að hent-
ugu húsnæði fyrir starfsemi fé-
lagsins, skrifstofu og fundar-
höld, á viðráðanlegu verði.