Morgunblaðið - 22.01.1991, Page 35

Morgunblaðið - 22.01.1991, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1991 _________________________________fc----- 35 Er Guðtil? eftirsr. Jan Habets Gyðingar trúa að Guð Abraham sé til. Múhameðstrúarmenn trúa líka, að Guð Abrahams, sem þeir kalla Allah, sé til. Kristnir menn trúa einnig að Guo Abrahams sé til. Getur þá sá sem efast um það að Guð sé til, ennþá kallað sig krist- inn? Hvað er þá fyrir okkur „undir- staða“ (Grískt. „hupostasis") trúar okkar? Er það heimspeki? Nei, það er opinberun. Og er hún söguleg? Jú, fyrir Gyðinga, Múhameðstrúar- menn og kristna menn er hún það, eins og fyrir okkur t.d. er sagan um assýriska konunga o.s.frv. sé sönn. Við trúum að guð hafi opin- berað sig Abraham, á eftir öðrum ættfeðrum, Móse líka. Við trúum að Guð hafi frelsað þá frá þrældómi í Egyptalandi; hafi hjálpað þeim í eyðimörkinni til að komast til Isra- els. Við trúum að Davíð hafi haft sérstakt samband við Guð, sem hann söng um í mörgum sálmum. Við trúum að Guð hafi sent marga spámenn til að snúa fólki aftur til sín, þegar það hóf að tilbiðja skurð- goð. Við trúum' líka, að það sé rétt sem Jesús sagði við lærisveinana á ferð sinni til Emmaús, að Móse, spámenn og ritningar hafi spáð um hann.' Að lokum kom Jesús sjálfur. Sannfærði Jesús postulana, læri- sveinana, fólkið með heimspekileg- um ræðum? Nei. Opinberaði hann sig þá ekki sem Guð? Jú. Og skildu Gyðingar að hann gerði það? Jú. Þess vegna var hann einnig dæmd- ur. Kaífas sagði: „Hann guðlastar, hvað þurfum vér nú framar votta við?“ Hann er dauðasekur. Hvernig sannfærði Jesús þá? Hann gerði það ekki aðeins með orðum heldur enn- þá frekar með kraftaverkum. Hann stillti t.d. storminn, kallaði Lasarus, sem var þegar þijá daga í gröf- inni, til lífs o.s.frv. Að lokum rís hann sjálfur upp frá dauðurn. Er það víst? Já.. Guð gerði alit til að taka af allan efa um það. í dag las. ég í Messunni Jh.1,1-4. I þessum fjórum versum segir Johannes fjór- um sinnum: „Vér höfum séð með augum vorurn." Það var fyrir Jó- hanneS, postulana og lærisveinana „undirstaða" trúar og líka, eins og sagt er í Guðspjallinu Jh.20,9, Ritn- ingar Gamla testamentsins höfðu spáð um Jesús. Undirstaða trúarinnar er þess vegna saga opinberunar Guðs í átj- án aldir frá Abraham til Jesú sjálfs. Gefur þessi opinberun Guðs okkur, Gyðingum, Múhameðstrúarmönn- um og kristnum vissu um tilveru Guðs? Hefðu heimspekilegar ræður sannfært okkur betur? Ég held, að enginn muni lítilda því fram. Jó- hannes stóð hjá krossinum þegar Jesús dó og sá: einn af hermönnun- um stakk spjóti í síðu Jesú og rann jafnskjótt út blóð og vatn. A eftir birtist Jesús oft og „hendur okkar þreifuðu á honum,“ segir Jóhannes. Við getum ályktað að þessi opin- berun Guðs í átján aldir gefi okkur trú. Og veitir þessi trú okkur vissu? Hebreabréfið svarar okkur með skilgreiningu um trú (Hb.11,1). ] > ) Jj Wm 1ɧÍS» r;~~1 f i 1 1 i §j§§ 1 f. / M- [ j mmSk it,- 1 ■ NÝLEGA færði Sigurður Jónsson apótekari hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítalans hjartalínurits- og púlsoxymetertæki að gjöf. Hér er um að ræða mjög fullkomið tæki af nýjustu gerð. Hjartalínuritstækið hefur inn- byggða tölvu og les hún þegar í stað úr hjartalínuritum, hitt tækið