Morgunblaðið - 23.01.1991, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1991
í DAG er miðvikudagur 23.
janúar, sem er tuttugasti
og þriðji dagurársins 1991.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
10.59 og síðdegisflóð kl.
23.37. Fjara kl. 4.51 og kl.
17.23. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.35 og sólarlag kl.
16.45 og myrkur kl. 17.46.
Sólin er í hádegisstað í Rvfk
kl. 13.40 og tunglið er í suðri
kl. 19.25. (Almanak Háskóla
íslands.)
Því Drottinn hefir þóknun á lýð sínum, hann skrýðir hrjáða með sigri. (Sálm. 149,4.)
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — I mergð, 5 romsa, 6
vopn, 7 hæð, 8 truntu, 11 bor, 12
utanhúss, 14 far, 16 mælti.
LÓÐRÉTT: — 1 ganga af göflun-
um, 2'skapvond, 3 for, 4 sægur, 7
kærleikur, 9 haka, 10 hvolf, 13
hreyfingu, 15 líkamshluti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: — 1 horaða, 5 ól, 6 geit-
ur, 9 agn, 10 ná, 11 gg, 12 rið,
13 atti, 15 íma, 17 gæðing.
LÓÐRÉTT: — 1 hæggeng, 2 róin,
3 alt, 4 afráða, 7 egnt, 8 uni, 12
rimi, 14 tíð, 16 an.
FRÉTTIR______________
Frostlaust var á láglendi í
fyrrinótt, en á Hjarðarlandi
í Biskupstungum fór hitinn
niður að frostmarki. í
Reykjavík var tveggja stiga
hiti og lítilsháttar úrkoma.
Uppi á hálendinu fór hitinn
lítið eitt niður fyrir frost-
markið. Ekki var á Veður-
stofunni að heyra í gær-
morgun að breytinga væri
að vænta. í fyrradag sá
ÁRNAÐ HEILLA
pT/\ára afmæli. í dag, 23.
janúar, er fimmtug
frú Hulda Jóhannsdóttir
starfsmannastjóri, Klapp-
arstíg 5, Rvík.
ekki til sólar í Rvík.
Snemma í gærmorgun var
frostið 13 stig í höfuðstað
Grænlands, frost eitt stig í
Sundsval og eins stigs hiti
austur í Vaasa.
ÞENNAN dag árið 1907
kom til laridsins togarinn
„Jón forseti“; sem var fyrsti
togarinn sem'Íslendingar létu
smíða fyrir sig. Þennan dag
árið 1973 hófst gosið mikla í
Heimaey.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna er opin í dag á
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
DAGUR harmonikkunnar,
verður nk. laugardag í
Tónabæ á vegum Fél. ísl.
harmonikkuleikara, verður
öllum opinn, án aðgangseyris,
kl. 15-17. Þar leikur t.d. 40
manna harmonikkuhljóm-
sveit, einleikarar og smærri
hópar taka lagið.
ITC-deildir. í kvöld heldur
ITC-deildin Gerður í
Garðabæ fund í safnaðar-
heimilinu Kirkjuhvoli kl.
20.30. Ræðukeppni. Fundur-
inn er öllum opinn. Nánari
uppl. gefur Helga Ólafsd. s.
84328. ITC-deildin Melkorka
Rvík heldur fund í Menning-
armiðstöðinni Gerðubergi í
kvöld kl. 20. Þar fara fram
hringborðsumræður. Fundur-
inn er öllum opinn. Nánari
uppl. veitir Guðrún s. 672806.
ITC-deildin Björkin Rvík
heldur fund kl. 20 í kvöld í
Síðumúla 17. Nánari uppl.
veitir Ólafía s. 39562. Fund-
urinn er öllum opinn.
FÉLAG eldri borgara heldur
dansleik í Risinu fimmtudags-
kvöldið kl. 20.30. Hljómsveit
leikur danslög við hæfi eldra
fólks. Snyrtivörukynning er í
dag kl. 14 í Risinu. Opið hús
er þar frá kl. 14.
KVENFÉLAG Kópavogs.
