Morgunblaðið - 26.01.1991, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2,6;. JANUAR .19.91
31
f
JfleSáur
r
a
morgun
ÁRBÆJARPREST AKALL: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristinn
Ágúst Friðfinnsson annast stund-'
ina. Kirkjubíll fer um Ártúnsholt og
Efra-Seláshverfi og flytur börnin til
guðsþjónustunnar og heim aftur að
henni lokinni. Guðsþjónusta kl. 14.
Fyrirbænaguðsþjónusta miðviku-
dag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSPRESTAKALL: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Kaffi eftir messu. Munið kirkjubílinn.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Barnakórinn syngur.
Organisti Daníel Jónasson. Þriðju-
dag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30.
Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdótt-
ir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjón-
usta kl. 14. Einsöngur: Reynir Guð-
steinsson. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Sólarkaffi Norðfirðinga-
félagsins eftir messu. Orgeltónleik-
ar kl. 17. Sr. Pálmi Matthíasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta
í KÓpavogskirkju kl: 14. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. r'11. Messa.
Prestur sr. Þórir Stephensen. Dóm-
kórinn syngur, organleikari Mar-
teinn H. Friðriksson. Barnastarf í
safnaðarheimilinu á sama tíma. Kl.
17. Bænaguðsþjónusta. Prestur sr.
Ingólfur Guðmundsson. Miðvikudag
30. jan. kl. 15. Minningarathöfn um
Ólaf Noregskonung. Biskup íslands,
herra Ólafur Skúlason, heldur minn-
ingarræðu. Sendiherra Norðmanna
á íslandi, Per Aasen, talar. Hamrahl-
íðarkórinn og Dómkórinn syngja.
Strengjasveit leikur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Miðviku-
dag: Hádegisbænir í kirkjunni kl.‘
12.15.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannesson.
FELLA- og Hólakirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 í umsjón Jóhönnu
Guðjónsdóttur. Guðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson.
Organisti Guðný M. Magnúsdóttir.
Þriðjudag: Fyrirþænir í Fella- og
Hólakirkju kl. 14. Miðvikudag: Guðs-
___________Brids______________
Arnór Ragnarsson
Reykjavíkurmótið/Úrslit
Úrslitakeppni Reykjavíkurmótsins í
sveitakeppni fer fram í dag og á rnorg-
un. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar
vann undankeppnina og valdi að mæta
Samvinnuferðum og því mætast Verð-
bréfamarkaður Islandsbanka og
Landsbréf í hinum undanúrslitaleikn-
um. Spilað verður á Hótel Loftleiðum
og verða leikir sýndir á töflu. Aðgang-
ur ókeypis! Undanúrslitaleikirnir verða
48 spil og hefjast kl. 13.00 á laugar-
dag. Úrslitaleikurinn verður 64 spil
og hefst kl. 10.00 á sunnudag. Leikur-
inn um 3. sætið verður 32 spil og
hefst kl. 13.00.
Bridsfélag kvenna
Nú er fjórum umf. lokið í sveita-
keppninni og hefur sveit Lovísu fullt
hús stiga, annars er staðan þessi:
Sv. Lovísu Eyþórsdóttur 100
Sv. Ólínu Kjartansdóttur 81
Sv. Önnu Lúðvíksdóttur 76
Sv. Ólafíu Þórðardóttur 76
Sv. Hönnu Friðriksdóttur 71
Sv. Sigríðar Möller 70
Bridsfélag Vestur—
Húnvetninga Hvammstanga
Jólaeinmenningur var spilaður 15.
jan. sl. og sigraði Kristján Björnsson,
hlaut 109 stig, en alls spiluðu 16 spil-
arar. Meðalskor vár 90 stig.
Röð efstu manna varð annars -þessi:
þjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Sönghóp-
urinn „An skilyrða" annast tónlist
undir stjórn Þorvaldar Halldórsson-
ar. Fimmtudag: Helgistund fyrir
aldraða í Gerðubergi kl. 10 f.h.
Sóknarprestar.
GRAFARVOGSSÓKN: Messuheim-
ili Grafarvogssóknar, Félags-
miðstöðinni Fjörgyn. Barnamessa
kl. 11. Skólabíllinn fer frá Húsa-
hverfi kl. 10.30 í Foldir og síðan í
Hamrahverfi. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Sigríður Jónsdóttir. Söng-
hópurinn „An skilyrða" kemur í
heimsókn í báðum messunum. Ein-
söngur: Þorvaldur Halldórsson.
Fermingarbörn og foreldrar þeirra
sérstaklega hvött til þátttöku. Sókn-
arprestur.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 11. Eldri börnin uppi í kirkjunni,
yngri börnin niðri. Messa kl. 14.
Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson. Prest-
arnir. Biblíulestur þriðjudag kl. 14.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag
26. janúar. Samvera fermingar-
barna kl. 10. Sunnudagsmessa og
barnasamkoma kl. 11, Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Sálmádagskrá með
sr. Sigurjóni Guðjónssyni á vegum
Listvinafélags Hallgrímskirkju kl. 17.
Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Jón Bjarman.
BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sigfinnur Þorleifsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Kl. 10: Morgun-
messa, sr. Tómas Sveinsson. Kl.
11: Barnaguðsþjónusta. Kirkjubíll-
inn fer um Suðurhlíðar og Hlíðar
fyrir og eftir guðsþjónustuna. Kl. 14:
Hámessa. Sr. Arngrímur Jónsson.
Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkj-
unni á miðvikudögum kl. 18. Sóknar-
nefndin.
HJALLAPRESTAKALL: Messusalur
Hjallasóknar, Digranesskóla. Barna-
messur kl. 11. Almenn guðsþjón-
usta kl. 14. Sóknarprestur og kór
Ólafsvíkurkirkju kemur í heimsókn
og messar ásamt heimafólki. Sr.
Friðrik J. Hjartar predikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Kristjáni Einari
Þorvarðarsyni. Altarisganga. Sókn-
arfólk er hvatt til þátttöku. Kaffiveit-
Erlingur Sverrisson 105
Unnar A. Guðmundsson 103
Flemming Jessen 98
Karl Sigurðsson 98
Jólahraðsveitakeppni var spiluð í
byrjun des. og sigruðu Flemnting Jess-
en, Eggert Karlsson, Erling Sverrisson
og Unnar A. Guðmundsson.
Jólatvímenningur var spilaður 11.
des og sigruðu Karl Sigurðsson og
Kristján Björnsson, hlutu 135 stig.
Sigurður Þorvaldsson og Guðmundur
H. Sigurðsson urðu í öðru sæti með
125 stig og Unnar A. Guðmundsson
og Erlingur Sigurðsson í þriðja sæti
með 123 stig.
Þá var spilaður tvímenningur 18.
des. og 8. janúar og sigruðu Unnar
A. Guðmundssón og Erlingur Sverris-
son í bæði skiptin eftir hörkukeppni.
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Sveitir Kára Sigurjónssonar og
Þrastar Sveinssonar hafa tekið afger-
andi forystu í sveitakeppninni, hlotið
130 stig af 150 mögulegum í 6 fyrstu
umferðunum.
Næstu sveitir:
Ingi Agnarsson 112
Guðlaugur Nielsen 95
Lovísa Eyþórsdóttir 93
(og óspilaðan leik)
Gunnar Birgisson 93
Næstu tveir leikir verða spilaðir nk.
miðvikudagskvöld óg hefst fyrri leik-
urinn stundvíslega kl. 19.30. Spilað
er í Húnabúð, Skeifunni 17, þriðju
hæð.
Matt. 20.:
Verkamenn í víngarði
Drottins.
ingar. Allir velkomnir. Sóknarnefnd-
in.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
starf í safnaðarheimilinu Borgum
kl.11. Fjölskylduguðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11. Útvarpsguðs-
þjónusta. Kór Kópavogskirkju syng-
ur. Einsöngur: María Einarsdóttir.
Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir
Fr. Sigurgeirsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Óskastund barn-
anna, söngur, sögur, leikir. Þór
Hauksson og Jon Stefánsson sjá um
stundina. Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson. Organisti Jón Stefánsson.
Kór Langholtskirkju. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Barnastarf á sama tíma.
Heitt á .könnunni eftir guðsþjón-
ustuna. Messa kl. 16 (ath. breyttan
tíma). Biskup íslands, herra Ólafur
Skúlason, setur sr. Jón Dalbú Hró-
bjartssön sóknarprest í Laugarnes-
prestakalli í embætti prófasts í
Reykjavíkurprófastsdæmi vestra,
auk biskups þjóna fyrir altari sr.
Guðmundur Þorsteinsson dómpró-
fastur og sr. Hjalti Guðmundsson
Dómkirkjuprestur og sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson. Einsöngur: Sigurður
Björnsson óperusöngvari. Flautu-
leikur: Guðrún Sigríður Birgisdóttir
flautuleikari. Kór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Ronalds V.Æurn-
er organista. Eftir messuna verður
kirkjugestum boðið að þiggja veit-
ingar í safnaðarheimili kirkjunnar.
Fimmtudag: Kyrrðarstund í hádeg-
inu. Orgelleikur, fyrirbænir, altaris-
ganga.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11
í umsjón Sigríðar Óladóttur. Sr.
Frank M. Halldórsson. Messa kl.
14. Orgariisti Reynir Jonasson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson. Mið-
vikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris-
ganga. Organisti Ólafur W. Finns-
son. Molasopi eftir guðsþjónustuna.
Sóknarprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA: FjöJ-
skyldumessa kl. 11. Organisti Gyða
Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á
sama tíma. Umsjón hafa Kristín Þ.
