Morgunblaðið - 30.11.1990, Side 9

Morgunblaðið - 30.11.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990 9 ítalskur, stílhreinn fatnaður Samkvæmispeysur, silkiíatnaður, blússur Loðskinnskragar, teflar, húfur, ennisbönd og vettlingar Samkvæmispeysur Jólag/öfin '/í’nnar Opió laugardag frá kl. 10-16 FELSINN Kirkjuhvoli, sími 20160. 17 OO 00 DAGA KL 00 OG LAUGARDAGA 10 00 17 OPIÐ VIRKA VW Jetta CL; árg. 1988, vélarst. 1600, 5 gíra, 4ra dyra, drapp., ekinn 56.000. Verð kr. 840.000,- MMC Lancer GLX, árg. 1989, vélarst. 1500, sjálfsk., 4ra dyra, blár, ekinn 29.000. Verð kr. 840.000,- MMC Colt GLX, árg. 1989, vélarst. 1500, 5 gíra, 3ja dyra, hvítur, ekinn 4.000. Verð kr. 800.000,- MMC Pajero SW EXE, árg. 1988, turbo diesel, sjálfsk., 5 dyra, hvítur, ekinn 54.000. Verð kr. 1.850.000,- MMC Lancer 4X4, árg. 1987, vélarst. 1800, Range Rover Vouge, árg. 1987 vélarst. 3500, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn 55.000. sjólfsk., 5 dyra, hvítur, ekinn 64.000. Verð kr. 830.000,- Verð kr. 2.600.000,- mmin iuiAii LAUGAVEGI 174 — SÍMI 695660 AATH! Þrlggja tra ibyrgðar skirleini fyrir Mitsubishi bitreiðir gildir lié tyrsla skránlngardegl Úttekt félags- mála- ráðuneytis Félagsmálaráðherra skipaði síðastliðið sumar nefnd til að kamia fjár- hagsstöðu verst stöddu sveitarfélaganna. Stærstu sveitarfélögin, einkum Reykjavik, og þau smæstu, hafa sterka fjárhagsstöðu. Reykjavík þrátt fyrir umfangsmikla þjónustu við borgarana. Litlu sveitarfélögin trú- lega vegna fábreýttrar þjónustu. Meðalstór sveitarfélög (1.000-2.500 íbúar) koma hvað verst út úr könnun- inni. Sextón sveitarfélög standa verst að vígi, sam- kvæmt úttektinni: Ól- afsvík, Borgarnes, Stykkishólmur, Bolung- arvík, Siglufjörður, Sauðárkrókur, Blönduós, Húsavik, Ólafsfjörður, Dalvik, Neskaupstaður, Eskifjörður, Egilsstaðir, Höfn í Hornafirði, Hveragerði og Þorláks- höfn. Ástæður fjár- hagsvandans Ástæður erfiðrar fjár- hags- og skuldastöðu þessara sveitarfélaga eru mismunandi: 1) Þau hafa séð sig knúin til að byggja upp þjón- ustu við íbúa sína til að spoma gegn fólksflótta. 2) Þau hafa framkvæmt meira og hraðar en tekj- ur leyfðu og greitt fram- kvæmdir með dýru láns- fjármagni. 3) Sum þeirra hafa fjár- fest í atvinnurekstri til þess að halda uppi at- vhmu til að spoma gegn vaxandi atvinnuleysi. 4) Síðast en ekki sizt hef- ur viðvarandi taprekstur fyrirtækja í framleiðslu (einkum í sjávarútvegi) leikið ýmis sveitarfélög grátt, svo sem rakið verður hér á eftir. Sveitarfélog í skuldafeni Fjárhagsleg staöa sveitarfé- laga er talin munu styrkjast með nýjum lögum um verka- skiptingu, tekjustofna og meö breytingu á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Engu að síður eru allmörg sveitarfélög á barmi örvæntingar vegna mikillar skuldasöfnunar. Mörg sveitar- um 60 af hundraði. Staðan hjá smærri sveitarfé- lögum og þeim stærri cr öll önnur. I sjöunda flokki eru þéttbýlis- sveitarfélög, þar sem íbúar eru fleiri en 2500, og öll þéttbýlis- sveitarfélög á Reykjanesi. Sam- kvæmt upplýsingum Kristófers er nettóskuíd bessarasveitarfél Fjárhagserfiðleikar sveitarfélaga Sextán sveitarfélög af meðalstærð (1000 - 2500 íbúar) hafa erfiða fjárhagsstöðu. Kristófer Oliversson hjá Byggðastofnun segir í blaða- viðtali að haldi sem horfir um fjármál þeirra stefni þau hraðþyri í óleysanlega erfiðleika. