Morgunblaðið - 23.01.1991, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1991
__________________________ 1 ' ' ■ • ' - ■ • ’ ■ ‘ • ' - 1 _1__ uJ. - __1-I-—_
b
íJ
STOD-2
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 ► Glóarnir.Teiknimynd.
17.30 ► Tao Tao. Teiknimynd.
18.05 ► Albertfeiti. Teiknimynd.
18.30 ► Rokk.Tónlistarþáttur,
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19.19 ► 19:19. Frétta- 20.15 ► Háð-
umfjöllun ásamt veðrinu fuglar. Þunga-
á morgun. rokksveitin Vondarfréttir heldurtón- leika.
20.45 ► íran, hin hliðin. Þegar
hugsað er um (ran er ávallt
stjórn múslíma sem kemur upp
í hugann, en í íran erstjórnar-
andstaða ýmissa flokka.
21.40 ► Spilaborgin. Breskur
framhaldsþáttur.
22.35 ► Sköpun. (myndunaraflinu
gefinn laus taumur enda verið að
skoða ýmsar brellur sem notaðar
eru í heimi kvikmyndanna. M.a. fjall-
að um Jim heitinn Henderson hönn-
uð Prúðuleikaranna.
23.35 ► ftalski boltinn —
Mörk vikunnar.
23.55 ► Zabou.
1.35 ► Fréttirfrá CNN. Bein
fréttaútsending til kl. 16.45 á
morgun.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
HSBaSKEH
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórs-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Soffía Karlsdóttir.
7.45 Listróf. Meðal efnis er bókmenntagagnrýni
Matthíasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísindanna
kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu. „Tóbías og Tinna" eftir
Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les
(6).
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (66).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Umsjón: Guðrún Frimanns-
dóttir. (Frá Akureyri.) Leikfimi með Halldóru
Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir
kl. 10.10 og ráðgjafaþjónusta.
11.00 Fréttir.
- 11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn. Samkeppni um umhverfis-
mál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig út-
varpað i næturútvarpi kl. 3.00.)
Hvað svo?
Stundum er erfítt að greina á
milli útvarps- og sjónvarps
frétta. I gærmorgun voru til dæmis
fréttir á Ríkissjónvarpinu klukkan
7.30 og 8.30. Ólafur Sigurðsson
fréttamaður las þessar fréttir af
blaði og fylgdu hvorki hreyfimyndir
né skýringartöflur af neinu tagi.
Þessar fréttir Ríkissjónvarpsins
jöfnuðust ekki á við morgunfréttir
Ríkisútvarpsins. Það hefði verið
vænlegra að lækka svolítið í Sky-
fréttastaglinu og opna fyrir út-
varpsfréttirnar.
Flóðbylgja
Ljósvakarýni grunar að mennta-
málaráðherra hafí ekki gert sér
ljósa grein fyrir þeirri flóðbylgju
engilsaxnesks sjónvarpsefnis sem
hann kallaði yfír þjóðina með reglu-
gerðarbreytingunni sem heimilaði
hindrunarlausar sendingar frá
gervihnattastöðvunum. í gærmorg-
un tilkynnti til dæmis Ríkissjón-
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsðottir,
Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary
Renault. Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu
(3).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 i fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Þorsteins
frá Hamri.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. i Reykjavik og nágrenni með
Ásdisi Skúladóttur.
16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir tréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum i minníngu tón-
skáldsins Béla Bartóks, á Lugano á italíu 1. maí
I vor. David Lively leikur á pianó með Sinfóniu-
varpið að íþróttarásin hæfi beinar
gervihnattasendingar er liði að há-
degi. Hinar beinu fréttasendingar
frá „heimsviðburðunum" virðast
þannig bara yfírvarp til að opna
hér fyrir flóðgáttir erlends sjón-
varpsefnis. Fyrsta skrefið er ótext-
að fréttaflæði og svo tekur við
íþróttaefni og þannig koll af kolli.
Þessi þróun er varasöm sé litið
til smæðar hins íslenska málsamfé-
lags. Einnig ber að hafa í huga að
á sama tíma og hér er gefíð eftir
gagnvart ásókn engilsaxnesks sjón-
varpsefnis þá þrengir ríkisstjórnin
menntunarkost uppvaxandi kyn-
slóðar í stað þess að veita auknu
fjármagni til skólakerfsins. Já, það
er dapurlegt að vaxandi skattpíning
skuli þýða samdrátt í þjónustu við
almenning. í skplum landsins reyna
menn þó að koma til skila íslenskri
menningararfleifð. Og varnarbar-
áttan gegn hinni engilsaxnesku
menningarinnrás fer víðar fram í
hljómsveitinní i Búdapest; András Ligeti stjórnar.
