Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLÁÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1900 '
39
KENNSLA
Námskeið fyrir sjúkraliða
Dagana 21.-28. janúar 1991 verður haldið
námskeið fyrir sjúkraliða í hjúkrun krabba-
meinssjúklinga. Námskeiðið verður haldið í
Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og hefst kl.
16.00 alla dagana.
Innritun fer fram á skrifstofu Fjölbrautaskól-
ans í Breiðholti 3. desember kl. 8.00 til 15.00
í síma 91-75600.
Námskeiðsgjald er kr. 7000,--
Nánari upplýsingar á skrifstofu SLFÍ kl.
9.00-12.00 í síma 619570.
Athugið aðfjöldi þátttakenda ertakmarkaður.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Sjúkrahúslæknar
Áríðandi fundur um stöðu samningarnála og
aðgerðir framundan í Dómus Medica í dag,
föstudaginn 30. nóvember, kl. 13.00.
Mikilvægar ákvarðanatökur.
Samninganefndir og stjórnir
Læknafélags íslans og
Læknafélags Reykjavíkur.
Jólabasar KFUK
Jólabasar KFUK verður haldinn laugardaginn
1. desember í Kristniboðssalnum, Háaleitis-
braut 58-60, 3. hæð, og hefst hann kl. 14.00.
Þar verður margt góðra muna, hentugum til
jólagjafa, kökur og margt fleira. Kaffi og
meðlæti verður til sölu.
Samkoma verður á sama stað sunnudaginn
2. desember og hefst kl. 20.30. Happdrætti
o.fl.
Allir velkomnir.
Nefndin.
Frá Hjartavernd
Fræðslufundur fyrir almenning verður hald-
inn 1. desember nk. í A-ráðstefnusal Hótels
Sögu kl. 14.00-16.00.
Dagskrá fundarins verður:
1. Áhrif áhættuþátta á dánartíðni af völdum
kransæðasjúkdóma: Guðmundur Þorgeirs-
son, yfirlæknir.
2. Fyrstu niðurstöður Monica-rannsóknar-
innar á íslandi: Nikulás Sigfússon,
yfirlæknir.
3. Breytingar á áhættuþáttum og tíðni krans-
æðastíflu á íslandi: Gunnar Sigurðsson,
yfirlæknir.
Fyrirspurnir og almennar umræður.
Allir velkomnir.
A UGL YSINGAR
Hjartavernd.
TIL SOIU
Tilboð óskast í hlutabréf
Flugleiðir að nafnverði 1250 þús.
Olíufélagið að nafnverði 121 þús.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „G - 8593“.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og siðasta á eigninni Heinabergi 24, Þorlákshöfn, þingl. eig-
andi Karl Karlsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desem-
ber '90 kl. 9.00.
Uppboðsbeiðendur eru Islandsbanki hf., lögfrœðingad., Sigurður
Sigurjónsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjaríógetínn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Básahrauni 11, Þorlákshöfn, þingl. eig-
andi Karl Sigmar Karlsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn
7. desember '90 kl. 9.30.
Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki hf., lögfræðingad., Sigurður
Sigurjónsson hdl., Byggingasjóður ríkisins, Ævar 'Guðmundsson
hdl., Reynir Karlsson hdl. og Jón Magnússon hrl.
, Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjaríógetínn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninnr Kambahrauni 17, Hveragerði, þingl. eig-
andi Heiðdís Steinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn
3. desember '90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Sigurberg Guðjóns-
son hdl., innheimtumaður ríkisins, Búnaðarbanki íslands, lög-
fræðid., Gústaf Þór Tryggvason hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Ingi-
mundur Einarsson hdl., Jón Finnsson hrl. og Jón Eiríksson hdl.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjaríógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum ferfram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 4. des. 1990 kl. 10.00
Hásteinsvegi 1, (Kjartanshúsi), Stokkseyri, þingl. eigandi Geir Val-
geirsson.
Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Jón Eiriksson hdl.
og Tryggingastofnu rikisins.
Ingólfshvoli, Ölfushr., þingl. eigandi Sigurjón J. Bláfeld og Birgir Jo-
hnsson.
Uppboðsbeiðendur eru Björn Ólafur Hallgrímsson hrl. og Jón Magn-
ússon hrl.
