Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990 9 ítalskur, stílhreinn fatnaður Samkvæmispeysur, silkiíatnaður, blússur Loðskinnskragar, teflar, húfur, ennisbönd og vettlingar Samkvæmispeysur Jólag/öfin '/í’nnar Opió laugardag frá kl. 10-16 FELSINN Kirkjuhvoli, sími 20160. 17 OO 00 DAGA KL 00 OG LAUGARDAGA 10 00 17 OPIÐ VIRKA VW Jetta CL; árg. 1988, vélarst. 1600, 5 gíra, 4ra dyra, drapp., ekinn 56.000. Verð kr. 840.000,- MMC Lancer GLX, árg. 1989, vélarst. 1500, sjálfsk., 4ra dyra, blár, ekinn 29.000. Verð kr. 840.000,- MMC Colt GLX, árg. 1989, vélarst. 1500, 5 gíra, 3ja dyra, hvítur, ekinn 4.000. Verð kr. 800.000,- MMC Pajero SW EXE, árg. 1988, turbo diesel, sjálfsk., 5 dyra, hvítur, ekinn 54.000. Verð kr. 1.850.000,- MMC Lancer 4X4, árg. 1987, vélarst. 1800, Range Rover Vouge, árg. 1987 vélarst. 3500, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn 55.000. sjólfsk., 5 dyra, hvítur, ekinn 64.000. Verð kr. 830.000,- Verð kr. 2.600.000,- mmin iuiAii LAUGAVEGI 174 — SÍMI 695660 AATH! Þrlggja tra ibyrgðar skirleini fyrir Mitsubishi bitreiðir gildir lié tyrsla skránlngardegl Úttekt félags- mála- ráðuneytis Félagsmálaráðherra skipaði síðastliðið sumar nefnd til að kamia fjár- hagsstöðu verst stöddu sveitarfélaganna. Stærstu sveitarfélögin, einkum Reykjavik, og þau smæstu, hafa sterka fjárhagsstöðu. Reykjavík þrátt fyrir umfangsmikla þjónustu við borgarana. Litlu sveitarfélögin trú- lega vegna fábreýttrar þjónustu. Meðalstór sveitarfélög (1.000-2.500 íbúar) koma hvað verst út úr könnun- inni. Sextón sveitarfélög standa verst að vígi, sam- kvæmt úttektinni: Ól- afsvík, Borgarnes, Stykkishólmur, Bolung- arvík, Siglufjörður, Sauðárkrókur, Blönduós, Húsavik, Ólafsfjörður, Dalvik, Neskaupstaður, Eskifjörður, Egilsstaðir, Höfn í Hornafirði, Hveragerði og Þorláks- höfn. Ástæður fjár- hagsvandans Ástæður erfiðrar fjár- hags- og skuldastöðu þessara sveitarfélaga eru mismunandi: 1) Þau hafa séð sig knúin til að byggja upp þjón- ustu við íbúa sína til að spoma gegn fólksflótta. 2) Þau hafa framkvæmt meira og hraðar en tekj- ur leyfðu og greitt fram- kvæmdir með dýru láns- fjármagni. 3) Sum þeirra hafa fjár- fest í atvinnurekstri til þess að halda uppi at- vhmu til að spoma gegn vaxandi atvinnuleysi. 4) Síðast en ekki sizt hef- ur viðvarandi taprekstur fyrirtækja í framleiðslu (einkum í sjávarútvegi) leikið ýmis sveitarfélög grátt, svo sem rakið verður hér á eftir. Sveitarfélog í skuldafeni Fjárhagsleg staöa sveitarfé- laga er talin munu styrkjast með nýjum lögum um verka- skiptingu, tekjustofna og meö breytingu á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Engu að síður eru allmörg sveitarfélög á barmi örvæntingar vegna mikillar skuldasöfnunar. Mörg sveitar- um 60 af hundraði. Staðan hjá smærri sveitarfé- lögum og þeim stærri cr öll önnur. I sjöunda flokki eru þéttbýlis- sveitarfélög, þar sem íbúar eru fleiri en 2500, og öll þéttbýlis- sveitarfélög á Reykjanesi. Sam- kvæmt upplýsingum Kristófers er nettóskuíd bessarasveitarfél Fjárhagserfiðleikar sveitarfélaga Sextán sveitarfélög af meðalstærð (1000 - 2500 íbúar) hafa erfiða fjárhagsstöðu. Kristófer Oliversson hjá Byggðastofnun segir í blaða- viðtali að haldi sem horfir um fjármál þeirra stefni þau hraðþyri í óleysanlega erfiðleika. