Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLÁÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1900 ' 39 KENNSLA Námskeið fyrir sjúkraliða Dagana 21.-28. janúar 1991 verður haldið námskeið fyrir sjúkraliða í hjúkrun krabba- meinssjúklinga. Námskeiðið verður haldið í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og hefst kl. 16.00 alla dagana. Innritun fer fram á skrifstofu Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti 3. desember kl. 8.00 til 15.00 í síma 91-75600. Námskeiðsgjald er kr. 7000,-- Nánari upplýsingar á skrifstofu SLFÍ kl. 9.00-12.00 í síma 619570. Athugið aðfjöldi þátttakenda ertakmarkaður. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Sjúkrahúslæknar Áríðandi fundur um stöðu samningarnála og aðgerðir framundan í Dómus Medica í dag, föstudaginn 30. nóvember, kl. 13.00. Mikilvægar ákvarðanatökur. Samninganefndir og stjórnir Læknafélags íslans og Læknafélags Reykjavíkur. Jólabasar KFUK Jólabasar KFUK verður haldinn laugardaginn 1. desember í Kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58-60, 3. hæð, og hefst hann kl. 14.00. Þar verður margt góðra muna, hentugum til jólagjafa, kökur og margt fleira. Kaffi og meðlæti verður til sölu. Samkoma verður á sama stað sunnudaginn 2. desember og hefst kl. 20.30. Happdrætti o.fl. Allir velkomnir. Nefndin. Frá Hjartavernd Fræðslufundur fyrir almenning verður hald- inn 1. desember nk. í A-ráðstefnusal Hótels Sögu kl. 14.00-16.00. Dagskrá fundarins verður: 1. Áhrif áhættuþátta á dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma: Guðmundur Þorgeirs- son, yfirlæknir. 2. Fyrstu niðurstöður Monica-rannsóknar- innar á íslandi: Nikulás Sigfússon, yfirlæknir. 3. Breytingar á áhættuþáttum og tíðni krans- æðastíflu á íslandi: Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir. Fyrirspurnir og almennar umræður. Allir velkomnir. A UGL YSINGAR Hjartavernd. TIL SOIU Tilboð óskast í hlutabréf Flugleiðir að nafnverði 1250 þús. Olíufélagið að nafnverði 121 þús. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 8593“. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eigninni Heinabergi 24, Þorlákshöfn, þingl. eig- andi Karl Karlsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desem- ber '90 kl. 9.00. Uppboðsbeiðendur eru Islandsbanki hf., lögfrœðingad., Sigurður Sigurjónsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjaríógetínn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Básahrauni 11, Þorlákshöfn, þingl. eig- andi Karl Sigmar Karlsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember '90 kl. 9.30. Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki hf., lögfræðingad., Sigurður Sigurjónsson hdl., Byggingasjóður ríkisins, Ævar 'Guðmundsson hdl., Reynir Karlsson hdl. og Jón Magnússon hrl. , Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjaríógetínn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninnr Kambahrauni 17, Hveragerði, þingl. eig- andi Heiðdís Steinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 3. desember '90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Sigurberg Guðjóns- son hdl., innheimtumaður ríkisins, Búnaðarbanki íslands, lög- fræðid., Gústaf Þór Tryggvason hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Ingi- mundur Einarsson hdl., Jón Finnsson hrl. og Jón Eiríksson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjaríógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum ferfram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 4. des. 1990 kl. 10.00 Hásteinsvegi 1, (Kjartanshúsi), Stokkseyri, þingl. eigandi Geir Val- geirsson. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Jón Eiriksson hdl. og Tryggingastofnu rikisins. Ingólfshvoli, Ölfushr., þingl. eigandi Sigurjón J. Bláfeld og Birgir Jo- hnsson. Uppboðsbeiðendur eru Björn Ólafur Hallgrímsson hrl. og Jón Magn- ússon hrl. Langholti I, Hraungerðishr., þingl. eigandi Hreggviður Hermannsson. Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjaríógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Eimskips hf., skiptaréttar Reykjavikur, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tolistjóra i Toll- húsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 1. desember 1990 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og bifreiöar, fjár- numdir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík: Bifreiðar: Chevy Sport Van, Volvo 142 árg. 1979, tjaldvagn (Combi- camp), varahlutir, fatnaður, matvara, trévörur, gjafavörur, ascorbin- sýra, gasgrill, járn og byggingavörur, húsgögn, buxnapressur, loki, gírmótor, vefnaðarvörur, Jampar, veiðivesti, skófatnaður, prjónavör- ur, öxull 1000 kg., varmaskipti ca 580 kg., salernishreinsivara, kork- vara, mikið magn af allskonar varahlutum í bifreiðar og margt fleira. Eftir kröfu skiptaréttar: Allskonar munir úr dánar- og þrotabúum. Lögteknir og fjárnumdir munir: Mikið magn af allskonar fatnaði, úp verslun, hljómflutnings- tæki, sjónvarpstæki, myndbandstæki, allskonar húsgögn, skrifstofu- tæki, allskonar heimilistæki, málverk eftir Pétur Friðriksson, upp- stoppaðir fuglar margar tegundir. Eftir kröfu Eimskips tlf.: 4 tjónabílar, varahlutir, hillur, keðjur, fatnaður, skófatnaður, raf- magnsbox, netabalar o.fl. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavík. KVOTI Fiskímenn - kvóti Vantar báta í viðskipti; útvegum kvóta. Upplýsingar hjá Fiskiðju Sauðárkróks hf. í síma 95-35207. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN F É L Á G S S T A R F Akureyri - Akureyri Næstkomandi laugardagskvöld halda sjálfstæðisfélögin á Akureyri fullveldisfagnað í Kaupangi við Mýrarveg. Við hvetjum allt sjálfstæðis- fólk til að mæta og minnast fullveldisins. Húsið opnað kl. 21.00. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi 40 ára í tilefni 40 ára afmælis Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi verður opið hús í Hamraborg 1 1. desember milli kl. 17.00 og 19.00. Stjórnin. Rangárvallasýsla Aðalfundurfulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu verð- ur í Laufafelli, Hellu, miðvikudaginn 5. desember nk. kl. 21.00. Alþing- ismennirnir Þorsteinn Pálsson og Eggert Haukdal og Árni Johnsen, varaþingmaður, koma á fundinn. Stjórnin. Fræðslufundur um lífeyris- og tryggingamál Málefnanefnd um heilbrigðis- og tryggingamál heldur fræðslufund um Iffeyris- og trygg- ingamál í Valhöll, kjallarasal, nk. laug- ardag, 1. desember, kl. 10.00-13.00. Meðal frummæl- enda verða: Benedikt Jóhannesson, Dögg Pálsdóttir, Hilmar Björgvinsson, Sig- urður B. Stefánsson og Þorvarður Sæmundsson. Sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Akureyri Utanríkismála- námskeið SAMBAND UNCRA SJÁLFSTÆÐISMANNA - kraflur nyrrar kynslódar - Laugardaginn 1. desember mun utanríkisnefnd Sambands ungra sjálfstæðismanna halda utanríkisnámskeið á Akureyri með Verði FUS, Akureyri. Farið verður yfir eftirtalin svið utanríkismála: Jón Kristinn Snæhólm: Öryggis- og varnarmál. Sveinn Andri Sveinsson: ísland og Evrópubandalagiö. Ólafur Þ. Stephensen: Norðurlandasamstarf. Námskeiðið hefst kl. 13.30 og er haldið í Kaupangi við Mýrarveg. Ungir sjálfstæðismenn á Akureyri eru hvattir til að mæta. Utanrikisnefnd SUS. Vörður FUS, Akureyrí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.