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. Sveitarfélögin og atvinnulífið Húnbogi Þorsteinsson, skrifstofustjóri í félags- málaráðuneytinu, segir m.a. um þetta efni í Sveit- arstjórnarmálum (1. tbl. 1990): „Ljóst þykir, að áhrif á fjárhag sveitarfélaga vegna mikilla erfiðleika í atvhmurekstri eru ekki komin fram nema að hluta. Talið er víst, að mörg sveitarfélög hafi orðið fyrir fjárhagsleg- um áföUum af þessum sökum á árinu 1989 og verði fyrir þeim í ár. Sveitarfélögin munu tapa verulegum fjárhæð- um vegna erfiðleikanna. Hlutafjáreign sveitar- sjóða tapast í gjaldþrot- um, svo og skattar, fast- eignagjöld og ýmis þjón- ustugjöld. Fyrirtæki, sem komast hjá gjaldþroti, safna upp skuldum við sveitarfélög. Óskiun um niðurfeUingu álagðra gjalda og þjón- ustugjalda hefur fjölgað. Beiðnum um skuldbreyt- ingar hefur ijölgað, m.a. frá ríkisvaldinu. Nú síðast vegna fyrir- greiðslu Atvinnutrygg- ingarsjóðs útflutnings- greina og Hlutafjársjóðs Byggðastofnunar. Sveit- arfélögin hafa í mörgum tilvikum gengið í ábyrgð vegna _ lántöku fyrir- tækja. I einhverjum mæli falla ábyrgðir á sveitar- félögin vegna slæmrar fjárhagsstöðu fyrirtækj- amia eða gjaldþrota." Sveitarfélög'in ogríkis- stjórnin Ein meginástæðan fyr- ir fjárhagsvanda margra sveitarfélaga er rekstr- arleg staða undirstöðu- greinanna í þjóðarbú- skapnum. Ekki sizt sjáv- arútvegsfyrirtækja. Þessi veruleiki hefur sagt til sín í viðvarandi tapi, skuldasöfnun, gjald- þrotum, atvinnuleysi og fólksflótta úr stijálbýli síðustu árin. Fróðlegt er að bera þessa stöðu mála saman við loforð stjóm- arsáttmálans um „að treysta grundvöll at- vinnulífsins", „treysta at- vinnuöryggi í landinu" og „framfylgja árang- ursríkri byggðastefnu". Vamarleikir sveitarfé- lagamia verða trúlega: 1) Að draga verulega úr framkvæmdum og sniða þeim stakk úr samtíma- telqum. 2) Kosta kapps um að greiða niður skuldir og ná þeim niður í ákveðið hlutfall af heildartekjum. 3) Forðast þátttöku í at- vinnuiekstri eftir því sem unnt er. 4) Beita aðhaldi, hagneð- ingu og spamaði í rekstri viðkomandi sveitarfé- laga sem og stofnana þeirra. Mergurinn málsins Mergurinn málsins er engu að síður sá að skapa heilbrigðri atvinnustarf- semi, ekki sízt í uudir- stöðugreinum, rekstrar- lega stöðu til að þrífast og þróast og skila arði. Mergurinn málsins er að skapa framtakshvata til aukinnar verðmætasköp- unar; til að stækka skiptahlutiim á þjóðar- skútunni. Lífskjör verða, ef grannt er gáð, ekki til í skrifuðum texta kjara- samninga, heldur í verð- mætasköpmi í atvinnulíf- inu. Þessi merguriim málsins spannar kjara- stöðu fólks sem og fjár- hagsstöðu sveitarfélaga og ríkisins sjálfs. Með öðrum orðum: það þarf ferskari og fram- sýimi stefnumörkun í Stjómarráðið - nýja, samstæðari og raunhæf- ari ríkisstjóm. 1 WTÆW n t-L J L\ rlL r1 % 1 rAi ■■ r FÖSTUDAGUR TIL FIÁR JÓLAKRANSAR SlMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI I DAG ð B Á KOSTNAÐARVERÐI mmninTni nnnTim » n imiimiHTHWI mtnm BYGGT&BÍHÐ KRINGLUNNI SmtnwiimmimimintimrrnTwimmrrmTmnimiinnmmimmi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.