Langholti I, Hraungerðishr., þingl. eigandi Hreggviður Hermannsson.
Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjaríógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Eimskips hf., skiptaréttar
Reykjavikur, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka
og stofnana, fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tolistjóra i Toll-
húsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 1. desember
1990 og hefst það kl. 13.30.
Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og bifreiöar, fjár-
numdir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum.
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík:
Bifreiðar: Chevy Sport Van, Volvo 142 árg. 1979, tjaldvagn (Combi-
camp), varahlutir, fatnaður, matvara, trévörur, gjafavörur, ascorbin-
sýra, gasgrill, járn og byggingavörur, húsgögn, buxnapressur, loki,
gírmótor, vefnaðarvörur, Jampar, veiðivesti, skófatnaður, prjónavör-
ur, öxull 1000 kg., varmaskipti ca 580 kg., salernishreinsivara, kork-
vara, mikið magn af allskonar varahlutum í bifreiðar og margt fleira.
Eftir kröfu skiptaréttar:
Allskonar munir úr dánar- og þrotabúum. Lögteknir og fjárnumdir
munir: Mikið magn af allskonar fatnaði, úp verslun, hljómflutnings-
tæki, sjónvarpstæki, myndbandstæki, allskonar húsgögn, skrifstofu-
tæki, allskonar heimilistæki, málverk eftir Pétur Friðriksson, upp-
stoppaðir fuglar margar tegundir.
Eftir kröfu Eimskips tlf.:
4 tjónabílar, varahlutir, hillur, keðjur, fatnaður, skófatnaður, raf-
magnsbox, netabalar o.fl.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavík.
KVOTI
Fiskímenn
- kvóti
Vantar báta í viðskipti; útvegum kvóta.
Upplýsingar hjá Fiskiðju Sauðárkróks hf. í
síma 95-35207.
SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN
F É L Á G S S T A R F
Akureyri - Akureyri
Næstkomandi laugardagskvöld halda sjálfstæðisfélögin á Akureyri
fullveldisfagnað í Kaupangi við Mýrarveg. Við hvetjum allt sjálfstæðis-
fólk til að mæta og minnast fullveldisins.
Húsið opnað kl. 21.00.
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri.
Sjálfstæðisfélagið í
Kópavogi 40 ára
í tilefni 40 ára afmælis Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi verður opið
hús í Hamraborg 1 1. desember milli kl. 17.00 og 19.00.
Stjórnin.
Rangárvallasýsla
Aðalfundurfulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu verð-
ur í Laufafelli, Hellu, miðvikudaginn 5. desember nk. kl. 21.00. Alþing-
ismennirnir Þorsteinn Pálsson og Eggert Haukdal og Árni
Johnsen, varaþingmaður, koma á fundinn.
Stjórnin.
Fræðslufundur um
lífeyris- og tryggingamál
Málefnanefnd um
heilbrigðis- og
tryggingamál heldur
fræðslufund um
Iffeyris- og trygg-
ingamál í Valhöll,
kjallarasal, nk. laug-
ardag, 1. desember,
kl. 10.00-13.00.
Meðal frummæl-
enda verða:
Benedikt Jóhannesson, Dögg Pálsdóttir, Hilmar Björgvinsson, Sig-
urður B. Stefánsson og Þorvarður Sæmundsson.
Sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnin.
Akureyri
Utanríkismála-
námskeið
SAMBAND UNCRA
SJÁLFSTÆÐISMANNA
- kraflur nyrrar kynslódar -
Laugardaginn 1. desember mun utanríkisnefnd Sambands ungra
sjálfstæðismanna halda utanríkisnámskeið á Akureyri með Verði
FUS, Akureyri. Farið verður yfir eftirtalin svið utanríkismála:
Jón Kristinn Snæhólm: Öryggis- og varnarmál.
Sveinn Andri Sveinsson: ísland og Evrópubandalagiö.
Ólafur Þ. Stephensen: Norðurlandasamstarf.
Námskeiðið hefst kl. 13.30 og er haldið í Kaupangi við Mýrarveg.
Ungir sjálfstæðismenn á Akureyri eru hvattir til að mæta.
Utanrikisnefnd SUS.
Vörður FUS, Akureyrí.