Morgunblaðið - 26.01.1991, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 26.01.1991, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1991 29 Söngmenn - karlar rað Árnessýsla Kór Laugarneskirkju (stjórnandi Ronald Vil- hjálmurTurner) geturbætt við karlarröddum. Æfð verða m.a. verk eftir W.A. Mozart til flutnings á tónleikum í vor, auk flutnings tónverka við athafnir í kirkjunni. í boði er ókeypis söngkennsla í einkaktímum eða smáhópum fyrir þá, er þess óska. Fastar æfingar eru á miðvikudagskvöldum kl. 20.30. Kórmeðlimir skipta með sér forsöng við al- mennar guðsþjónustur. Upplýsingar gefa Ronald í síma 32518, Sigríður í síma 36842 og Gunnar í síma 39274. Verkamannafélagið Dagsbrún Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkamannafélagið Dagsbrún gefur félags- mönnum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattframtala með sama hætti og und- anfarin ár. Þeir, sem hug hafa á þjónustu þessari, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Dagsbrúnar, sími 25633 og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 1. febrúar 1991. Ekki er unnt að taka við beiðnum eftir þann tíma. \/erkamannafélagið Dagsbrún. TIL SÖLU Sundmagavél Til sölu sundmagavél. Vélin sker sundmaga og fisklundir frá fiskhryggjum. Upplýsingar í síma 92-37421. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Reykjaneskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi þriðjudaginn 5. febrú- ar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lögð fram tillaga að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi vegna alþingiskosninga 1991. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur fund mánudaginn 28. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Brákabraut 1,’Borgarnesi. Fundarefni: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 28. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana bæjarins. Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Allt'sjálfstæðisfólk velkomið. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló heldur aðalfund fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30 í Ásgarði, félagsheimili sjálfstæðismanna. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningar framundan. 3. Önnur mál. Sjáifstæöiskvennaféiagið Eygló, Vestmannaeyjum. Borgarnes - Mýrarsýsla Egill FUS Aöalfundur Eglis FUS verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudag- inn 27. jan. kl. 14.00. Gestur fundarins verður Davíð Stefánsson, formaður SUS. Fundarstjóri Guðlaugur Þór Þórðarson. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu verður með félagsfund mánudaginn 28. janúar nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Ingunn Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi á Selfossi verður gestur fundarins. Stjórnin. Sauðárkrókur Almennur fundur verður í Sjálfstæðisfélagi Sauðárkróks þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ræðumaður fundarins verður Hjálmar Jónsson. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Almennar umræður. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Eyrarbakka Aðalfundur verður þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.30 í kaffistofu Fiskivers. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðismenn á Vesturlandi Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn í Borgarnesi miðvikudag- inn 30. janúar kl. 20.00. Dagskrá: Friðrik Sophusson ræðir stjórnmálaviðhorfið. Venjuleg aðalfundarstörf. Gengið frá framboðslista fyrir komandi kosningar. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs. IIFIMOM.I UK Kosningar framundan Kosningastjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur rabbfund með Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálf- stæðisflokksins, í Valhöll laugardaginn 26. janúar kl. 10.30. Þor- steinn mun þar ræða kosningabaráttuna vegna alþingiskosninganna í vor og stjórnmálaviðhorfið. Allir áhugasamir félagsmenn eru velkomnir. Heimdallur. Grenivík og nágrenni Sjálfstæðisfélag Grenivíkur og ná- grennis heldur aðal- fund sinn i gamla skólahúsinu . í Grenivík nk. sunnu- dag 27. jan. kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Halldór Blöndal og Tómas Ingi Olrich mæta á fundinn. Stjórnin. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæðishús- inu, Heiðargerði 20, sunnudaginn 27. janúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Er heimsstyrjöld á næsta leiti? • - - ! 