Þorrakvöld í félagsheimilinu
fimmtudagskvöld kl. 20 (ekki
19.30) fyrir félagsmenn og
gesti þeirra. Árni Björnsson
þjóðháttafr. verður gestur
félagsins. Ýmislegt fleira
verður til skemmtunar. Tilk.
þarf stjórnarkonum þátttöku.
VESTURGATA 7. Þjónustu-
miðstöð aldraðra. í dag kl.
15.30 kemur saman klúbbur-
inn Fornar dyggðir, til að eiga
skemmtilega stund við upp-
rifjun skemmtilegra endur-
minninga og hlæja. Framveg-
is kemur klúbburinn saman á
þessum tíma miðvikudaga og
föstudaga. Sem fyrr verður
Guðrún Ásmundsdóttir með
til trausts og halds, sem leið-
beinandi.
AFLAGRANDI 40. Félags-
miðstöð aldraðra. í tilefni eins
árs afmælisdags starfsins, í
dag, verður efnt til dagskrár
með ýmsu skemmtiefni, t.d.
dans- og leikfimisýningum.
Óvæntir gestir koma og í
kaffitímanum verður borið
fram afmæliskaffi. Dagskráin
'stendur frá kl. 14-17.
KIRKJUR_________________
ÁRBÆJARKIRKJA: Starf
með 10 ára börnum og eldri
í safnaðarheimilinu í dag kl.
17.
SELJAKIRKJA: Fundur
KFUM, unglingadeild, í kvöld
kl. 19.30.
BÚSTAÐAKIRKJA: Félags-
starf aldraðra: Opið hús í dag
kl. 13-17. Fótsnyrting fyrir
aldraða er á fimmtudögum
fyrir hýiegi og hársnyrting á
föstudögum fyrir hádegi.
Mömmumorgunn í fyrramálið
kl. 10.30.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Unglingakórinn (Ten-sing)
hefur æfingu í kirkjunni í
kvöld kl. 20. Æfingin er opin
öllum unglingum 13 ára og
eldri.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir í dag kl. 12.15.
FELLA- OG HÓLA-
KIRKJA: Guðsþjónusta með
altarisgöngu í kvöld kl. 20.30.
Prestur sr. Hreinn Hjartar-
son. Samverustund fyrir aldr-
aða í Gerðubergi fimmtudag
kl. 10-12. Helgistund. Um-
sjón hefur Ragnhildur Hjalta-
dóttir. Starf fyrir 12 ára börn
í Fella- og Hólakirkju fimmtu-
daga kl. 17-18.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
NESKIRKJA: Æfing kórs
aldraðra kl. 16.45. Bæna-
messa í dag kl. 18.20. Sr.
Frank M. Halldórsson. Öldr-
unarstarf: Hár- og fótsnyrt-
ing í dag kl. 13-18.
SKIPIN__________________
RE YK JAVÍKURHÖFN: í
gærkvöldi fór togarinn Hjör-
leifur til veiða. Hvassafell
kom að utan í gærmorgun og
Mánafoss kom af ströndinni.
Þá fór Hvalsnes út aftur í
gærkvöldi og danska eftirlits-
skipið Vædderen fór svo og
togarinn Viðey sem fór til
veiða. Helgafell er væntan-
legt að utan í dag.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Togarnir Hópsnes og Nökkvi
komu inn til löndunar í gær.
Þá kom súrálsskip til
Straumsvíkurhafnar, Sand-
nes. — Grænl. togarinn Tass-
illaq kom í gær til löndunar
eftir úthald sem hófst í byrjun
desember, er hann fór á veið-
ar.
Maður er ekki fyrr búinn að vinna bug á einum sjúkdóminum þegar annar er kominn í stað-
inn. — Nú er það lungnabólga sem grasserar ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 18. janúar til 24.
janúar, að báðum dögoin meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk
þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar, nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmfstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Míllíliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameínsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heílsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekín opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttaýfirlit
liðinnar viku.
ísl- timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími -frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19, Upglýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viókomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fímmtudaga, laugardaga og sunnudaga fró kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—
31. mai. Uppl. í sima 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19,-sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Safnið lokað til 2. janúar.
Safn Ásgrims Jónssonar: Safnið lokað til 2. janúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-HÍ.
Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opín. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin ó sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugín opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.3Ö. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.