Morgunblaðið - 23.01.1991, Side 25

Morgunblaðið - 23.01.1991, Side 25
MO-RGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUK 23. JAN1JAR199,1, 25 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA FISKMARKAÐUR hf. f Hafnarfirði 22. janúar. Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verft verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 103,00 98,00 99,93 13,698 1.368.937 Þorskur(óst) 86,00 83,00 84,32 1,091 91.996 Smáþorskur(óst) 70,00 70,00 70,00 0,873 61.110 Smáþorskur 72,00 72,00 ' 72,00 0,080 5.767 Ýsa 105,00 96,00 99,78 14,859 1.482.612 Ýsa (ósl.) 92,00 76,00 79,37 0,599 47.540 Smáýsa (ósl.) 62,00 62,00 62,00 0,120 7.501 Karfi 46,00 44,00 44,70 4,841 216.375 Ufsi 45,00 45,00 45,00 0,244 11.020 Steinbítur 77,00 59,00 76,74 1,650 126.689 Steinbítur(óst) 59,00 59,00 59,00 0,586 34.574 Skötuselur 95,00 95,00 95,00 0,003 285 Langa 69,00 69,00 69,00 0,156 10.832 Langa (ósl.) 60,00 60,00 60,00 0,058 3.480 Lúða 375,00 230,00 282,88 0,085 24.045 Koli 90,00 76,00 89,26 1,329 118.658 Keila (ósl.) 44,00 39,00 41,99 0,787 33.046 Skata 26,00 26,00 26,00 0,033 858 Hrogn 100,00 100,00 100,00 0,021 2.100 Samtals 88,71 41,118 3.647.425 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 133,00 93,00 104,79 39,089 4.096.172 Þorskur (ósl.) 95,00 81,00 89,53 16,764 1.500.943 Ýsa (sl.) 119,00 80,00 102,05 5,079 518.301 Ýsa (ósl.) 79,00 78,00 78.79 2,184 172.087 Blandað 60,00 43,00 54,24 0,655 35.526 Gellur 300,00 295,00 297,54 0,059 17.555 Hrogn 350,00 120,00 191,37 0,388 74.250 Karfi 46,00 20,00 43,48 0,124 5.392 Keila 44,00 37,00 41,29 0,560 23.120 Langa 78,00 68,00 - 73,77 7,373 543.962 Lúða 455,00 220,00 330,64 0,321 106.135 Skarkoli 65,00 65,00 65,00 0,882 57.330 Steinbítur 70,00 58,00 61,55 1,783 109.752 Ufsi 50,00 50,00 50,00 0,146 7.300 Undirmálsfiskur 85,00 59,00 75,79 2,604 197.348 Samtals 95,69 78,011 7.465.173 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (slj 108,00 98,00 101,41 38,480 3.902.080 Þorskur (dauðbl.) 86,00 63,00 82,91 11,450 949.350 Þorskur (ósl.) 125,00 82,00 99,21 44,576 4.422.382 Þorskur (ósl.j 99,00 65,00 90,70 5,542 502.680 Undirm.fiskur 71,00 71,00 71,00 0,300 21.300 Steinbítur 60,00 59,00. 59,95 0,950 56.950 Ufsi 30,00 30,00 30,00 1,000 30.000 Lúða 365,00 365,00 365,00 0,013 4.745 Langa 71,00 40,00 62,07 1,526 94.724 Keila 47,00 39,00 45,93 2,280 104.751 Karfi 53,00 50,00 50,52 0,172 8.690 Hlýri 67,00 67,00 67,00 0,361 24.187 Hrogn 234,00 234,00 234,00 0,435 101.790 Skarkoli 58,00 50,00 50,96 0,250 12.740 Samtals 95,39 107,869 10.283.433 Selt var úr Skarfi og dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr Búrfelli og Albert Ólafs. og dagróðrabátum. FISKVERÐ UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA I SKIPASÖLUR í Bretlandi 14.-18. janúar. Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verðfkr.) Þorskur 159,39 137,275 21.879.867 Ýsa 211,97 43,360 9.190.855 Ufsi 71,51 2,650 189.512 Karfi 100,04 1,965 196.576 Koli 240,47 .2,890 694.968 Grálúða 157,69 37,250 5.873.857 Blandað 201,09 5,889 1.184.231 Samtals 169,53 231,279 39.209.868 Selt var úr Hauk GK 25 og Gullver NS 12 í Grimsby. GAMASOLUR í Bretlandi 14.-18. janúar. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 176,40 117,388 20.707.906 Ýsa 218,71- 39,235 8.581.211 Ufsi 117,24 5,255 616.090 Karfi 139,21 2,815 391.885 Koli 237,47 40,375 9.587.851 Blandað 145,87 29,093 4.243.697 Samtals 188,45 234,162 44.128.632 SKIPASOLUR í Þýskalandi 14.-18. janúar. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 113,14 7,663 866.976 Ýsa 141,58 3,622 512.791 Ufsi 87,67 24,518 2.149.583 Karfi 104,77 453,830 47.546.563 Blandað 56,38 45,553 2.568.335 Samtals 100,23 535,186 53.644.251 | Selt var úr Jóni Vídalín ÁR 1, Breka VE 61 og Gnúp GK 11 í Bremerhaven. | Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, I [ 12. nóv. - 21. jan., dollarar hvert tonn BENSÍN POTUELDSNEYTI 500 500 475 475 450 450 425 425 4UU 228/ ooc 400 J 375 „rn QlinOI1 373 T /1 350 OU|Jvr “Uy /1 32j^)k 1Jfflá J | 3-° "wf Jl Tl ^ Í 285/ 250 2 80 225 uiyiauoi 217/215 t i i i i i i i i i 225 i i i i i i i i i i i i 16.N 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. I I I I I I i I i i i i 16.N 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. GASOLÍA SVARTOLÍA 425 400 300 07K 375 - clD 350 i i 225 325'/ cvv 17K 1 l/O i v-—l iOK—— 250 T W¥ 255/ IíIO mn - - 126/ 225 250 100 124 200 75 175 50 150 25 1 1 1 I I 1 1 1 } 1 U|_ i—1 1 1 1 1 1 1 1 1 rt- 16.N 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. “t i i i i i i ' • ' • • 16.N 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. Dagsbrúnarblaðið og kosningar í Dagsbrún MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Ómari Valdimarssyni ritstjóra Dagsbrúnarblaðsins: „Vegna fullyrðinga „ fram- kvæmdastjóra" B-listans mótfram- boðsins í kosningunum í Dagsbrún um næstu helgi, þess efnis að fé- lagsrit Dagsbrúnar hafi verið lokað fyrir mótframboðinu er óhjákvæmi- legt að taka eftirfarandi fram: 1. Dagsbrúnarblaðið er og hefur verið opið öllum Dagsbrúnarmönn- um. Það hefur verið ítrekað í blað- inu sjálfu og á fundum félagsins. Fullyrðingar um annað eru ósannar og settar fram gegn betri vitund. 2. í síðustu fjórum tölublöðum Dagsbrúnarblaðsins (frá miðju síðasta ári) hefur alls 699 dálksenti- metrum, eða um 8,6 bls., verið var- ið undir sjónarmið B-listans (mót- framboðsins), 472,5 dálksentimetr- um, um 5,8 bls., hefur verið varið undir sjónarmið A-listans (stjórnar og trúnaðarráðs) og 386 dálksenti- metrar, um 4,7 bls., hafa verið sett- ir undir almenna umijöllun um kosningarnar og fyrirkomulag þeirra. 3. Engu efni frá mótframboðinu hefur verið hafnað. Þvert á móti hefur blaðið ítrekað leitað eftir sjón- armiðum „ stjórnarandstæðinga“ til að tryggja að lýðræðisleg umræða geti farið fram á síðum Dagsbrún- arblaðsins. 4. Forsvarsmenn mótframboðs- ins höfnuðu ósk Dagsbrúnarblaðs- ins um birtingu á framboðslista ^ þeirra í 1. tbl. 1991 sem út kom 18. janúar.“ Villibráðar- kvöld Lions- klúbbsins Fjölnis Fiðlutónlist er leikin undir borðhaldi á Fjörukránni. Vínarkvöld á Fjörukránni ÁRLEGT herrakvöld Lions- klúbbsins Fjölnis, svokallað villi- bráðarkvöld, verður haldið á Hótel Sögu nk. föstudagskvöld 25. janúar. Stuðningur við Vist- heimilið í Víðinesi er stærsta verkefni Fjölnis og hefur mestur hluti fjár og starfskrafta farið til þess.. Að þessu sinni verður Davíð Oddsson borgarstjóri ræðumaður kvöldsins. Veislustjóri verður Ingi R. Helgason stjórnarformaður Vá- tryggingafélags íslands hf. Litli Lionsklúbburinn, kór klúbbfélaga í Lionsklúbbi Grundarfjarðar kemur í heimsókn. Hráefni til matargerðar er allt úr villtri náttúru: Hreindýr, ijúpur, endur, gæsir, lundi, svart- fugl, fýll svo eitthvað sé nefnt. Kvöld þessi eru öðrum þræði fjár- öflunarskemmtanir og rennur allur ágóði til líknarmála. í fjáröflunar- skyni er listaverkauppboð og happ- drætti. Verk ýmissa þekktra listamanna verða þarna á boðstólum t.d. eftir Baltasar, Bjarna Jónsson, Eirík Smith, Hring Jóhannesson, Jóhann- es Jóhannesson, Pétur Friðrik, Ragnar