Morgunblaðið - 26.01.1991, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991
35
Liza og myndhöggvarinn Gero.
Minelli skil-
in að borði
og sæng
Leik- og söngkonan Liza Minelli
• tilkynnti fréttamönnum ný-
verið að hún og eiginmaður henn-
ar, Mark Gero, hefðu ákveðið að
skilja að borði og sæng, en hjóna-
band þeirra hefur varað í 11 ár.
Vildi hún ekki segja meira um
málið, en umboðsmaður hennar
staðfesti þetta við fréttamenn o'g
sagði jafnframt að óvíst væri hvort
eða hvenær gengið yrði formlega
frá skilnaðarplöggunum. Minelli er
44 ára gömul, en Gero 38 ára mynd-
höggvari.
SJONVARP
Ben Cross leikur
blóðsugn
Lítið hefur sést til leikarans Ben
Cross sem sló í gegn í kvik
myndinni „Chariots of fire“ um árið,
en hann er enn að og var nýlega
ráðinn til NBC-sjónvarpsstöðvar-
innar sem hefur framleitt spennu-
myndaröð um vampíruna Barnabas
Collins sem vaknar í fýrsta skipti
á okkar dögum allar götur síðan
1790 og freistar þess að halda tó-
runni á breyttum tímum. í fyrsta
þætti brýst Barnabas t.d. inn í
herrafataverslun og stelur sér reffi-
legum fötum. Myndaröðin heitir
„Dark Shadows“ og fýlgir i kjölfar-
ið á syrpum á borð við „Twin Pe-
aks“ þar sem gert er út á hálfgeggj-
aðan en jafnframt spennandi sögu-
Ben Cross í hlutverki vampírunn-
ar Barnabas Collins sem er ögn
eldri en hann lítur út fyrir að
vera.
þráð. Cross þykir vera prýðileg og
trúverðug vampíra.
r
V
Veióifélag VESTURDALSÁR, Vopnafirói
auglýsir LAXVEIÐILEYFI til SÖIll
fyrir sumarið 1991. Veiði hefst 5. júlí og lýkur 1 2. september. Veitt
er með þremur stöngum og er leigt í 3ja daga hollum.
Umsóknir um veiðileyfi sendist Veiðifélagi Vesturdalsár, c/o Garðar
H. Svavarsson, Brekkubyggð 12, 210 Garðabæ, sem veitir allar
upplýsingar í síma 657034.
BUMBUBANINN - GYM TRIM - ÞREKHJÓL - GÖNGUBRETTI - RÓÐRARVÉLAR - LYFTINGABEKKIR
rm/i-TiLBOÐ
ALLAR VÖRUR Á TILBOÐSVERÐI í TAKMARKAÐAN TÍMA
Faxafeni 10-108 Reykjavík - Sími: 91-82265
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
á laugardögum í vetur frá kl. 10-12.
Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum
og ábendingum.
Allir borgarbúar velkomnir.
Laugardaginn 26. janúar verða til viðtals Katrín Fjeldsted, 2. varaforseti borgarstjórnar, í borgar-
ráði, formaður heilbrigðisnefndar, í umhverfismálaráði, og Hilmar Guðlaugsson, formaður bygg-
inganefndar, formaður húsnæðisnefndar, í íþrótta- og tómstundaráði.
I-----------------
BRAUÐRIST E20 AÐU R KR. 2.095 NU 1.395
RAFMAGNSPANNA ÁÐUR KR. 8.900 IMLJ 5.500
„FIANpÞEYTARI.. ÁÐUR KR. 2,930 IMLJ 1.990
SAMBANDSINS