Morgunblaðið - 26.01.1991, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 26.01.1991, Qupperneq 24
- 24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991 GENGISSKRÁNING Nr. 17 25. janúar 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 54,58000 54,74000 55,88000 Sterlp. 106,82700 107,14000 106,00400 Kan. dollari 47,01700 47,15500 48,10400 Dönsk kr. 9,53280 9,56070 9,52360 Norsk kr. 9,37320 9,40070 9,37580 Sænsk kr. 9,80680 9,83560 9,79920 Fi. mark 15,15480 15,19920 15,22820 Fr. franki 10,79400 10,82570 10,81320 Belg. franki 1,78050 1,78570 1,77910 Sv. franki 43,40530 43,53250 43,07570 Holl. gyllini 32,54520 32,64060 32,59260 Þýskt mark 36,68750 36,79510 36,77530 ít. líra 0,04879 0,04893 0,04874 Austurr. sch. 5,21300 5,22830 5,22660 Port. escudo 0,41350 0,41470 0,41220 Sp. peseti 0,58380 0,58550 0,67600 Jap.yen 0.41270 0,41391 0,41149 írskt pund 97,73400 98,02000 97,74800 SDR (Sérst.) 78,27260 78,50210 78,87740 ECU, evr.m. 75,52510 75,74650 75,38210 Tollgengi fyrir janúar er sölugengi 28. desember. Sjálf- virkur símsvari gengisskránmgar er 62 32 70. ■ NÁ TTÚR UFRÆÐISTOFA Kópavogs og Náttúruverndarfé- lag Suðvesturlands standa fyrir skoðunarferð í skóglendi Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur í Foss- vogi. Farið verður kl. 13.30 á laug- ardag frá aðalinngangi Skógrækt- arstöðvarinnar. í för verður skóg- fræðingur sem fjalla mun um livað lesa megi út úr tijágróðri að vetrar- lagi. Öllum er heimil þátttaka. ■ SIGRÍÐUR Sæmundsdóttir (Móna) sýnir í Samloku og kart- öflukjallaranum, Laugavegi 72. Þetta er önnur einkasýning hennar. Sýningin er opin daglega frá kl. 10-19, en sérstök opnun verður sunnudaginn 27. janúar. Áskriftarsiminn er 83033 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.janúar1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.497 ’/z hjónalífeyrir ..................................... 10.347 Full tekjutrygging ..................................... 21.154 Heimilisuppbót ......................................... 7.191 Sérstök heimilisuppbót .................................. 4.946 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.042 Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.412 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.562 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 14.406 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 10.802 % Fullurekkjulífeyrir ...................................... 11.497 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ........................... 14.406 Fæðingarstyrkur ........................................ 23.398 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.089 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ......................... 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar .............................. 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................ 490,70 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 133,15 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 620,80 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 133,15 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta .Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð' (lestir) verð (kr.) Þorskur 106,00 97,00 101,18 28,353 2.868.747 Þorskur (ósl.) 100,00 75,00 90,07 6,877 619.511 Smáþorskur(ósl.) 70,00 70,00 70,00 0,335 23.450 Smáþorskur(ósl.) 80,00 80,00 80,00 0,562 44.960 Ýsa 111,00 96,00 98,76 9,674 955.470 Ýsa (ósl.) 83,00 81,00 82,85 0,428 35.460 Karfi 49,00 41,00 46,96 11,772 ' 552.872 Ufsi 53,00 25,00 50,88 17,703 900.729 Ufsi (ósl.) 25,00 25,00 25,00 00,009 225 Steinbítur 79,00 62,00 78,53 1,845 144.917 Steinbítur(ósL) 58,00 58,00 58,00 0,064 3.712 Hlýri 70,00 68,00 69,08 0,291 20.102 Langa 70,00 70,00 70,00 0,990 69.335 Lúða 345,00 310,00 321,99 0,228 73.575 Keila 47,00 47,00 