Tómasdóttir og Eirný Ásgeirsdóttir.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14. Barna-
starf í Kirkjuhvoli. Kaffiveitingar eftir
messu. Safnaðarprestur.
FRÍKIRKJAN í Rvík: Guðsþjónusta
kl. 14.00. Miðvikudaginn 30. japúar
morgunandakt kl. 7.30. Kirkjan er
opin í hádeginu mánudag til föstu-
dag. Orgelleikari Violeta Smid. Cec-
il Haraldsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN FOadelfía:
Safnaðarsamkoma kl. 11. Ræðu-
maður Hafliði Kristinsson. Barna-
gæsla. Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Carolyn Kristjánsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág-
messa kl. 8.30. Stundum lesin á
ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág-
messa kl. 14. Rúmhelga daga lág-
messa kl. 18, nema á laugardögum,
þá kl. 14. Á laugardögum er ensk
messa kl. 20.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
messa kl. 11. Rúmhelga daga lág-
messa kl. 18 nema á fimmtudögum
kl. 19.30 og Jaugardögum kl. 14.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis-
samkoma kl. 16.30. Norsku ofurst-
arnir Björg og Bjartveit, nýskipaðir
stjórnendur Hjálpræðishersins í
Sovétríkjunum, syngja og tala.
Sunnudagaskóli er á sama tíma.
NÝJA Postulakirkjan: Guðsþjón-
usta kl. 11. Hákon Jóhannesson
safnaðarprestur.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í
Mosfellskirkju kl. 14. Organisti
Guðm. ÓmarÓskarsson. Barnastarf
í safnaðarheimilinu kl. 11. Sr. Jon
Þorsteinsson.
KFUM & KFUK: Almenn samkoma
kl. 20.30 er í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut. Upphafsorð Gunnar
Þór Pétursson. Ræðumaður sr.
Guðni Gunnarsson.
GARÐASÓKN: Fjölskylduguðsþjón-
usta í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli
kl. 13. Sóknarprestur.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 10.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Gu.ðsþjónusta kl.
14. Organisti Úlrik Ólason. Sr. Sig-
urður Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn.
Messa kl. 14. Munið skólabílinn.
Altarisganga. Kór Hafnarfjarðar-
kirkju syngur. Organisti Helgi Braga-
son. Sr. Gunnþór Ingason.
FRIKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11 í safnaðarheimilinu
við Austurgötu. Sr. Einar Eyjólfsson.
KAPELLAN, St. Jósefsspítala: Há-
messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
KÁLFATJARNARSÓKN: Fjölskyldu-
guðsþjónusta í Stóru-Vogaskóla kl.
11. Órganisti Frank Herlufsen.
Sóknarprestar.
INNRI-Njarðvíkurkirkja: Barnastarf
kl. 11 í safnaðarheimilinu. Sóknar-
prestur.
YTRI-Njarðvíkurkirkja: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Helgistund í
sjúkrahúsinu fyrir sj úklinga og að-
standendur þeirra. Sunnudagaskóli
kl. 11 íumsjá Malfríðar Jóhannsdótt-
ur og Ragnars Karlssonar. Munið
skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ-
isti og stjórnandi Einar Örn Einars-
son. Bíll fer að íbúðum eldri borgara
við Suðurgötu kl. 13.30, þaðan að
Hlévangi við Faxabraut og sömu
leið til baka að messu lokinni. Sókn-
arprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Barnakórinn syng-
ur og börn úr Tónlistarskóla
Grindavíkur' leika á hljóðfæri. M
essa kl. 14. Kór Grindavíkurkirkju
syngur. Organisti Siguróli Geirsson.
Eitt fermingarbarnanna les Ijóð.
Fundur með væntanlegum ferming-
arbörnum og foreldrum þeirra.
Sóknarprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Kirkjuskóli
laugardag kl. 13 í umsjón Sigurðar
Lúters og Hrafnhildar. Sóknarprest-
ur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Fundur
með foreldrum fermingarbarna eftir
messu. Sr. Tómas Guðmundsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Kristín-
ar Sigfúsdóttur. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: í dag kirkjuskóli
í safnaðarheimilinu kl. 13. Barna-
guðsþjónusta sunnudag í kirkjunni
kl. 11 og messa kl. 14. Altaris-
ganga. Messa í dvalarheimilinu
Höfða kl. 15.30. Fimmtudag: Fyrir-
bænamessa kl. 18.30. Beðið fyrir
sjúkum. Organisti Jon Ól. Sigurðs-
son. Sr. Björn Jonsson.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl.
10. Sóknarprestur.
VERSLUNIN
4
mWá
HLJÓMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU
simi 25999
HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA
Verð áður kr. 62.669,-
Nó ki. 49.508,- stgi.
Geislaspilari
Verð áður kr. 24.273,-
Hú ki. 19.418,- stgi.