Pál, Þorlák (Tolla) Kristins- son o.fl. Miða er hægt að fá hjá eftirtöld- um klúbbfélögum: Otto Schopka, Gallerí 8, Austurstræti 8, Ólafi R. Eggertssyni, Sindra, Borgartúni 31, Steinþóri Ingvarssyni, ís-útgáfunni, Laugavegi 66. (Fréttatilkynning) VINARSTEMMNING er riú alls ráðandi á Fjörukránni við Strandgötu í Hafnarfirði frá fimmtudegi til sunnudags. Til- efnið er að á þessu ári eru 200 ár liðin frá láti hins ástsæla tón- snillings Wolfgangs Amadeus Mozart og er andrúmsloftið sótt til heimalands hans, Austurríkis. Matseðillinn hefur fengið á sig austurrískt yfirbragð og m.a. boðið upp á hinn sívinsæla vínarsnitzel og ósviknar eplakökur að hætti þarlendra. Til liðs við matreiðslu- meistarana kom Austurríkismaður- inn Herbert Hriber-schek sem búið hefur hér á landi árum saman og leikur með Sinfóníuhljómsveit Is- lands. Einnig eru í boði austurrísk vínföng og allir fá gestirnir Moz- art-súkkulaði með kaffinu. Tónlistin skipar veglegan sess og þar hafa fjölmargir tónlistar- menn verið kallaðir til. Má þar nefna feðgana Jónas Þóri og Jónas Þóri Dagbjartsson, söngkonuna Jó- hönnu G. Linnet, félaga úr Sin- fóníuhljómsveit íslands, Hrönn. Geirlaugsdóttur ásamt píanóleikur- unum Jóni Möller og Guðna Þ. Guðmundssyni auk fjölda hljóð- færaleikara úr Hafnarfírði. Tónlist- in er að sjálfsögðu sótt til Aust- urríkis með léttri blöndu af þarlend- um þjóðlögunrbg ósviknum Vínar- SOngVUm. (Fréttatilkynning) Eitt atriði úr myndinni „Uns sekt er sönnuð". John Sweeney Bíóborgin sýnir myndina T frpt.t. Mnrminhlar)sinR í o*íPr af ^ Uns sekt er sönnuð“ í frétt Morgunblaðsins í gær af Jóni Sveinssyni, fréttamanni CNN í Saudi Arabíu, var ekki rétt farið með nafn hans. Hann heitir John Sweeney. V BÍÓBORGIN hefur tekið til sýn- ingar myndiná „Uns sekt er sönn- ALMAININATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. janúar 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 11.497 'h hjónalífeyrir 10.347 Full tekjutrygging 21.154 Heimilisuppbót 7.191 Sérstök heimilisuppbót 4.946 Barnalífeyrir v/1 barns 7.042 Meðlag v/1 barns 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.412 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 14.406 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 10.802 Fullur ekkjulffeyrir 11.497 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.406 Fæðingarstyrkur 23.398 Vasapeningarvistmanna 7.089 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 490,70 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri . 133,15 Slysadagpeningareinstaklings 620,80 Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri .. 133,15 uð“. Með aðalhlutverk fara Harrison Ford og Bonny Bedilja. Leikstjóri myndarinnar er Alan J. Pakula. Rusty (Harrison Ford) er fulltrúi saksóknara. Upp kemur óvenjulegt mál þegar Carolyn Polhemus finnst myrt á hroðalegan hátt á heimili sínu en hún var einn fulltrúanna við embætti saksóknara. Vitað er að Carolyn hefur ekki verið við eina Qölina felld í ástamálum, því að hún hefur átt vingott við ýmsa starfs- bræður sína og jafnvel fleiri karl- menn og ekki líður á löngu áður en grunur manna beinist að Rusty. Rusty viðurkennir að vísu að hanri- hafí átt vingott við hina myrtu en kveðst saklaus. Honum tekst ekki að leggja fram óyggjandi fjarvistar- sönnun. Það kemur því á óvart hve skyndilega dómarinn snýr við blað- inu. Honum kemur þó enn.meira á óvart þegar hann fær morðvopnið upp í hendurnar og síðan er honum, gerð grein fyrir málavöxtum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.