47,00 2,027 95.316 Keila (ósl.) 42,00 15,00 40,51 0,416 16.872 Koli 69,00 50,00 65,58 2,288 150.077 Hrogn 150,00 80,00 125,65 0,490 61.570 Gellur 300,00 280,00 296,92 0,073 21.764 Blandaður 30,00 30,00 30,00 0,042 1.260 Samtals 78,84 84.473 6.659.924 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 101,00 94,00 97,71 27.777 2.714.106 Þorskur (ósl.) 98,00 50,00 92,34 3,058 282.388 Ýsa 111,00 70,00 97,48 5,556 541.575 Ýsa ósl. 95,00 85,00 86,37 '1,529 132.056 Karfi 20,00 20,00 20,00 0,0082 1.640 Steinbítur 78,00 45,00 63,29 1,044 66.078 Ufsi 40,00 40,00 40,00 0,031 1.240 Langa 70,00 68,00 68,06 8,048 547.806 Lúða 330,00 140,00 290,58 0,446 129.600 Skarkoli 65,00 20,00 55,45 0,179 9.925 Keila 44,00 44,00 44,00 0,449 19.756 Rauðmagi 105,00 105,00 105,00 0,024 2.520 Skata 53,00 53,00 53,00 0,007 371 Hrogn 320,00 145,00 175,70 0,524 92.065 Kinnar 140,00 120,00 127,29 0,029 3.806 Gellur 310,00 285,00 292,73 0,101 29.829 Blandað 78,00 35,00 47,70 0,270 12.880 Undirmál 80,00 70,00 79,47 2,596 206.300 Samtals 92,63 51,752 4.793.942 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 117,00 55,00 105,66 17,886 1.889.746 Þorskur (sl.) 103,00 96,00 100,60 22,987 2.311 Ýsa (ósl.) 102,00 81,00 98,30 3,353 329.746 Ýsa (sl.) 103,00 67,00 96,79 4,661 451.201 Undirmál 76,00 75,00 75,48 0,147 11.095 Síld 9,00 9,00 9,00 2,274 20.466 Koli 74,00 74,00 74,00 0,343 25.382 Ufsi 40,00 30,00 35,45 0,673 23.858 Hrogn 195,00 195,00 195,00 0,077 15.015 Blandað 40,00 40,00 40,00 0,060 2.400 Keila 53,00 10,00 48,89 6,660 325.618 Steinbítur 77,00 58,00 70,80 0,143 10.125 Sólkoli 89,00 89,00 89,00 0,045 4.005 Langa 76,00 54,00 7,00 3,221 225.468 Lúða 445,00 255,00 406,07 0,222 90.350 Lýsa 39,00 39,00 39,00 0,039 1.521 Skarkoli 20,00 20,00 20,0Q 0,189 3.780 Hlýri 65,00 51,00 55,48 0,208 11.540 Karfi 50,00 41,00 47,55 2,806 133.433 Gellur 295,00 295,00 295,00 0,013 3.835 Samtals 89,24 66,001 5.890.263 Selt var úr Búrfelli, Alberti Ólafs, Barðanum og fleirum. Á morgun verður selt úr dagróðrabátum ef á sjó gefur. . AF INNLENDUM VETTVANGI ' ÞÓRHALLUR JÓSEFSSQN Fasteignaskattar sveitarfélaga og eignarskattar ríkis: Hækkun milli ára 12% til 40% á meðan \ laun hækka um 6% Á SAMA tíma og laun í landinu hafa hækkað að jafnaði um 6%, eru fasteignaskattar hækkaðir talsvert meira. Almenna reglan er að þeir hækki í samræmi við hækkun fasteignamats, um 12%, og eru þá álagningarhlutföll óbreytt. Þar að auki bætast ný og/eða hækkuð gjöld við, eins og * hjá flestum sveitarfélögum á höf- uðborgarsvæðinu, ,sem leggja á sorpeyðingargjald. Hjá einstökum gjaldendum eru dæmi um allt að 40% hækkun fasteignaskatta milli ára og dæmi eru um að einstök gjöld önnur en sorpgjöld hækki um 40%. Samkvæmt fasteignaskrá er gjald- stofn fasteignaskatts 817.971 millj- ón króna. Hækkun frá fyrra ári er 13,4%. Hluti hækkunarinnar skýrist af fleiri og stærri einingum en árið áður, en um 12% er matshækkun milli ára. Sumir þættir, sem ekki vega mjög þungt í heildinni, hækka mun meira eins og veiðihlunnindi, sem hækka um 57%. í kjarasamningunum í febrúar í fyrra var samið um þrennar launa- hækkanir á árinu, tvisvar sinnum 1,5% og einu sinni 2%. Að sögn Ara Skúlasonar hagfræðings ASÍ er áætluð jafnaðarlaunahækkun á síðasta ári um 6%. Sveitarfélögin leggja á fasteigna- gjöld, sem eru ákveðið hlutfall af fasteignamati, helstu gjöldin eru fasteignaskattur, vatnsskattur, lóð- arleiga og holræsagjald. Ekki éru öll gjöldin lögð á í öllum sveitarfélögum og hlutfallið er mismunandi. 