Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990 52 Jarðtenging heimilistækja - Leiðrétting Merkin hér að neðan víxluðust í neytendaþætti blaðsins í gær. Lífsnauðsynlegt er að rétt sé gengið frá tenglum og öllum rafmagnstækjum og birtum við því greinina aftur. Lesendur eru beðnir vel- virðingar á mistökunum. Flest tæki sem notuð eru í eldhúsi og þvottahúsi eiga að vera jarðtengd og má tengingin hvergi rofna. Því verður að gæta þess að nota alltaf jarðtengdar klær á tæk- in. Tenglar í eldhúsi og þvottahúsi eiga allir að vera jarðtengdir. Framlengingarsnúrur fyrir jarðtengd tæki verða að vera með jarð- tengdar klær og tengistykki. Raftæki með þetta merki eru með tvöfalda einangrun. Þau má ekki jarð- tengja. Þetta merki táknar jarð- tengingu. Gul- grænajarð- þráðinn á að tengja þar sem þetta merki er. Athugið hvaða raftæki eiga að verajarðtengd. í ójarðtengda kló koma tveir taugaendar eða fjölþættir þræðir. Afeinangrið 8-10 mm af endun- um og snúið saman. Herðið festiskrúfur þéttingsfast. Hlífðarkápa taugarinnar á að vera undir taugafestingunni og vel hert að, svo að taugin dragist ekki úr klónni. Jarðtengd kló hefur 3 þræði. Gulgræni þráðurinn tengist á jarðtengiskinnuna sem merkt er með jarðtengistákninu. Þessi þráður á að vera 10 mm Iengri en hinir þræðirnir. (Upplýsingar frá Rafmagnseftirliti ríkisins) FYRIRTÆKIOGAÐRIR HÓPAR Tökum að okkur aö sjá um jólaglöggfyrir stóra sem smáa hópa. — Gerum fast verötilhoö > STEIKHÚS - KRÁ Laugavegi 45 V c I Elúhúsið ogið alla virka daga irá 18.00-22.30 Bestu steikurnar í bænum STEIKHÚS - KRA Bes,a verðiö Besta tónlist bæjarins með sixti’s og salsa ívafi Húsið opið til kl. 03.00 föstudaga og laugardaga Enginn aðgangseyrir! Háttaldursfakmark! — Spariklæðnaður! Á toþpnum! FÉLAGSVIST kl. 9.00 GÖMLU DANSARNIR kl.10.30 N! SLrZ. ] c ^ Hlj óms veitin ZjZSJ £ Tíglar S.G.T. £■ Templarahöllin Einksgolu 5 - Simi 20010 I f c » E < *Miðasala opnar kl. 8.30. * Góft kvöldverftlaun. * *Stuð og stemning á Gúttógleði. * Staður allra sem vilja skemmta sér án áferigis Guðmundur Haukur skemmtir í kvdld w HÓTEL ESJU StöaCjóvi Ccut ÖLKRÁ sem hittiii maik Hljómsveitin „Ertu ekki bokkalega ern“ Þjóðarsáttin ífullu gildi Aldurstakmark20ár. __ Stuóbandió ÓÆ. og Garóar skemmta í kvöld. Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð kr. 500,-, en matargestir á I MONGOLIAN BARBECUE £ F' fá að sjálfsögðu frítt inn. % DWSBARIW. Grensásvegi 7. S. 33311 og 688311. ý úv&CcC Fjölbreytt skemmtidagskrá Kynnir: Rósa Ingólfsdóttir Hljómsveit Gunnars Þóróarsonar Ath.: Aðgangseyrir eftir kl. 23, aðeins gamla góða rúllugjaldið, kr. 200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.