Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990 51 ÞOKKI Kynþokki Heseltines ekki þungur á vogarskálum Ef breskar konur hefðu kosið eftirmann Margaret Thatcher í embætti formanns Ihaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands og látið tilfinningarnar ráða, þá hefðu þær kosið Michael Heseltine en ekki John Major eins og raunin varð. Heseltine, eða Tarsan, eins og hann er gjarnan kallaður, er nefnilega að mati breskra kvenna langsamlega kynþokkafyllsti leið- togi flokksins. I könnun sem breskar sjónvarps- stöðvar gerðu kom fram að 80 pró- sent breskra kvenna voru spennt- astar fyrir Heseltine í stólinn fyrir sakir kynþokka hans. í kyn- þokkakapphlaupinu var John Major, sá er hreppti hnossið, í öðru sæti, vel á eftir Tarsan, en Douglas Hurd, þriðji sterki kandídatinn, rak lestina langt að baki hinum tveimur. Sem kunnugt er, réð kynþokki engu er gengið var til atkvæða og kvenhylli Heseltines kom ekki að notum því John Major var útnefnd- ur leiðtogi flokksins og forsætisráð- herra Bretlands. Kvennalistínn í Reykjavík ísland og Evrópubandalagið til umræðu í laugardagskaffi Kvennalistans, Laugavegi 17, 1. desember kl. 10.30-13.00. Framsögu hafa: Kristín Einarsdóttir, alþingis- kona, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, blaðakona, Halldór Árnason, starfsmaður samstarfs- nefndar atvinnurekenda í sjávarútvegi. Kvennalistinn í Reykjavik. DLA AUGU OG DIKSVÖM HEMPA eftir Tryggva Emilsson Bló augu og biksvört hempa er örlaga- saga einstaklinga og þjóðar þar sem raun- sannir atburðir og þjóðsagnakenndir renna saman í eina listræna heild. Sagan af prestinum sem missti hempuna vegna vinnukonunn- ar me& blóu augun. Frósagnarlist Tryggva er einstök, tungumóliö fjöl- skrúöugt, gaman og alvara haldast óvallt í hendur. ;;V Wb . v ’• ■ "'JÞWASÞ .í;v* * ‘ •■ rrt’1 aAií Sýnd kl. 5,8.45 og 11.15. Ath. breyttan sýningartíma Bönnuð yngri en 16 ára LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Veitingahúsið Óðinsvé býður nú upp á danskt jólahiaðborð í hádeginu og á kvöldin, ailt fram til jóla. Gestum gefst kostur á að bragða ótal hefðbundinna, gómsætra danskra rétta sem tilheyra aðventunni ogjólahaldinu. OÐINSVE með Auglýsing-. DANSKT JÓLAHLAÐBORÐ Frá og með l.des- ember o g allt til jóla býður veitingahúsið ÓÐINSVÉ við Óðins- torg upp á sitt sígilda danskajólahlaðborð eða ,julefrokost“ eins og frændur vorir Danir kalla það. Þetta er ellefta árið í röð sem kokkarnir við Óðinstorg bjóða matargestum sínum upp á slíkt lostæti. Danskur „julefrokost“ hefur löngum verið vinsæll bjá stór- um hópi manna og hefur ríkt einstök stemmning í veit- ingasalnum í ÓÐINSVÉUM. Á jólahlaðborðinu verður m.a. boðið upp á danska rifja- steik í ýmsum búningi, reykt svínalæri, eplaflesk, danskar kjötbollur, kæfur og pylsur, salöt og síldarrétti, danska jólaköku, jólagraut og margt fleira góðgæti sem og tilheyr- andi meðlæti. Og svo er betra að hafa fyrir-. vara með pantanir. Metsölubloð á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.