Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÖVEMBER 1990 fclk í fréttum BJÖRGUNARSKOLI Þúsundastí nemandinn fékk bókargjöf Mikil gróska er í Björgunar- skóla LHS og er áætlað að 90 námskeiðum af ýmsu tagi um land allt. skólans, Snorri Hermannsson t.v. og Thor B. Eggertsson t.h. I aSekstolk * ^ Iþróttamaður UIA valinn Neskaupstað. Nýlega var tilnefndur maður ársins 1989 hjá Ung menna- og íþróttasambandi Aust- urlands. Fyrir valinu varð Jóna Harpa Viggós dóttir úr Þrótti, Neskaupstað. Jóna Harpa er 19 ára og leikur með blaklandsliðinu og að sjálf- sögðu með blakliði Þróttar. Bygg- ingarfyrirtækið Brúnás á Egils- stöðum gaf bikarinn sem Guð- mundur Guðlaugsson fram- kvæmdastjóri Brúnáss afhenti Jónu Hörpu af þessu tilefni. Þess má geta að báðir bræður Jónu Hörpu, Sigfinnur og Ólafur, hafa hlotið þennan titil áður. Foreldrar Jónu Hörpu eru hjónin Edda Clausen og Viggó Sigfinnsson. Verslunarfélag Austurlands hf. gaf einnig bikar og hljóta hann sigurvegarar í bikarkeppni UÍA í knattspyrnu. í bikarkeppninni í sumar sigraði lið Golfklúbbs Eski- fjarðar. _ Ágúst/Björn Morgunblaðið/Ágúst Blöndal íþróttamaður ársins 1989 á Austurlandi, Jóna Harpa Vig- gósdóttir. nem- endur verði 1.500 á árinu. Fyrir skömmu var háldið 6 daga námskeið í skyndihjálp á ísafirði og meðal 12 þátttakenda þar var þúsundasti nemandi ársins sem sjá má á meðfylgjandi mynd ásamt aðstandendum skólans. Alls verða ; umræddir 1.500 þátttakendur á Nemi númer eitt þúsund var Einar Snorri Magnússon úr Hjálp- arsveit skáta á ísafirði og fékk hann bókargjöf frá skólanum í til- efni áfangans. Á meðfylgjandi mynd er Einar í miðju, en með honum eru helstu leiðbeinendur Sylvia kemur á íslenska sýningarsvæðið í fylgd Önnu Einarsdóttur formanns undirbúningsnefndarinnar. MENNING Islenskar bókmenntir ■:k- Dags. 30.11 1990 NR. 189 VÁKORT Númer eftirlýstra korta 4507 2900 0003 2489 4548 9000 0027 9424 4543 3700 0000 2678 4543 3700 0001 5415 4929 541 675 316 Kort frá Kuwait sem byrja á nr.: 4506 13** 4966 4507 13** 4921 4547 26** 4552 4508 70** 4507 66** 4509 02** 04** 4921 90** 41** 4560 31** 77** 4966 82** Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ISLAND K í sviðsljósinu Islenskar bókmenntir voru veru- lega í sviðsljósinu á bókasýning unni í Gautaborg í september síðastliðnum og bar marga góða gesti að garði á íslenska sýningar- svæðið á meðan að sýningin stóð yfir eins og sja má á meðfylgjandi mynd er Sylvía hin austurríska Svíadrottning mætti á svæðið. Við það tækifæri var henni afhent ein- tak af bókinni „Tanken strövar vida“ sem er samsafn af íslenskum smásögum og gefin út af Máli og menningu í samvinnu við forlagið „Bok och bibliotek". Annars tala myndirnar sínu máli. Frá umræðufundi um íslenskar bókmenntir sem sænski útvarpsmaðurinn Ulf Örnkloo stjórnaði. Rithöf- undarnir eru f.v. Einar Kárason, Steinunn Sigurðardóttir, Thor Vilhjálmsson og Sigurður A. Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.