- Danssvíta.
- Konserl nr. 3, fyrir pianó og hljómsveit og
- Konsert fyrir hljómsveit.
21.30 Nokkrir nikkutónar. Leikin harmoníkutónlist
af ýmsum toga.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr Hornsófanum í víkunni.
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend. málefni. Um-
sjón: Bjarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Miönæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litiö í bföðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason.
9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist.í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harð-
ardóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jó-
hanna Haröardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir.
Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun
Rásar 2 milli 14.00 og 15.00.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
samfélaginu senpilega þó fyrst og
fremst inni á heimilunum sem eru
því- miður varnarlaus gagnvart
gervihnattafárinu. Reyndar er nú
unnið í stjórnkerfinu að endurskoð-
un þessara mála.
NýStöð 2?
Umbylting íslenska sjónvarps-
markaðarins með tilkomu hinnar
nýju reglugerðar vekur upp ýmsar
spurningar um framtíð sjónvarps-
-stöðvanna. í fyrsta lagi hlýtur
Ríkissjónvarpið að huga að nýrri
rás sem verður væntalega stútfull
af íþróttalýsingum. Þar með losna
sjónvarpsáhorfendur við beinar
íþróttasendingar er riðluðu hér
fréttum og öðru sjónvarpsefni í tíma
og ótíma. Hinar beinu íþróttasend-
ingar munu smám saman hafa mik-
il áhrif á málkennd ungviðisins og
þýðir þá lítið fyrir íslenskukennar-
ana að þylja gullaldarbókmenntir
nema með enskum skýringartexta.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóöfundur í beinni útsendingu,
simi 91-68 60 90.
■ 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell: „Don Juan’s
reckless daughter" frá 1977.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Ný
tónlist kynnt. Viðtöl við erlenda tónlistarmenn.
Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars-
dóttir.
21.00 Söngur villiandarin’nar. Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þátt-
ur).
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
0.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum með B.B. King. Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur frá þriöjudagskvöldi.)
3.00 í dagsins önn. Samkeppni um umhverfis-
mál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson.
En að öllu gamni slepptu þá
munu íþróttafréttamenn RÚV lýsa
íþróttaviðburðum jafnóðum og þeir
berast en hvað um einkastöðvarn-
ar? Má ekki búast við því að Stöð
2 breytist í einskonar gervihnatta-
stöð með íslensku vafí? Eða halda
menn að stöðin standist samkeppni
frá nýjum einkasjónvarpsstöðvum
sem verða lítið annað en endur-
varpsstöðvar fyrir erlenda gervi-
hnetti? Einn þulur á vakt mun
skjóta inn íslenskum skýringartext-
um við og við í anda reglugerðarinn-
ar. Hvað varðar reglugerðarákvæði
um að stefnt skuli að því að helm-
ingur alls sjónvarpsefnis verði inn-
lent efni þá er hægur vandi að efna
til spjallþátta og spila myndbönd
eða sýna gamla sjónvarpsþætti,
íþróttaleiki og bómyndir jafnvel
innsent efni frá áhorfendum. Viljum
við þannig sjónvarp?_
Ólafur M.
Jóhannesson
Létt tónlist í bland við gesti í morgunkaffi. 7.00
Morgunandakt. Séra Ceoil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er
þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest-
ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall.-Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.v
13.30 öluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan-
hafs.
16.00 Akademían.
16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl.
18.30 Tónaflóð Aðalstöðvarinnar.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann.
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný-
öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur-
holdgun? Heilun?
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Orð Guðs til þín" Jódís Konráðsdóttir.
13.30 Alfa-fréttir
16.00 „Hitt og þetta" Guðbjörg Karlsdóttir.
16.40 Barnaþátturinn. Krístín Hálfdánardóttir.
19.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson með morgunútvarp.
9.00 Páll Þorsteinsson. Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr
Björn Valtýsson.
11.00 Haraldur. Gíslason á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. Kl. 14 Iþróttafréttir.
Valtýr Björn.
17.00 Island I dag. Jón Ársæll Þoröarson og Bjarni
Dagur.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn opinn.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda.
24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMNI
FM 95,7
7.30 Til i tuskið.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun.
12.00 Hádegisfréttir.
16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og
kynnt sérstaklega.
19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns-
son.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubilaleikur-
inn og nauðsynlegar upplýsingar. Klemens Arn-
arsson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur
og Siguröur Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlööversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og
vinsældalisti hlustenda.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir.
20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp.
22.00 Arnar Albertsson.
02.00 Næturpoppið.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FÁ 18.00 IR
18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MH