Morgunblaðið - 26.01.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991
9
ÍSUtHm mm-
KEP onri/i THII Ufí DfíU “
„KUuH B KUKULL
verður haldin íTónabæ á morgun, sunnudaginn 27. janúar, kl. 15.00. Þátttakendur á öllum aldri.
HENTUDOS TIL
HJÁLPAR!
Á laugardögum söfnum við einnota
umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli
kl. 11.00 og 15.00 og við sækjum.
ÞJÓÐÞRIF
(SŒ) XfrJ
LAHDSSAMBAND
HJÁLPAnSVEITA
SKÁTA
BANDALAQ ISLENSKRA SKATA
hjAlparstofnun
KIRKJUNNAR
Dósakúlur um allan bæ
STYRKUR TIL
NOREGSFARAR
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir
eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Nor-
egsferða 1991.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að
auðvelda íslendingum að ferðast til Noregs. í
þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum,
samtökum og skipulegum hópum ferðastyrki til
Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna,
t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum eða kynn-
isferðum, sem efnt er til á tvíhliða grundvelli,
þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku í sam-
norrænum mótum, sem haldin eru til skiptis á
Norðurlöndunum. Ekki skal úthlutað ferðastyrkj-
um til einstaklinga eða þeirra sem, eru styrkhæf-
ir af öðrum aðilum."
í skipulagsskránni segir einng að áhersla skuli lögð
á að veita styrki, sem renna til ferðakostnaðar, en
umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnað í Noregi.
Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðil-
um, sem uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn
skal getið um hvenær ferð verður farin, fjölda þátt-
takenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal til-
greina þá upphæð, sem farið er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins,
forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík,
fyrir 1. mars 1991.
Metsölublað á hverjum degi!
Fimmtudagur 24. janúar 1991
Endurvarp gegn tungunni
Svmr CotiMa n» IMI (Utr « nbter
Herr. wrö fyrrtar Umútn rió- gSowpttHðw. Þ*5
hnr. ffl tfmm* WéintmkvUu ur »6 prtó. 0*U fyrir útotafaqÞr_
ánfcadu^dJ^rpLÞM.wrk Uct* þ*r «m útíc«Ur rtöóv- mxbkmum
rxsnsssz ix'æszæi? atrrasi'ís
sa-ararTSBS
átrcm tð vtra utverNr ftfn turtta- b tffiðvumm tvtkcsr aft heb t_i-.
WriMoB.tMiuUraðma«Up- taáanm&ata t óþýddu «Wo ....
tri»fmandltB*«í»tWr»ri6k»- rfadlMM *4 Untað. mta úbxrp-
íslenzkunni vikið til hliðar
Dálkahöfundur Tímans, Garri, fjallar
sl. fimmtudag um þá ákvörðun Svarars
Gestssonar, menntamálaráðherra, að
afnerha þýðingarskyldu á beinum sjón-
varpssendingum á erlendu efni. Þar með
hafi forgangsrétti íslenzkunnar verið vikið
til hliðar.
í þágii tveggja
aðila
Grein Garra, sem
nefnist „Endurvarp gegn
tungunni", fer hér á eft-
ir:
Svavar Gestsson
menntamálaráðherra
var fyrstur íslenskra ráð-
herra til að afnema þýð-
ingarskyldu á erlendu
efni í sjónvarpi. Þetta
verk vanu hami í þágu
þeirra tveggja aðila, sem
annst sjónvarpsrekstur í
landinu. Þar með var for-
gangsrétti íslenskunnar
vikið til hliðar í stofnun-
um, sem vonað var. að
héldu áfram að vera út-
verðir gegn hættulegri
þróun, sem sækir að
máli okkar í sívaxandi
þröng erlendrar sóknai'
inn í menningarsvæði
okkar. Þeir sem láta sér
annt um íslensku og þá
löngu sögu sem henni
fylgir frá upphafi vega,
hafa mótmælt, en sjón-
vörpin hafa eðlilega ekki
gert mikið úr afstöðu
málverndarmanna. Ekki
hefur verið rokið upp til
handa og fóta með löng-
um samtalsþáttum, þar
sem menn fá tækifæri til
að skýra fyrir áhorfend-
um að grunnþátturinn í
vamarbai-áttu okkar er
íslenska. A meðan það
hentaði flokki memita-
málaráðherra að teljast
alþjóðlega shmaður
vegna mikillar samvinnu
í austurveg, voru íslens-
kunnar menn taldir þjóð-
rembingar og allt að því
fasistar. Það var því létt
verk fyrir menntamála-
ráðherra að breyta
reglugerð á þann veg, að
nú er fijálst að endur-
varpa erlendu éfni
óþýddu í báðum sjón-
varpsstöðvum landsins.
