Morgunblaðið - 02.02.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJONVARP ijáugardagur 'Í FEBRÚAR 1991 SJONVARP / MORGUNN Tf 9.00 ► Með Afa. Hann AfFer hress í dag og ætlar að 10.30 ► Biblíusögur. bralla ýmislegt ásamt Pása. Afi ætlar lika að sýna ykk- Fræðandi teiknimynd fyrir ur teiknimyndirnar Orkuævintýri, Nebbarnir og Sögu- börn á öllum aldri. stund meðjanusi. Handrit: ÖrnÁrnason. Umsjón: 10.55 ► Táningarnir í Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1991. Hæðagerði (Beverly Hills Teens). Teiknimynd. 11.20 ► Herra Maggú. 11.25 ► Teikni- myndir. 11.25 ► Hender- son-krakkarnir. 12.00 ►CNN. Bein útsend- ing. 12.25 ► lógúrt og félagar (Spaceballs - The Movie). Gamanmynd þar sem gert er góðlátlegt grín að geimmynd- um. Þetta er mynd sem enginn aðdáandi góðra ærsla- leikja ætti að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: John Candy, Mel Brooks og Rick Moranis. Leikstjóri og framleið- andi: Mel Brooks. Lokasýning. SJONVARP / SIÐDEGI Tf 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 14.30 ► íþróttaþátturinn. 14.30 ► Úreinu í annað. 14.55 ► Enska knattspyrnan: 17.55 ► Úrslit dagsins. Bein útsending frá leik Chelsea og Arsenal. 18.00 ► Al- freðönd(16). 18.25 ► Kalli krít (9). 18.40 ► Svarta músin. 18.55 ► Táknmálsf. 19.00 ► Poppkorn. 19.30 ► Háskaslóðir. 14.00 ► Jesse. Sönn saga af hjúkrun- 15.35 ► Mennirnir mfnir þrír (Strange Interlude). 17.00 ► FalconCrest. Banda- Poppog kók. 18.30 ► Þjóðarbókhlaðan. Rakin arkonu nokkurri sem leggur sig alla Framhaldsmynd í tveimur hlutum sem byggð er á rískurframhaldsþáttur. saga bókasafna á íslandi alltfrá fram við starf sltt. Hún þarf stundum leikriti Eugene O’Neil. Myndin gerist í New England 1 stofnun Stiftsbókasafnsins 1818. að taka erfiðar ákvarðanir í fjarveru árið 1919 og segir frá stúlkunni Nínu sem hefur Áður á dagskrá 20. nóv. sl. læknis og eftir eina slíka er hún ákærð orðið fyrir andlegu áfalli vegna missis unnusta síns. * 19.19 ► 19:19. fyrir að fara út fyrir verksvið sitt. Síðari hluti að viku liðinni. «• SJÓNVARP / KVÖLD ö 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 19.30 ► 20.00 ► 20.40 ► '91 á 21.05 ► 21.35 ► Fyr- Háskaslóðir Fréttir og Stöðinni. Söngva- irmyndarfaðir (16)(Danger veður. keppni Sjón- (18) (The Cos- Bay). 20.35 ► varpsins. by Show). Lottó. Seinnifimm lögin kynnt. 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 22.00 ► Gúmmí-Tarsan. Dönsk bíómynd frá 1982, byggð á sögu eftir Ole Lund Kirkegaard. Myndin fjallar um átta ára dreng, sem gengur illa í skólanum, en með hjálp góðs vinar tekst honum að sigrast á erfiðleikun- um. Leikstjóri: Sören Kragh-Jakobsen. Aðahlutverk: Alex Svanbjerg, Otto Brandenburg, Pete Schrödero.fl. 23.30 ► Enn á flótta. Seinni hluti (The Great Escape II). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1988. Myndin fjallar umeftirleik flóttatilraunar. 1.00 ► Útvarpsfréttir. Fréttirfrá SKY 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Morðgáta (Murder 20.50 ► 21.20 ► TvídrangarfTwin 22.10 ► Löggan í Beverly Hills II (Beverly Hills Cop II). 23.50 ► Blóðbað. She Wrote). Síðasti þátturinn Fyndnarfjöl- Peaks). Fulltrúi alríkislögregl- Murphy er hér í hlutverki Alex Foley og fer á kostum ásamt Stranglega bönnuð með Jessicu Fletcher. skyldumyndir. unnar, Dale Cooper, er að Judge Reinhold sem er í hlutverki nokkurs konar aðstoðar- börnum. Næsta laugardag mætir séra komast á slóð morðingjans. manns Alex. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, 1.50 ► Fæddur í Dowling. Birgitte Nielsen og John Ashton. Bönnuð börnum. Austurbænum. 3.10 ► CNN. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald- ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttír. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Pingmál. Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti. — Arne Domnerus leikur á klarinettu og Rune Gustavson á gítar nokkur lög eftir Bengt-Arne Wallin, Ulf Peder Olrog og Olle Adolphson, einn- ig leika þeir þjóðlag og þjóðdans. - „Kjánagreiði" eftir B. Carter. Arne Domnerus, Georg Riedll, Gunnar Svenson og Pétur östlund leika. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Pbr- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr Gervihnattastöðvamar flytja ekki bara stríðsfréttir. í gær- morgun sjónvárpaði CNN til dæmis þingræðu de Klerk forsætisráð- herra Suður Afríku. í ræðunni boð- aði de Klerk afnám aðskilnaðar- stefnunnar og lagði grunn að nýrri stjórnarskrá. CNN náði þar með enn einu sinni að fanga sögulega stund og að venju í beinni útsend- ingu. En það vakti athygli greinar- höfundar að hluti af ávarpi stjóm- málaskörungsins var flutt á máli Búa. Þessi lítt skiljanlega mállýska dundi smástund á hlustum en þá kom þulur frá CNN og snaraði text- anum yfir á þessa líka fínu ensku slíka sem hefur gjarnan verið kennd við Oxford. Þjálfun? Því hefur verið haldið fram hér í pistli að íslenskum sjónvarpsstjór- um sé engin vorkunn að ffnna mál- haga þýðendur til að snara jafnóð- ýmsum áttum. 15.00 Tónmenntir. „Þrír tónsnillingar i Vínarborg" Gylfi Þ. Gíslason flytur, annar þáttur af þremur: Ludwig van Beethoven. 16.00 Eréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einníg útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið. „Góða nótt herra Tom" eftir Michelle Magorian Annar þáttur af sex. Útvarpsleikgerð: Ittla Frodi. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson Leikstjóri Hlín Agn- arsdótlir. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Rúrik Haraldsson, Hilmar Jónsson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir.'Sigurveig Jónsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Steinn Ár- mann Magnússon, Þorsteinn Hannesson, Erling Jóhannesson og Jakob Þór Einarsson. 17.00 Leslampinn. Meðal efnis í þættinum er um- fjöllun um glæpasögur eftir konur. Umsjón: Frið- rik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Símon H. ívarsson, Orthulf Prunn- er, Trió Guðmundar Ingólfssonar og Léttsveit Ríkisútvarpsins leika. 18.35 Dánartregnir,-Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni lögreglumönnum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. um gervihnattatexta. Kannski fínnast ekki jafnokar hinna eldfijótu þýðenda risasjónvarpsstöðvanna? En lengi skal manninn reyna. Þann- ig hefur ljósvakarýnir um árabil kennt ungu fólki ensku. I einum enskuáfanganum var mikil áhersla lögð á að treysta færni nemenda í að þýða af ensku yfir á íslensku. I byijun annar var gjarnan líkt og ósýnilegur veggur risi á milli kenn- arans og nemendahópsins. Menn gátu bara alls ekki snarað texta skammlaust. En þegar leið á önnina streymdu góðar þýðingar á kenn- araborðið. Bæði nemendur og kennari voru oftast steinhissa á þessum skyndi- legu framförum. En nemendur virt- ust búa yfir mikilli enskukunnáttu sem maraði í undirmeðvitundinni. Baráttan við þýðingarnar iaðaði þessa duldu kunnáttu upp á yfir- borðið. Annars reyna þýðingar ekki síður á íslenskukunnáttu en fæmi í ensku sem er nú önnur saga. Kjarni málsins er sá að það er vel 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 6. sálm. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þon/alds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Jóhönnu G. Erlingsson textahöfund. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn I dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úrTónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) » 9.03 Þetta líf. Þetta lif. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar i vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur islensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Eirtar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags ki. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Echo and the Bunnymen- ' . Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- hægt að þjálfa menn í að snara hinum beinu sjónvarpssendingum. Það er hægt að kenna fólki að beita tungumálinu til dæmis við að skrifa ritgerðir og- blaðagreinar og því skyldi þá ekki vera mögulegt að kenna mönnum að þýða af sjón- varpsskjá? Ef við viljum njóta heimsviðburða í beinni útsendingu þá verðum við Iíka að vera menn til að snara textanum jafnóðum yfir á skammlausa íslensku. Bjánamyndir StundUm ofbýður sjónvarpsrýn- inum blessuð sjónvarpsdagskráin. En þó keyrði um þverbak þegar Stöð 2 sýndi myndina: Játningar lögreglumanns (Confessions of an Undercover Cop) sl. miðvikudags- kveld. Myndin var í þessum aula- lega leikna raunveruleikastíl sem einkennir suma bandaríska fram- haldsþætti stöðvarinnar svo sem Fyndnar fjölskyldumyndir (Amer- kvöldi.) 20.30 Safnskífan: „Days of Thunder". 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins. í þættinum verða kynnt seinni fimm lögin sem keppa um að verða framlag Islendinga í Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva, en úrslitakeppnin verð- ur I San Remo á italiu i maí í vor. (Samsent með Sjónvarpinu i stereo.) Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aöfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurtregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið er uppá í lista og menningarlifinu. ica’s Funniest Home Videos) sem er þó mun skárri en hin neyðarlega Neyðarlína (Rescue 911). Þessir þættir bera vitni um hugmyndafá- tækt amerísks sjónvarps. Þeir eiga þó betur við á heimaslóð en hér á sögueyjunni. En víkjum aftur að „Játningum lögreglumanns.“ í myndinni lýsti aulalegur náungi því hvernig hann njósnaði um mafíósa. Tiplaði karl um bakherbergi Pizza- veitingastaðar og sýndi hvíslandi njósnabúnaðinn. Hápunkturinn var aðför að nokkrum mafíósum sem fór að sjálfsögðu út um þúfur. Var við öðru að búast? Önnur aulamynd var á dagskrá stöðvarinnar í fyrrakveld. Sú nefnd- ist Gamanleikkonan og gerðist inná kvennaklósetti. Það er vægast sagt þreytandi að hlusta á tvær ófyndn- ar konur þrasa í 30 mínútur inni á klósetti. Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson: 13.00 Gullðldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjenduma. 15.00 Á hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvannnar. Um- sjón Ari Arnórsson. 17.00 Inger Anna Aikman og Gísli Kristjánsson. 20.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. Úskalögin í sima 636060. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Pétur Valgeirsson. ALFA FM 102,9 10.30 Blönduð tónlist 12.00 ístónn. Ágúst Magnússon. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir 17.00 Hákon Möller 19.00 Blönduð tónlist 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. Kl. 11.30 mæta tipparar vikunnar og spá í leiki dagsins I Ensku knattspyrnunni. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af því besta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardaginn i hendi sér. Farið I leiki. 15.30 Valtýr Björn Valtýsson. Iþróttir. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.00 Tónlist. Haraldur Gislason. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. Óskalög og kveðjur. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsí-listinnA/insældarlisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á Islandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur. íþróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend- ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson. Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson lýkur vaktinni. STJARNAN FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist, óskalög og kveðjur. 13.00 Björn Sigurðsson. Leikir og sprell. 16.00 Islenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson. 18.00 Popp og kók. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður H. Hlöðversson. 18.30 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 3.00 Næturpopp. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4. Sækjum fram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.