'vJL W 'ÆVi ■L, ^bst JL Sunnudaginn 27. janúar heldur Baldur, FUS, fund um það sem efst er á baugi i heimsmálunum. Jón Kristinn Snæ- hólm og Andrés Magnússon fjalla' um Persaflóastriðið og frelsisbaráttu Lit- háen. Félagar fjölmennið á þennan fróðlega fund, sem verður haldinn á Austurströnd 3, 3. hæð. Fundurinn hefst kl. 14.00. Að loknum fundi fer fram kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. _ • VEIÐI Laxveiöiá til leigu Veiðifélag Bakkaár óskar eftir tilboðum í veiði- rétt í Bakkaá í bæjarhreppi Strandasýslu. Tilboðum skal skilað til Björgvins Skúlason- ar, Ljótunnarstöðum, 500 Brú fyrir 10. febrú- ar sem jafnframt gefur nánari upplýsingar í síma 95-11169. KENNSLA Þýskunámskeið Germaníu hefjast á ný mánudaginn 28. janúar 1991. Kennsla verður sem hér segir: Byrjendur(nýir)... mánud. 20.15-21.45 Byrjendur (frá fyrra ári þriðjud. 20.15-21.45 Framhaid I ....... þriðjud. 18.45-20.15 Framhaldlll ...... mánud. 18.45-20.15 Framhald IV....... þriðjud. 18.45-20.15 FramhaldV......... fimmtud. 18.45-20.15 FramhaldVI ....... mánud. 18.45-20.15 Kennt verður í Lögbergi, Háskóla íslands, annarri hæð. Upplýsingar eru gefnar í síma 10705. Nýir þátttakendur velkomnir í alla hópa. FELAGSLIF St.St. 5991012616 - I □ GIMLI 599128017 = 1 D MÍMIR 599128017 - 1 ATK FRL. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Safnaðarsamkoma kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenrv samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Carolyn Kristjáns- son. Sunnudagaskóli á sama tíma. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur Æskulýðssamkoma kl. 20.30. Laugardagur Bænastund kl. 20.30. Hvítasunnukirkja Völvufelli Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. 11.00 Fimmtudagur: Vitnisburðarsamkoma kl. 20.30. FERÐAFELAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Sunnudagur 27. jan. kl. 11.00 Þingvellir að vetri Fyrsta af fjórum árstíðarferðum á Þingvelli. Gengið verður með strönd Þingvallavatns frá Vellan- kötlu um Vatnskot og Lamhaga að Þingvallakirkju. Gönguferð við allra hæfi. f Þingvallakirkju mun séra Heimir Steinsson, þjóð- garðsvörður, taka á móti hópn- um og flytja stutta helgistund og segja frá sögu staðarins. Brottför í ferðirnar frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Heimferð um kl. 16.30. Verð 1.100 kr., frítt fyrir börn m. full- orðnum. Ferðin er bæði líkam- leg og andleg uppörvun fyrir alla og raunar góð undirstaða fyrir ferðir komandi árs. Ferðafélag Islands. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, og Lilian Gilby halda skyggnilýs- ingafund í Skútunni, Dalshrauni 15, Hafn., þriðjudaginn 29. jan. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Miöar seldir við innganginn. Rabbfundur samtakanna verður haldinn í Lækjarbrekku, uppi, þriðjudaginn 29. janúar '91 kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. ÚTIVIST ’ÁFINNI 1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI1460i Sunnudagur 27. janúar Kl. 10.30: Hekla Skoðunarferð vegna Heklugoss- ins. Áhersla lögð á göngu en rúta fylgir hópnum. Póstgangan 2. áfangi kl. 10.30: Hafnarfjörður - Stóra-Vatnsleysa. Gangan -hefst við Póst- og símaminja- safn ið í Hafnarfirði þar sem göngukortin verða stimpluð. Þaðan verður gengið eftir gam- alli þjóðleið suður með sjó að Straumi. Þá verður haldið ofan Hraunbæjanna um Hvassa- hraun, Kúagerði og að Stóru- Vatnsleysu. Kl. 13.00: Brunamelur - Stóra- Vatnsleysa. Slegist í för með árdegisgöngunni við Brunamel og gengið þaðan að Vatnsleysu. Talið er að Sigvaldi Sæmunds- son, fyrsti Suöurlandspósturinn, hafi farið sömu leið og gengin verður í þessum öðrum áfanga Póstgöngunnar, í sinni fyrstu póstferð frá Besstastööum 24. október 1785. Að venju fáum við fróða gesti um staðhætti í Póstgönguna. Blásið verður í póstlúðurinn þeg- ar hópurinn nálgast bæi og bankað verður upp á að gömlum sið. I árdegisgöngunni verður einnig boðið upp á lengri leið sem tengist samt Póst- göngunni. Brottför er frá BSI- bensínsölu. Stansað á Kópa- vogshálsi við biðskýli SVK og i Garðabæ við biðskýli Landleiða við Ásgarð. Hafnfirðingar geta komið i ferðina við Póst- og símaminjasafnið. Sjáumst! Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.