500 milljóna króna raunhækkun Vinnuveitendasamband íslands áætlar að sveitarfélögin hafi nærri 500 milljóna króna tekjuauka á þessu ári af fasteignagjöldum og aðstöðu- gjöldum umfram verðlagsbreytingar vegna óbreytts álagningarhlutfalls. Þar af séu um 80 milljónir króna af íbúðum. í fréttabréfi VSÍ, Af vettvangi, í desember sl. segir: „Fasteignaskatt- ar og aðstöðugjöld eru skattar sem renna til sveitarfélaga og leggjast á skattstofna síðastliðins árs og hefur verðbólga því mikil áhrif á raungildi þeirra." Þar segir ennfremur: „Miðað við spá í þjóðhagsáætlun um 7% verð- lagshækkun milli áranna 1990 og 1991 leiðir þetta til tæplega 4,7% raunhækkunar fasteignaskatta frá fyrra ári, ef sveitarfélög haida óbreyttu álagningarhlutfalli. Raun- hækkun fasteignaskatta á atvinnulíf- ið yrðu um 100 milljónir og hvað einstaklinga varðar þá myndu fast- eignagjöld hækka á íbúðarhúsnæði um 80 milljónir að raungildi.“ Þessu til viðbótar reiknar VSÍ með allt að 300 milljóna króna raunhækk- un aðstöðugjalda á þessu ári. Eftir þeim upplýsingum sem borist höfðu fýrir fáum dögum á skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga er álagning fasteignagjalda sveitarfé- laga almennt óbreytt hlutfall frá fyrra ári. í febrúarsamningunum, þjóðar- sáttinni svonefndu, var rík áhersla lögð á að allir aðilar þjóðfélagsins legðust á eitt um að halda hvers kyns verðlagshækkunum í skefjum og aðilar vinnumarkaðarins hafa margbrýnt opinbera aðila, ríki og sveitarfélög, til að leggja sitt af mörkum, meðal annars með því að hækka ekki skatta. Eignarskattar til ríkissjóðs eru lagðir á í hlutfalli við fasteignamat og hækka því líka um 12%, það er að segja þeir eignarskattar sem lagð- ir eru á fyrirtæki og á þá einstakl- inga sem eru yfir skattleysismörkum, þar sem þau mörk voru hækkuð um 12% eins og álagningarstuðullinn. Tveir helstu talsmenn aðila vinnu- markaðarins voru spurðir álits á þessum skattahækkunum, Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmdastjóri VSÍ og Ásmundur Stefánsson forseti Alþýðusambandsins. Þórarinn vitnaði til niðurstaðna VSÍ, sem birtust í fréttabréfi sam- bandsins um raunhækkun skattlagn- ingar sveitarfélaga. Jafngildar skattahækkanir „Þetta finnst okkur mjög mikið,“ sagði hann, „sérstaklega þegar við höfum í huga að þetta kemur til við- bótar rúmlega 440 milljóna króna raunhækkun þessara gjalda á síðasta ári, að við erum núna tvö ár í röð að fara af hærra verðbólgustigi niður á lægra. Það er hægt að hækka skatta sem eru lagðir á svona gjaldstofna með tvennu móti. Annars vegar með því að hækka hlutfallið, hins vegar að hafa hlutfallið óbreytt í lækkandi verðbólgu. Það er alveg nákvæmlega jafngild skattahækkun," sagði Þór- arinn. „Launþegar og vinnuveitendur bundust ekki samtökum um að koma hér þó þessu skikki á efnahagsmálin, að ná niður verðbólgunni, til þess að í því fælist að skapa skilyrði fyrir skattahækkunum ríkis og sveitarfé- laga. Því þurfa þessir menn að átta sig á.“ Þórarinn sagði ríkið undir sömu sök selt og sveitarfélög. „Þeir sem eiga eignir í skattleysismörkum, þeir fá ekki á sig hækkunina, en allar eignir sem eru umfram skattleysis- mörk, raungildi eignarskattanna er aukið á þeim með nákvæmlega sama hætti og fasteignaskatta sveitarfé- laga.“ Augljóslega hækkun umfram verðbólgu Ásmundur Stefánsson sagði ASI hafa komið því á framfæri við Sam- tök íslenskra sveitarfélaga að tveir skattaliðir virtust augljóslgga sem hækka núna umfram verðbólgu. „Annars vegar fasteignagjöldin sem rökstutt var með einhverri tilvísun Skatttekjur sveitarfélaga 1980*1990 Tekjur sveitarfélaga meö ffleiri en 3000 íbúa Skatttekjur á hvern íbúa 1989 Raunhækkun frá 1985 til 1989 Hækkun sorpgjalda á höfuðborgarsvæöinu fyrir íbúöir Hækkun Sorpgj. v. gjalda- alls hækkana* HækkUn (millj kr. (millj. kr. miðaö við miðað við kr. % íbúöafj.) ibúðafj.) Reykjavík 38.410 700 Kópavogur 5.604 5.500 Hafnarfjörður 4.701 5.000 Garöabær 1.974 5.000 Mosfellsbær 1.202 5.000 Seltjamarnes 1.199 5.500 * Marglekli Ijðlda IbúOa Ofl sorpgjalds 100 16,7 29 4,1 2.500 83,3 30,8 14,0 5.000 - 23,5 23,5 3.000 150 9,9 5,9 5.000 . - 6,0 6,0 3.400 61,8 6,6 4,1 Samtals: 105,8 57,6

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.