Morgunblaðið - 12.01.1991, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANUAR 1991
JfcTVll mmWAUOL YSINCGAR
Siglufjörður Morgunblaðið óskar eftir blaðbera á Hlíðarveg. Upplýsingar eru gefnar í síma 96-71489. flforigunÍHtafeifr „Au pair“ - Sviss Ég heiti Julius og er eins árs. Vill einhver góð stúlka koma í vor og passa mig í eitt ár? Upplýsingar veittar sunnudag kl. 11.00-14.00 í síma 31351. Matreiðslunemar - matreiðslunemar Óskum nú þegar eftir matreiðslunemum. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8-14.
Euro Clinic Ltd., Guernsey U.K leitar að fulltrúa sem einkaumboðsmanni á íslandi. Viðfangsefni: Kunnátta í markaðssetningu, auglýsingastarfsemi og sölumennsku. Lækn- isfræðilegrar þekkingar ekki krafist. Þú getur byrjað á þessu sem aukastarfi meðan þú athugar þín mál. Háar mánaðarlegar greiðsl- ur. Gjörið svo vel að biðja um nánari uppl.: The Euro Clinic, Europa Marketing, p.box. 7145, D-8500 Nuremberg, tel. 0049/911/459072. Fax 0049/911/451269. [771 MATSTOFA MIÐFELLS SF. JYI FUNAHÖFÐA 7- Sími 84631 IAI
Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna, 2ja og 5 ára, nokkra daga í mánuði, og annast létt heimilisstörf á heimili Grafarvogi, Húsahverfi. Upplýsingar í síma 38615.
Háskólaborgarar - kennarar - fóstrur Skóladagheimilið Höfn óskar eftir starfs- manni í vel launað og lifandi starf. Nánari upplýsingar veittar í síma 23222 milli kl. 10.00 og 16.00 mánudaginn 14. janúar.
Vélaverslun vantar starfsmann, sem gæti unnið bæði við viðgerðir á verkstæði og afgreiðslu í verslun. Skilyrði: Tæknimenntun æskileg eða reynsla. Umsókn sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Nýir tímar - 8797“.
RJ LÐÁUGÍ ÝSINC —N A f~y s?/\K
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 15. janúar 1991
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00:
Aðalgötu 37 og 39, Suðureyri, talin eign Sveinbjörns Jónssonar,
eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins.
Aðalstræti 13, Isafirði, þingl. eign Hálfdáns Daða Hinríkssonar, eftir
kröfum innheimtumanns ríkissjóös og bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað
og síðara.
Aðalstraeti 53, Þingeyri, þingl. eign Sigmundar Þórðarsonar, eftir
kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. Annað og siðara.
Fagraholti 9, ísafiröi, þingl. eign Heiðars Sigurðssonar, eftir kröfu
Verslunarlánasjóðs.
Fitjateigi 6, isafirði, þingl. eign Jakobs Þorsteinssonar, eftir kröfum
S.G. einingahúsa hf. og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og
síðara.
Fjaröargötu 16, Þingeyri, þingl. eign Rafns Þorvaldssonar, eftir kröf-
um Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Landsbanka íslands og
Vátryggingafélags íslands. Annað og síðara.
Hafraholti 4, ísafirði, þingl. eign Karls Kristjánssonar, eftir kröfum
veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtudeildar RUV. Annað
og síðara.
Hlíðarvegi 3, 1. hæð t.v., ísafirði, talin eign Magnúsar Óttarssonar,
eftir kröfum Jötuns hf., veðdeildar Landsbanka islands og Vátrygg-
ingafélags islands. Annað og síðara.
Laxeldisstöðinni í Hveravík, Reykjafjarðarhr., N-Ís., þingl. eign Laxeld-
isstöðvarinnar í Hveravík sf., eftir kröfu Byggðastofnunar.
Mánagötu 1, ísafirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfum íslands-
banka, innheimtumanns ríkissjóðs og bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað
og síðara.
Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjarnar Björnssonar, eftir kröfum
íslandsbanka, Jóns Egilssonar og Samvinnuferða-Landsýnar. Annað
og síðara.
Pólgötu 10, ísafirði, þingl. eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfum
innheimtumanns ríkissjóðs, Mjólkursamlags ísfirðinga, Kaupfélags
Isfirðinga, Stefs og Landsbanka islands. Annað og sfðara.
Sigga Sveins (S-29, þingl. eign Rækjuverksmiðjunnar hf., eftir kröfú
Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins. Önnur og sfðasta sala.
Suðurgötu 11, ísafirði, þingl. eign Niðursuðuverskmiðjunnar hf., efitr
köfum Iðnþróunarsjóðs, Byggðastofnunar og íslandsbanka, Keflavík.
Annað og síðara.
Suðurtanga 6, Naustið, isafirði, talinni eign skipasmiðastöðvar
Marseliusar, eftir kröfum Iðnlánasjóðs og íslandsbanka hf.
Sætúni 6, Suðureyri, talinni eign Ágústar Þórðarsonar, eftir kröfum
Lögmannastofunnar sf. og Sparisjóðs Súgfirðinga. Annað og síðara.
Verksmiðjuhúsi við Sundahöfn, ísafirði, þingl. eign Níðursuðuverk-
smiðjunnar hf., eftir kröfum Skagstrendings hf., skipafélagsins Oks
hf., Héðins hf. og Iðnlánasjóðs.
