Morgunblaðið - 24.10.1990, Page 45

Morgunblaðið - 24.10.1990, Page 45
~ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1990 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Skammarlegt sljórnleysi Til Velvakanda. Ég brá mér til ijúpna hinn 15. eins og svo margir, en kom vonsvik- inn og svekktur til baka um miðjan dag. Ekki var það vegna þess að ég hefði ekki séð fugl, nei ó nei, það var miklu frekar vegna þess að örtröðin af jeppum á fjallvegum hér austur af var svo óhugnanleg, og mannmergðin upp um allar hlíð- ar og ása slík að ég sá með eigin augum í hvaða vitleysu þessi veiði- mál okkar eru komin. Þetta á fyrst og fremst við um ijúpnaveiðina. Gæsadrápið er sér-kapítuli sem síð- ar verður vikið að. A undanförnum árum hefír byssumönnum fjölgað svo ört að segja má að nálega sé til haglabyssa á hveiju heimili og svo eru torfæruökutæki við hvers manns dyr. Rjúpnastofninn hefir ekki náð sér hin síðari ár vegna gegndarlausrar veiði, þ. á m. inni á hálendinu í varplöndum ijúpunnar. Hjálpast þar að gráðugir veiðimenn, sem selja tjúpurnar, og svo minkur og veiðibjallan. Að það skuli vera „business" að skjóta ijúpur og selja þær á okurverði, er ekki gott mál. Það er slæmt þegar fégráðugir kjöt- salar vaða um landið og eira engu, vaða inná heimalönd bænda og brúka munn ef um er vandað. A afréttarlöndum eiga bændur skil- yrðislaust að vera sá aðili sem stjórn hefir á veiðunum, þó undir yfirstjórn veiðimálastjórnar. Það verður að takmarka þann fjölda fugla sem veiða má hveiju sinni. Veiðileyfi ætti að hljóða upp á 10 ijúpur og strangt eftirlit og viðurlög við brotum. Linkind og aulaeftirlit dugar ekki, málin eru komin í svo mikið öngþveiti að taka verður á þeim með alvöru og hörku ef með þarf. Veiðileyfi ættu að vera tak- mörkuð á hinum ýmsu svæðum landsins, þ.e. að ekki séu of margir menn á sama landsvæði við veiðar. Eins og búið er að úthúða bændum að undanförnu, væri það ekki nema sjálfsagt að þeir fengju að hafa ein- hver hlunnindi af veiðileyfasölu. Hluta af því yrði þó að veija til opinbers eftirlits. Nú vaða menn hiklaust inn til öræfanna löngu fyr- ir veiðitímann og skjóta þar án þess að nokkur heyri eða sjái. Vitanlega er þetta stjórnlaus vitleysa sem ekki getur endað nema þannig að ijúpnastofninn verður strádrepinn eins og geirfuglinn. Að elta tjúpna- hópana á vélsleðum eða torfæru- hjólum og bílum, upp um ijöll og fírnindi, er óhæfa. Má segja að mikið skuli vera að ekki séu ungarn- ir drepnir í hreiðrunum. Opinberir aðilar verða að taka þessi mál föst- um tökum og koma skikki á vitleys- una. Rjúpnaveiði ætti að vera ámóta hlunnindi og annað, t.d. lax- veiði, silungsveiði á afréttum, hrein- dýraveiði á afréttum o.s.frv. Það er engin hemja hvað ijúpnaveiði- menn leyfa sér að gera, en þeir vita að það er tekið á flestu hér með hinum frægu „silkihönskum“ og því er flest hér orðið meira og minna stjórnlaust. Fjallamaður Agnarsmá endurgreiðsla Til Velvakanda. Ég var líftryggður á fyrsta árinu, árið 1916, en á þeim tíma voru ekki til líftryggingar hér á landi svo tryggt var hjá dönsku tryggingafé- lagi. Greiddar voru 25 krónur, eða jafnvirði fimm haustlamba á þeim tíma. Tryggingin var upp á 2.000 krónur. Ég greiddi af tryggingunni í 60 ár en við sextugsaldurinn er upphæð- in greidd út. Það er það kúnstuga í málinu, ég fékk greiddar 20 krónur því þá var búið að klípa tvö núil aft- an af krónunni. Og þetta voru ekki einu sinni danskar krónur, eins og tryggingin hafði þó upphaflega verið greidd með. Mér finnst rétt að þetta komi fram, því fólk verður að athuga hvað það er að gera þegar það kaup- ir sér tryggingar. Það er vart hægt að þverfóta í forstofunni hjá sér fyr- ir alis kyns tryggingaseðlum. Steingrímur Sigurðsson 1 Heilræði Hjólreiðar eru skemmtilegar, en þær geta líka verið hættu- legar. Hjólreiðamenn verða að fylgja öllum umferðarreglum og sýna sérstaka gætni. Þannig geta þeir komið í veg fyrir al- varleg slys. ■i m m Tvm BESTU KAUPIN í TÖLVUBÚNAÐI m.a. að mati virtustu tölvublaða heims. MAGAZINE EDITÖR5 IHOICE Skjáir: Líttu við og sjáðu af hverju m.a. PC MAGAZINE taldi bestu kaupin vera í tölvuskjáum frá TVM... Myndgæðin í Super Sync 3A litaskjánum frá TVM eru einfaldlega betri. Tölvur: Afkastageta EX-286 PLUS tölvunnar er ótrúleg (Landmark 26, 7Mhz)..hún er einfaldlega öflugri. Diskar: AT-BUS hörðu diskarnir eru betri..og á lægra verði. Segulbönd: COREtape segulbandsstöðvar + CORE- fast hugbúnaður...tvöfaldir sigurvegar- ar..bestu kaup...PC-MAGAZINE. HAFÐU SAMBANDf VERÐIÐ ER LÆGRA EN Þltí GRUNAR Tölvusalan hf. Suðurlandsbraut 20 — Sími 91- 8 37 77 LAUSBLAÐA- MÖPPUR frá Múlalundi... ... þær duga sem besta bók. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 5 => 3 £ I =3 z z 5 o z LOVISA CHRISTIANSEN og stuðningsmenn hennar hafa opnað KOSNINGASKRIFSTOFU á Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði Opið kl. 15.00-21.00 virka daga og kl. 10.00-17.00 um helgar Símar: 51116 - 51228 - 650256. Kaffi á könnunni. Sjáumst -díJ Sálfræðistöðin Námskeió Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni . • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. ■■■■■■ Innritun og nanan upplysingar V/SA® í símum Sáltræðistöðvarinnar: E 62 3075 00 2 11 10 II. 11-12. EunocAno FALKON fashian.fycmen Ný sending af herrajökkum $ og hinum vinsælu i dönsku herrabuxum, % m.a, í yfirstærðum. Ath.: Greitt er fyrir við- skiptavini í bifreiða- geymslu Vesturgötu 7 f I 1 I f I \ t I i GElSiB H

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.