Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 38
MÖRGUNBLÁÐIÐ LAL'GARDAGUR 26. JANÚAR 1991
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 14.
Aðalhlutv.: Robert Ginty,
Haing S. Ngor.
Hann var stundum talsmað-
ur guðs og stundum mál-
svari striðs. En nú varð hann
að velja eða hafna.
Sýnd kl.5, 7,9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
BARNASYNINGAR KL. 3
POTTORMURIPABBALEIT
Miðaverð kr. 200.
DRAUGABANAR
Miðaverðkr. 100.
í
itíj/ i ÞJOÐLEIKHUSIÐ
' NÆTURGALINN
Mánud. 28/1:
Þriðjud. 29/1:
Miðvikud. 30/1:
<*J<»
KEFLAVÍK, Holtaskóli, 130. sýning.
VOGAR, Samkomuhúsið.
NJARÐVÍK, Félagsheimilið Stapi.
GRINDAVIK.
rr
60RGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00.
laugard. 2/2, ■ fimmtud. 14/2,
miövikud. 6/2, sunnud. 17/2.
laugard. 9/2,
• ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20.00.
í kvöld 26/1, uppselt. sunnud. 3/2,
þriðjud. 29/1, miðvikud. 6/2,
miðvikud. 30/1, fimmtud. 7/2.
föstud. 1/2, uppselt,
Ath. sýningum verður að ljúka 19/2.
• SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00.
Sunnud. 27/1, fimmtud. 31/1, laugard. 2/2, föstud. 8/2.
® Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00.
SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld 26/1, uppselt, fimmtud. 31/1, föstud. 1/2, fimmtud. 7/2,
föstud. 8/2, sunnud. 10/2.
• í UPPHAFI VAR ÓSKIN í Forsai
Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17
Aðgangur ókeypis.
• DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT
íslenski dansflokkurinn. Sunnud. 27/1, miðvikud. 30/1, sunnud. 3/2,
þriðjud. 5/2.
Ath. aðeins þessar sýningar.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
ISLENSKA OPERAN
• RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI
14. sýn. sunnud. 27/1, uppselt, IS.sýn. þriðjud. 29/1, 16. sýn. mið-
vikud. 30/1. Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 14 til 18, sýningardaga frá kl. 14
til 20. Sími 11475.
Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
Sýn greiðir kostnaðinn
í grein um gervihnatta-
sjónvarp sem birtist í
miðopnu blaðsins í gær koin
ekki fram, þar sem rætt er
við Markús Öm Antonsson
útvarpsstjóra um rásina á
VHF tíðnisviðinu sem
Ríkisútvarpinu er gert áð
rýma fyrir Sýn hf., að Sýn
mun endurgreiða kostnað
sem Ríkisútvarpið (nokkrar
milljónir kr.) og notendur í
Mosfellsbæ sem þurfa að
skipta um loftnetsgreiður,
verða fyrir. Morgunblaðið
biðist velvirðingar á þessari
ónákvæmi.
„Hins vegar hlýst af þessu
ónæði og röskun og við vitum
auðvitað ekki fyrirfram
hvort UHF-móttaka á dag-
skrá RÚV verður alls staðar
jafngóð og VHF-móttakan
hefur verið,“ segir útvarps-
stjóri í athugasemd sem
hann sendi Morgunblaðinu
af þessu tilefni.
SIMi 2 21 40
FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA:
ÚRVALSSVEITIIM
ggi
Allt er á suðupunkti í Arabaríkjunum. Úrvalssveitin
er send til að bjarga flugmönnum, en vélar þeirra
höfðu verið skotnar niður. Einnig er þeim falið að
eyða Stinger-f lugskeytum, sem mikil ógn stendur af.
Splunkuný og hörkuspennandi stórmynd um at-
burði, sem eru að gerast þessa dagana.
Aðalhlutverk:. Charlie Sheen, Michael Biehn, Joanne
Walley-Kilmer, Rick Rossovich, Bill Paxton.
Leikstjóri: Lewis Teague.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 - Bönnuð innan 16 ára.
NIKITA
Þrillerfrá Luc Besson,
sem gerði „Subway“ og
„The Big Blue“
„★ ★ ★ ... Nikita er sannar-
lega skemmtileg mynd..."
AI MBL.
★ ★ ★ '/, KDP Þjóðlíf.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og
11.15.
Bönnuðinnan16 ára.
★ ★★■/.- AI. MBL.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuö börnum innan 16 árá.
DRAUGAR
★ ★ ★ AI. MBL.
★ ★ ★ GE. DV.
Sýndkl. 10.
SKJALDBÖKURNAR
SKJALDBÖKUÆÐIÐ
ER BYRJAÐ
Sýnd kl. 3 og 5.05.
HINRIKV
★ ★ ★ ‘/.
Magnað listaverk
- AI MBL.
Sýnd kl. 5.05.
Bönnuð innan 12 ára.
GLÆPIROG
AFBROT
F
CRIMES AND
ISDEMEANDR
» 1
★ ★ ★ AI MBL.
Sýnd kl. 7.
Síðast sýning.
PARADISARBIOIÐ
Sýnd kl. 3 og 7.30 - Síðustu sýn.
Sjá einnig bióauglýsingar í Tímanum, DV og Þjóðv.
Leikfélag Kópavogs
$£&&&
eftir Valgeir Skagf jörð.
Sýn. sunnud. 27/1 kl. 20.
Sýn. fimmtud. 31/1, kl. 20.
Sýn. sunnud. 3/2 kl. 20.
Miðapantanir í síma 41985
allan sólarhringinn.
I Íf ■ 4 ■ 4
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA:
UNS SEKT ER SÖNNUÐ
PRF.SU M E D
INNOCENT
HÚN ER KOMIN HÉR STÓRMYNDIN „PRESUMED
EMNOCENT" SEM ER BYGGÐ Á BÓK SCOTT
TUROW OG KOMIÐ HEFUR ÚT í ÍSLENSKRIÞÝÐ
| INGU UNDIR NAFNINU „UNS SEKT ER SÖNNUÐ"
OG VARÐ STRAX MJÖG VINSÆL.
| ÞAD ER HARRISON FORD SEM ER HÉR í MIKLU
STUÐI OG Á GÓÐA MÖGULEIKA Á AÐ VERÐA
ÚTNEFNDUR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Í ÁR
FYRIR ÞESSA MYND.
„PRESUMED INNOCENT" -
STÓRMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM.
| Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul
Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bcdella.
Framleiðendur: Sidney Pollack, Mark Rosenberg.
Leikstjóri: Alan J. Pakula.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 - Bönnuð börnum
ALEINN HEIMA
JMmXIHNHUCHÍÍ
HOMEtaALONe
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ÞRIRMENN
OGLÍTILDAMA
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
GOÐIR GÆJAR
Sýnd kl. 9.
Síðustu sýningar.
LITLA HAFMEYJAN
THE LITTLE
HfMD
Sýnd kl. 3.
W' lhc Wak Conpany
S;á cinnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðvil janum.
I V lórjpittl M
co co th 00 Metsölublað á hverjum degi!