Bæjarlógetinn á isafirði.
Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
Þriðja og síðasta á jörðinni Laufási í Þorkelshólshreppi verður mið-
vikudaginn 16. janúar og hefst á eigninni sjálfri kl. 14.00.
Sýslumaðurinn i Húnavatnssýslu.
Nauðungaruppboð
fara fram á eftirtöldum fasteignum fimmtudaginn 17. janúar 1991
kl. 14.00, í skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði:
Fyrri sala
Austurvegi 38b, Seyðisfirði, þinglesin eign Óskars S. Björnssonar,
eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
Hafnargötu 31, Seyðisfirði, þinglesin eign Skipasmíðastöðvar Aust-
fjarða, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs.
Lagarfelli 14, Fellabæ, þinglesin eign Jóns Sigfússonar, eftir kröfu
Bjarna G. Björgvinssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs.
Háafelli 4c, Fellabæ, þinglesin eign Guðmundar R. Guðmundsson-
ar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
Firði 7, Seyðisfirði, þinglesin eign Katrínar Jónsdóttur, eftir kröfu
Tryggingarstofnunnar ríkisins.
Sfðari sala
Norðurgötu 2, Seyðisfirði, þinglesin eign Vals Freys Jónssonar, eftir
kröfum Karls F. Jóhannssonar hdl., Magnús M. Nordahl hdl, Sigríð-
ar Thorlacíus hdl., og innheimtumanns ríkisskjóðs.
Múlavegi 17, Seyðisfirði, þinglesin eign Lilju Kristinsdóttur og Magn-
úsar Stefánssonar, eftir kröfum Ólafs Björnssonar lögfr., Ólafs Axels-
sonar hrl., Róberts Árna Hreiðarssonar hdl., Kristjáns S. Sigurgeirs-
sonar hdl., Árna Ármanns Árnasonar lögfr. og Tómasar H. Heiðars
lögfr.
Iðnaðarlóð v/Búðaröxl, Vopnafirði, þinglesin eign Kaupfélags Vopn-
firðinga, eftir kröfum Stefáns Melsted hdl., og innheimtumanns ríkis-
sjóðs.
Garðarsvegi 28, Seyðisfirði, þinglesin eign Gunnars Sigurðssonar,
eftir kröfum Magnúsar M. Nordahl hdl., Búnaðarbanka íslands, inn-
heimtudeildar og Ólafs Garðarssonar hdl.
Firði 6, Seyðisfirði, þinglesin eign Helgu Benjamínsdóttur, eftir kröf-
um Búnaðarbanka íslands, Byggingarsjóðs ríkisins og Seyðisfjaröar-
kaupstaðar.
1/12 hluti úr jörðinni Urriðavatni, Fellahreppi, þinglesin eign Vilhjálms
Þ. Ólafssonar, eftir kröfum Árna Halldórssonar, hrl. og Ásgeirs Thor-
oddsen, hrl.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
TILKYNNINGAR
Hervald Eiríksson
tilkynnir:
Hef selt heíldsölu mína á Langholtsvegi
109-111, Reykjavík, fyrirtækinu íspakk hf.,
og verður það til húsa á sama stað. Eru
skuldbindingar fyrirtækisins íspakk Hervald
Eiríksson hf. mér óviðkomandi.
Ég þakka öllum mínum viðskiptavinum fyrir
viðskiptin sl. 25 ár og vonast til að þeir láti
íspakk Hervald Eiríksson hf. njóta viðskipta
sinna í framtíðinni.
Hervald Eiríksson.
Auglýsing frá Borgarskipulagi
Skipulag
háskólasvæðis
Samstarfsnefnd Reykjavíkurborgar og há-
skólaráðs um skipulag lóða Háskóla íslands
auglýsir hér með til kynningartillögu að heild-
arskipulagi lóða Háskólans, vestan og austan
Suðurgötu.
Teikningar ásamt greinargerð og líkani verða
til sýnis á Borgarskipulagi, Borgartúni 3, 3.
hæð, frá þriðjudeginum 15. janúar til 5. febrú-
ar 1991.
Þeir, sem vilja koma á framfæri athugasemd-
um eða ábendingum, geri það skriflega til
Borgarskipulags fyrir 5. febrúar 1991.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Einbýlishús óskast
Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða
raðhús í Reykjavík. Traustur leigutaki.
Vinsamlegast hringið í síma 687063 eða
676056.
TIL SÖLU
Multilith
vélartil sölu
Multilith offset fjölritunarvél 2850 SG.
Multilith system 4 offset fjölritunarvél með
sambyggðri stensilgerðarvél.
Multilith Ijóssetningartölva Comp Set 550.
Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar,
Skeifunni 6. - Sími 688280.
Veitingahús-
veitingamenn
Til sölu eru ýmis notuð tæki og áhöld til
veitingareksturs, s.s. sjóðsvélar, uppþvotta-
vél, klakavél, kæliskápar, húsgögn, barborð,
hreinlætistækiThurðar, speglar o.m.fl.
Upplýsingar gefur Einar Finnbogason, sími
82200. Hótel Esja.
ÓSKAST KEYPT
Málverk óskast
Óska eftir að kaupa málverk eftir Gísla Jóns-
son, málara.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Málverk - 12049“.