mælir súrefnismettun blóðsins. Hvorugt tækið hefur deildin átt áður, en þau verða bæði staðsett þar og auðveldar það starfsliði mjög eftirlit sjúklinga sem gengist hafa undir hjartaaðgerð. Myndin vartek- in við afhendingu tækjanna og á henni eru Sigurður Jónsson apó- tekari, innkaupastjóri Ríkisspítal- anna, hjúkrunardeildarstjóri og læknar hjarta- og lungnaskurð- deildar Landspítalans. Skrifstofutækni Fyrir aðeins kr. 4750' á mánuði. NámiÖ kemur aÖ góðum notum í atvinnuleit. Einungis eru kenndar námsgreinar sem nýtast þegar út á vinnumarkaðinn er komið. Til dœmis: Bókfærsla Tölvubókhald Ritvinnsla Tollskýrslugerð . V ersl unarreikningur Verðið miðast við skuldabréf lil tvcggja ára. ^ Tölvuskóli Islands Sími: 67 14 66, opið til kl. 22 Sr. Jan Habets „Sannfærði Jesú post- ulana, lærisveinana, fólkið með heimspeki- legum ræðum? Nei. Opinberaði hann sig þá ekki sem Guð? Jú ... Hann gerði það ekki aðeins með orðum, heldur ennþá frekar með kraftaverkum.“ LAUSBLAÐA- MÖPPUR /rá Múlalundi... ... þær duga sem besta bók. Múlalundur SÍMl: 62 84 50 „Trúin er (grískt: hupostasis: undir- staða / fundamentum / Abyrgð / trygging / vissa / trúnaðartraust / fullvissa / framkvæmd / fastur grundvöllur: latnesk, þýsk, frönsk, hollensk, portúgölsk þýðing) um það, sem menn vona, og sannfæring (grísk: elenchos / prófa / auðsæi / rök / sönnun /áh efa: Lúther) um þá hluti sem eigi er auðið að sjá“. Við sjáum: í kristinni trú, eins og Hb. brél’ kennir okkur, er ekki rúm fyrir efa. Er þá ekki lengur mögu- legt að efast? Maðurinn er ftjáls opinberun og auðvitað ekki. skýr eins og 2+2=4. Við sjáum jafnvel víða vantrú, þótt opinberunin gefi okkur í trúnni fastan grundvöll, sem heimspekin gefur okkur ekki. Höfundur er kaþólskur prestur við St. Fransiskusreglunn í Stykkishólmi. HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ Næstu námskeið í Reykjavík hefjast fimmtudaginn 31. janúar og miðvikudaginn 6. febrúar. Námskeiðin eru kvöldnámskeið og taka 6 vikur. Námskeiðin henta öllum, sem vilja auðvelda sér lestur góðra bóka eða auka afköst í námi og vinnu með margfóldun á lestr- arhraða. Þátttakendur ná að jafnaði meir en þreíoldun á lestrar- hraða á námskeiðunum. Vegna þessa góða árangurs veitir Hraðlestrarskólinn nú ábyrgð á árangri á námskeiðunum. Einnig verða í vetur haldin námskeið úti á landi. Þeir sem áhuga hafa, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Hraðlestrarskólann til að fá frekari upplýsingar. Ath. að VR og fleiri verkalýðsfélög styrkja félaga sina til þátt- töku á námskeiðunum. Skráning alla daga í síma 641091. HRAÐLESTRARSKOLINN 10 ARA ORÐSENDING TIL VIÐSKIPTAVINA SESS og annarra sem fengu bréf frá Bíró-Steinari hf. dagsett í Kópavogi 15. janúar 1991. Eins og margir viðskiptavina SESS vita innihcldur bróf Rafns Bcn. Rafnssonar, framkvæmdastjóra Bíró-Steinars, fullyrðingar sem eru beinlínis rangar. Um er að ræða fullyrðingar um Steinar Stálhúsgagnagerð og viðskiptasambönd SESS. Bréfi Rafns Bcn. Rafnssonar hefur vcrið svarað og þeim sem áhuga hafa á því að kynna sér hið sanna í málinu cr bcnt á að hafa sámband við SESS. Bréfið verður þá póstsent lil þeirra eða sent í símabréfi. FAXAFENI 9 SÍMI 679399 BRÉFASÍMI 679344

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.