Morgunblaðið - 12.01.1991, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.01.1991, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1991 19.19 ► 19:19. Fréttir ásamt frétta- tengdum inn- slögum. 20.00 ► Morðgáta(MurderShe Wrote). Framhaldsþáttur um ekkjuna Jessicu Fletch- er. 20.50 ► Fyndnarfjölskyldumyndir(Amer- ica’s Funniest Home Videos). 21.15 ► TvídrangarfTwin 22.05 ► Einkaspæjarinn (Carolann). Þetta er mynd um Peaks). Spenna í hverri viku einkaspæjarann Stryker, sem fær það hlutverk að gæta ásamt hæfilegu magni af æskuvinkonu sinnar sem er drottning í Mið-Austurlöndum. kleinuhringjum og kirsju- Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Ossie Davis. Bönnuð börn- berjabökum. um. 1989. 23.40 ► Ferðalangar (If It's Tuesday, This Must Be Belg- ium). Gamanmynd. 1969. 1.15 ► Á mála hjá maf- íunni. (Crossing the Mob). 2.50 ► Dagskrárlok. UTVARP 0 RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald- ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna. Ingólfsdóttir. (Eínnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti, - „Aulodie" fyrir sópransaxafón og segulband eftir Francois-Bernard Mache. Daniel Kientzy leikur. - Aría og pólonesa ópus 128 eftir Joseph, Jong- en. Christian Lindberg leikur á básúnu og Rðland Pöntinen á píanó. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá. laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál ívikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sínfóníuhljómsveit l’slands i 40 ár. Afmælis- kveðja frá Ríkisútvarpinu. Áttundi þáttur af níu: Sjónvarpið er skrýtin skepna, í það minnsta bandarískt sjón- varp. Þannig er barþátturinn Staupasteinn vinsælasti sjónvarps- þátturinn vestra. Cosby er líka mjög vinsæll svo og Lagarefirnir og hin þybbna Rosanne. Önnur menning? Sjónvarpsrýnir er ekki alltaf mjög hrifínn af þessum vinsælda- þáttum bandarísks sjónvarps. Þeir verða stundum svolítið leiðigjamir eins og aðrir framhaldsþættir. Það er líka einhver glansbragur á mörg- um bandarískum sjónvarpsþáttum sem fer ekki alltaf vel í mín evr- ópsku augu. Kannski sér uppvax- andi kynslóð sem elst' upp við bandarískt sjónvarp þessa fram- leiðslu öðrum augum? Það er ekki gott að spá fyrir um áhrif hins gegndarlausa flæðis vesturheimsks sjónvarpsefnis. Hver veit nema þessir bandarísku sjónvarpsþættir „Stiklað á stóru”. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Ævintýrahafið” eftir Enid Blyton Framhaldsleikrit í fjórum þáttum, þriðji þáttur. Þýðing: Sigríður Thorlacius. Út- varpsleikgerð og leikstjórn: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Árni Tryggvason, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Halldór Karlsson, Stefán Thors og Gísli Halldórsson. Sögumaður: Guð- mundur Pálsson. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Simon H. ívarsson, Orthulf Prunn- er, Tríó Guðmundar Ingólfssonar og Léttsveit Ríkisútvarpsins leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. Sögur af jólasveinum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar. Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, áð þessu sinni Sigfús Halldórsson tónskáld. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekínn þáttur úrTónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21,10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. móti smekk og lífsviðhorf Islend- inga framtíðarinnar? Slíkar spum- ingar ieita stundum á huga sjón- varpsrýnis. En í reynd vitum við lítið um mótunaráhrif sjónvarps eða viljum kannski ekki horfast í augu við þennan heilaþvott allan saman? Okkar menning? Það er sennilega dálítið lummó að halda fram útkjálkamenningu á tímum alþjóðlegrar samvinnu og risabandalaga. En samt skín enn í þessa menningu úti í þjóðapottinum mikla. Sl. miðvikudag sýndi Ríkis- sjónvarpið mynd sem nefndist: Svart og sykurlaust. Þessi mynd var gerð 1985 í samvinnu Þjóðverja og Islendinga. Leikstjórinn var þýð- verskur, Lutz Konermann að nafni, en hann lék líka í myndinni. Aðrir leikendur voru íslenskir, Edda Heiðrún Backman, Guðjón Peder- sen, Guðjón Ketílsson, Hanna María Karlsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir & RÁS2 FM90.1 8.05 ístoppuririn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálms- sonar t vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.00Íþróttarásin — Frá alþjóðlegu handknattleiks- móti á Spáni. Ísland-Spánn. Arnar Björnsson lýs- ir leiknum beint frá Alcobendas. