Morgunblaðið - 23.01.1991, Side 37

Morgunblaðið - 23.01.1991, Side 37
I :MORGUNBLAÐIÐ-MIÐVíKUÐAGÚR 23. JANÚAR-mi..... ........... 37 Nemendur úr grafískri hönnunardeild Myndlista- og handíðaskólans ásamt kennara sinum Sigurði Erni Brynjólfssyni (fyrir miðju) fyrir framan nokkrar plakattillögur. Ebba, höfundur umbrots, til vinstri við Sigurð og Kristín höfundur dagskrárkápu til hægri, en Björn Jónsson, höfundur besta plakatsins á milli þeirra. Myndlistamemar unnu umhverfisefni miuó9i Norræn ráðstefna um umhverfismenntun í Reykjavík 12.-14. júní 1991 Merki norrænu ráðstefnunnar Miljö 91 gerði Sigurður Örn Brynjólfsson. Dagskráin fyrir norrænu um- ■hverfismenntaráðstefnuna Miljö 91, sem halda á 12-14. júlí í sumar, hefur verið gefin út og byijað að dreifa henni til Norður- landanna og í skóla og stofnanir hér heima. Nemendur í grafískri hönnun í Myndlista- og handíða- skólanum unnu forsíðuna á bækl- ingnum, svo og umbrotið, undir handleiðslu kennara síns Sigurðar Arnar Brynjólfssonar, sem er höf- undur að merki ráðstefnunnar. Einnig unnu nemendur að plakati fyrir sýninguna. Hver um sig gerði tillögu að hugmynd og útfærslu og síðan var ein valin í hverjum flokki. Útlitsmyndina sem valin var á bæklinginn gerði Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Fjallar hún um eitt mesta umhverfísvandamálið á Is- landi, uppblásturinn, sem á vel við þar sem þessi norræna ráðstefna er nú haldin hér. Tillaga Ebbu Salvarar Diðriksdóttur að umbroti var valin. Umbrot er mjög flókið, þar sem ráðstefnan skiptist í 12 temu fyrir utan sameiginlegu fund- ina og dagskráin og efni á þremur tungumálum, íslensku, dönsku og finnsku. Auk þess er þetta 700-800 manna ráðstefna, með sýningum og fundarhöldum í mörgum hús- um. Plakatið, sem á að gefa út, er ekki enn tilbúið, en þar varð mynd Bjöms Jónssonar hlutskörp- ust og er hann að ljúka útfærslu á henni. Allar tillögurnar sem fram komu verða settar upp í sýningarbás á Miljö 91, enda margar mjög skemmtilegar og erfitt var að velja eina úr þeim. Þegar þessari vinnu- lotu nemenda var lokið þakkaði Útlitsmynd Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur var valin á for- og baks- íðu kynningarbæklings fyrir ráðstefnuna Miljö 91. Morgunblaðið/Þorkell hinum lítil viðurkenning fyrir hve vel þau leystu verkefnin. Þorvaldur Örn Arnason, form- aður undirbún- ingsnefndar, afhendi Birni Jónssyni bóka- verðlaun fyrir besta plakatið sem gert verð- ur fyrir ráð- stefnuna Miljö 91, en frum- drögin má sjá á veggnum milli þeirra. undirbúningsnefnd ráðstefnunnar þeim góð störf. Voru vinningshöf- um veitt bókaverðlaun og öllum Vestmanneyingar Munið þorrablót félagsins sem verður haldið í Skútunni, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, laugardaginn 26. janúar. Miðasala í Skútunni fimmtudaginn 24. janúar frá kl. 17.00-19.00. Upplýsingar í síma 651810. Mætum sem ftest. Stjórnin. l&<7Mr/ðgr» fyrír tölvur og prentara Eigum fyrirliggjandi á lager prentborða í flestar tegundir prentara, þ.á.m. IBM, STAR, FACIT, Silver Reed, Message Consept o.fl. o.fl. ISBJARNARBLUS rtinigm Inniheldur m.a.: DIOITAL AUDIO Jón pönkari - Hrognin eru að koma - Hollywood Þorakacharleston - Stál & hnílur SOGUR AF LANDI Metsöluplata þar sem er að finna fjölbreytt lög og sterka texta. Þar sem músíkin fæst! FINGRAFOR folffSfS Inniheldiur m.a.: dioitalaudio Lög og regla - Afgan - Fatlafól - Sumarblús - Paranoia - Bústaðir BREYTTIR TIMAR rflcrfgAr| Inniheldur m.a.: ' yTA^um Sórir strákar fá raflost - Móðir - Sieg Heil Jim Morrison - Vægan fékk hann dóm AUSTURSTRÆTI 22 © 28319, RAUÐARARSTIGUR 16 ■ GLÆSIBÆR © 33528 ■ LAUGAVEGUR 24 © 18670 STRANDGATA 37 © 53762 • ÁLFABAKKA 14 MJÓDD © 74848 • LAUGAVEGUR 91 © 29290 B u B B $ubb/ isöjamai

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.