Einkarétti lok-
ið
Þessi aðgerð þýðir í
raun, að lokið er einka-
rétti tíl sjónvarpreksturs
í landinu. Úr því sem
komið er verður óhjá-
kvæmUegt annað en
veita öUum sem vUja
heimUd tíl sjónvarps-
reksturs gegn ákveðnu
gjaldi og tómt mál að
tala um sérrekstur ríkis-
sjónvarps. Það kerfí er
hrunið. VUji ríkið á ann-
að borð reka sjónvarp,
verður það að gerast með
sama hætti og gUdir um
rekstur annarra sjón-
varpsstöðva. Það verður
að greiða gjald fyrir út-
sendingar sínar, bæði
þær sem útlendar stöðv-
ar senda í gegnum það
og innlenda dagskrá.
Núverandi breyting á
útvarpslögum, sem er í
gUdi, byggðist á sérstöðu
ríkisrekins sjónvarps.
Um leið og ástæða þótti
tU að heimila stöðvunum
tveimur að hefja endur-
sendingu á óþýddu er-
lendu efni brást sú sér-
staða sem útvarpslögin
gerðu ráð fyrir. Hún mið-
aði að því að skapa mögu-
leika fyrir yfirstjórn
þessara mála, og þá með
tilliti ti þarfa isíensks
máls. Þessu timabili er
lokið fyrir tUverknað
yfirstjónim'innar sjálfr-
ar. Það liggur í augum
uppi, að sérréttindi
þeirra tveggja stöðva,
sem nú eru í gangi verða
ekki varin. Hver sem vill
á héðan af að geta stofn-
að sjónvarpsstöð, sem
byggir á viðskiptum við
erlendar stöðvar og end-
ursendirigar frá þeim.
Annað væri algjör ós-
vinna. Hvorki ríkissjón-
varp né Stöð 2 á mál-
svara, sem vilja að þessar
tvær stöðvar hafí einka-
rétt á endurvarpi er-
lendra stöðva hér á landi.
Flotið á flóð-
mælginni
Rétturinn var svo ótv-
íræður í höndum stjórn-
valda, að þau gátu lokið
fyrir útsendingar. Stöð 2
hefur alltaf borið tak-
markaða virðingu fyrir
lögum og reglugerð í
þessu efni, enda miklir
kallar. Nú hófu þeir í
leyfísleysi útsendingar á
erlendu og óþýddu
fréttaefni. Hefði einhver
heU hugsun verið á bak
við þessa aðgerð hefði
útsendingin aldrei farið
af stað. En af nokkurri
reynslu vissi Stöð 2 við
hveija var að eiga. Sjálf-
ur meimtamálaráðherra
reið svo á vaðið eftir
málamyndaathugun og
heimUaði þessar erlendu
útsendingar. Næst þegar
hann gerist flóðmælskur
um íslensk menningar-
mál með allan komma-
halann á eftir sér ættu
menn að minnast þess að
hann er sá maður sem
mest óþurftarverk hefur
unnið á íslenskri menn-
ingu með því að heimila
fréttasendingar á ensku
klukkutímum saman á
hveijum degi.
Upphaf niður-
iagsins
Ríkissjónvarpið kom
svo í kjölfarið og ákvað
að leggja sjálft sig niður
sem einkaréttarstofnun
með sjálfvh'ki'i inn-
heimtu afnotagjalda. Nú
verður það að undirbúa
að halda út í kuldami sem
ríkissjónvarp en án sér-
réttinda. Ríkissjónvarp
sem telur að það geti
haldið sérréttindum
sínum eftir að það flytur
óþýddar sendingar á
ensku helftina úr sólar-
hringnum reiknar ein-
faldlega vitlaust. í framt-
íðinni verður það að deila
áhorfi Islendinga með
öllum þeim litlu sjón-
varpsstöðvum sem hér
rísa og byggja m.a. á
endurvarpi efnis frá er-
lendum stöðvum. Ekki er
hægt að hafa lög í gildi
í landinu, sem leyfa að-
eins tveimur sjónvarps-
stöðvum að senda út á
ensku. Til er fjöldi öflug-
ra stöðva í heiminum,
sem ýmist eru þegar í
gangi eða um það bil að
fara í gang, sem vilja
leigja hingað endur-
varpsrétt fyrir litiim pen-
ing til þeirra, sem vi\ja
senda út. Algjört siðleysi
er, eftir það sem á undan
að gengið að ætla að
barnia innlendum aðilum
að endurvarpa erlendu
efni, þótt stjórnvöld vildu
lýsa yfir að t.d. Stöð 2
sé á ríkisframfæri. En
hvað islehska tungu
snertir þá er niðurlagið
hafíð.
§umir bílar
eru
betrien aðrir
WHONDA
Honda Accord er búinn
miklum góðum kostum.
Kostagripir liggja ekki alltaf á
lausu, en þessi er það og til-
búinn til þinnar þjónustu. Bfll
fyrir alla og við allra hæfi.
Greiðsluskilmálar fyrir alla.
Verð frá kr. 1.360.000,- staðgr.
Phonda.
HONDA A ISLANDl, VATNAGÖRÐUM 24, S-089900