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Miohelle Shocked. Lifandi rokk, (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. og Þröstur Guðbjartsson. Þess vegna var þessi mynd íslensk. Hin þýðverska leikstjórn breytti engu um þá stáðreynd. Við þekkjum okk- ar fólk hvar sem það fer, jafnvel í trúðsgervi, en suður-evrópskt götuleikhús var áberandi í mynd- inni. Fámennið og fjarlægðin frá þjóðasúpunni verndar okkar sér- stöku menningu. Þess vegna gætu íslendingar gengið í Evrópubanda- lagið strax á morgun. En kíkjum aðeins á myndina Svart og sykur- laust sem sjónvarpsmynd. Rólegheit Mynd Lutz Konermann og íslenska leikhópsins var hægt að skoða sem hversdagslega ferðasögu filmaða af ósköp venjulegum ferða- manni en í myndinni var rakin ferð útileikhóps suður til Italíu. Það er alkunna að slíkar ferðasögur vekja sjaldnast áhuga annarra en þeirra sem tóku þátt í ferðinni. En það 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekió úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FM?9(>9 AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið er uppá i lista og menningarlífinu. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Akademía Aðalstöðvarirthar. Viðtöl og ýmis fróðleikur. 16.00 Sveitalif. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegl. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. mátti líka líta á þessa mynd sem svipmynd frá morgni lífsins þegar ungt fólk heldur út í hinn stóra heim og svífur áhyggjulaust um vegi og vegleysur í leit að ævintýr- um og ástinni. Framanaf horfði sjónvarpsrýnir- inn á myndina með augum hins þreytta gests á myndakvöldi utan- landsfarans. En svo dróst hann irin í hina hægu en notalegu atburða- rás. Hálfgleymd leiftur frá kulnuð- um ævintýrum gneistuðu í rökkr- inu. Sjónvarpsheilinn rataði smá stund frá hinum þrautskipulagða söguþræði sjónvarpsmyndraðanna og naut augnabliksfrelsisins með hinu unga fólki. Svipa auglýsinga- markaðarins hvergi nærri, bara lífið sjálft inni í sjónvarpskassanum. Allajafna viljum við samt hvíld frá þessu hversdagslífi og því þrífast draumaverksmiðjur. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 8.00 Hafþór Freýr Sigmundsson. Afmæliskveöjur og óskalögin. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af því besta. Eirikur Jónsson og Jón Ársæll Þóröarson. 13.00 Haraldur Gíslason með laugaraaginn í hendi sér. Farió i leiki. 15.30 Valtýr Björn Valtýsson. [þróttir. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.00 Tónlist. Þráinn Brjánsson. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM#957 EFF EMM FM 95,7 8.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsældarlisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur. iþróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend- ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson. Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson lýkur vaktinni. FM 102 rn. 104 STJARNAN FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist, óskalög og kveðjur. 13.00 Björn Sigurðsson. Leikir og sprell. 16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson. 18.00 Popp og kók. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Siguröur H. Hlöðversson. 18.30 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 3.00 Næturpopp. Fm 104-8 ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4. Skrýtinn kassi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.