Morgunblaðið - 30.11.1990, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 30.11.1990, Qupperneq 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990 52 Jarðtenging heimilistækja - Leiðrétting Merkin hér að neðan víxluðust í neytendaþætti blaðsins í gær. Lífsnauðsynlegt er að rétt sé gengið frá tenglum og öllum rafmagnstækjum og birtum við því greinina aftur. Lesendur eru beðnir vel- virðingar á mistökunum. Flest tæki sem notuð eru í eldhúsi og þvottahúsi eiga að vera jarðtengd og má tengingin hvergi rofna. Því verður að gæta þess að nota alltaf jarðtengdar klær á tæk- in. Tenglar í eldhúsi og þvottahúsi eiga allir að vera jarðtengdir. Framlengingarsnúrur fyrir jarðtengd tæki verða að vera með jarð- tengdar klær og tengistykki. Raftæki með þetta merki eru með tvöfalda einangrun. Þau má ekki jarð- tengja. Þetta merki táknar jarð- tengingu. Gul- grænajarð- þráðinn á að tengja þar sem þetta merki er. Athugið hvaða raftæki eiga að verajarðtengd. í ójarðtengda kló koma tveir taugaendar eða fjölþættir þræðir. Afeinangrið 8-10 mm af endun- um og snúið saman. Herðið festiskrúfur þéttingsfast. Hlífðarkápa taugarinnar á að vera undir taugafestingunni og vel hert að, svo að taugin dragist ekki úr klónni. Jarðtengd kló hefur 3 þræði. Gulgræni þráðurinn tengist á jarðtengiskinnuna sem merkt er með jarðtengistákninu. Þessi þráður á að vera 10 mm Iengri en hinir þræðirnir. (Upplýsingar frá Rafmagnseftirliti ríkisins) FYRIRTÆKIOGAÐRIR HÓPAR Tökum að okkur aö sjá um jólaglöggfyrir stóra sem smáa hópa. — Gerum fast verötilhoö > STEIKHÚS - KRÁ Laugavegi 45 V c I Elúhúsið ogið alla virka daga irá 18.00-22.30 Bestu steikurnar í bænum STEIKHÚS - KRA Bes,a verðiö Besta tónlist bæjarins með sixti’s og salsa ívafi Húsið opið til kl. 03.00 föstudaga og laugardaga Enginn aðgangseyrir! Háttaldursfakmark! — Spariklæðnaður! Á toþpnum! FÉLAGSVIST kl. 9.00 GÖMLU DANSARNIR kl.10.30 N! SLrZ. ] c ^ Hlj óms veitin ZjZSJ £ Tíglar S.G.T. £■ Templarahöllin Einksgolu 5 - Simi 20010 I f c » E < *Miðasala opnar kl. 8.30. * Góft kvöldverftlaun. * *Stuð og stemning á Gúttógleði. * Staður allra sem vilja skemmta sér án áferigis Guðmundur Haukur skemmtir í kvdld w HÓTEL ESJU StöaCjóvi Ccut ÖLKRÁ sem hittiii maik Hljómsveitin „Ertu ekki bokkalega ern“ Þjóðarsáttin ífullu gildi Aldurstakmark20ár. __ Stuóbandió ÓÆ. og Garóar skemmta í kvöld. Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð kr. 500,-, en matargestir á I MONGOLIAN BARBECUE £ F' fá að sjálfsögðu frítt inn. % DWSBARIW. Grensásvegi 7. S. 33311 og 688311. ý úv&CcC Fjölbreytt skemmtidagskrá Kynnir: Rósa Ingólfsdóttir Hljómsveit Gunnars Þóróarsonar Ath.: Aðgangseyrir eftir kl. 23, aðeins gamla góða rúllugjaldið, kr. 200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.