Morgunblaðið - 23.01.1991, Side 32

Morgunblaðið - 23.01.1991, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ. M.IUVIKUDAGUR 23. JANUAR 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Hrúturinn vippar sér upp metorðastigann í dag og er miðpunkturinn í einhveiju sem er að gerast. Nýstárlegar hugmyndir hans skila honum vænum arði. Naut (20. apríl - 20. maí) Ferðaáætlanir nautsins ganga upp í dag. Ráðgjafí þess reyn- ist því afar hjálplegur. Það hyggur á frekara nám. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn ætti að tala hreint út um hlutina núna, en forð- ast raup og ýkjur. Honum býðst freistandi tækifæri úr óvæntri átt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hi£ Krabbinn er félagslega sinn- aður í dag. Hann ætti að forð- ast óþarfa peningaeyðslu þeg- ar hann fer út að skemmta sér, en vera einlægur við þá sem hann talar við. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljóninu býðst nýtt atvinnu- tækifæri núna og gefst kostur á að reyna sig við eitthvað öðruvísi en það hefur fengist við hingað til. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Meyjan er að undirbúa óvenjulega ferð eða skemmt- un með nýstárlegu yfirbragði. Sumum þeirra sem hún á skipti við hættir til að ýkja. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin hugar að lánamálum sínum núna. Hún fær óvænt- an félagsskap, en ætti að forð- ast hvers kyns bruðl og eyðslusemi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Kj0 Sporðdrekinn verður fyrir alls konar töfum í vinnunni fyrri hluta dagsins og miðar því hægt áfram, en spennandi hugmynd lýstur niður í huga hans. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) m Bogmaðurinn hefur áhuga á nýjum möguleikum í stöð- unni. Dómgreind hans í pen- ingamálum er örugg. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er upptekin af andlegum málum í dag. Hún er ákveðin í að vera hún sjálf og gera það sem hana langar til. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn ætti að gæta þess að eyða ekki of miklum peningum í þágu heimilisins í dag. Hann er að kanna ákveðið mál núna og ný svið kynnu að opnast honum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) fSí Fiskinum hættir til að vera kærulaus varðandi viss smá- atriði í dag og áhugalaus í vinnunni. Hann kynnist nýj- um félögum í gegnum félags- starf sitt. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni ■vísindalegra- staóreynda. DYRAGLENS f>A ipm' ég tm Pi/f ap pö sért Kmim 'a BömiNH ^\\ PA\Fí> 10-25 TOMMI OG JENNI SUtOOsHf > U'.v \ SKO, ÞÚ t/ElST Ht/EEMtG Þ/tÐ Sf? aieb þessa tcúeA LJOSKA BiPPO PAF ^3; AÐþÚ HETOÞ ) HEYRT OM / ÍTlNUpG STJAHA EF pO HEyRlE EITT-I HVAÐ, pA ER PAÐ^ EKK.I Ali’N SOK FERDINAND x > 1 \Tlfk "£2 fy m SMAFOLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Það hlýtur að vera hægt að vinna spilið." Gylfi Baldursson var óánægður með að tapa þremur gröndum og fór ekki að sofa fyrr en hann hafði unnið þau í huganum. Spilið kom upp í 8. umferð Reykjavíkurmótsins. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 6 ¥ D85 ♦ D102 + KD9753 Vestur ♦ ÁDG103 V7 ♦ K64 ♦ Á862 li Suður ♦ K9742 VÁK93 ♦ Á85 ♦ 4 Austur ♦ 85 ▼ G10642 ♦ G973 ♦ G10 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Utspil: spaðaás. Það eru ýmsar leiðir í þessu spili, bæði í sókn og vörn. En vestur hlýtur alla vega að halda áfram spaðasókninni. Suður dúkkar einu sinni, drepur svo á spaðakóng og spilar laufi á kóng. Þegar tían dettur blasir við að spila drottningunni næst og skapa slag á níuna. Vestur drepur á ás í þessari stöðu ... Norður ♦— ¥ D85 Vestur ♦ D102 ♦ 97 Austur ♦ 103 ♦ - ¥7 li ¥ G1064 ♦ K64 ♦ G973 ♦ 82 Suður ♦ - ♦ 97 ¥ ÁK93 ♦ Á8 ♦ - ... og tekur spaðatíu og spilar suðri inn á spaða. Nú er lykilat- riðið að henda tveimur tíglum úr borðinu. Taka síðan þijá efstu í hjarta og enda í blindum. Vest- ur verður þá að fara niður á tígulkóng blankan og austur lendir í klemmunni þegar lauf- níunni er spilað. Tígulátta verður því líklega 9. slagurinn! Umsjón Margeir Pétursson Á mótinu í Groningen í Hol- landi um jólin var mjög sterkur opinn flokkur. Þessi staða kom upp í viðureign stórmeistarans Lev Psakhis (2.575) ísrael, sem hafði hvítt og átti leik, og Alex- ander Kochiev (2.510), Sov- étríkjunum. 23. Rgxf5! — gxf5, 24. Bh5 - De6, 25. Bg6+ - Dxg6. (Þetta er mjög eðlileg tilraun, því eftir 25. - Kh8, 26. Dh5 fellur peðið á f5. En hvítur laumar á fleiri fórnum). 26. Hxg6 - Kxg6, 27. Rxf5! - Kxf5, 28. Dh5+ - Ke6, 29. Dg4+ - Kf7, 30. Hgl - Re8, 31. c6+ og svartur gafst upp. Úrslit í opna flokknum urðu afar óvænt, því þýzki alþjóðameistar- inn Erhardt Schmittdiel sigraði með 7 v. af 9 mögulegum á undan allmörgum stórmeisturum. Hálf- um vinningi minna hlutu þeir Psakhis, Sovétmennirnir Epishin, Romanishin, Akopjan og Mina- sján, Daninn Curt Hansen, Þjpð- veijinn Bischoff, Hollendingurinn Kuijf og Cifuentes frá Chile. ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.