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. Sveitarfélögin og atvinnulífið Húnbogi Þorsteinsson, skrifstofustjóri í félags- málaráðuneytinu, segir m.a. um þetta efni í Sveit- arstjórnarmálum (1. tbl. 1990): „Ljóst þykir, að áhrif á fjárhag sveitarfélaga vegna mikilla erfiðleika í atvhmurekstri eru ekki komin fram nema að hluta. Talið er víst, að mörg sveitarfélög hafi orðið fyrir fjárhagsleg- um áföUum af þessum sökum á árinu 1989 og verði fyrir þeim í ár. Sveitarfélögin munu tapa verulegum fjárhæð- um vegna erfiðleikanna. Hlutafjáreign sveitar- sjóða tapast í gjaldþrot- um, svo og skattar, fast- eignagjöld og ýmis þjón- ustugjöld. Fyrirtæki, sem komast hjá gjaldþroti, safna upp skuldum við sveitarfélög. Óskiun um niðurfeUingu álagðra gjalda og þjón- ustugjalda hefur fjölgað. Beiðnum um skuldbreyt- ingar hefur ijölgað, m.a. frá ríkisvaldinu. Nú síðast vegna fyrir- greiðslu Atvinnutrygg- ingarsjóðs útflutnings- greina og Hlutafjársjóðs Byggðastofnunar. Sveit- arfélögin hafa í mörgum tilvikum gengið í ábyrgð vegna _ lántöku fyrir- tækja. I einhverjum mæli falla ábyrgðir á sveitar- félögin vegna slæmrar fjárhagsstöðu fyrirtækj- amia eða gjaldþrota." Sveitarfélög'in ogríkis- stjórnin Ein meginástæðan fyr- ir fjárhagsvanda margra sveitarfélaga er rekstr- arleg staða undirstöðu- greinanna í þjóðarbú- skapnum. Ekki sizt sjáv- arútvegsfyrirtækja. Þessi veruleiki hefur sagt til sín í viðvarandi tapi, skuldasöfnun, gjald- þrotum, atvinnuleysi og fólksflótta úr stijálbýli síðustu árin. Fróðlegt er að bera þessa stöðu mála saman við loforð stjóm- arsáttmálans um „að treysta grundvöll at- vinnulífsins", „treysta at- vinnuöryggi í landinu" og „framfylgja árang- ursríkri byggðastefnu". Vamarleikir sveitarfé- lagamia verða trúlega: 1) Að draga verulega úr framkvæmdum og sniða þeim stakk úr samtíma- telqum. 2) Kosta kapps um að greiða niður skuldir og ná þeim niður í ákveðið hlutfall af heildartekjum. 3) Forðast þátttöku í at- vinnuiekstri eftir því sem unnt er. 4) Beita aðhaldi, hagneð- ingu og spamaði í rekstri viðkomandi sveitarfé- laga sem og stofnana þeirra. Mergurinn málsins Mergurinn málsins er engu að síður sá að skapa heilbrigðri atvinnustarf- semi, ekki sízt í uudir- stöðugreinum, rekstrar- lega stöðu til að þrífast og þróast og skila arði. Mergurinn málsins er að skapa framtakshvata til aukinnar verðmætasköp- unar; til að stækka skiptahlutiim á þjóðar- skútunni. Lífskjör verða, ef grannt er gáð, ekki til í skrifuðum texta kjara- samninga, heldur í verð- mætasköpmi í atvinnulíf- inu. Þessi merguriim málsins spannar kjara- stöðu fólks sem og fjár- hagsstöðu sveitarfélaga og ríkisins sjálfs. Með öðrum orðum: það þarf ferskari og fram- sýimi stefnumörkun í Stjómarráðið - nýja, samstæðari og raunhæf- ari ríkisstjóm. 1 WTÆW n t-L J L\ rlL r1 % 1 rAi ■■ r FÖSTUDAGUR TIL FIÁR JÓLAKRANSAR SlMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI I DAG ð B Á KOSTNAÐARVERÐI mmninTni nnnTim » n imiimiHTHWI mtnm BYGGT&BÍHÐ KRINGLUNNI SmtnwiimmimimintimrrnTwimmrrmTmnimiinnmmimmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.